Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1997, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1997, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 1997 35 Tilkynningar Geröuberg Félagsstarf í dag. Vinnustofur opn- ar frá kl. 9-16.30, meðal annars bók- band, laus pláss. Kl. 10.30 gamlir leikir og dansar umsjón Helga Þór- arins, harmóníkuleikari Ernst Bac- hmann. Á hádegi opnaður spilasal- ur - vist og bridge. Tónhornið. Veit- ingar í teríu. Hafnagönguhópurinn í miðvikudagskvöldgöngu Hafna- gönguhópsins 5. mars verður geng- in skemmtileg leið sem gæti tengt saman helstu umferðarmiðstöðvar landsins fyrir ferðir á láði, legi og í lofti. Þá er ýmislegt í náttúrufari, sögu og menningu að sjá og kynnast á þessari leið. Um þetta verður rætt á göngunni og um ýmsa möguleika sem þetta gefur. Farið verður frá Hafnarhúsinu kl. 20. Áætlað er að ferðin taki einn og hálfan til tvo tíma. Allir velkomnir í ferð með Hafnagönguhópnum. 5 nýjar heilsuvörur úr íslenskum fjallagrösum Nú era liðin tæplega tvö ár frá því að vörar úr íslenskum fjallagrösum komu fyrst á markaðinn. Viðtökur almennings hafa verið mjög góðar. 5 nýjar heilsuvörur úr íslensku fjalla- grösum era komnar á markaðinn. Þær eru Fjallagrös og ginsenghylki; Fjallagrasa-, sóll.atts- og engifer- hylki; Sólarhringskrem úr fjalla- grösum; Fótakrem úr fjallagrösum; Hitakrem með fjallagrösum og Fjallagrasasnafs í 500 ml flöskum. Mýkjandi, græðandi, styrkjandi og heilsubætandi. Andlát Hallgrímur Á. Kristjánsson pípu- lagningameistari, Hraunbæ 12, Reykjavík, lést á Borgarspítalanum aðfaranótt mánudagsins 3. mars. Árni Þorsteinsson, Fljótstungu, Hvítársíðu, lést á heimili sínu mánudaginn 3. mars sl. Ellert Guðmundsson lést á Sjúkra- húsi Suðurlands laugardaginn 1. mars sl. Jarðarfarir Erla Guðmundsdóttir, Sléttuvegi 15, Reykjavík, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 6. mars kl. 13.30. Sigríður Sigurðardóttir, Gnoðar- vogi 72, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju á morgun, fimmtudag- inn 6. mars, kl. 15. Oddný Guðrún Sigurðardóttir, Álfaskeiði 88, Hafnarfírði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 6. mars kl. 15. Kristján Kristjánsson skipstjóri, Höfðagrund 15, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju fostudaginn 7. mars kl. 14. Bjarnheiður Halldórsdóttir garð- yrkjufræðingur frá Skeggjastöðum í Flóa, Reynimel 84, verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju föstudaginn 7. mars kl. 13.30. Ólafía Guðmundsdóttir frá Hall- stöðum, sem lést á Sólvangi fóstu- daginn 28. febrúar sl., verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju föstudag- inn 7. mars kl. 15. Alfreð Kristinsson, sem lést mánu- daginn 24. febrúar, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju fimmtudag- inn 6. mars kl. 13.30. Lalli og Lína eKFS/Oistr. BULLS INNi í ÞESSUM STÓRA FEITA MANNI ER ANNAR LÍTILL FEITUR MAÐUR AÐ REYNA AÐ KOMAST ÚT. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreiö 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 28. febrúar til 6. mars 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Ing- ólfsapótek, Kringlunni, s. 568 9970, og Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, efra Breiðholti s. 557 4970, opin til kl. 22. Sömu daga annast Ingólfsapótek næt- urvörslu frá kl. 22 til morguns. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud.- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- tostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, opið alla daga til kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og sunnudaga 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyúafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 5612070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, simi 112, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafuiltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga ffá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringimi. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tímapant- anir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, Vísir fyrir 50 árum Miövikurdagur 5. mars 1947. Kanada ætlar aö reisa margar nýjar veöurat- hugunarstöðvar. laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráöamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossyogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavfkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. FæðingarheimiU Rvikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifllsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fmuntud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Spakmæli Karlar og konur, sem eru á höttunum hvort eftir ööru, eru byggingarefni mannkynsins. Mark Beltaire. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartima safnsins er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safnsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands, Vesturgötu 8, Hafharfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Arna Magnússonar: Handrita- sýning í Árnagarði við Suðurgötu er opin þriöjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogm1 og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnames, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Ketlavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir flmmtudaginn 6. mars Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Ímyndunaraíl þitt er frjótt í dag og þú ættir að nýta þér það sem best. Þú þarft að treysta á sjálfan þig því samvinna geng- ur ekki vel. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú ert eirðarlaus og þarft á upplyftingu að halda. Gerðu þér dagamun ef þú hefur tök á. Happatölur eru 8,13 og 24. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert ekki hrifinn af þvi í dag að fólk skipti sér mikið af þér. Þú ert dálítið spenntur en ættir ekki að láta það ná tökum á þér. Nautið (20. april-20. mai): Þú getur lært margt af öðrum og ættir að líta til annarra varðandi tómstundir. Þú verður virkur í félagslífinu á næst- unni. Tviburarnir (21. maí-21. jUní): Til að forðast misskilning í dag verða upplýsingar að vera ná- kvæmar og gæta verður stundvísi til að halda friðinn. Krabbinn (22. jUní-22. jUli): Seinni hluti vikunnar verður hagstæðari fyrir þig og dagur- inn verður ffernur viðburðalítill. Farðu varlega í öllum út- reikningum. Ljónið (23. júlí-22. ágUst): Hætta er á að fólk sé of upptekið af sínum eigin málum til aö samskipti gangi vel í dag. Náin sambönd verða fyrir barðinu á þessu. Meyjan (23. ágUst-22. sept.): Þú heyrir margt nýtt í dag en það verður frekar á sviði félags- lífs og skemmtana en hagnýtar upplýsingar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn verður róiegur og málin virðast leysast af sjáifu sér. Vertu þó ekki of öruggur um að allt gangi upp fyrirvara- laust. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það gengur ekki allt upp sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Viðskipti ættu þó að ganga óvenjulega vel. Gagnrýni fer fyr- ir brjóstið á mörgum í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú skalt nýta þér þau tækifæri sem gefast eins vel og þú get- ur. Dagurinn gæti orðið erfiður en vinur þinn gleður þig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú uppskerð eins og þú sáir i dag, ef þú leggur hart að þér verður árangurinn eftir því. Happatölur eru 12, 24 og 27.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.