Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1997, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1997, Page 31
MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 1997 39 L I HELGI JAKOBSSON PÍPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929 u I Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa. Öli almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta. Símar 893 6929 og 564 1303. ALMENNA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTAN Löggiltir pípulagningameistarar Sérhœfðir í smáviðgerðum Danfoss viðgerðir Kreditkortaþjón usta SÍMI567 3837 • FARSÍMI892 3363 Múrbrot - fleygun JCB smágrafa á gúmmí- Kemst inn um meters beltum meö fleyg og breiðar dyr. staurabor. Ýmsar skóflustæröir. Ný og öflug tæki. Guöbrandur Kjartansson Bílasímar 893 9318 og 853 9318 STEYPUSOGUN VEGG- OG GOLFSOGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Smáauglýsingadeild DV er opin virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9-14 sunnudaga kl. 16-22 ( Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsfa aag. , Ath. Smáauglýsing í Helgarblaö DV þarf þó ’ aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. aWmll Smáauglýsingar 550 5000 Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 L0SUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. ViSA/EURO ÞJ0NUSTA . ALLAN S0LARHRINGIN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON /m 896 1100*568 8806 I ',,wul uMiapfiui i uy anai stíflur ífrárennslislögnum. Q-----------Q VALUR HELGASON DÆLUBILL ?? 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar Er stíflað? - stífluþjónusta V/SA Að losa stíflu er Ijúft og skylt, líka ífleiru snúist. Sérhver ósk þín upp er fyllt eins og við er búist. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboði 845 4577 SST Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Golfslípun og akrylhúðun Parketslípun, möttun, lökkun, olíumeðferð. Vinnum parket og önnur viöargólf, dúka-, korkslípun. Marmara og terrasóslípun með demantsslípidiskum o.fl. i Falleg gólf! Vlð sjáum um gólfin þín Vönduö vinna. Förum hvert á land sem er.< ÞORSTEINN GEIRSSON þjónustuverktaki Símar: 561-4207, 898-1107 og 852-4610. CRAWFORD Bílskúrs- ogIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI10C S. 588 8250 Eldvarnar- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Öryggis- hurðir Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygjum. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 OG 892 1129. „Þetta er rosaverk," sagði Jón Ingi sem þreif götuvita í henni Reykjavík á dögunum. Það þarf sem sagt fleira að þrífa en hvíta línið á rúmunum heima. Vegvísarnir þurfa að vera vegfarendum vel sýnilegir því annars gæti illa far- ið. DV-mynd Hilmar Þór Fréttir Á meöfylgjandi mynd eru Valgarö og Benta Briem, frú Vala Thoroddsen, Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir borgarstjóri og Sigriður Marfa Tómasdóttir, sem tók á móti styrknum, ásamt fulltrúum Jafningjafræöslu framhaldsskólanna viö athöfnina þegar styrkurinn var afhentur. Minningarsjóður Gunnars Thoroddsen: Úthlutað til Jafningjafræðslu Stöðvaður með fíkniefni í reglubundnu eftirliti stöðvaði lögreglan i Reykjavík ökumann á Hringbraut að morgni laugardags. Við leit fundust fikniefni í bíl mannsins og í framhaldi af því var farið fram á húsleit heima hjá honum. Þar fúndust fíkniefni til viðbótar en í litlu magni þó. Maðurinn viðurkenndi að hafa átt efnin og var honum sleppt að loknum yfirheyrslum. Tekinn hassi Maður á fertugsaldri var hand- tekinn á Egilsstöðum um helgina vegna hasssendingar til hans sem lögreglan komst inn í. Um var að ræða 6 grömm af efninu. Maður- inn viðurkenndi að hafa átt hass- ið og var sleppt að loknum yfir- heyrslum. Átta teknir Lögreglan í Reykjavík tók 8 ökumenn grunaða um ölvun við akstur um helgina, þ.e. frá mið- nætti á fóstudag til seinni parts í gær. Miðað við mjög slæmar að- stæður í umferðinni þykir lög- reglu þetta há tala, ekki síst þar sem ekkert sérstakt átak var í gangi gegn ölvunarakstri. Lög- reglan hafði í nógu að snúast við að aðstoða ökumenn í ófærðinni. -bjb Úthlutað var á dögunum úr Minn- ingarsjöði Gunnars Thoroddsens í ellefta sinn. Sjóðurinn var stofnaður af hjónunum Bentu og Valgarð Briem 29. desember 1985 þegar liðin voru 75 ár frá fæðingu Gunnars. Sjóðurinn er í vörslu borgarstjórans í Reykjavík, sem ákveður úthlutun úr honum að höfðu samráði við frú Völu Thoroddsen. Að þessu sinni var úthlutað 250 þúsund krónum til Jafningafræðslu framhaldsskólanna í vðurkenning- arskyni fyrir og til stuðnings við störf þeirra að fíkniefnavörnum meðal skólanema. -RR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.