Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Blaðsíða 4
4
FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997
Fréttir
Færri og stærri verslanakeðjur:
Níu stórveldi ríkja á
dagvörumarkaðnum
- hagkvæm innkaup eru forsenda keðjumyndana, segir framkvæmdastjóri Kaupmannasamtakanna
Miklar hræringar hafa verið á
dagvörumarkaðnuni og eru kaup
10-11 verslanakeðjunnar á Rima-
vali nýjasta dæmið um þær á höf-
uðborgarsvæðinu. Segja má að 9
stórveldi séu nú áhrifamest á dag-
vörumarkaðnum í landinu, Hag-
kaup er þeirra stærst og rekur 6
verslanir á höfuðborgarsvæðinu
auk verslana í Njarðvík og á Akur-
eyri.
Önnur stórveldi eru síðan Bón-
us, Nóatún, 10-11 keðjan, KEA á
Akureyri, KÁ á Selfossi, sem ný-
lega keypti upp verslanir Hafn-
ar-Þríhyrnings, svokallaðar Kjar-
valsbúðir á Suðurlandi, Fjarðar-
kaup í Hafnarfirði og samtök mat-
vörukaupmanna, sem reka versl-
anir sínar undir nafhinu Þin versl-
un, og loks Kaupfélag Suðumesja
sem hefur verið færa út kvíai-nar í
átt til höfuöborgarsvæöisins og nú
síðast til ísafjarðar með yfirtöku á
verslunarrekstri Kaupfélags ísfirð-
inga. Verslanir þeirra eru undir
nafninu Samkaup. Níunda stór-
veldið er svo verslanakeðja Bene-
dikts Kristjánssonar á ísafirði en
hann rekur fjórar verslanir á Vest-
fjörðum undir nafninu Vöruval og
Þín verslun
Á Vestfjörðum hefur sú breytmg
orðið á að hið gjaldþrota Kaupfélag
ísfirðinga hefur hætt verslunar-
rekstri og Kaupfélag Suðumesja
hafið verslunarrekstur í húsnæði
þess undir nafhinu Samkaup. Við-
brögð Benedikts Kristjánssonar,
kaupmanns í Vöruvali, uröu þau
að kaupa Bjömsbúð á ísafirði en
hann mun taka upp harða sam-
keppni við Samkaup. Áður hafði
Bjöm Garðarsson kaupmaður leit-
að eftir því aö yfirtaka verslunar-
rekstur kaupfélagsins en ekki feng-
ið.
Benedikt rekur nú fjórar versl-
anir á Vestfjörðum, en þær em
verslunin Vöraval inni á svo-
nefndu Skeiði á ísafirði og Bjöms-
búð sem er í miðbæ ísafjarðar,
verslun í Hnlfsdal og í Bolungar-
vik, en sú verslun var áður í eigu
Einars Guðfinnssonar.
Sigurður Jónsson, framkvæmda-
stjóri Kaupmannasamtakanna, seg-
ir að innkaupaþáttur dagvöraversl-
unarinnar skipti orðið hvað mestu
máli í rekstri búðanna og því sé sí-
vaxandi áhersla á hann. í innkaup-
um hafi Hagkaup notið hag-
kvæmni stærðarinnar en aðrir hafi
leitað svipaðra leiða. „Menn eru
fyrst og fremst að sameinast vegna
innkaupanna og að ná hagkvæmni
stærðarinnar," segir Sigurður.
Hann nefhir sem dæmi að KÁ hafi
keypt verslanakeðjuna 11-11 ásamt
Nóatúni en aðrir hafi gengið enn
lengra eins og dæmið af samtök-
unum Þín verslun sýnir. Innan
samtakanna era rúmlega 20 versl-
anir sjálfstæðra kaupmanna sem
kaupa sameiginlega inn en hafa
auk þess sameiginlegan svip gagn-
vart viðskiptavinunum sem lýsir
sér í samræmdu vöraverði, sam-
eiginlegum auglýsingum, útgáfu og
tilboðum -SÁ
Viðhorf bænda til skólans á Hvanneyri:
Menn vilja aukna
starfsmenntun í
landbúnaði
- segir Magnús Jónsson, skólastjóri Bændaskólans
Hvernig telur þú að Bændaskólinn á
Hvanneyri geti í framtíðinni þjónað
% bændum á íslandi best?
30
25
20 - f*
15
10
5
0
1. Eins og hann er/á sömu braut 5. Fylgjast meö þróun nýjunga, vera brautryöjandi
2. Endurmenntun/mennta bændur 6. Kynning á starfi og rannsóknum
3. Almennt um menntun og fræöslu 7. Leiðbeiningaþjónusta/ráögjöf
4. Auka rannsóknir/tilraunir 8. Meiri starfsmenntun/verkleg kennsla|T»\*^
„Starfsfólk Bændaskólans er af-
skaplega ánægt með að geta orðið
bændum að liði og niðurstöðumar
sýna okkur aö við eigum að halda
ótrauð áfram að byggja upp starfs-
menntun í landbúnaði og leggja
aukna áherslu á endurmenntun.
Könnunin undirstrikar að tengja
þurfi betur rannsóknir og fræðslu í
starfsgreininni," segir Magnús
Jónsson, skólastjóri Bændaskólans
á Hvanneyri, um könnun sem nefnd
á vegum landbúnaðarráöuneytisins
lét gera í tengslum við stefhumótun
um framtíðarverkefni skólans.
í könnuninni kemur fram að 81%
bænda telur starf Bændaskólans
hafa skipt miklu fyrir landbúnað á
Islandi, 27% segja að skólinn þjóni
best bændum i framtíðinni með því
að halda áfram á sömu braut og 26%
telja að það geri hann með endur-
menntun. Alls telja tæp 60% bænda
að mikilvægt sé í framtíðinni að
formlega verði stofn-
aður háskóli á
Hvanneyri.
Guðmundur
Bjamason landbún-
aðarráðherra sagði
þegar niðurstöður
könnunarinnar vora
kynntar að um
helmingi bænda
fyndist að færa ætti
rannsóknir sem
snerta landbúnað-
inn frá RALA og til
búvísindadeildar
Bændaskólans á
Hvanneyri. Ráðherr-
ann sagði þetta vel
hugsanlegt
í könnuninni
kemur fram að
bændur með búnaðarmenntun hafa
nútímalegri viðhorf, þeir sækja sér
fremur endurmenntim, leita fremur
til aðstoðarráðunauta, hafa stærri
bú og hærri tekjur af búskapnum.
-sv
Ertu ánægð(ur) eða óánægð(ur)
með starf þitt?
%
50
45
40
35
30
25
20
15
10
5
0
49,1
36,3
9,6
Mjög á. Hvorki né Mjög óá.
Fremur á.
0,8
ög óá
Fremur óá. |b
Ertu ánægð(ur) eða óánægð(ur)
með afkomu þína sem bóndi?
%
40
35
30
25
20
15
10
5
0
35,5
23,8 23,8
19
3 5
—M.
Mjög á. Hvorki né Mjög óá.
Fremur á. Fremur óá.
Hvort telur þú að áfram verði
stundaður landbúnaður á jörð
þinni eftir að þú hættir búskap
y eða mun búskap vera hætt?
50
45
40
35
30
25
20
15
10
5
0
47,3
29,6
23,1
Örugglega Sennilega Hætt
DV
Allt að 50% afsláttur
L
HRAÐÞJÓNUSTA VIO LANDSBVCCÐARFÓLK
Sendum samdægurs um allt land í póstkröfu, sé
hringt fyrir kl. 12:00, annars nxsta virkan dag.
ITIL 36 MANAÐA I
I NNKAUPAntYGGNG LENQRI ABYPQBAPTÍl I