Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Blaðsíða 1
I t i i i i I t í i t t t t i DAGBLAÐIÐ - VISIR 26. TBL. - 87. OG 23. ARG. - FOSTUDAGUR 31. JANUAR 1997 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 IWVSK Arnarnes Sl var í fyrra afskráö á íslandi, því siglt til Mexíkó og þaö skráö þar og gert út þaöan. En skipiö átti aflareynslu á Flæmska hattinum. Pess vegna var þaö afskráö í Mexíkó og skráð aftur á íslandi 23. desember til þess aö fá rækjukvóta út á aflareynsluna. Síðan veröur þaö aftur skráð í Mexíkó, þar sem þaö er og verður að veiðum, en önnur skip veiöa kvóta þess. Petta segja eig- endur úthafsútgeröa ólöglegt þótt gert sé meö samþykki yfirvalda og hyggjast kæra. Níu stórveldi á dagvöru- markaðnum - sjá bls. 4 Fjörkálfurinn: Tilnefningar til íslensku tónlistar- verðlaun- anna - sjá bls. 15 til 26 Barna- I þrælkun og kvennakúgun útbreidd mein - sjá bls. 8 Eigandi ÞÞÞ á Akranesi: Hefði 110 þúsund í laun á dag í fangelsi - smákrimmum ætlaðar 5 þúsund krónur - sjá bls. 2 Bílakaup: Mismun- andi fjár- mögnun- arleiðir - sjá bls. 6 Haraldur Ingólfsson á förum frá Aberdeen? - sjá bls. 14 og 27 Færeyskur markakóngur til reynslu - sjá bls. 14 og 27 Bændur vilja aukna starfs- menntun - sjá bls. 4 Menning: Að sigra framand- leikann - sjá bls. 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.