Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1996, Blaðsíða 11
__ " FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996 ' 77767777777,5 ★ jSt Beint í mark Raymond Carver (1938- 1988) er nú almennt viðurkenndur sem einn af meisturum smásögunnar. Litið hefur farið fyrir verkum hans hér á landi þar til nú að bókaútgáfan Bjartur gleður með úrvali smásagna hans. Þessu ber að fagna sérstaklega, ekki aðeins sökum snilli þessa til- tekna höfundar heldur líka vegna þess hve lítið er gefið út af þýddum smásagnasöfnum. Það virðist vera út- breiddur misskiln- ingur hér á landi að smásagan sé óæðri bókmennta- grein og lítt áhuga- verð. Þessi bók er vel til þess fallin að eyða bábiljum af því tagi, hér rek- ur hver perlan aðra, þó að enn liggi margar perl- ur þessa banda- riska höfúndar hjá garði. Raymond Car- ver skrifar á hversdagsmáli um hvunndagsfólk sem glímir við ofur venjuleg vandamál. Eitthvert hversdagslegt fyrirbæri hrindir gjaman af stað at- burðarás sem kemur við kvikuna í persónunum. Við getum nefnt hund- inn í sögunni „Jerry og Molly og Sam“, aukakílóin i „Þau eru ekki maðurinn þinn“, afmælistertuna í „Ekki mikið svos- em en gott“. Stimdum tvinnar höfúndur saman tvo þræði á frjóan hátt, lætur þá varpa ljósi hvor á annan. Lifsháskinn er aldrei langt undan, það er eins og margar per- sónurnar standi á ystu nöf, séu al- veg að missa tökin á lífi sínu. í sög- unum felst mikifl mannskilningur sem birtist meðal annars í því að við erum látin hafa samúð með hin- um ólíklegustu sögupersónum, svo sem eins og bakara sem hrellir for- eldra slasaðs drengs. Þetta eru grípandi sögur. Þær eru listilega byggðar og í þeim er alltaf eitthvað sem kemur á óvart. Hér er engum ódýrum brögðum beitt til að halda athygli lesandans, slíkt var Carver ekki að skapi. Hann for- dæmdi til dæmis höfunda sem héldu upplýsingum frá lesanda til að geta komið honum á óvart í sögu- lok. Þýðandinn, Sig- fús Bjartmarsson, er kunnur að orð- kynngi. En hann þröngvar ekki stnum stíl upp á sögur Carvers heldur gefúr sig á vald þýðingunni. Afraksturinn er sprækur texti, einkanlega eru samtölin lipur. Stöku sinnum gefur Sigfús hreint- ungustefnunni langt nef og verður það liður í að búa til íslenska sam- svörun við hversdagsmál Carvers. Raymond Carver: Beint af augum Sigfús Bjartmarsson þýddi Bjartur 1996 Málverkið á kápunni er eftir Guy Péne Du Bois. Til gam- ans má minna á að kvikmyndin Short Cuts eftir Robert Altman er gerð eftir nokkrum smásögum Raymonds Carvers. Bókmenntir Rúnar Helgi Vignisson Allt á einum staö H smurstöö Vetrarhjólbaröar og umfelgun Þvottur og bón Púströr - bremsuklossar - perur - rafgeymar Smur, bón og dekkjaþjónusta sf Tryggvagötu 15, sími 562-6066, fax 562-6038 Greiðslukort OLÍS, Visa og Euro Reykvíkingar! Reglulegum fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur sem haldinn verður í dag, n Frábær hljðmgæð • 2x50 ujslla magnari • Slafrænf FM/MW/LW úlvflrp með 30 minnum • Þnggjð disha geislaspilan með 30 minnum • lónjafnari með B forslillingum • TímasMllari og vehjari • Innslunga fprir heqrnalól og hljöðnema • Tvöfall Dolbg segulöand • Fullhomin fjarslpring AKAI TX 300 • 2x70 uialla magnari • Slafrænl FM/MW/LW Olvarp með 30 minnum • Þriggja disha geislaspilari með 30 minnum • Tónjafnari með G forslillingum • Tímaslillari og vehjari • Innslunga fgrir hegrnalól og hljóðnema • Tvöfall Oolbg segulband m. síspilun • Fullhomin fjarslíjring • Surround hljóðherfi AKAI «50« heimabio hljomræhi • 2 x GS ujalfa magnari fyrir framhálalara: 65 niöii fp miöjuhálalara op 65 uiöil fgrir Surround hálalara • S hálalarar - Dolbq Prologic herH • Slafrænl FM/MW/LW úh/arp með 30 minnum • Þriggja disha geislaspilari meö 30 minnum • Random Plaq og fleira • Innslunga fqrir iiepafól og hljóðnema • Tvöfall Oolbg segulhand meö síspilun • Tóniafnari meö 6 forsfillingum • Tímasliltari og vehjari • Fullhomin fjarslpring nn I DOLBY SURROUND P R O • L O G I C AKAI 1X613 Kr. 64.900 sígr. Siónvarpsmiðstððin UinboösiBcsii ra MIWSI511M8: Ujótiin Akranejí (iimltlit ínlilnia, liijiiieii. ItammSt Billiiai. GnM HaDgiínnam. EiwlaÉli. KSIflíll!: BalM Jónaiaó Mn hUtaH. filliw liafiili. milSUIO: D SMwUjdi^ Hótoiit B tHæitliiiiua. Hiaininaiua B HiiMiina. lliuiliiii StajlirliijaW. SauiáMfi. Ifl DM Hljéiver. Atoani. Cuili Hisank. Uil lailalífi A5SIH81AI8: B Héialilia. fdiltUm B Hjpftlinja. Dimiafiili. B HinHito. Sntefrt. B fiitntóialai [áloiMiii. HSl íiijaioji. KSUiliHmlili SUBUHfANff: (f Araeunga ,»nlnttlleifell. Hilli. íinrt. Silliiii Haííiii Sillnu. (f hmm. SiHiiiií. Hii. hjilákiliöta Iiípiiii.Viiniinanim. BffllAHfS: Halliu tiiiiart. Hilijjnavmo Sij Injvaniinai. taii. Haliaiti, Hatoliili. fimmtudag kl. 17:00, verður útvarpað á Aðalstöðinni FM 90.9. ShPifsloia bopgarstjóna _____________________I_______ Áskrifendur fá 10% aukaafslátt af smáauglýsingum DV aMmii lihimi, 'r>s % Smáauglýsingar ■K 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.