Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Blaðsíða 9
f Islensku tónlistarverðlaunin Þann 20. febrúar næstkomandi veröa Íslensku tónlistarverö- launin 1997 fyrir tónlistarárið 1996 afhent á Hótel Borg. Þetta er í fjóröa sinn sem verðlaunin eru afhent en það er rokkdeild FIH, DV og Samband hljómplötuframleiðenda sem standa fyrir hátíöinni. Eins og áður er lesendum DV gefinn kostur á að taka þátt i valinu og hér að neð- an eru listar yfir þá sem tilnefndir hafa verið í öllum flokkum ásamt atkvæðaseðli. Tilnefndir hafa veriö 5 aðilar í hvern flokk. Tilnefningarnarannaðist 100 manna breiðurhópuráhugafólks um tónlist sem ekki hafa komið fram á plötum á árinu. Vinsamlegast veitið einungis þeim atkvæði sem tilnefndir eru. Veljiö einn af þeim fimm sem tilnefndir eru í hverjum flokki. Lesendum DV gefst einni tilefni til þess að velja einn flokksem erTónlistarviðburður ársins 1996 að mati lesenda DV. Það getur verið hvað sem er innan tónlistargeirans og þarf ekki aö vera einhver sem er tilnefndur í hinum flokkunum. Flokkarnir skýra sig að mestu leyti sjálfir. Skrifið nafn og heimilisfang og sendið í sér umslagi meö atkvæðaseðli merkt: íslensku tónlistarverðlaunin, DV Þverholti 11, 105 Reykjavík. Skilafrestur er til 10. febrúar. Dregin verða út nöfn fimm heppinna lesenda sem fá alla 7 geisladiskana sem tilnefndir eru! Tilnefningar til Islensku tónlistarverðlaunanna 1997: * fiijarlpikari árdns _______________ Eðvarð Lárusson - (Ýmsarjazzsveitir) Friðrik Karlsson - (Mezzoforte) Guðmundur Pétursson - (Emiliana Torrini/Stonefree) Kristján Kristjánsson - (KK) Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson - (Todmobile) Snngvari ársins Bubbi Morthens Páll Oskar Hjálmtýsson Páll Rósinkranz Stefán Hilmarsson Textafinfinidiir ársins # Andrea Gylfadóttir Bubbi Morthens Magnús Eiríksson og Kristján Kristjánsson Megas Stefán Hilmarsson Geislapla.t.a ársins. Jazz l}i=l 2lii! e > S'' a 3 C > «0 Ö io2cfr *Hii 12 1111 Botnleðja -Fólkerfifl Emiliana Torrini - Merman KK ít Magnús Eiríksson - Ómissandi fólk Kolrassa krókríðandi - Köld eru kvennaráö Páll Óskar Hjálmtýsson - Seif Páll Rósinkranz - / believe in you Stefán Hilmars - Eins og er... fikari ársins Björn Thoroddsen - Gitar Eyþór Gunnarsson - Píanó Hilmar Jensson - Gitar Sigurður Flosason - Saxafón Stefán S. Stefánsson - Saxafónn fíassaleikari ársins Eiður Arnarsson - (Todmobile/Sniglabandiö) Jakob Smári Magnússon - (SSSól/Bubbi) Jóhann Ásmundsson - (Mezzoforte) Ragnar Páll Steinarsson - (Botnleðja) Róbert Þórhallsson - (Emiliana Torrini/Stonefree) Trmnmiilpikari ársim Einar Valur Scheving - (Bubbi/Ýmsirjazz) Gunnlaugur Briem - (Mezzoforte) Haraldur Freyr Gíslason - (Botnleöja) Jóhann Hjörleifsson - (Emiliana Torrini/Stonefree) Matthías Hemstock - (Todmobile ofl) Hljnmhorflsleikari ársins # Eyþór Gunnarsson - (Mezzoforte/Bubbi ofl) Jón Ólafsson - (Emiliana Torrini/Stonefree) Kjartan Valdemarsson - (Todmobile) Máni Svavarsson - (Stebbi Hilmars ofl) Pálmi Sigurhjartarson - (Sniglabandið) fílá sturshljnflfæraleikari ársin.s Jóel Pálsson (Milljónamæringarnir) - Saxófónn Óskar Guðjónsson (Mezzoforte) - Saxófónn Sigurður Flosason (Kv. Sig. Flosas.) - Saxófónn Stefán S. Stefánsson (S.S.S.) - Saxófónn Veigar Margeirsson (Milljónam. ofl.) - Trompet fíjartasta vnnin Flyljandi/hlinm<;vpit ársins Anna Halldórsdóttir Dead Sea Apple Margrét Kristín Siguðardóttir - (Fabula) Quarashi Slowblow Klassísk geislaplata ársins Kristinn Árnason - Northen Light/Sorponce Blásarakvintett Reykjavíkur og félagar - W. A. Mozart, Grand Partita Þorsteinn Gauti Sigurðsson - Rachmaninov, pianókonsert nr. 2 ic-moll Marta G. Halldórsdóttir og Örn Magnússon - Islenskþjóölög, safn Engel Lund Þorkell Sigurbjörnsson/Hljómeyki - Koma Botnleðja Emiliana Torrini Kolrassa krókríðandi Mezzoforte Todmobile Tag ársins Tón i.starviflburflpr ársins., 1996 Söngkona ársins # Eins og er - Stefán Hilmarsson Hausverkun - Botnleöja The boy who giggled so sweet - Emiliana Torrini Villtir morgnar - Anna Halldórsdóttir Woodooman - Todmobile Hver var tónlistarviðburður ársins 1996 að þínu mati. Það geta verið einstakir tónleikar, endurkoma hljómsveitar, eöa einhver annar viðburöur sem þér fannst standa uppúr á þessu sviöi á síðasta ári. # Andrea Gylfadóttir Anna Halldórsdóttir Björk Guðmundsdóttir Emiliana Torrini Margrét Kristín Sigurðardóttir - (Fabula) 1 agaþnfimdnr árdrK Bubbi Morthens Jóhann Helgason Magnús Eiríksson Stefán Hilmars, Máni Svavars og Friörik Sturluson Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson Gítarleikari ársins Trommuleikari ársins Blásturshljóðfæraleikari ársins Lagahöfundur ársins Geislaplata ársins Söngkona ársins Textahöfundur ársins Tónlistarviðburður ársins 1996 Flytjandi / hljómsveit ársins Klassísk geislaplata ársins Lag ársins Bassaleikari ársins FHjómborðsleikari ársins Söngvari ársins Vinsamlegast fylltu seöilinn út og sendu hann til: Bjartasta vonin Jazzleikari ársins DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Skilafrestur er til 10. febrúar 1997 ------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.