Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1997, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1997, Side 33
MÁNUDAGUR 10. MARS 1997 41 Myndasögur pí (Ö N E- • i-l Öl tn • H U1 Brúðkaup Pann 28. desember sl. voru gefin saman í Dalvíkurkirkju af séra Jóni Helga Pórarinssyni Ragnheiður Ei- ríksdóttir og Sigtryggur Hilmarsson. Heimili þeirra er að Brimnesbraut 35, Dalvík. Ljósm. Norðurmynd - Ásgrímur. Pann 2. júní sl. voru gefin saman í Þingeyrarkirkju af séra Kristni Jens Sigurþórssyni Alda Gylfadóttir og Bergþór Gunnlaugsson. Heimili þeirra er að Brekkugötu 56, Ping- eyri. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segir: Ásgarður 29, þingl. eig. Valgerður Áma- dóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Samvinnulífeyris- sjóðurinn, föstudaginn 14. mars 1997 kl. 14.00._________________________ Fróðengi 14, 50% ehl. í 4 herb. íbúð merkt 0202 m.m., þingl. eig. Anna Mar- grét Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 14. mars 1997 kl. 14,30,___________ Torfufell 21, 3ja herb. íbúð á 4.h. t.h. merkt 4-3, þingl. eig. Gunnar Þórðarson og Sigrún Steingrímsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Prent- smiðjan Oddi hf. og Tollstjóraskrifstofa, föstudaginn 14. mars 1997 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSID STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennesse Williams. 2. sýn. mvd. 12/3, uppselt, 3. sýn. sud. 16/3, uppselt, 4. sýn. fid. 20/3, uppselt, 5. sýn. föd 4/4, 6. sýn. sud 6/4. ÞI7EK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson fld. 13/3, örfá sæti laus, næstsíöasta sýning, sud. 23/3, siöasta sýning. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen föd. 14/3, uppselt, Id. 22/3. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson Id. 15/3, nokkur sæti laus, föd. 21/3. Síöustu sýningar. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen 15/3, kl. 14.00, uppselt, sud. 16/3, kl. 14.00, Id. 22/3. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKiA eftir John Ford Id. 15/3, uppselt, föd. 21/3, Id. 22/3. Athygli er vakin á aö sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mád. 10/3 UÓÐ ÚR HJÖRTUM KVENNA Einsöngstónleikar Sigríöar Ellu Magnúsdóttur, viö undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Hún flytur lög frá ýmsum tímum þar sem konur og kvenhetjur túlka tilfinningar sínar. Húsiö opnaö kl. 20.30 - dagskrá hefst kl. 21.00 - miöasala viö inngang. Gjaíakort í leikhús - sígild og skewmtileg gjöí Miöasalan er opin mánudaga og þriöjudaga kl. 13-18, frá miövikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. ■ erkules Jerra 1 ártoppar (55 11 3010) KÍ Lakarastofan apparstíg Stofnuðl918 JARÐVINNA ÚTBOÐ Fyrir hönd Húsbyggingarsjóðs Verzlunarskóla íslands er hér með óskað eftir tilboðum í jarðvegsskipti og sprengingar við 1. áfanga háskóla sem á að rísa við Ofanleiti 2 í Reykjavík. Helstu magntölur eru ásetlaðar sem hér segir: Gröftur á lausu efni 9.050m3 Sprengingar 1.800m3 Fyllingar 3.500m3 Girðing 270m3 Verkinu skal lokið 16. júní 1997. Sala útboðsgagna hefst mánudaginn 10. mars nk. á skrifstofu Verzlunarskólans, Ofanleiti 1,103 Reykjavík. Söluverð útboðsgagna er kr. 3.000. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Verzlunarskóla íslands, fyrir kl. 15.30 fimmtudaginn 20. mars 1997.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.