Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1997, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1997, Síða 8
8 MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 1997 Utlönd Sérkennileg eftirnöfn Þjóðverja: Herra og frú Æla Þúsundir Þjóðverja bera sér- kennileg eftimöfn eins og Æla (Kotz), Morð (Moerder), Grill- kjúklingur (Brathun) og jafnvel eftirnafn eins og Hitler þrátt fyr- ir að heimild sé fyrir því í lögum að þetta fólk taki sér önnur eftir- nöfn. í þýsku símaskránni má sjá þúsundir manna með eftir- nöfn eins og Latur (Faul), Feitur (Fat), Saurmaður (Deckmann), Heimskur (Dumm) og Svín (Schwein). Umfjöllun um þessi sérkennilegu eftimöfn má sjá i grein í þýska tímaritinu Focus. Þjóðverjum sem skarta ofan- töldum eftirnöfnum finnst ekk- ert tiltökumál að bera þau. Segja þeir að þeim hafl verið strítt i barnaæsku en síðar hafi þeir ákveðið að láta ekki undan þrýstingi umhverfisins og haldið nöfnunum. „Því ætti ég að taka mér annað nafn en faðir minn og afi?“ segir herra Svín í viðtali við tímaritið. -Reuter Albanar sem óttast að tapa aleigunni íjölmenntu á götum Tirana: Grýttu lögregluna Til mjög harðra átaka kom þegar tugþúsundir reiðra Albana söfnuð- ust saman í Tirana, höfuðborg Al- baníu, í gær og mótmæltu bágu ástandi á fjárfestingarsjóðum stjórn- valda en tveir af tíu sjóðum hafa þeg- ar verið lýstir gjaldþrota eftir fjárglæfra. Skipti engu þó stjórnvöld hefðu gefið út loforð um að endurgreiða almenningi spariféð um næstu mánaðamót. Þúsundir mót- mælenda, sem óttast að missa aleig- una, slógust við óeirðalögreglu í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings! Vinningar í Heita pottinum 24. janúar 1997 Kr. 675.220 Kr. 3.376.100 (Tromp) 44893B 44893E 44893F 44893G 44893H Kr. 80.000 Kr. 400.000 (Tromp) 9748B 9748E 9748F 9748G 9748H 14686B 14686E 14686F 14686G 14686H 41852B 41852E 41852F 41852G 41852H 57036B 57036E 57036F 57036G 57036H Kr 6021B 15.000 Kr .75.000 (Tromp) 8114B 10937B 16386B 20922B 28955B 31103B 36112B 40438B 45150B 54182B 55851B 6021E 8114E 10937E 16386E 20922E 28955E 31103E 36112E 40438E 45150E 54182E 55851E 6021F 8114F 10937F 16386F 20922F 28955F 31103F 36112F 40438F 45150F 54182F 55851F 6021G 8114G 10937G 16386G 20922G 28955G 31103G 36112G 40438G 45150G 54182G 55851G 6021H 8114H 10937H 16386H 20922H 28955H 31103H 36112H 40438H 45150H 54182H 55851H 8010B 8827B 12758B 17318B 22828B 30620B 34432B 37882B 43119B 53501B 55623B 58612B 8010E 8827E 12758E 17318E 22828E 30620E 34432E 37882E 43119E 53501E 55623E 58612E 8010F 8827F 12758F 17318F 22828F 30620F 34432F 37882F 43119F 53501F 55623F 58612F 8010G 8827G 12758G 17318G 22828G 30620G 34432G 37882G 43119G 53501G 55623G 58612G 8010H 8827H 12758H 17318H 22828H 30620H 34432H 37882H 43119H 53501H 55623H 58612H Kr 1875B 5.000 Kr. 25.000 (Tromp) 6064B 12789B 18342B 22143B 26385B 31953B 36897B 42173B 44487B 47457B 49939B 1875E 6064E 12789E 18342E 22143E 26385E 31953E 36897E 42173E 44487E 47457E 49939E 1875F 6064F 12789F 18342F 22143F 26385F 31953F 36897F 42173F 44487F 47457F 49939F 1875G 6064G 12789G 18342G 22143G 26385G 31953G 36897G 42173G 44487G 47457G 49939G 1875H 6064H 12789H 18342H 22143H 26385H 31953H 36897H 42173H 44487H 47457H 49939H 2777B 6984B 14867B 18673B 22190B 26631B 32139B 38285B 42227B 44683B 47600B 50842B 2777E 6984E 14867E 18673E 22190E 26631E 32139E 38285E 42227E 44683E 47600E 50842E 2777F 6984F 14867F 18673F 22190F 26631F 32139F 38285F 42227F 44683F 47600F 50842F 2777G 6984G 14867G 18673G 22190G 26631G 32139G 38285G 42227G 44683G 47600G 50842G 2777H 6984H 14867H 18673H 22190H 26631H 32139H 38285H 42227H 44683H 47600H 50842H 3689B 7658B 15133B 18761B 23503B 27225B 32539B 38477B 42367B 44975B 47728B 56830B 3689E 7658E 15133E 18761E 23503E 27225E 32539E 38477E 42367E 44975E 47728E 56830E 3689F 7658F 15133F 18761F 23503F 27225F 32539F 38477F 42367F 44975F 47728F 56830F 3689G 7658G 15133G 18761G 23503G 27225G 32539G 38477G 42367G 44975G 47728G 56830G 3689H 7658H 15133H 18761H 23503H 27225H 32539H 38477H 42367H 44975H 47728H 56830H 4371B 7764B 15457B 18861B 23795B 27362B 33634B 39220B 42504B 45684B 48545B 57771B 4371E 7764E 15457E 18861E 23795E 27362E 33634E 39220E 42504E 45684E 48545E 57771E 4371F 7764F 15457F 18861F 23795F 27362F 33634F 39220F 42504F 45684F 48545F 57771F 4371G 7764G 15457G 18861G 23795G 27362G 33634G 39220G 42504G 45684G 48545G 57771G . 4371H 7764H 15457H 18861H 23795H 27362H 33634H 39220H 42504H 45684H 48545H 57771H 5286B 11510B 17430B 20415B 25728B 29632B 34176B 39876B 43713B 45952B 48892B 58305B 5286E 11510E 17430E 20415E 25728E 29632E 34176E 39876E 43713E 45952E 48892E 58305E 5286F 11510F 17430F 20415F 25728F 29632F 34176F 39876F 43713F 45952F 48892F 58305F 5286G 11510G 17430G 20415G 25728G 29632G 34176G 39876G 43713G 45952G 48892G 58305G 5286H 11510H 17430H 20415H 25728H 29632H 34176H 39876H 43713H 45952H 48892H 58305H 5312B 11741B 17848B 21642B 25911B 30399B 35579B 40586B 44367B 47035B 49047B 59664B 5312E 11741E 17848E 21642E 25911E 30399E 35579E 40586E 44367E 47035E 49047E 59664E 5312F 11741F 17848F 21642F 25911F 30399F 35579F 40586F 44367F 47035F 49047F 59664F 5312G 11741G 17848G 21642G 25911G 30399G 35579G 40586G 44367G 47035G 49047G 59664G 5312H 11741H 17848H 21642H 25911H 30399H 35579H 40586H 44367H 47035H 49047H 59664H Allar tölur eru birtar meö fyrirvara um prentvillur. miðborginni. Sóttu um þrjú þúsund mótmælendur að þinghúsinu, brutu rúður í nálægum byggingum og grýttu lögregluna. Lögregla beitti kylfum og skaut af skammbyssum upp í loft í tilraun til að hafa hemil á mannfjöldanum en síðar voru her- sveitir kallaðar til hjálpar. Sam- kvæmt ríkisútvarpinu í Albaníu kom til átaka í 13 borgum og bæjum. í Vlore, um 150 km suður af Tirana, kveiktu mótmælendur í ráðhúsi bæj- arins. í Tirana stóðu hermenn, gráir fyrir járnum, vörð um helstu stjórn- arbyggingar. Sali Berisha forseti kvaddi til neyðarfundar i flokki demókrata sem Aleksandier Meksi forsætisráð- herra og ríkisstjóm sóttu. Úti á göt- um krafðist æstur mannfjöldinn af- sagnar Berisha og kallaði: „Niður með Meksi, niður með þjófana." Þá kom þingið einnig saman til að ræða ástandið. Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Albaníu höfðu hvatt til mótmælaað- gerðanna þegar þeim varð ljóst að stjórn demókrata átti undir högg að sækja vegna fjárfestingarsjóðanna. Tíu slíkir sjóðir hafa verið starfandi í Albaníu en bera fór á ókyrrð þegar tveir þeirra urðu gjaldþrota og fjöldi manns missti aleiguna. Þar sem Al- banar eru óvanir frjálsu markað- skerfi brugðust sumir við stofnun fjárfestingarsjóðanna með því að selja hús sín, bóndabýli og búpening og settu aleiguna í sjóðina. Talsmenn sósíalista krefjast þess að ríkisstjórn Meksis fari frá og bráðabirgðastjórn taki við völdum. -Reuter Óeiröalögreglan flýr grjótkast reiðra mótmælenda í miðborg Tirana í gær. Símamynd Reuter Forsetakosningar í Tsjetsjeníu: Maskhadov er talinn sigurstranglegastur Aslan Maskhadov, 45 ára, er tal- inn líklegastur til að fara með sigur af hólmi i forsetakosningum í Tsjetsjeníu sem fram fara í dag. Maskhadov etur kappi við 15 aðra frambjóðendur en því er spáð að ein- ungis þrír þeirra muni veita honum einhverja keppni. Það eru þeir Ze- limkhan Yandarbijev, starfandi for- seti, herforinginn Shamil Basajev og Movladi Udugov, talsmaður upp- reisnarmanna. Maskhadov lýsti því yfir í gær að Tsjetsjenía yrði sjálfsætt riki sem hlyti alþjóðlega viðurkenningu. Sagðist hann mundu krefjast skaða- bóta af Rússum vegna nærri tveggja ára styrjaldar í lýðveldinu. Mask- hadov sagði að ráðamenn í Moskvu virtust ekki tilbúnir til að viður- kenna raunverulegt sjálfstæði Tsjetsjeníu. Viktor Posuvaljuk, aðstoðarutan- ríkisráðherra Rússlands, lagði áherslu á að hér væri um afar við- kvæmt mál að ræða og hótaði því að Rússar mundu slíta stjómmála- sambandi við þær þjóðir sem viður- kenndu Tsjetsjeníu sem sjálfstætt ríki. UTBOÐ Sultartangavirkjun Gröftur fyrir stöövarhúsiö Landsvirkjun óskar hér meö eftir tilboöum í aö grafa fyrir stöövarhúsi Sultar- tangavirkjunar í samræmi viö útboösgögn SUL-01. Verkið sem er hluti framkvæmda viö Sultartangavirkjun, felur í sér aö grafa fyrir stöövarhúsi og jöfnunarþró í suöurhlíö Sandfells við Þjóörsá. Helstu magntölur eru áætlaöar: Gröftur lausra jarölaga 93.000 rúmmetrar Sprengigröftur 304.000 “ Verktaki skal Ijúka verkinu innan fjögurra mánaöa frá því aö honum er veitt þaö. Útboðsgögn, veröa afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá og meö mánudeginum 27. janúar 1997 gegn óafturkræfu gjaldi aö upphæö kr. 10.000 meö VSK fyrir hvert eintak. Tilboöum skal skila á sama staö fyrir kl. 12:00 þriöjudaginn 18. febrúar 1997. Tilboðin verða opnuð í stjórnstöð Landsvirkjunar að Bústaðavegi 7, Reykja- vík sama dag, 18. febrúar 1997, kl. 14:00. Fulltrúum bjóðenda er heimilt að vera viðstaddir opnunina. L LANDSVIRKJUN * 1 *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.