Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997
33
Myndasögur
FARÐU NU ME0
BÁTINN, EKENBE!
FARÐU FRÁ PLÖNT-
UNNII
Tilkymúngar
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana
nú í Kópavogi verður á morgun.
Lagt af staö frá Gjábakka, Fannborg
8, kl. 10. Nýlagað molakaffi.
Stuöningsmenn Keflavíkur
Stuðningsmenn körfuboltaliðs
Kefiavíkur ætla að hittast á
Glaumbar fyrir leikinn á móti KR
og ná upp stemningu. Glaumbar
verður opnaður kl. 11. Verið vel-
komin.
Neskirkja - félagsstarf
aldraöra
Næstkomandi laugardag, þann 1.
febrúar, verður haldinn þorrafagn-
aður félagsstarfs aldraðra í safnað-
arheimili kirkjunnar. Boðið verður
upp á ýmis skemmtiatriði auk hefð-
bundins þorramatar. Verði er mjög
stilit í hóf eða kr. 1300 og eru allir
velkomnir. Vinsamlegast tilkynniö
þátttöku í síma 551-6783 milli 16 og
18 til föstudags. Neskirkja.
Tapaö/fundiö
Hlutur með merkingunni Til
ömmu frá Úrsulu fannst í ágúst sl.
Þeir sem telja sig þekkja til málsins
vinsamlegast hringi í síma 565-7888.
Myndaruglingur
í dálknum Með og á móti fimmtu-
daginn 30. janúar urðu þau leiðu
mistök að myndir víxluðust. DV
biður hlutaðeigandi afsökunnar á
þessum mistökum.
UPPBOÐ
Framhaldsuppboð á eftirtalinni
eign verður háð á skrifstofu
sýslumannsins á Eskifirði, að
Strandgötu 52, Eskifirði, sem
________hér greinir:____
Vs. Klettur SU-100, Skipaskrámr. 1626,
þingl. eig. Halaklettur ehf., gerðarbeið-
endur Básafell hf., Þróunarsjóður sjávar-
útvegsins og Þórarinn Þ. Jónsson, 4. febr-
úar 1997 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN Á ESKEFIRÐI
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Flúðasel 72, íbúð á 3. hæð, merkt B, og
stæði merkt 0101 í bílageymsluhúsi,
þingl. eig. Klæðning hf., gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, þriðju-
daginn 4. febrúar 1997 kl. 14.30.
Frostafold 10, hluti í íbúð á 1. hæð, merkt
0103, þingl. eig. Einar Steinarsson, gerð-
arbeiðandi Landsbanki íslands, lögfr-
deild, þriðjudaginn 4. febrúar 1997 kl.
13.30._________________________
Kambsvegur 18, verslunarpláss á 1. hæð,
þingl. eig. Amar Hannes Gestsson, gerð-
arbeiðendur íslandsbanki hf., útibú 515,
Tollstjóraskrifstofa og Vátjyggingafélag
íslands hf., þriðjudaginn 4. febrúar 1997
kl. 15.30.______
Kötlufell 5, hluti úr íbúð á 2. hæð, merkt
2-3, t.h., þingl. eig. Jóhanna Sólveig Júl-
íusdóttir, gerðarbeiðandi Miklatorg hf.,
þriðjudaginn 4. febrúar 1997 kl. 15.00.
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK
Leikhús
ÞJÓDLEIKHCSIB
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00
VILLIÖNDIN
eftir Henrik Ibsen
10. sýn. sud. 2/2, uppselt, fid. 6/2, örfá
sæti laus, sud. 9/2, nokkur sæti laus,
Id. 15/2, nokkur sæti laus, fid. 20/2, Id.
22/2.
KENNARAR ÓSKAST
eftir Ólaf Hauk Simonarson
á morgun, uppselt, Id. 8/2, nokkur sæti
laus, fid. 13/2, sud. 16/2, föd. 21/2.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
i kvöld, örfá sæti laus, föd. 7/2, föd,
14/2, sud. 23/2.
LITLI KLÁUS OG STÓRI
KLÁUS
eftir H.C. Andersen
sud. 2/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus,
sud. 9/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus,
sud. 16/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus,
sud. 23/2.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
á morgun, uppselt, Id. 8/2, örfá sæti
laus, sud. 9/2, fid. 13/2, Id. 15/2.
Athygli er vakin á aO sýningin er ekki
viO hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa
gestum inn I salinn eftir aO sýning
hefst.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30
í HVÍTU MYRKRI
í kvöld, örfá sæti laus, föd. 7/2, föd.
14/2, mvd. 19/2.
Ekki er hægt aö hleypa gestum inn
eftir aö sýning hefst.
Gjafakort í leikhús -
sígild og skemmtileg gjöf.
Miöasatan er opin mánudaga
og þríöjudaga kl. 13-18, frá
miövikudegi til sunnudags kl.
13-20 og til 20.30 þegar
sýningar eru á þeim tima.
Einnig er tekiö á móti
símapöntunum frá kl. 10 virka
daga.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAC
MOSFELLSSVEITAR
sýnir
Litla hafmeyjan
eftir H. C. Andersen
f Bæjarleikhúsinu.
16 sýn. 1/2, kl. 15.
17. sýn. 2/2, kl. 15.
18. sýn. 8/2, kl. 15.
19 sýn. 9/2, kl. 15.
Miðapantanir í sfmsvara
allan sólarhringinn,
sími 566 7788
Leikfélag Mosfellssveitar
umumjiyij
Hflilifi i ii
9 0 4 - 5 0 0 0 Verð aðeins 39,90 mín.
Þú þarft aðeins eitt símtal
í Kvikmyndasíma DV tii að fá
upplýsingar um aiiar sýningar
kvikmyndahúsanna •
KVIKMYNDAsfA«
9 0 4 - 5 0 0 0