Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1997, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1997, Side 10
10 MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 1997 Hringiðan Borgh//cíi Meölimir í Félagi leikmynda- og búninga- hönnuöa opnuöu samsýningu í Gallerí Horn- inu á laugardaginn. Messíana Tómasdóttir, Hlín Gunnarsdóttir og Pórunn E. Sveinsdótt- ir eiga allar muni á sýningunni. Brynhildur Guö- laugsdóttir, Kristinn Fannar Pálsson og Lemming Lee Loll voru á Smokkrokk-tón- leikunum í Undirheimum á föstudagskvöldiö. /C' Landssamband bakarameistara, Klúbbur bakarameistara og Bakarasveinafélag íslands stóöu fyrir þriöju íslandsmeistara- keppni í kökuskreytingum. Á myndinni eru Jóhannes Bald- ursson, Jónheiöur Steindórsdóttir og Ólafur Þór Jónsson. sína < ÁsmlZ upnaö‘sýn. safns ASÍ Pdarsal Usfa- IntMUufs’í" lsUIM6Itlr 03 Hljómsveitin Maus spil- aöi lög af væntanlegri breiöskífu sinni á tón- leikunum Smokkrokk sem haldnir voru í Und- irheimum á föstudags- kvöldiö. DV-myndir Hari Ásgeir Pór Tómasson leggur hér lokahönd á súkkulaöihestinn sinn í keppninni um íslands- meistaratitilinn í kökuskreytingum sem haldin var í Perlunni um helgina. V ■ Paö er búiö aö setja upp svell úr plasti í Kolaportinu. Svavar Sigurösson prófaöi aöeins aö renna sér á „svellinu" á laugar- daginn. Smokkrokk- tónleikarnir voru haldnir í Undirheim- um í FB á föstudags- kvöldiö. Tilefniö var aö sérstakri al- næmiskynningarviku var þá aö Ijúka f skólanum. Tryggvi Baldursson og Ari Guömundsson voru í Undirheimum. "•-"í - m <y Síödegistónleikar Hins hussins voru aö vanda haldn- ir á föstudaginn. Vinkonurnar Unnur Brynjólfsdóttir, Dórótea Ævarsdóttir, Ingibjörg Finnbogadóttir og Hanna Kristfn Skaptadóttir voru á tónleikunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.