Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Blaðsíða 20
32 FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997 íþróttir unglinga Fyrsta grunnskólamót Reykjavíkur í frjálsum íþróttum á 90 ára afmælisári ÍR: Komið til að vera - frábær stemning í Laugardalshöll - og tímamót í frjálsíþróttasögu Reykjavíkur Práinn Hafsteins- son þjálfari kallar hér krakkana til leiks. Það var kátt í höllinni í Laug- ardal laugardaginn 25. janúar þegar fyrsta grunnskólamót sem haldið hefur verið í Reykjavík í frjáls- íþróttum fór þar fram. Hin fjöl- menna þátttaka bendir til að hér hafi verið stigið rétt spor. Það var fijáls- íþróttadeild ÍR sem hélt þetta mót í tilefni af 90 ára afmæli félagsins og þeir sem báru mesta hita og þunga þessa framtaks voru þeir Þráinn og Vésteinn Hafsteinssynir og eiga þeir þakkir skildar fyrir þessa frumraun. Það er ljóst af öllu að þetta grunnskólamót í Reykjavík er komið til að vera. Framar öllum vonum DV leitaði eftir áliti Þráins Haf- steinssonar landsliðsþjálfara um framtíð þessarar skólakeppni: „Þátttakendur voru rúmlega 150 frá 20 grunnskólum í borginni. Góð stemning var í keppni 7. og 8. bekkja og mikil þátttaka og góður árangur í öllum greinum. Færri keppendur mættu í 9. og 10. bekk, en það stendur vonandi til bóta á næsta ári. Mótið á vonandi eftir að vinna sér fastan sess í hugum imgling- anna og er það von okkar aö framkvæmdin, keppnin, verð- launin, bolimir og frír aðgangur að alþjóðlega mótinu hafi hjálpað upp á að gera frjálsar íþróttir áhugaverðari í hugum unglinganna." Sólveig Rós Más- dóttir var eini keppandinn frá Æfingaskólanum viö Bólstaöarhlíö og stóö sig vel. Ólafur Dan Hreinsson (fremst fyrir miöju) er nemandi f Hamraskóla í Grafarvogi. Hann sigraöi í öllum greinum í keppni 7. bekkjar og stökk m.a. 1,62 m í hástökki og bætti sig um 10 sm. Hér er Ólafur ásamt skólafélögum sem hylltu hann mjög eftir hiö frábæra afrek. íþróttakennarar þeirra eru meö þeim á myndinni, þau Erla Gunnarsdóttir og Höröur Hinriksson. DV-myndir Hson sem svo mikið er talað um í öðrum skólum. Kannski er það vegna þess að við erum öll í íþróttum og höfum svo mikið annað gagnlegt að starfa en að leggja okkur niður við slíka vitleysu. Umsjón Haildór Halldórsson Við erum í frábærum bekk og kennarinn mjög góður og skóla- stjórinn, hann Ragnar Gíslason, er sá besti á landinu, það erum við alveg viss um,“ sögðu krakkamir í 7. HÓ í Foldaskóla. Stigakeppni árganga 7. bekkur: 1. Ölduselsskóli................ 400,5 2. Hamraskóli................... 370,5 3. Árbæjarskóli................. 263,5 8. bekkur: 1. Seljaskóli......................394 2. Hagaskóli.......................327 3. Langholtsskóli..................193 9. bekkur: 1. Hagaskóli.......................189 2. öiduselsskóli...................104 3. Árbæjarskóli.....................87 10. bekkur: 1. Vogaskóli.......................106 2. Hagaskóli.......................104 3. Seljaskóli......................101 Sigurvegarar fengu forláta bikara. Heildarstigakeppnin 1. Hagaskóli.................... 647,5 2. Seljaskóli.................... 642,5 3. ölduselsskóli..................511,5 4. Hamraskóli....................474,5 5. Árbæjarskóli................. 383.5 6. Langholtsskóli............... 252.5 7. Réttarholtsskóli.............. 245,0 8. Ártúnsskóli....................221,0 9. Foldaskóli.....................154,0 10. Grandaskóli..................128,5 11. Vogaskóli......................126 12. Melaskóli....................110,5 13. Rimaskóli.......................82 14. Breiðholtsskóli.................74 15. Húsaskóli.......................70 16. Fellaskóli......................29 17. Laugamesskóli...................27 18. Álftamýrarskóli.................18 19. Selásskóli.......................5 Skólinn sem sigraði hlaut farandbikar. Sigraði í öllum greinum Ólafur Dan Hreinsson stóð sig afburðavel og sigraði í öllum greinum i keppni 7. bekkja: „Ég er mjög hrifinn af þessu móti - þetta er í raun það sem okkur krakkana, sem hafa áhuga á í- þróttum, hefúr alltaf vantað. Grunn- skólamót í Reykjavík á að vera ár- viss viðburður að mínu mati. Jú, að sjálfsögðu er ég mjög ánægður með árangurinn, þvi ég bætti minn besta árangur um 10 sm,“ sagði Ólafur. Vitum ekkert um einelti „Við erum öll í íþróttum í 7. bekk HÓ í Foldaskóla og þess vegna geng- ur okkur kannski svona vel að læra. Við könnumst ekkert við einelti, Kapparnir í kúluvarpi 8. bekkjar viröa fyrir sér hin glæsilegu verölaun. Til vinstri er Snorri Guöjónsson, Fellaskóla, ættingi Gunnars Husebys, fyrrverandi Evrópumeistara f greininni. Krakkar úr Ölduselsskóla: F.v.: Unnar D. Sigurös- son, Sigfús Steingrímsson, Karl Kristinsson Stefán Örn Gústafsson og Erlendur Kristjánsson. Hákon er sterkur Allir geta verið sammála um að Há- kon Bjamason í Fylki er mjög góður í karate og sigraði hann í flokki kata 10 ára og yngri á Opna meistaramót- inu er fór fram í Hagaskóla 26. þ.m. Allir eru líka á einu máli um að hann er ekki Pálsson eins og kom fram í DV sl. þriðjudag um mótið. Þvílíkt og annað eins! Þessir hressu krakkar eru f 7. bekk HÓ f Foldaskóla. - Fremri röö frá vinstri: Danfel Örn Jóhannesson, Haukur E. Hafsteins- son, Friörik Hreggviösson. Aftari röö frá vinstri: íris Ragnars- dóttir, Guöbjörg Asgeirsdóttir, Kristín Clausen og Arna Varðar- dóttir. Þau skilja ekki hvers vegna einelti þarf aö vera f skólum. Kátir nemar f Ölduselsskóla. Fremri röö frá vinstri: Helena Dögg Vaigeirsdóttir, Stefán Örn G. Vallberg. Aftari röö frá vinstri: Margrét Jóna Einarsdóttir, Tanja Jóhannsdóttir, Eva Rós Valgeirsdóttir og Sigrföur Rún Steinsdóttir: „Þetta hefur veriö frábært, þvf okkur hefur gengiö svo vel.“ Grunnskólamót - Úrslit 7. bekkur stelpur - 50 m hlaup: Margrét Einarsd., Öldussk......7,74 Thelma Reynisd., Seljask.......7,88 Hildur Páimadóttir, Ólduselssk.. 7,88 800 m hlaup: Hildur Pálmad., ölduselssk... . 2:58,3 Helga Pálsdóttir, Árbsk.......3:00,7 Fanney Blöndal, Hamrask. . .. 3:01,5 Hástökk: Hildur Pálsd., öldussk..........1,35 Helga Pálsd., Árbæjarsk.........1,30 Elín Þoeleifsd., Seljask........1,30 Kúluvarp: Ingunn Erla Eiríksd., Árbsk.... 7,58 Thelma Reynisd., Seljask.......7,12 Helga Pálsd., Árbsk.............6,65 5x50 m boöhlaup: 1. Sveit Ölduselsskóla.........42,80 2. Sveit Árbæjarskóla..........43,50 3. Sveit Hamraskóla............44,14 7. bekkur - strákar: Ólafur D. Hreinsson, Hamrask. . 7,46 Haukur Hafsteinss., Foldask... . 7,96 Páll Kristjánsson, Grandask. .. . 8,00 800 m hlaup: Ólafur D. Hreinsson, Hamrask. 2:41,5 Geir J. Geirsson, Ártúnssk.... 2:47,8 Gunnar M. Jakobss., Ártúnssk. 2:48,4 Hástökk: Ólafur D. Hreinss., Hamrask... . 1,62 Unnar D. Sigurösson, Ölduselssk.1,40 Sverrir Björgvinsson, Grandask. 1,40 Kúluvarp: Ólafur D. Hreinsson, Hamrask. 12,42 Gunnar M. Jakobsson, Ártúnssk.9,13 Ragnar Hrafhkelss., Langhsk. .. 8,34 5x50 m boðhlaup: 1. Sveit Hamraskóla..........41,67 2. Sveit Ártúnsskóla..........42,16 3. Sveit Grandaskóla..........42,19 8. bekkur stelpur - 50 m hlaup: Oddný Hinriksd., Langholtssk.. . 7,60 Díana Rós Rivera, Réttarhsk.. .. 7,91 Guðrún Guömundsd., Hagask... 7,98 800 m hlaup: Margrét Markúsd., Breiðhsk.. . 2:50,9 Marta M. Karlsd., Hamraskóla 3:01,8 Ragna Guðbrandsd., Langhsk.. 3:04,0 Hástökk: Lára Ó. Ásgrímsd., Rimask......1,30 Guðrún Tryggvadóttir, Hagask.. 1,25 Oddný Hinriksd., Langholtssk... 1,20 Kúluvarp: Rósa Jónsdóttir, Foldask......9,32 Ásdís Ýr Ólafsd., Rimask.......7,97 Eva Dís Magnúsd., Hamrask.... 7,94 5x50 m boðhlaup: 1. Sveit Hagaskóla............41,16 2. Sveit Réttarholtsskóla.....41,68 3. Sveit Langholtssk..........42,25 8. bekkur strákar - 50 m hlaup: Gunnar Hilmarss., Hagaskóla .. 7,26 Þór Eliasson, Hagaskóla........7,39 Arnfmmu- Finnbjömss., Seljask. 7,60 800 m hlaup: Eyþór H. Úlfarss., Seljask...2:34,4 Gunnar Hilmarsson, Hagask... 2:35,4 Amfmnur Finnbjs., Seljask. .. 2:38,6 Hástökk: Friðfinnur Finnbjss., Seljask... . 1,45 Sigurgeir Ragnarsson, Seljask... 1,45 Ingvi Hjaltason, Seljask.......1,40 Kúluvarp: Þór Eliasson, Hagask..........13,93 Sigurgeir Ragnarsson, Seljask.. 11,25 Snorri Guðjónsson, Fellask.... 10,69 5x50 m boðhlaup: 1. Sveit Seljaskóla...........38,90 2. Sveit Hagaskóla............39,39 9. bekkur stelpur - 50 m hlaup: Steinunn Guöjónsd., Hagaskóla . 7,32 Auður Valdimarsd., Ölduselssk.. 7,65 Hrund Ýr Amard., Ölduselssk. . 7,78 800 m hlaup: Hlín Stefánsd., Foldask......3:04,8 Hástökk: Steinunn Guðjónsd., Hagask... . 1,50 Auður Valdimarsd., Ölduselssk.. 1,25 Hnmd Ýr Valdimarsd., Öldussk. 1.20 Kúluvarp: Steinunn Guðjónsd., Hagask... . 8,56 Auður Valdimarsd., ölduselssk.. 8,02 Hnmd Ýr Amard., ölduselssk. . 5,66 9. bekkur strákar - 50 m hlaup: Páll Rúnarss., Foldask.......7,02 Pétur Hansson, Árbæjarskóla .. 7,27 Sverrir Gunnarsson, Hagask.... 7,34 800 m hlaup: Þórlindur Þórólfss., Hagask. . . 2:34,3 Sverrir Gunnarss., Hagaskóla . 2:42,5 Pétur Hansson, Árbæjarskóla . 2:49,1 Kúluvarp: Sverrir Gunnarsson, Hagaskóla. 9,61 Páll Rúnarsson, Foldaskóla .... 8,77 Þórlindur Þórólfss., Hagask...7,73 Hástökk: Sverrir Gunnarsson, Hagask.... 1,55 Pétur Hansson, Árbæjarsk......1,20 10. bekkur stelpur - 50 m hlaup Kristjana Stefánsd., Langhsk... . 7,55 800 m hlaup: Kristjana Stefánsd., Langhsk. . 3:03,1 Hástökk: Kristjana Stefánsd., Langhsk.... 1,25 Kúluvarp: Guðrún Grétarsd., Vogask........8,25 Kristjana Stefánsd., Langhsk... . 6,31 10. bekkur strákar - 50 m hlaup: Hafþór Gestsson, Hagask.........6,98 Elís Sigurbjömss., Réttarhsk... . 6,99 Andri Kristinsson, Hagaskóla .. 7,16 800 m hlaup: Stefán Hafsteinsson, Seljask... 2:29,4 Hörður Sturluson, Vogask. ... 2:35,2 Andri Kristinss., Hagask......2:42,8 Hástökk: Birgir Tómasson, Vogask.........1,60 Óðinn Þorsteinss., Seljask......1,60 Andri Kristinss., Hagask........1,60 Kúluvarp: Óöinn Þorsteinsson, Seljask.. .. 12,19 Birgir Tómasson, Vogask........10,42 Amaldur Grétarss., Áiftamsk. . 10,30

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.