Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997 39 DV Kvikmvndir LAUGARÁS Sími 553 2075 THE LONG KISS GOODNIGHT Samuel Geena L. Jackson Davis Fyrir átta árum missti hún minnið. Nú þarf hún að grafa upp fortíðina áður en hún gfefur hana! Búðu þig undir aö sjá eina skemmtilegustu mynd ársins! Renny Harlin (Cliffhanger, Die Hard II) og handritshöfundurinn Shane Black (Leathal Weapon, The Lost Boyscout) jafa hér gert bíómynd eins og bíómyndir eiga að vera. Hraði, spenna, grín og þauihugsuð Qétta sem kemur öllum á óvart. Frábær skemmtun. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. FLÓTTI Sími 551 6500 - Laugavegi 94 TVÖ ANDLIT SPEGILS Það getur tekið tfma að finna hina fullkomnu ást, en þegar hún er loks fundin, er það ævintýri Ifkast. Rómantísk og gamansöm stórmynd sem státar af topplaginu „I Finally Found Someone" með Bryan Adams og Barbra Streisand. Sannkallað Golden Globe og óskarsverðlaunalið gerir þessa rómantísku perlu aö frábærri skemmtun. Aöalhlutverk: Barbra Streisand (Prince of Tides, Nuts, Yentl), Jeff NBridges (Jagged Edge, Against all Odds, The Fabulous Baker Boys, Fearless), Pierce Brosnan (Goldeneye, Mrs. Doubtfire), Mimi Rogers (Someone to Watch Over Me, The Doors), Lauren Bacall (Misery, The Big Sleep, Murder on the Orient Express) og George Segal (The Cable Guy, Look Who is Talking Now). Leikstjóri og framleiðandi Barbra Streisand. Handrit Richard LaGravenese (The Fisher King, Bridges of Madison County, The Ref og A Little Princess). Ath.! Lauren Bacall hlaut Golden Globe verðlaunin á dögunum fyrir hlutverk sitt í myndinni. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. RUGLUKOLLAR Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. JÓLAHASAR Sýnd kl. 5 og 7. Sfðustu sýningar. Sýnd kl. 9 og 11. MATTHILDUR ★ ★★ O.M. DagurTíminn ★ ★★ A.l'. Dngsljós ★ ★★ A.i. Mbl. ★★★ K.E. Taka 2 ★ ★★ A.S. Taka 2 ★ ★★ O.F. X-ið ★★★ H.K. DV Sýnd kl. 5. DJÖFLAEYJAN Sýnd kl. 7. /DD/ ppriMorvrtlMKj Sími 551 9000 THE LONG KISS GOODNIGHT Samuel L. Jackson Geena Davis Fyrir átta árum missti hún minnið. Nú þarf hún að grafa upp fortíðina áður en hún gfefur hana! Búðu þig undir að sjá eina skemmtilegustu mynd ársins! Renny Harlin (Clifflaanger, Die Hard H) og handritshöfundurinn Shane Black (Leathal Weapon, The Lost Boyscout) jafa hér gert bíómynd eins og bíómyndir eiga að vera. Hraði, spenna, grín og þaulhugsuö flétta sem kemur öllum á óvart. Frábær skemmtun. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. BANVÆN BRAÐAVAKT Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. BLÁR í FRAMAN Sjálfstætt framhald myndarinnar „Smoke". Stórkostleg og öðruvísi mynd fyrir allt kvikmyndaáhugáfólk með Harvey Keitel í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 9. Ótextuð. SLÁ í GEGN! ★★★ Rás 2. I ★★★ 1/2 S.V. Mbl. !★★★ Bylgjan. Sýnd kl. 6.50 og 11.05. SMOKE Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. KRINGLUn KRINGLUNNI 4-6, SÍMI 588 0800 KONA KLERKSINS Rómantisk gamanmynd sem kemur á óvart og tónlistárviöburöur ársins. Veisla fyrir augu jafht sem eyru. Sýnd kl.3, 5.15, 9 og 11.20 ÍTHX digital. Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára. fJþfecjAKLNN í Sýnd kl. 3 og 5. ÍSLENSKT TAL. Sýnd kl. 2.50, 4.55 og 7 í THX. LAUSNARGJALDIÐ Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára. r HASKOLABIO Sími 552 2140 DAGSLJOS S T "ft X l Ö N E oiivlight llrikaleg sprenying lu fur lokaö gönguin si'in tcngja Manhattan <>” New Jersey. Höpur folks er lokaður inni og \firvöl<l standa raðþrota. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Amy Brenncman, \ iggo Mortenscn, Dan Hedaya. Sýnd kl. 4.30. 6.45, 9 og 11.15 LEYNDARMAL OG LYGAR Cannes 1996: Golden Globe: Besta myndin Besta leikkonan í Besta leikkonan. aöalhlutverki. Leyndarmál og lygar Ath! Breyttan sýningartíma [.eyndanmíl og lygar er sú myml seni allir eru að taln um út um allan heim. Um þessa mynd er aðeins hægt að segja kviktnyndir verða einfaldlega ekki mikið betri. *★★★ S.V. Mbl. **** Óskar Jónasson, B.vlgjan. Sýnd kl. 6 og 9. ÁTTUNDI DAGURINN S LEEPERS Mögnuð stórmynd með lieitustu stjörmmum i dag. Brad Pitt, Dustin Hoflman, Robert DeNiro. Kevin Bacon og Jason Patrick. Sýnd kl. 6 og 9. B.l. 16 ára. DREKAHJARTA Drag^nheakt Spenna, grín og tæknibrellur. Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 12 ára. HAMSUN Sýnd kl. 9. B.i. 12 ára. TILBOÐ 400 KR. i ii i< n SNORRABRAUT 37, SÍMI5511384 KVENNAKLÚBBURINN MOLLFLANDERS Œettc MtlXJLU T5&" ILWY.N' ÖOút/te kfcvro\ MOIJr ANDERS TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 5 og 9. II li I H U 11 N LAUSNARGJALDIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 ÍTHX digital. BLOSSI W:_______Jk__ TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 7.15 og 11.15. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. HRINGJARINN í NOTRE DAME Sýnd með íslensku tall kl. 5. TT'TT'TTTT IIIIIIIIIIIIIIIIII BlÓHÖLLIU BÍÓHÓLI ÁLFABAKKA 8, SlMl 587 8900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 KONA KLERKSINS HRINGJARINN I NOTRE DAME Klerkurinn er í klípu og Denzel Washington er engillinn sem svarar bænum hans. Inn í málið kemur Whitney Houston, gullfalleg eiginkona klerksins, og málin eiga eftir að flækjast áöur en þau leysast. Rómantísk gamanmynd sem kemur á óvart og tónlistarviðburður ársins. Veisla fyrir augu jafnt sem eyru. Munið stefnumótamáltíðina á Caruso. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.20 (THX digital. JACK HRINGJARWs'N í “NölRlPAMH Sýnd með íslensku tali kl. 5, með ensku tali kl. 9.15 og 11. f THX. DJÖFLAEYJAN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Breytt miðaverd - bætt kjör ■..j.'.iTDf .'r 3011 k' Bíísumi smy Ki cn Br'im'T—!— m h ud'iiw* szrniaHi Sýnd kl. 4.50 og 6.55. Go'áa skemmtun! 11111111 n 1111111111111111 \ Ai 4-1 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587~ 8900 DAGSLJÓS ii i: » h ji n h LAUSNARGJALDIÐ Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Amy Brenneman, Viggo Mortensen, Dan Hedaya. Leikstjóri: Rob Cohen. Sýnd kl.4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.l. 14 ára. THX digital. Sýnd með ensku tali kl. 4.45, 7, 9.10 og 11 ÍTHX. B.i. 16 ára. AAiimiiinilIIÍlIlIIIllX

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.