Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1996, Blaðsíða 22
30
FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Vatnskassalagerínn, Smiöjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020. Ódýrir
vatnskassar í flestar gerðir bifreiða.
Ódýrir vatnskassar í Dodge Aries.
Viðgerðir
Tilboö—vélastillingar.
Vélastillingar, 4 cyl., 3.900 án efh.
Allar almennar viðg, t.d. bremsur,
púst, kúplingar og fl. Ódýr þjónusta,
unnin af fagmönnum. Átak ehf.,
bílaverkstæði, Nýbýlavegi 24, Dal-
brekkumegin. S. 554 6040 og 554 6081.
Láttu fagmann vinna f bilnum þlnum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, lyðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bílar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Er bíllinn þinn bilaöur? Gerum við
flestar gerðir fólksbfla. Ódýr og góð
þjónusta. Vanir menn, góð tæki.
Fólksbílaland, sími 567 3990.
Tek aö mér allar almennar bilaviðg.
Vönduð vinna, sanngj. verð. Bifreiða-
verkstæði Guðmundar Eyjólfssonar,
Dalshr. 9, Hfl, s. 555 1353, hs. 553 6308.
Vinnuvélar
Snjókeöjur til sölu, 10 mm, undir
traktorsgröfu, mjög lítið notaðar.
Uppl. í síma 453 7911. .
Vélsleðar
Vélsleðaeigendur. Nú er rétti tíminn
tii að yfirfara sleðann og kerruna.
Gerum við aliar gerðir sleða.
H.K.-þjónustan, sími 567 6155.
Úrval af nýjum og notuöum vélsleðum
í sýningarsal okkar. Gísli Jónsson,
Bíldshöfða 14, sími 587 6644.
Vörubílar
Vörubifreiöadekk.
Hagdekkin eru ódýr, endingargóð og
mynsturdjúp:
• 315/80R22.5..............26.700 kr. m/vsk.
• 12R22.5..................25.300 kr. m/vsk.
• 13R22.5..................29.900 kr. m/vsk.
Sendum fh'tt til Reykjavíkur.
Við höfum tejdð við Bridgestone
umboðinu á Islandi. Bjóðum gott
úrval vörubíladekkja frá Bridgestone.
Gúmmívinnslan hf. á Akureyri,
sími 461 2600, fax 461 2196.
Forþjöppur, varahl. og viðgeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj., í. Erlingsson hfl, s. 567 0699.
M Atvinnuhúsnæði
375 fm verslunar-
leigu á flveir
vogi 10D. 4 jarðhæð 250 fm, lofthæð
3,5-4,5 m. Á 2. hæð, 125 m skrifstofur.
Góð bílastæði. Húsn. er í mjög góðu
ást. og laust strax. S. 568 5888/557 7723.
Hálfdán Hannesson.
Skeifan.Gott 260 fm skrifstofuhúsnæði
á 3. hæð. Húsnæðið skiptist í 8 skrif-
stofuherbergi, móttöku, kaffiaðstöðu
og snyrtingu. Góð kjör í boði.
Leiguhstinn, Skipholti 50b, s. 5111600.
50 m! verslunarhúsnæöi til leigu við
Miðvang 41, Hafnarf. Hentar ýmiss
konar verslunarrekstri. Leiga 30 þ. á
mán. S. 568 1245 á skrifstofutíma.
Skrífstofuhúsnæöi. Til leigu vel
staðsett, vandað skrifstofuhúsnæði í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 555 2980,
565 6287 eða 853 1644.
skrifstofuhúsnæöi
og skrifstc
til leigu á tveimur hæðum að Skútu-
L
FOSTUDAGAR
Fjörkálfurinn:
Fjörkálfurinn er mjög
skemmtileg 12 síðna útgáfa á
föstudögum í DV. Fjörkálfurinn
fjallar um það sem er heitast í
gangi hverju sinni:
pgra ||m helgina:
Fersk umfjöllun um það helsta
sem er á döfinni í menningar-
og skemmtanalífinu um helgina.
Tónlist:
Fjörkálfurinn fjallar ítarlega um
íslenska og erlenda tónlist og
tónlistarheiminn ásamt því að
birta íslenska listan.
QSS Myndbönd:
Spennandi þriggja síðna
umfjöllun um myndbönd í
víðum skilningi er að finna í
Fjörkálfinum á föstudögum. Þar
er m.a. umfjöllun um nýjustu
myndböndin, leikara,
stjörnugjafir ásamt
myndbandalista vikunnar.
- alltaf á
föstudögum
Óska eftir atvinnuhúsnæöi undir léttan
iðnað, 70-120 fm, vestan Ægisgötu.
Uppl. í síma 896 2896.
Geymsluhúsnæði
Nýtt - búslóöageymsla NS - Nýtt.
Nyja sendibflastöðin hf. hefur tekið í
notkun snyrtilegt og upphitað húsn.
á jarðhæð til útleigu fyrir búslóðir,
vörulagera o.fl. Vaktað. Hagstætt
verð. Uppl. í síma 568 5003. Höfum
yfir 110 bílstjóra á öllum stærðum bfla
til að annast flutninginn fyrir þig.
Búslóðageymsla á jaröhæð - upphitaö.
Vaktað. Mjög gott húsnæði, ódýrasta
leigan. Búslóðaflutningar, einn eða
tveir menn. Geymum einnig vörulag-
era, bfla, tjaldv. o.fl.
Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503/896 2399.
Geymsluhúsnæöi til leigu.
Upplýsingar í síma 565 7282.
Húsnæðiíboði
Búslóöaflutningar og aðrir flutningar.
Vantar þig burðarmenn? Tveir menn
á bfl og þú borgar einfalt taxtaverð
fyrir stóran bfl. Tökum einnig að
okkur pökkun, þrífum, tökum upp og
göngum frá sé þess óskað. Bjóðum
einnig búslóðageymslu. Rafha-húsið,
Hfl, s. 565 5503/896 2399.___________
Herbergi til leigu með aðgangi að eld-
húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu
með sjónvarpi. Reglusemi áskilin.
Strætisvagnar í allar áttir. S. 551 3550.
Iðnnemasetur.
Umsóknarfrestur vegna voranna 1997
rennur út 1. des. Nánari uppl. hjá
Félagsíbúðum iðnnema, sími 551 0988.
Stórt herbergi i Kópavogi til leigu fyrir
kvenmann, með aðgangi að öllu. Leig-
ist ódýrt. Upplýsingar í síma 564 4898
eftir kl. 20.
Trésmiöur óskast til starfa í vestur-
bænum og vanir verkamenn í bygg-
ingarvinnu, við uppslátt og aðra
smíðavinnu. S. 896 1018 eða 567 4706.
Tómasarhagi. 35 frn íbúð til leigu frá
1. desember fyrir skilvísan og
reglusaman einstakling. Verð 30 þús.
á mán. Uppl. í síma 551 6906.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan lelgjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
§amningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700.
Halló! Ég er 24 ára stúlka og óska
eftir leigja rúmgott herbergi í Reykja-
vík, með góðri aðstöðu, frá 1. des. “96
til 20. jan. ‘97. Áhugasamir hringi í
síma 525 3160 milli kl. 8 og 18 virka
daga. Halldóra.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðariausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leiguhstinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Þrjú systkin bráövantar íbúð á höfuð-
borgarsvæðinu. Reglusemi og skilvís-
um gr. heitið. Fyrirframgreiðsla fyrir
rétta íbúð. S. 896 1817 eða 552 8021.
S.O.S. Bráðvantar 2ja herbergja íbúð
á leigu, frá 1. des., á svæði 101 eða
105, greiðslugeta 30-35 þús. á mán.
5. 552 6490 eða vs. 846 3300, Albert.
Bráövantar einbýlishús eöa álika á höf-
uðborgarsvæðinu. Skilvísar greiðslur.
Upplýsingar í síma 893 3359.
Herrafataverslun Birgis óskar eftir aö
taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð á svæði
101 eða 105. Uppl. í síma 893 2292.
Vantar þig okkur í litlu sætu íbúðina
’n'na miðsvæðis í Reykjavík? Hafðu
á samband í síma 564 2644 í dag.
Ódýr 2-4 herbergja íbúö óskast, þarf
ekki að vera í toppstandi. Uppl. í síma
555 1963 eða e.kl. 18 í síma 568 2731.
Sumaibústaðir
Heilsárssumarhús, 40-50 fin, m. svefn-
lofti. Besta verðið, frá kr. 1.788.600.
Sýningarhús á staðnum. Sumarhús,
Borgartúni, s. 551 0850 eða 892 7858.
£7/
ATVINNA
Atvinna í boði
Stórt útgáfufyrirtæki óskar eftir grafísk-
um hönnuði. Þarf að hafa yfirgrips-
mikla reynslu af leturgerð og hönnun.
PhotoShop-, Quark- og Freehand-
kunnátta skilyrði. Verður að geta
hafið störf sem fyrst. Skriflegar
umsóknir ^endist til DV, merkt
, Atvinna OG 6596 fyrir 28. nóv.
Hresst duglegt starfsfólk vantar á
skyndibitastað í Kópavogi, þarf að
geta byrjað strax. Yngri en 20 ára
koma ekki til greina. Áhugasamir
sendi umsóknir til DV, merktar
„P 6598, fyrir 24. nóv.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Barngóð amma óskast til að gæta
ársgamalla tvíbura og annast létt
heimilisstörf. Uppl. gefa Selma og
Markús í síma 554 2303 eða 897 1200.
Heimakynningar.
Sölukonur vantar til þess að selja
vönduð og falleg dönsk undirföt.
Upplýsingar í síma 567 7500.__________
Sölustarf fyrir röskan, snjallan
sölumann. Sala til verslana og fyrir-
tækja. Mikil vinna. Svör sendist DV,
merkt „Framtíðarstarf 6595.___________
Veitingastaöur á höfuöborgarsvæöinu
óskar eftir bflstjóra í útkeyrslu, pitsu-
bökurum og starfsfólki í afgreiðslu.
Svör sendist DV, merkt „EH 6597.______
Óska eftir aöila til að taka í einka-
kennslu nema sem vantar aðstoð við
stærðfr. 122, 1. bekk í VÍ. S. 588 8077
til kl. 18 eða 567 8880 e.kl, 18. Saga.
Óskum eftir duglegu og vönu sölufólki
í tímabundna símasölu 4 kvöld í viku.
Fast tímakaup. Nánari uppl. gefur
Halldóra í síma 550 5797 frá kl. 13-18.
Gott símasölufólk óskast. Vinnutími:
kl. 18-22. Upplýsingar veittar í síma
588 1200 eftir kl. 17.
n
Atvinna óskast
29 ára karlmaöur óskar eftir framtstarfi.
Menntaður í rafeindavirkjun, ýmisleg
reynsla, m.a. stjómun, afgreiðsla o.fl.
Kvöld- og helgarvinna kemur til
greina (ekki símasala). Get byijað
fljótlega. Uppl. í sima 555 4716________
Hlutastarfamiölun og jólastarfamiölun.
Fjöldi stúdenta hefur áhuga á starfi
með námi og/eða, í jólafríinu. Uppl.
hjá Stúdentaráði HÍ, sími 562 1080.
Sjálfstæöur sölumaöur getur bætt við
sig verkefhum. Er á eigin bfl að selja
í fyrirtæki og verslanir. Upplýsingar
í síma 898 5465.________________________
19 ára stúlka óskar eftir atvinnu á
höfuðborgarsvæðinu sem fyrst, margt
kemur til greina. Uppl. í síma 466 2209.
VETTVANGUR
Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550._________
Erótískar videomyndir, blöð og
CD-ROM diskar, sexí undirfot, hjálp-
artæki. Frír verðlisti. Við tölum ísl.
Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85.
staðgreiðslu-
og greiðslukortaafsláttur o"1 mllli hin/r,'
Smáauglýsingar
og stighœkkandi
birtingarafsláttur
550 5000
EINKAMÁL
f) Einkamál
904 1400. Alltaf hresst og skemmtilegt
fólk. „Qui - stefnumótalína á franska
vísu. Vert þú skemmtileg(ur) og
hringdu í 904 1400. 39.90 mín.
Aö hitta nýja vini er auöveldast
á Makalausu línunni. I einu símtali
gætum við náð saman. Hringdu í
904 1666. Verð 39,90 mín.
Anna, 35 ára, grönn og myndarleg,
v/k karlmanm, 40-55 ára, eingöngu
með tilbreytingu í huga. Skránr.
401192. Rauða Torgið, s. 905-2121.
Bláalínan 9041100.
Hundruð nýrra vina bíða eftir því að
heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið
á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín.
Afítti/sölu
Argos- og Kays-jólalistarnir eru komnir.
Odýrari jólagjafir. Pantiö tímanlega,
getur selst upp. Full búö af vörum.
Pantanasími 555 2866.
M Bílartilsölu
Til sölu Subaru GL 2,0, árg. ‘95, ekinn
35.000, sjálfskiptur, sumar- og vetrar-
dekk, álfelgur, krókur, bogar, verð
1850 þús. Upplýsingar í síma 894 3121
eða 5519353.
Toyota Tercel, 4WD, árg. ‘88, grænn,
ekmn 160 þús. km. Ath. skipti. Uppl.
hjá Nýju Bílahöllinni í síma 567 2277
Nissan Cedric dísil ‘86 til sölu. Góöur
bfll, staðgreiðsluverð 380 þús. Einnig
farangurskerra. Sími 896 3039.
%) Einkamál
Alveg makalaus, athugaöu sjálf(ur).
Sími 904 1666.