Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1997, Blaðsíða 16
* 28
FÖSTUDAGUR 31. JANIJAR 1997
, 550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
-x.
#
>
“ /7
/> N
MARKAÐS
TOR@IÐ
mtiisöiu
Hlrzlan á nýjum stað!
Full búð afnýjum húsgögnum
á ótrúlegu verði.
• Kommóður..................ódýrt og vandað.
• Bókahillur................ódýrt og vandað.
• Skrifborð.................ódýrt og vandað.
• Veggsamstæður.....ódýrt og vandað.
• Sjónvarpsskápar...ódýrt og vandað.
• Fataskápar................ódýrt og vandað.
• Skrifstofuhúsgögn.ódýrt og vandað.
Hirzlan, Auðbrekku 19, Kópavogi,
simi 564 5040.______________________
Lagersala á ýmlss konar útlvistarvör-
um: s.s. skíoum, íþróttaskóm, sund-
fatnaði, íþróttatöskum, vetrarfatnaði
o.fl. o.fl. Vandaðar vörur - þekkt vöru-
merki - selt með minnst 50% afslætti.
Lagersalan fer fram að Vitastíg 3
(næsta hús fyrir neðan Bjamaborg),
laugardaginn 1. febrúar nk. kl. 13-18,
aðeins þennan eina dag. Næg ókeypis
bílastæði í bílahúsinu við Vitatorg.
(sskápur, 142 cm hár, á 10 þ., 4 stk.
nagladekk, 155, 13”, á 4 þús., 4 Saab-
felgur með dekkjum á 3 þús., 2 stk.
BF Goodrich 30x9,5 15” á 3 þús., 2 stk.
205/75 15” á 2 þús., 2 stk. 185/60 14” á
2 þús., skíði á 1.500. S. 896 8568.
Búbót í baslinu. Urval af notuðum,
uppgerðum kæliskápum. Veitum allt
að 1 árs ábyrgð. Verslunin Búbót,
Laugavegi 168, s. 552 1130._________
Felgur. Eigum á lager notaðar og nvj-
ar Telgur undir flestar gerðir bifr., frá
2.900. Fjarðardekk, Dalshrauni 1, s.
565 0177. Gúmmívinnslan, s. 4612600,
Ljósritunarvél til sölu, Nashua 5120,
stærð A5-A3, minnkar 66%, stækkar
141%. Verð aðeins kr. 17 þús. Uppl. í
síma 587 6115 frá kl. 9 til 17.
Nýr NAD magnari og hátalarar til sölu,
kr. 40.000. Einnig 2 ára Yamaha
Clavinova rafmagnspíanó, kr. 150.000,
og 3 ára þvottavél, kr. 15 þ. S. 561 7919.
Rúllugardínur. Komið með gömlu kefl-
in. Rimlatjöld, sólgardínur, gardínust.
fyrir amerískar uppsetningar. Glugga-
kappar sf., Reyðarkvisl 12, s. 567 1086.
Tilboð á sængurverasettum i barna-
stærðum, gallabuxur, kr. 750, herra-
vinnuskyrtur, kr. 490, baðhandkl., kr.
300. Smáfólk, Armúla 42, s. 588 1780.
Ódýrt, ódýrt í Baöstofunni. Flísar frá
kr. 1.180, wc m/setu kr. 12.340, hand-
laugar, sturtuklefar, stálvaskar, blt.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Grundig radiófónn í fyrsta flokks
ásigkomulagi til sölu. Upplýsingar í
síma 562 6922.________________________
Notuð eldhúsinnrétting til sölu ásamt
eldavél og viftu. Verðtuboð óskast.
Upplýsingar í síma 5814629.___________
Köfunarbúnaður til sölu.
Uppl. í síma 551 2708.
<#' Fyrírtæki
Til sölu söluturn i austurbæ Reykjavíkur
með bílalúgu. Gott verð. Athuga
skipti. Uppl. hjá Viðskiptaþjón-
ustunni, Síðumúla 31, eða í s. 568 9299.
Pulsuvagn til sölu. Tilboð/skipti. Uppl.
í síma 481 1442 eftir kl. 19.
Hljóófæri
Godin midi-gítar, Roland-gitar,
synthesizer og Young Chang píanó,
lítið notað, til sölu. Upplýsingar í síma
552 9202.
Óska eftir söngkerfishátölurum,
500-600 W stk., og magnara, lágmark
1200 W, í skiptum fyrir Yamaha jetski,
650 cc. Uppl. í síma 853 9902.
Óskastkeypt
Unat fólk hyggst opna kaffihús
í Geysishusinu í mars. Okkur vantar
tilfinnanlega ódýrt eða gefins gamla
stdla og lítil borðstofuborð, leirtau
fyrir kaffi og mat. Má vera stakt og
svolítið lasið. „Þjófapör sérstaklega
velkomin. Þú getur komið munun í
listsmiðju Hins hússins í Hafnarhús-
inu eða hringt í síma 561 4345 frá kl.
9-23 og við sækjum til þín.
Notuö Pentium tölva óskast, 66 MHz eöa
stærri, einnig 20” litasjónvarp. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 588 7472.
Sjónvarp. Óska eftir að kaupa ódýrt
sjónvarp og video, má vera bilað.
Uppl. í síma 5611363.____________________
Vantar tölvuheila i Toyotu extra cab
1985 með 2400 vél. Upplýsingar í
sfmum 486 8846, 486 8985 og 486 8842.
ísvélar. Isvélar og borð fyrir kurl og
sósur óskast til kaups. Uppl. í síma
588 2777 eða 564 4415.
JJ____________________________Tölm
Tökum í umboössölu og seljum notaðar
tölvur og tölvubúnað. Sími 562 6730.
• Pentium-tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Macintosh, allar teg. Mac-tölva.
• Bleksprautuprentara, bráðvantar.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Ótrúlegt verö! ótrúlegt verö!....
Núna bjóðast töívur, tölvuhlutir og
þjónusta á hreint ótrúlegu verði.
• T.d. Quantum 1,2 GB.......19.900.
• T.d. Creative SB 32 PnP....9.900.
• T.d. CD-afritun m/diski...3.400.
• T.d. 16 Mb 72P EDO minni...7.900
Hringdu núna og fáðu sendan lista.
Frontur ehf., sími 586 1616.__________
Pentium-tölvur - tilboösverö!
Ódýrir íhiutir: minni, faxmódem,
móðurborð, örgjörvar, diskar, skjáir,
tölvukassar, prentarar, lyklaborð,
hljóðkort, geisladrif, hátalarar,
CD-leikir o.fl. Gerið verðsamanburð!
Tæknibær, Skipholti 50C, s. 551 6700.
Alltaf besta verðið.
Pentium (6x86) og Pentium Pro (7x86)
tölvur. Dual Pentium/Dual Pentium
Pro. PéCi, Þverholti 5, s. 551 4014,__
Fax - Voice Módem 33,6, m/númera-
birti, kr. 12.900. Minnisst., HP blekh.,
allar gerðir. Gott verð. Hringið.
Tölvu-Pósturinn, Glæsibæ, s. 533 4600.
Hringiðan - Internetþjónusta - 525 4468.
Be-tölvur, Supra-módem. Intemetað-
gangur 1.400 á mánuði. Hugbúnað-
ur/leiðbeiningar kr. 500._____________
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Tii sölu Autocad LT, W 95, selst á hálf-
virði, 40 þús., HP backup, Colorado
T1000, HP 600 prentari, 10 þús., og 2
hraða geisladrif, 5 þús. S. 554 0628.
Til sölu Macintosh Power Book 150 og
Style Writer prentari. Uppl. í síma 552
1109 e.kl. 20.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kk 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Tilboðsvika.
Úrval af antik-sófasettum.
Sófaborðið frítt. Raðgreiðslur.
Antik 95, Laugavegi 95, sími 552 2295.
Útsala - allt aö 50% afsláttur.
Mikið úrval af fallegum antikmunum.
Opið mán.-fós. 12-18, lau. 11-14.
Antik Gallerí, Grensásv. 16, 588 4646.
^ Bamavörur
Útsala. Leikskólavöðlur, 25% afslátt-
ur. Litir: gular buxur með rauðum eða
bláum stígvélum, stærðir 22-34. Verð
nú 2.692 kr. Póstsendum, enginn send-
ingarkostnaður ef greitt er með Visa
eða Euro. Nýibær ehf., s. 565 5484.
oC^ Dýrahald
Kynjakettir auglýsa, nú fer hver að
veroa síðastur. Tekið verður á móti
skráningu á vorsýningu á skrifstofú
félagsins, Síðumúla 15, 2. hæð,
laugardag milli kl. 13 og 18 og
mánudag milli kl. 18 og 22. Visa/Euro.
Silfur-persakettlinqur til sölu, mjög
blíður, góður og prifinn, vanur öðrum
köttum og bömum, selst ódýrt. Uppl.
í síma 5513732.
Síams og abyssiniu-kettlingar til sýnis
og sölu í Gæludýrahúsinu, Fákafeni
9, laugardaginn 1. febrúar kl. 13-16.
Upplýsingar í síma 483 4840.
Fatnaður
Minkapels oq pelsjakkar, ullarkápur
m/skinni, jakkar, kapur m/kuldafóori,
st. 38-50. Ýmislegt fl. á hagst. verði.
Kápusaumast. Díana, s. 551 8481.
Húsgögn
Til sölu 2 góöir IKEA sófar, 3+2, kr. 35
þ., fallegt fururúm, 100x200 cm, úr
Línunni, m/dýnu, 10 þús., og ísskápur,
140 cm, m/frysti, kr. 10. þ. S. 555 2115.
&________________________
Höfum til leigu parketslípivélar. 6 mism.
gerðir. Bjóðum eirrnig parket, Hm og
lökk. Faglegar ráðleggingar.
Parket og gólf, Vegmúla 2, s. 568 1888.
Q Sjónvörp
Viðgerðir á öllum tegundum sjónvarps-
og videotækja, loftnetsk. og loftnets-
uppsetningar. Radíóhúsið ehf., Skiph.
9, s. 562 7090, fax 562 7093.
ÞJÓNUSTA
+4 Bókhald
Bókhaldsþjónusta, framtalsqerö,
launaútreíkningur og ráðgjöf.
Mikil reynsla og persónuleg þjónusta.
AB bókhald, Grensásvegi 16,
sími 553 5500 eða 588 9550.
*•/ Bólstmn
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Framtalsaðstoð
Höfum ákveöiö að bæta viö okkur skatt-
skilum fyrir einstaklinga og rekstrar-
aðila. Tryggið ykkur aðgang að þekk-
ingu og reynslu okkar á_ meðan færi
gefst. Lögmenn ehí, Ágúst Sindri
Karlsson hdl., Skipholti 50D, Rvík,
srmi 511 3400. Einkaklúbbsafsl.
Framtalsaöstoð. Tek að mér framtöl
einstaklinga og smærri rekstaraðila.
Skjót, ódýr og góð þjónusta.
Visa/Euro. Þórhallur, Bolholti 6,
sími 588 0240, heimasími 565 9212.
RBS, ráögjöf, bókhald, skattskil.
Einstaklingar og fyrirtæki. Framtöl,
ársreikningar, vsk-uppgj., frestir og
kæmr. Gunnar Haraldsson hagfr.,
Skipholti 50b, s. 561 0244/898 0244.
Tveir hagfræðingar, vanir skattfram-
tölum, taka að sér framtalsgerð fyrir
einstaklinga. Odýr þjónusta. Verð frá
kr. 1500. OB bókhald, sími 557 4904.
Ódýr aöstoð viö skattframtalið!
Verð frá kr. 3.000. Markaðsmenn hf.,
Skúlagötu 26, sími 562 6208.
Jk Hreingemingar
B.G. þiónustan ehf.
Teppanreinsun, húsgagnahreinsun,
allar almennar hreingemingar,
flutningsþrif. Gluggaþvottur,
sorpgeymslubreinsun. Þjónusta fyrir
húsfélög, heimili og fyrirtæki.
Símar 577 1550 og 896 2383. Visa/Euro.
Hreingerning á íbúöum og fvrirtækj-
um, teppum, húsgögnum, rimlagardín-
um og sorprennum. Hreinsun Einars,
s. 554 0583 eða 898 4318.
£ Kennsla-námskeið
Aöstoö viö nám gninn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
^ Spákonur
Spásíminn 9041414.
Gerist eitthvað óvænt í dag?
Hringdu í spásímann 904 1414 og vertu
við öllu búinn! (39,90 mín.)
0 Þjónusta
• Steypusögun:
Vegg, gólf, vikur, malbikssögun o.fl.
• Kjamaborun:
V/loftræsti-, vatns-, klóakslagna o.fl.
Múrbrot og fjarlæging.
Nýjasta tælöii tryggir lágmarks óþæg-
indi. Góð umgengni, vanir menn.
Hrólfúr Ingi Skagfjörð ehf.,
sími 893 4014, fax/sími 567 2080.
Húsasmíöameistari getur bætt við sig
verkefnum. Verkstæðisvinna, nýsmíði
og viðhald húseigna, úti og inni. Til-
boð, tímavinna. S. 565 5775, 898 5765.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir.
Fagmennska. Löng reynsla.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021,853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza ‘97,
4WD, s. 892 0042,852 0042, 566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera,
s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Tbyota Corolla GLi
1600, s. 892 1451,557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘95, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877, 854 5200, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Toyota Corolla “97,
s. 557 2493,852 0929.
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga. Aðstoða við endumýjun öku-
réttinda. Engin bið. Stgrafsláttur.
Ökuskóli Halldórs. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara nám. Utvega
námsefni. Áðstoða við endumýjun
ökuréttinda. S. 557 7160,852 1980.
YÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
Byssur
'bf- Hestamennska
Eiöfaxi oq Halli f Botnleöju!
Janúarblað Eiðfaxa er komið út, fúllt
af fersku og skemmtilegu efni! Viðtal
við Halla í Botnleðju, sem er nánast
fyeddur á hestbaki! Rætt við Sigrúnu
Ólafsdóttur, varaþingmann í
Hallkelsstaðahlíð, fjallað um höfúð-
áverka, landskemmdir af völdum
hrossabeitar, fæðingarvottorð fyrir
hross og uppgang hestamennskunnar
í Danmörku. Einnig er gerð tölfræði-
leg úttekt á framkvæmd kynbótadóma
á síðasta ári. Eiðfaxi er líka stútfúllur
af fréttum og öðm skemmtilegu efni.
Byijum nýtt ár með áskrift að Eið-
faxa! I ár verður Eiðfaxi tvítugur og
verður haldið upp á afmælið með
glæsilegu happdrætti og öðm góðgæti
fyrir áskrifendur!
Áskriftarsíminn er: 588 2525.
Eiðfaxi-tímarit hestamanna.
Mountain Horse.
Vomm að fá í hús nýja sendingu af
vörum á frábæm verði, með kuldaúlp-
um, kuldaskónum vinsælu og kulda-
stígvélum. Allir sem eiga pantaðar
vörur, vinsamlega sækið sem fyrst.
Sendum í póstkröfu um allt land.
Reiðlist, Skeifunni 7, Rvík, s. 588 1000.
Stíumottur-nýiung.
Mottur sem leggja má yfir bita og
rimla, síðan era raufar skornar í þær.
Mjúkar, léttar, einangr. Á sama stað
ný hestakerra fyrir 4-6 hesta, vel út-
búin, galvgrind, álklædd. S. 487 8720.
Vantar vinnumann á hestabúgarö í
Þýskalandi þar sem mikið er af góðum
hestum. Þar af leiðandi þarf umsækj-
andi að vera vanur hestamennsku og
verður að geta sýnt og keppt á hross-
um. Sími 453 6564 frá kl. 19-21, Stefán.
Ath. Ath. Hestaflutningar Haröar.
Fer regl. um Norðurland, Suðurland,
Snæfellsnes, Borgarljörð og Dali.
Sími 897 2272, 854 7722 og 854 6330.
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar
ferðir urrj allt land. Hestaflutninga-
þjónusta Ólafs og Jóns, sími
852 7092,852 4477 eða 437 0007.
Hestaflutningar Sólmundar.
Vel útbúinn bfll, fer reglulega norður
og um Snæfellsnes. Get útvegað hey
í böggum. S. 852 3066 eða 483 4134,
Hiö frábæra þorrablót Andvara 1. feb.
Miðasala í fullum gangi hjá skemmti-
nefúd. S. 553 0400, 554 5701, 896 8707
og 894 1451. Ath. uppselt síðustu 5 ár.
Vetrarvömr
Skíöi - útsala, 30-70% afsláttur.
Notuð bamaskíði.
Slípum skíði og bræðum í rispur.
Hjólið, Eiðistorgi, sími 561 0304.
BÍLAR,
FARARTÆKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
mmmmsm
Tilboö: 20% afsl. á Balkal-tvíhleypum.
Tilboð á notuðum byssum:
CBC-tvíhleypa, -25%,
Mossberg módel 9200, -20%,
Maverick-pumpa, -22%,
Mossberg, 3.5”, pumpa, -25%.
Vesturröst, Laugavegi 178,
sími 5516770/5814455.
Verslaðu skotveiöivömmar hjá okkur.
Góðar vörur á betra verði. Sendum í
póstkröfu. Sportbúð Véla og þjónustu
hf., Seljavegi 2, sími 551 6080.
# Feiðaþjónusta
Einstaklingar - feröaþjónusta. Til sölu
nokkrar vel með farnar fúrukojur með
góðum dýnum. Uppl. í síma 464 3551.
Halldóra.
X fyrir veiðimenn
Útsala - Neopren-vöölur, 20% afsl.,
verð nú 7.921, og 10.000. Ath., 4,5 mm
Neopren, fóðrað stígvél, hnésbætur
og vasi, litur dökkgrænn. Takmarkað
magn. Póstsendum. Visa/Euro.
Nýibær ehf., Álfaskeiði 40,
Hafnarfirði, s. 565 5484.
Korpa.
Veiðileyfi seld í Hljóðrita,
Laugavegi 178, s. 568 0733.
& Bátar
Önnumst sölu á öllum stæröum fiski-
skipa, einnig kvótasölu, leigu og
skipti. Vantar alltaf allar stærðir af
góðum bátum á skrá.
Skipasalan Bátar og búnaður, sími
562 2554/fax 552 6726. Kvótaskrá á
Intemeti www.kvoti.is
Grásleppunetaslöngur tll sölu, 50 stk.,
11”, 12 möskva djúp, 120 faðma löng.
Selst á 30 þús. Upplýsingar í síma 467
1778 á kvöldin.____________________
Óskum eftir aö leigja bát til grásleppu-
veiða suðvestanlands í 3 mánuði.
Stærð 28-31 rúmm. Svör sendist DV,
merkt „D 6835.
Bilaleiga
Nýir bílar - góð þjónusta.
Sími 554 6040, fax 554 6081.
Átak, car rental, Nýbýlavegi 24
(Dalbrekkumegin).
Jg Bílar til sölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjóhð á
staðinn og við tökúm myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.