Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Blaðsíða 26
FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997 J'O
m dagskrá föstudags 31. janúar
Juliette Lewis leikur aðalhlutverkið á móti Woody Harrelson.
Stöð 2 kl. 22.40:
Umdeildasta kvik
mynd síðari ára
uöHvtfmv
16.20 Pingsjá. Umsjónarmaður er
Helgi Már Arthursson. Endur-
sýndur þáttur frá fimmtudags-
kvöldi.
16.45 Leiðarljós (570). (Guiding
Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Höfri og vinir hans (6:26). (Del-
fy and Friends). Teiknimynda-
tlokkur um lítinn höfrung og vini
hans sem synda um heimsins
höf og berjast gegn mengun
með öllum tiltækum ráðum.
18.25 Ungur uppfinningamaöur
(1:13) (Dexter's Laboratory).
Bandarískur teiknimyndaflokkur
um ungan vísindamann sem
töfrar fram tímavélar, vélmenni
og furðuverur.
18.50 Fjör á fjölbraut. (24:26). (Heart-
break High III).
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.35 Happ i hendi.
20.40 Dagsljós.
21.15 Myndbandaannáll 1996. í þætt-
inum verður fjallað um tónlistar-
myndbönd ársins 1996 og veitt
verðlaun fyrir þau sem þóttu
skara fram úr.
21.55 Kavanagh lögmaöur. (Kava-
nagh Q.C.: Tme Commitment).
23.05 Hjónaleysin (5:13). (Mr. and
Mrs. Smith).
23.55 Japanar eru elskhuga bestir
(Japaner sind die bessere
Liebhaber). Þýsk mynd frá 1995
þar sem á gamansaman hátl er
skoöuö hæfni Japana á sviði
ásta og viðskipta.
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
§f©e a-jpp*sr-
m
08.30 Heimskaup - verslun um víöa
veröld.
18.15 Barnastund.
19.00 Borgarbragur.
19.30 Alf.
19.55 Brimrót. (High Tide II).
20.40 Murphy Brown.
21.05 Andlit á fernu. (The Face on the
Milk Carton). Kellie Martin (úr Life
Goes on) leikur unglingsstúlkuna
Janie Jessmon sem dreymir
reglulega sama ókunna manninn
og konuna. Hún sér mynd af sér
lítiili aftan á mjólkurfernu þar sem
lýst er eftir týndum börnum og
þykist skilja að sér hafi verið rænt
sem barni. Með ótrúlegri þraut-
seigju hefur hún leitina að líf-
fræðilegum foreldrum sínum.
22.35 Forboönar minningar. (For-
bidden Memories). Sumarið 1956
er Fred Everett 12 ára og sendur
í sveit til þriggja ógiftra frænkna
sinna. Hann sannfærist hann um
að þetta verði ekki skemmtilegt
sumar. Reyndar kann hann strax
ágætlega við Jessie frænku sína
en hún er ekki alveg eins og fólk
er flest. Hann finnur að systur
Jessiar hafa áhyggjur af vinskap
þeirra og smám saman rennur
upp fyrir honum Ijós. Myndin er
ekki við hæfi ungra barna.
00.05 Náöargáfa. (The Gifted One).
Fyrir 25 árum fæddi ung kona
sveinbarn. Hún hvarf af fæðingar-
deildinni en skildi drenginn eftir
ásamt mynd af sjálfri sér og
gömlu landakorti. Drengurinn vex
úr grasi og þegar hann er kominn
á fullorðinsár kemst hann að því
að hann býr yfir mjög sérstökum
og yfirnáttúrulegum hæfileikum.
Michael hefur samband við Bo-
ardman lækni sem kannar krafta
hans til huglækninga og hugsana-
lesturs. (e)
01.35 Dagskrárlok Stöövar 3.
Ein umdeildasta kvik-
----------mynd síðari ára er á dag-
skrá Stöðvar 2. Fæddir morðingjar,
eða Natural Born Killers, heitir hún
og kemur úr smiðju Quentins Tar-
antinos. Hér segir frá fjöldamorðingj-
unum Mickey og MaÚory Knox en
þau skötuhjúin verða að eins konar
hetjum í augum almennings. Tar-
antino skrifaði handritið en Oliver
Stone leikstýrir og dregur ekkert
undan. Við sjáum ofbeldið í sinni
hrikalegustu mynd og kynnumst því
hvernig óvandaðir fjölmiðlamenn
gera sér mat úr ógæfu annarra.
Myndin vakti harkaleg viðbrögð í
bandarísku samfélagi enda er þetta
umfjöllimarefni sem aUir hafa skoð-
un á. Auk Juliette Lewis og Woody
Harrelson leika Robert Downey Jr. og
Tommy Lee Jones stór hlutverk.
Sjónvarpið kl. 21.55:
Kavanagh lögmaður
Fyrir nokkrum
misserum sýndi Sjón-
varpið nokkrar
breskar sakamála-
myndir þar sem lög-
maðurinn snjalli,
James Kavanagh,
sýndi hvað í honum
hjó og upplýsti nokk-
ur glæpamál af mik-
Uli útsjónarsemi. Nú
hafa verið gerðar
fleiri myndir um
Hann Kavanagh
virðulegur.
er verulega
Kavanagh og í þeirri
fyrstu tekur garpur-
inn að sér að verja
ungan mann sakaðan
um að hafa drepið
nýfasista. Leikstjóri
er Andrew Grieve og
aðalhlutverk leika
John Thaw, Lisa
Harrow, Stuart
Laing, Doraly Rosen,
Lesley Manville og
Nicholas Jones.
Qsm
09.00 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Rottukóngurinn (King Rat).
Bandarísk bíómynd frá
____________ 1965 um breska, ástr-
alska og bandaríska
hermenn i fangabúðum Japana
á tímum síðari heimsstyrjaldar-
innar. Aðbúnaður er slæmur og
hver og einn verður fyrst og
fremst að hugsa um að bjarga
eigin skinni.
15.10 Útíloftiö.
15.35 NBA-tilþrif.
16.00 Kóngulóarmaöurinn.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.50 Myrkfælnu draugarnir.
17.15 Brúmmi.
17.20 Vatnaskrímslin.
17.30 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 íslenski listinn.
19.00 19 20.
20.00 Lois og Clark (14:22).
21.00 Sprelligosar (Tommy Boy).
Sprenghlægileg gam-
anmynd um stuðbolt-
ann Tommy Callahan
sem fær þægilegt starf hjá fjöl-
skyldufyrirtækinu að loknu löngu
og ströngu námi. Hann fær líka
þær frábæru fréttir að pabbi hans
ætli að giftast ofurgellu og með í
kaupunum fylgir flottur fóstur-
bróðir. En þá fer rekstur fyrirtæk-
isins að dala og Tommy neyðist til
að fara í söluferð ásamt furðuleg-
um snyrtipinna. I Ijós kemur að
þeir kunna ekkert í sölumennsku
og því fer sem fer...
22.40 Fæddir moröingjar (Natural
------------ Born Killers).
Stranglega bönnuð
börnum.
00.40 Rottukóngurinn (King Rat). Sjá
umfjöllun að ofan.
02.55 Dagskrárlok.
sín
17.00 Spítalalíf (MASH).
17.30 Taumlaus tónlist.
19.00 Jörö 2 (e) (Earth II).
20.00 Tímaflakkarar (Sliders).
Rándýrið 2 er spennumynd
sem bönnuð er börnum.
21.00 Rándýriö 2 (Predator II).
Mike Harrigan og fé-
lagar hans ( lögregl-
unni i Los Angeles
eiga í harðri baráttu við eiturlyfja-
baróna og glæpagengi þeirra.
En mitt í átökunum fara undar-
legir atburðir að gerast og svo
viröist sem lögreglunni hafi bæst
óvæntur liðsauki en annað á eft-
ir að koma á daginn. Leikstjóri:
Stephen Hopkins. Á meðal leik-
enda eru Danny Glover, Gary
Busey, Bill Paxton og Adam
Baldwin. 1990. Stranglega
bönnuð börnum.
22.40 Undirheimar Miami (e) (Miami
Vice).
23.25 Strokufanginn (e) (Jailbrea-
■.■■■ ..ftl Kers).
Sjónvarpskvikmynd
-------------- frá 1994. Klappstýra í
menntaskóla verður hrifin af af-
brotamanni. Þessi kynni reynast
henni afdrifarík þegar hann
strýkur úr fangelsi.
00.35 Spitalalif (e) (MASH).
01.00 Dagskrárlok.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegistónar. Létt lög á föstu-
degi.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan. Á Snæfellsnesi,
ævisaga Árna prófasts Þórarins-
sonar. Þórbergur Þórðarson færöi
í letur. Pétur Pétursson les (5:20).
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Boöiö upp í færeyskan dans.
(4:4)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
Jónas Jónasson á RÚV er meö
þáttinn Kvöldgesti kl. 23.00.
16.05 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir
Halldór Laxness. Höfundur les.
(Frumflutt 1957.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Saltfiskur meö sultu. (Aöur á
dagskrá sl. laugardag.)
20.40 Aö tjaldabaki. Lokaþáttur. (Áöur
á dagskrá sl. þriðjudag.)
21.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís
Finnbogadóttir les (5)
22.20 Norrænt. Umsjón: Guöni Rúnar
Agnarsson.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Fimm fjóröu.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum tii morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90.1/99,9
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson.
14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún
Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin. Sími: 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Gettu betur - spurningakeppni
framhaldsskólanna. Seinni um-
ferö.
22.00 Fréttir.
22.10 Hlustaö meö flytjendum. Um-
sjón: Andrea Jónsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson.
01.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveöurspá
veröur í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8,
12,16,19 og 24. ítarleg landveö-
urspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveöurspá: kl. 1, 4.30,
6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00 og 19.30. Leiknar
auglýsingar á rás 2 allan sólar-
hringinn.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
02.00 Fréttir. Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00.
ÚtvarpNoröurlands.
18.35-19.00
Útvarp Austurlands.
8.10-8.30 og 18.35-19.00
Útvarp Vestf jaröa.
BYLGJAN FM 98.9
12.00 Hádegisfréttir frá tréttastofu
Stöövar 2 og Ðylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó-
hann Jóhannsson spilar góöa
tónlist.
21.00 Mixtúran. Hressandi og mann-
bætandi tónlistarmixtúra.
22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. ívars
Guömunds leikur danstónlistina
frá árunum 1975-1985.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM 106,8
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30
Diskur dagsins í boöi Japis. 15.00
Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá
Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk
tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94.3
12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt
blönduö tónlist. 13.00 Hitt og þetta.
Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson.
Láta gamminn geisa. 14.30 Ur hljóm-
leikasalnum. Kristín Benediktsdóttir.
Blönduö klassísk verk. 16.00 Gamlir
kunningjar. Steinar Viktors leikur sígild
dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum,
jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3,
sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Lista-
maöur mánaöarins. 24.00 Næturtón-
leikar á Sígilt FM 94,3.
FM957
12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og
Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-
16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00
Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöur-
fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns
17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri
Blandan Björn Markús 22:00-01:00
Stefán Sigurösson & Rólegt og Róm-
antískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
12-13 Tónlistardeild. 13-16 Músík og
minningar. (Bjarni Arason). 16—19 Sig-
valdi Búi. 19-22 Fortíöarflugur. (Krist-
inn Pálsson). 22-01 Næturvakt.
X-ið FM 97,7
13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00
Þossi. 19.00 Lög unga fólksins.
23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka.
01.00 Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Bjarni Arason sér um þáttinn
Músik og minningar á Aðal-
stööinni.
FJÖLVARP
FRIDAY 31 JANUARY1997
Discovery
16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Deadly Australians
17.00 Connections 2 17.30 Beyond 2000 18.00 Wild Things
19.00 Beyond 200019.30 Mysteries, Magic and Miracles 20.00
Jurassica 21.00 Medical Detectives 21.30 Science Detedives
22.00 Justice Files 23.00 Old Indians Never Die 0.00
Seawings I.OOTopMarques 1.30 High Five 2.00Close
BBC Prime
6.25 Prime Wealher 6.30 Get Your Own Back 6.45 Blue Peter
7.10 Grange Hill 7.35 Quiz 8.00 Daytime 8.30 Eastenders
9.00 Tracks 9.30 That's Showbusiness 10.00 Rockliffe's
Babies 10.50 Prime Weather 11.00 Style Challenge 11.30
Tracks 12.00 Wildlife(r) 12.30 Quiz 13.00 Daytime 13.30
Eastenders 14.00 Rockliffe's Babies 14.50 Prime Weather
15.00 Get Your Own Back 15.15 Blue Peter 15.40 Grange Hill
16.05 Style Challenge 16.30 The Works 17.00 Essential
History of Europe 17.30 Thal's Showbusiness 18.25 Prime
Weather 18.30 Wildlife 19.00 The Brittas Empire 19.30 The Bill
20.00 Casualty 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather
21.30 Benny Hill 22.30 Later with Jools Holland(r) 23.30 Top of
the Pops
Eurosport ✓
7.30 Cross-Country Skiina: Worldloppet 8.30 Snowboarding:
Grundig Snowboard FIS World Cup 9.00 Bobsleigh: Worfd
Championships 10.00 Alpine Skiing: Men World Cup 11.00
Cross-Country Skiing: Worldloppet 12.00 International
Motorsports Report 13.00 Freestyle Skiing: World Cup 14.00
Speed Skating: Junior World Championships 15.00 Tennis:
ATP Toumament 19.00 All Sports 20.00 Tractor Pulling: Indoor
Tractor Pulling 21.00 Boxing 22.00 Strength 23.00
Snowboardina: Magazine 23.30 Olympic Magazine 0.00 All
Sports 0.30Close
MTV ✓
5.00 Awake on the Wildside 8.00 Morning Mix 11.00 MTVs
Greatest Hits 12.00 Dance Floor 13.00 Music Non Stop 15.00
Seled MTV 16.00 Hanging Out 17.00 The Grind 17.30 Dial
MTV 18.00 MTV Hot 18.30 MTV News Weekend Edition 19.00
Best of MTV US 20.00 Dance Floor 21.00 Singled Out 21.30
MTV Amour 22.30 Chere MTV 23.00 Party Zone 1.00 Night
Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.30 Century 10.00 SKY News 10.30 ABC
Nightline 11.00 SKY World News 11.30 CBS Moming News
14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.30 The
Lords 16.00 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 SKY
News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY News 19.30
Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Repod 21.00
SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News
23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC World
News Tonight 1.00 SKY News 1.30 Tonight with Adam
Boulton Replay 2.00 SKY News 2.30 SKY Business Report
3.00 SKY News 3.30 The Lords 4.00 SKY News 4.30 CBS
EveningNews 5.00SKYNews 5.30 ABC World News Tonight
TNT
19.00 WCW Nitro on TNT 20.00 TNTs Prairie Tales Conagher
22.00 Westworid 23.30 Tribute to a Bad Man 1.10 He Knows
You're Alone 2.50 TNT's Prairie Tales Conagher
CNN |/
5.00 World News 5.30 Inside Politics 6.00 World News 6.30
Moneyline 7.00 Wortd News 7.30 World Sporl 8.00 World
News 9.00 World News 9.30 Newsroom 10.00 World News
10.30 World News 11.00 World News 11.30 American Edition
11.45 Q & A 12.00 World News Asia 12.30 World Sport 13.00
World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00
World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30
Global View 17.00 World News 17.30 Q & A 18.00 World News
18.45 American Edition 19.30 World News 20.00 Larry King
21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30 World Sport
23.00 World View 0.00 World News 0.30 Moneyline 1.00
World News 1.15 American Edition 1.30Q&A 2.00 Larry
King 3.00 World News 4.00 World News 4.30 Insight
NBC Super Channel
5.00 The Ticket NBC 5.30 NBC Nightly News With Tom
Brokaw 8.00 CNBC's European Squawk Box 9.00 European
Money Wheel 13.30 The CNBC Squawk Box 15.00 MSNBC -
The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 Travei
Xpress 17.30 The Best of the Tícket NBC 18.00 The Bestof the
Selina Scott Show 19.00 Time and Again 20.00 US PGA Golf
21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night Wíth
Conan O'Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With Tom
Brokaw 0.00 The Tonight Show With Jay Leno 1.00MSNBC
Internight 2.00 The Best of the Selina Scott Show 3.00 The
Best of the Ticket NBC 3.30 Talkin'Jazz 4.00 The Best of the
Selina Scott Show
Cartoon Network ✓
5.00 Sharky and George 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00
The Fruitties 6.30 Little Dracula 7.00 A Pup Named Scooby
Doo 7.30 Droopy: Master Detective 7.45 The Addams Family
8.00 Bugs Bunny 8.15 World Premiere Toons 8.30 Tom ana
Jerry Kids 9.00 Yogi Bear Show 9.30 Wildfire 10.00
Monchichis 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Top Cat
11.15 Little Dracula 11.45 Dink, the Little Dinosaur 12.00
Flintstone Kids 12.30 Scooby and Scrappy Doo 13.00 Tom and
Jerry 13.30 The Jetsons 14.00 The New Adventures of Captain
Planet 14.30 Thomas the Tank Engíne 14.45 The Real Story
of... 15.15 Tom and Jerry Kids 15.45 Pirates o! Dark Water
16.15 The Real Adventures of Jonny Quest 16.45 Cow and
Chicken/Dexter’s Laboratory 17.00 Tom and Jerry 17.30 The
Mask 18.00 Two Stupid Dogs 18.15 Droopy: Master Detective
18.30 The Flintstones 21.00 Two Stupid Dogs 21.15 Droopy:
Master Detective 21.30 Daslardly and Muttleys Flying
Machines 22.00 The Bugs and Daffy Show 22.30 Scooby Doo
- Where are You? 23.00 Dynomutt, Dog Wonder 23.30 Banana
Splits 0.00 Space Ghost Coast to Coast 0.15 Hong Kong
Pnooey 0.30 Wacky Races 1.00 Scooby Doo - Where are
You? 1.30 Help, It's the Hair Bear Bunch 2.00 Omer and the
Starchild 2.30 Spartakus 3.00 Little Dracula 3.30 Sharky and
George 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Sparlakus
Sky One
7.00 Morning Mix. 9.00 Designing Women. 10.00 Another
World. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey
Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny
Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The
Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children.
19.00 The Simpsons. 19.30 M*A’S‘H. 20.00 Jag. 21.00 Wal-
ker, Texas Ranger. 22.00 High Incident. 23.00 Star Trek: The
Next Generation. 24.00 LAPD. 0.30 The Lucy Show. 1.00 Hit
Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 HG Welis' The First Men in the Moon. 8.00 Fate Is the
Hunter. 10.00 Perilous Journey. 12.00 Charlie's Ghost Story.
14.00 Dad, the Angel and Me. 16.00 Ghostof a Chance. 18.00
Lost in Yonkers. 20.00 Terminal Voyage. 22.00 The Mangler.
23.50 Final Mission. 1.25 Spenser: Pale Kings and Princes.
2.50 Wait Until Dark. 4.35 Charlie's Ghost Story.
Omega
7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blönduð dagskrá.
19.30 Rödd trúarinnar (e). 20.00 Central Message. 20.30 700
klúbburinn. 21.00 Petta er þinn dagur.með Benny Hinn. 21.30
Kvöldljós, endurtekið efni frá Bolhoíti. Ymsir gestir.23.00-10.00
Praise the Lord.