Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1996, Blaðsíða 28
36
FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996
Harðasti and-
stæðingurinn
„Haröasti andstæðingur þessa
frelsis og samkeppni í lyfsölu,
þegar þau mál voru rædd fyrir
örfáum misserum, brosir nú
breitt til allra átta.“
Guðmundur Árni Stefánsson,
fyrrum heilbrigðisráðherra, í
DV.
Nefndin gefur peninga
„Augljóslega eru nefndarmenn
að gefa vinum sínum peninga og
þvi verður haldið fram þar tO
annað kemur í ljós.“
Pétur Snæbjörnsson hótel-
stjóri, um úthlutun nefndar til
hótela á landsbyggðinni, í Al-
þýðublaðinu.
Smeykur við áhuga
„Ég er smeykur við áhuga og
er feginn að áhugi fyrir Ijóðum
er lítill. Fjöldaáhugi er ekki tak-
mark. Menn myndu kannski
taka upp á því að láta hann í ljós
með því að ganga kyrjandi niður
Laugaveginn.“
Geirlaugur Magnússon Ijóð-
skáld, í Alþýðublaðinu.
Ummæli
Það sem skilur á milli
balletts og nektardans
„Sumt af svokölluðum nektar-
dansi er bara hluti af því sem
menn sjá í ballettum, það skilur
aðeins á milli hvort fólk er klætt
eða nakið.“
Árni Johnsen alþingismaður, í
Degi-Timanum.
Engan áhuga
á rekstrinum
Staðreyndin er sú að mér þyk-
ir gaman að byggja upp fyrir-
tæki en ég hef engan áhuga á að
reka þau.“
Ólafur Jóhann Ólafsson, í Al-
þýðublaðinu.
Pianósnillingurinn Andrei Gavrilov
leikur í annaö skiptiö meö Sinfón-
iuhljómsveit íslands í kvöld.
Einn fremsti píanó-
leikari í heiminum
Á tónleikum Sinfóniuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói í
kvöld kemur rússneski píanó-
snillingurinn Andrei Gavrilov
fram i annað sinn á tónleikum
með Sinfóníunni. Áður lék hann
á Listahátíð 1990. Tónleikamir í
kvöld hefjast á hugleiðingu um
rússnesk og kirgisk þjóðlög eftir
Shostakovitsj. Þar á eftir mun
Gavrilov leika einleik í píanó-
konsert nr. 1 eftir Sergej Prokofi-
ev. Eftir hlé mun svo hljómsveit-
in leika Sinfóníu nr. 3 eftir Jean
Sibelius. Stjómandi í kvöld er
aðalstjómandi Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar, Petri Sakari.
Tónleikar
Andre Gavrilov bar sigur úr
býtum í Tsjajkovskíj-píanó-
keppninni í Moskvu árið 1974, þá
nítján ára gamall, en sama ár má
segja að Gavrilov hafi orðið
heimsfrægur á einni nóttu. Það
vildi þannig til að landi hans,
Sviatoslav Richter, átti að koma
fram á tónlistarhátíðinni í Salz-
burg en forfallaðist á síðustu
stundu. Richter fékk hinn vmga
og þá óþekkta Andrei Gavrilov
til þess að hlaupa í skarðið fyrir
sig. Hefur ferill hans verið síðan
markaður hverjum sigrinum á
fætur öðrum.
Víða hvasst á landinu
Yfir landinu er lægðardrag sem
hreyfist suður og grunn lægð á vest-
anverðu Grænlandshafi. 1035 mb.
hæð er yfir Norður-Grænlandi.
Veðrið í dag
í dag verður norðan- og norðaust-
anstinningskaldi eða allhvasst og
sums staðar hvasst simnan- og aust-
anlands. Snjókoma eða éljagangur
verður norðanlands en skýjað með
köflum sunnan heiða. Frost 1 til 8
stig víðast hvar.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
norðaustankaldi eða stinningskaldi
og sums staðar allhvasst í dag. Létt-
skýjað verður að mestu. Frost verð-
ur 1 til 6 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 16.11
Sólarupprás á morgun: 10.19
Veðrið kl. 6 í morgun
Síðdegisflóð í Reykjavik: 15.35
Árdegisflóð á morgxm: 04.05
Veörið kl. 6 í morgun:
Akureyri
Akurnes
Bergstaöir
Bolungarvík
Egilsstaðir
Keflavíkurflugv.
Kirkjubkl.
Raufarhöfn
Reykjavík
Stórhöföi
Helsinki
Kaupmannah.
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Amsterdam
Barcelona
Chicago
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
Los Angeles
Madrid
Malaga
Mallorca
París
Róm
Valencia
New York
Nuuk
Vín
Washington
Winnipeg
snjókoma
léttskýjaö
skafrenningur
úrkoma í grennd
molr. eöa sandf.
skýjaö
skýjaó
alskýjaö
léttskýjaö
hálfskýjaö
súld
alskýjað
slydda
þokumóöa
léttskýjaö
þrumuv. á síó.kls.
skýjaö
snjókoma
skúr á síð.kls.
skýjaö
rigning
léttskýjaö
hálfskýjaö
léttskýjaö
léttskýjaö
léttskýjaö
skýjaö
léttskýjaö
léttskýjað
skýjaö
skýjað
-4
-2
-4
-4
-5
-2
-3
-3
-2
-3
7
6
1
7
-1
4
13
0
4
-0
5
0
10
14
15
3
11
15
2
-4
6
snjókoma -12
Vilborg Dagbjartsdóttir, skáld og kennari:
Hlakka alltaf til þegar skólinn byrjar
„Það var hringt i mig með dálitl-
um fyrirvara og mér tilkynnt um
verðlaunin. Nefndin vildi tryggja
að ég ætlaði aö þiggja þau og að ég
yrði til staðar þegar afhendingin
færi fram. Þá var ekkert byrjað að
tala um þennan dag, hann skall á
nokkuð skyndilega. Ég kom alveg
af fjöllum og trúði þessu ekki. En
þegar Þorgeir Ólafsson var búinn
að fullvissa mig þá varð ég ákaf-
lega snortin. Verðlaunin eru veitt
fyrir ævistarfið og það að fá þessa
Maður dagsins
viðurkenningu i fyrsta sinn sem
hún er veitt gleður mig mikið,“
segir Vilborg Dagbjartsdóttir,
skáld og kennari, sem fékk á degi
íslenskrar tungu verðlaun Jónasar
Hallgrímssonar en þau eru veitt
einstaklingi sem með einhverjum
hætti hefur lagt drjúgan skerf af
mörkum til íslenskrar tungu.
Vilborg var spurð hvort það
færi ekki vel saman að vera kenn-
ari og skáld.
„Það fer afskaplega vel saman.
Fyrir utan ljóðabækur hef ég ver-
ið að skrifa og þýða bækur fyrir
böm og unglinga. Sú vinna hefúr
byggt mig upp í starfi mínu sem
kennari. Ég hef aldrei vanrækt
Steingeit Myndgátan hér aö ofan lýsir hvorugkynsoröi.
Vilborg Dagbjartsdóttir.
mitt kennarastarf enda er ég mjög
stolt af því að vera kennari. Ég er
enn þá bamakennari og hef aldrei
verið neitt annað og er það vegna
þess að ég vil kenna. Það er annað
starf að vera yfirkennari, skóla-
sfjóri eða að fara að vinna í ráðu-
neyti sem er sú leið sem margir
bekkjarfélagar mínir i Kennara-
skólanum hafa valið. Mér finnst
gaman aö vinna með börnum og
kenna þeim og eyði miklum tima
með þeim. Ég hlakka alltaf til á
haustin þegar skólinn byrjar.
Vilborg segir að núna komi
krakkar í skólana betur undirbún-
ir til að takast á við íslenskt mál
en áður: „Áður fyrr voru það
þijúbíóin með sitt myndmsl á
ensku og kanasjónvarpið, sem var
að vísu með vandað bamaefni, en
allt á ensku, sem böm horfðu á. Þá
áttu krakkar sem voru að hefja
skólagöngu erfitt með að einbeita
sér að hlustun og áttu til að nota
ensk orð í tali. í dag er mjög vel
staðið að bamaefni í sjónvarpi,
þar er vandað efni sem er talsett af
góðum listamönnum. Þá er farið
að talsetja kvikmyndir sem ætlað-
ar eru bömum.“
Vilborg kemur við sögu í bóka-
útgáfunni fyrir þessi jól: „Það em
að koma út þrjár þýðingar; ein
sænsk unglingabók sem heitir
Blæjan, svo er lítil bók fyrir
yngstu bömin, Skórnir í gluggan-
um. Hún er eftir bandaríska konu
sem býr í Keflavík og skrifaði hún
söguna á ensku. Síöan vann ég fyr-
ir Námsgagnastofnun Karnival
dýranna sem fer inn i tónmennta-
kennslu. Einnig á ég þátt í ljóða-
bók sem Fjölvi gefur út. Við erum
þijár sem eigum ljóð í bókinni,
auk mín þær Ágústína Jónsdóttir
og Þóra Jónsdóttir." -HK
I>V
Undanúrslit í
Lengjubikamum
Keppni í Lengjubikamum í
körfubolta hefúr gengið fljótt og
vel fyrir sig og nú em aðeins fjög-
ur lið eftir og verða undanúrslita-
leikimir í Laugardalshöllinni í
kvöld. í fyrri leiknum, sem hefst
kl. 19, leika KR og Grindavík.
Grindvíkingar era íslandsmeistar-
ar og þótt þeir hafi byrjað frekar
illa í úrvalsdeildinni era þeir
óðum að ná sér á strik og verða
þeir að teljast sigurstranglegri. í
síðari leiknum, sem hefst kl. 21,
verður um nágrannaslag að ræða
íþróttir
á milli Keflavíkur og Njarðvikur
og ef miða á við gengi í úrvals-
deildinni það sem af er þá eru
Keflvíkingar sigurstranglegri. Úr-
slitaleikurinn verður svo leikinn
á laugardaginn.
Jurtalitaðar
silkislæður
Nú stendur yfir kynning á verk-
um tveggja textílhönnuða í litla
sal gallerís Listakots. Þær sem
sýna verk sín eru Hugrún Reynis-
dóttir sem sýnir jurtalitaðar silki-
slæður en við littmina notar hún
íslenskar jurtir og Þórdís Sveins-
dóttir sem sýnir spegla þar sem
hún notar handgerðan pappír,
laufblöð og jurtir. Sýningin stend-
ur til 5. desember.
Sýningar
Haustmyndir
Björn Blöndal hefur sett upp
ljósmyndasýningu á veitinga-
staðnum Á næstu grösum að
Laugavegi 20b. Á sýningunni eru
stemningsmyndir af haustinu.
Ljósmyndimar eru allar teknar
sama daginn en á ólíkum stöðum,
til dæmis Þingvöflum, Kaldadal,
Húsafelli og í Borgarffrði.
Bridge
Tony Forrester hefur lengi verið
talinn einn af betri spilurum í
Englandi og hefur undanfarin ár
verið fastamaður í landsliðinu í
opnum flokki. Hér sýnir hann snilli
sína í vöm gegn þremur gröndum
suðurs. Spilið kom fyrir í vináttu-
landsleik Svíþjóðar og Englands
árið 1987. Sagnir gengu þannig, suð-
ur gjafari og enginn á hættu:
* 973
* K52
* ÁK94
* K95
* KD854
•f 94
* G86
* ÁG4
* Á106
•* ÁG3
* 103
* D8763
Suður Vestur Norður Austur
1 Grand pass 3 Grönd p/h
* G2
V D10876
* D752
* 102
Opnun Svíanna á einu grandi lof-
aði 10-12 punktum og norður ákvað
að stökkva beint í 3 grönd á sína 13
punkta. Vestur hóf vörnina á
hjartasjöu, sem virtist vera hagstæð
byijun fyrir sagnhafa. Hann tók
fyrsta slaginn á hjartagosa og spil-
aði strax laufi á kónginn. Forrester,
sem sat í austur, var fljótur að setja
lítið spil! Sagnhafi spilaði nú upp á
þá legu sem hann hélt vera í spil-
inu, spilaði litlu laufi frá báðum
höndum í þeirri von að vestur hefði
átt ásinn annan .í upphafi. Forrester
átti slaginn á laufgosann og skipti
að sjálfsögðu yffr i litinn spaða.
Sagnhafi gaf og spilaði áfram spaða
og sagnhafi drap á ásinn í þriðja
sinn. Hann taldi sig nú vera með
vinning í höndunum þegar hann
spilaði laufi þriðja sinni, því vestur
ætti ekki spaða. Það var rétt ályktað
hjá honum, en hann átti heldur ekki
laufásinn! og Forrester tók 3 næstu
slagina. Glöggir lesendur sjá að
sagnhafi vinnur alltaf spilið ef
Forrester drepur strax á laufás.
ísak Örn Sigurðsson