Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1996, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1996, Qupperneq 27
FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996 35 dv Brúðkaup Þann 31. ágúst voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Helgu Soffiu Konráðsdóttur Agnes Ólafsdóttir og Gunnar Ásgeirsson. Heimili þeirra er að Háaleitisbraut 34. Ljósra. Ljósmyndastofan Nærmynd. Þann 28. júlí voru gefin saman í Há- teigskirkju af séra Vigfúsi Þór Ámasyni Guðrún Karlsdóttir og Michael Christ. Heimili þeirra er að Laxakvísl 9. Ljósm. Ljósmyndastofan Nærmynd. Þann 10. ágúst voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Helgu Soffiu Konráðsdóttur Helga Karlsdóttir og Ásgeir Logi ísleifsson. Ljósm. Ljósmyndastofan Nærmynd. Andlát Ásta Júiía Andrésdóttir, Klepps- vegi 42, Reykjavík, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur föstudaginn 15. nóv- ember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Jónína Kristín Gunnarsdóttir, Eskihliö 8, Reykjavík, lést á hjúkr- unarheimilinu Eir 18. nóvember. Guðrún Jóhannsdóttir, Bræðra- borgarstíg 24, andaðist á heimili sínu 19. nóvember. ívar Hannesson, Granaskjóli 11, Reykjavík, andaðist i Landspítalan- um 19 nóvember. Soffía Eleie Jónsdóttir Wagner, Gebr. Grimmsweg 34, Buxtehude, áður i Hafnarfirði, lést í sjúkrahúsi í Þýskalandi 9. nóvember. Jarðar- förin hefur farið fram í Buztehude. Jarðarfarir Teitur Magnússon frá Seljalandi lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 18. nóvember. Kveðjuathöfn fer fram frá bænhúsi Fossvogskirkju föstudaginn 22. nóvember kl. 14.30. Jarðsett verður frá Snóksdalskirkju laugardaginn 23. nóvember kl. 14.00. Bjarni Ómar Steingrímsson, frá Stóra-Holti, Fljótmn, síðast til heim- ilis á Grettisgötu 84, Reykjavík, lést 12. nóvember. Útförin fer fram frá Barðskirkju laugardaginn 23. nóv- ember kl. 14.00. Útför Kristins Sigurðssonar, Grett- isgötu 57B, verður gerð frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 22. nóvember kl. 15.00. Lalli og Lína itssfs Eswer? ÞÚ ELDA0IR HÁÍÍPA ÞEIM. ÞÚ SPILAÐIR Á PÍANÓIND OíT ÞÚ SÖNOST... EN ÞAU ERU SAMT ENN ÞÁ HÉRNA! Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 15. til 21. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, verða Apótek Aust- urbæjar, Háteigsvegi 1, simi 562 1044, og Breiðholtsapótek, Álfabakka 12, í Mjódd, sími 557 3390 opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Apótek Austurbæjar næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Mosfellsapótek: Opið virka daga ffá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjöröur: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 cg apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 112, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals i Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauögunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Vísir fyrir 50 árum 21. nóvember 1946. Mesta verkfall í sögu Bandaríkjanna hófst á miönætti. Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjamarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 422 0500 (sími HeUsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvUiðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. HeUsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. FæðingarheimiU ReykjavUtur: kl. 15-16.30 KleppsspítaUnn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. BaraaspítaU Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. VífilsstaðaspitaU: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geödeild Landspítalans Vífilsstaða- deUd: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, S. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. I Gerðu- bergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Gullhamrar eru aðeins lygar í sparifötum. Ók. höf. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Kaffistofa safnisins er opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Öpið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áraa Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 14- 16. til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofú á Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opiö sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjamames, simi 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Adamson \r. Qi ,4? M — V>/ Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjamarnes, simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 22. nóvember Vatnsberinn <20. jan.-18 febr.): Þú verður að vera á varðbergi gagnvart fólki sem vill hagn- ast á þér. Það gæti eyðilagt vinnu sem þú ert búinn að leggja áþig. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Einhver reynir að sverta mannorö þitt með einum eöa öðrum hætti þótt þér verði það ekki ljóst strax. Láttu ekki troöa þér um tær. ^. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú átt í vændum skemmtilegan morgun þar sem þú tekur þátt í athyglisverðum umræðum. Vinur þinn segir þér merkilegar fréttir. Nautið (20. april-20. maf): Varastu að trúa orðrómi sem þú heyrir um aðra. Dagurinn einkennist af togstreitu milli aðila sem þú umgengst mikið. Tviburamir (21. maí-21. júní): Þér standa til boða góð tækifæri í vinnu eða í sambandi við fjárfestingu. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur ákvörðun varðandi peninga. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Einkamálin þarfnast meiri tíma og þú þarft kannski að neita þér um að hitta félagana til að koma málum þínum á hreint. Uónið (23. júlí-22. ágúst): Forðastu að vera nálægt fólki sem lætur allt fara í taugamar á sér. Þú gætir lent í deilum við samstarfsfélaga í dag. Meyjan (23. ðgúst-22. scpt.): Þér verður ekki tekið jafnvel og þú vonaðist til einhvers stað- ar þar sem þú kemur í dag. Hafðu ekki áhyggjur af því, það á eftir að breytast. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vinur þinn sækist eftir félagsskap þínum í dag. Ef þú ert mjög upptekinn skaltu láta hann vita af þvi í stað þess að láta biða eftir þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú átt auðvelt með samskipti í dag. Streita er ríkjandi hjá þeim sem þú umgengst mest en þú gætir fundið ráð til að bæta úr því. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það verður ekki auðvelt að sannfæra fólk um að styðja þig í framkvæmdum þínum. ímyndunarafl þitt er virkt en hug- • myndir þínar fá litla áheym. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Núna er góður tími til að bæta fyrir eitthvað sem aflaga fór fyrir stuttu. Komdu tilfinningamáhmum í lag. Happatölur eru 4, 11 og 25.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.