Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1996, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1996, Side 9
FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996 9 Utlönd Kynning á nýja ALPHA-RENNIBEKKNUM Dagana 25. nóvember til 13. desember kynnir G J Fossberg vélaverslun nýja ALPHA-rennibekkinn frá HARRISON. Sýningarbekkur í verslun okkar að Skúlagötu 63. Sérfræðingur frá Harrison-verksmiðjunum verður á staðnum 25.-29. nóvember og sýnir bekkinn í notkun. Áhugasamir velkomnir á kynninguna. ALPHA-bekkurinn hefur slegið í gegn enda fæst mikil tækni fyrir hagstætt verð. ATH. NAUÐSYNLEGT ER AÐ PANTA TlMA FYRIR FRAM EF MENN VILJA FÁ KENNSLU Á BEKKINN! G J Fossberg vélaverslun ehf. Skúlagötu 63, 105 Reykjavík Símar: 561 8560, 561 3027 - Fax: 562 5445 Væringar með mönnum í Hvíta-Rússlandi: Díana prinsessa heimsótti góöa vin- konu sína, milladótturina Jemimu Khan, á fæðingardeildina í London í gær. Jemima ól þar eiginmanni sín- um, pakistönskum krikketleikara, 15 marka dreng. Sfmamynd Reuter Stuttar fréttir Staðsetning bílastæða er á götukortum Njótið lífsins .m. - notið húsin A“ Þjónustuskrá Gulu línunnar Sex glæsileg bílahús í hjarta borgarinnar Reykjavíkurborg hefur á undanförnum árum komið myndarlega til móts við þörfina á fleiri bílastæðum í hjarta borgarinnar meðal annars með byggingu bílahúsa, sem hafa fjölmarga kosti framyfir önnur bílastæði. Fátt er skemmtilegra en að rölta um miðborgina og njóta mannlífsins, verslananna og veitingahúsanna. Þeim fjölgar stöðugt sem hafa upp- götvað þau þægindi að geta lagt bílnum í rólegheitum inni í björtu og vistlegu húsi og síðan sinnt erindum sínum áhyggjulausir. I bílahúsi rennur tíminn aldrei út, þú borgar aðeins fýrir þann tíma sem notaður er. Og síðast en ekki síst eru bílahúsin staðsett með þeim hætti að frá þeim er mest þriggja mínútna gangur til flestra staða í miðborginni. Nýttu þér bílahúsin. Þau eru þægilegasti og besti kosturinn! Alexander Lúkasjenkó, forseti Hvíta-Rússlands, ætlar að halda til streitu þjóðaratkvæðagreiðslu um aukin völd sér til handa sem hann hefur boðað til um helgina og því stefnir í átök milli hans og þings landsins. Forsetinn hunsaöi fund með rúss- neskum milligöngumönnum sem haldinn var í borghmi Smólensk í Rússlandi í gær. Helsti keppinautur hans, Semíon Sjaretskí þingforseti, fór aftur á móti til fundarins. Stjómarskrárdómstóll Hvíta-Rúss- lands viðhélt spennunni hins vegar með yfirlýsingu sinni um að hann kæmi saman á fóstudag til að heyra ákæm um embættisafglöp á hendur forsetanum sem þingmenn hafa bor- ið fram. Jegor Strojev, forseti efri deildar rússneska þingsins, lýsti yfir áhyggjum sínum vegna ástandsins eftir fundinn meö Sjaretskí. Hinn 42 ára gamli Lúkasjenkó hefúr sætt mikilli gagnrýni af hálfu Vesturlanda og nágrannaríkja sinna fyrir áform um aö lengja setu sína á forsetastóli um rúm tvö ár og láta völd sín ná yfir aliar stofnanir Hvíta- Rússlands. Lúkasjenkó neitaði aö mæta til fúndarins í Smólensk af því að Vikt- or Tsjemomyrdín, forsætisráðherra Rússlands, ákvað að sækja hann ekki. Svo virðist sem þingheimur sé til- búinn til málamiðlana ef forsetinn kemur einnig til móts við andstæð- inga sína en Lúkasjenkó segir að fyrst verði þingmenn að falla frá öll- um ákærum um embættisafglöp. Reuter Vitatorg, bflahús með innkeyrslu frá Vitastíg og Skúlagötu. 223 stæði. Heim frá Saír Hópar flóttamanna frá Rú- anda era enn á ný lagðir af stað til fyrri heimkynna sinna frá Saír. Lestir um göngin á ný Yfirmenn öryggismála í Ermarsundsgöngimum heimil- uðu í gær vöruflutningalestum að fara aftur um göngin sem skemmdust í eldsvoða fyrr í vik- unni. Meira kyniíf Bretar eru orðnir miklu opn- ari gagnvart kynlífi en áður var og hefur meirihluti þeirra ekk- ert á móti því að sjá kynmök karls og konu á kvikmynd ef tryggt sé að böm fái ekki aö sjá. Stjórn í fallhættu Ríkisstjómin í Eistlandi riðar nú til falls eftir að sex ráðherrar hennar tilkynntu afsögn sína vegna samnings sem forsætis- ráðherrann gerði viö stjórnar- andstöðuna. Börnin syngja Böm í skoska þorpinu Dun- blane hafa hljóðritað lag eftir Bob Dylan til minningar um 16 félaga sina sem vora myrtir í mars. Reuter Stefnir í átök for- seta og þingsins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.