Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1997, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1997, Blaðsíða 50
70 kvikmyndir MIÐVIKUDAGUR 26. MARS 1997 > / I 41| Tht' CR0W ti 23 ■ c i t y o í a n j e I s Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 16 ára. *** 1/2 Ó.F. X-ið *★* S.V. Mbl. ★** Ó.H.T. Rás 2 ★*** J.G.G. FM 957 Sýndkl. 4,30, 6.45, 9 og 11.30. B.i. 16 ára. GULLBRÁ OG BIRNIRNIR ÞRIR Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.30. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 2.40. MATTHILDUR Sýnd kl. 2.40. Sími 551 9000 R0ME0 JULIET íjfonætursyning kT Ó0?0 á föstudaginn langa og páskadag Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B.i. 12 ára. SMOKE Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 I dag, miövikudag. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15 yfir hátíöirnar. Siöustu sýningar. TILBOÐ KR. 300 Forsýnd kl. 00.30 e. miönætti á föstudaginn langa og páskadag. Miöasala hefst á miönætti. Stranglega bönnuö innan 16 ára. SVANAPRINSESSAN Sýnd kl. 3 og 5 yfir hátíðarnar. SCJAUIHS SSf i Star Wars Aðdráttaraílið er enn fyrir hendi, og enn er Star Wars serían mesta geimævintýri sem kvikmyndað hefur verið. Glöggir Stjömustriðsað- dáendur taka eftir atriðum sem urðu skærum að bráð en hefur nú veriö bætt við og þar sem tölvugrafik hefUr komið í staö módela. Mik- il skemmtun fyrir alla aldurshópa. -HK Innrásin frá Mars Tim Burton sérhæfir sig í endursköpun timabila og vinnur hér með geim og skrímslaæði það sem gekk yftr Bandaríkin á 6. áratugnum. Handbragð meistarans leynir sér ekki, og hápunkturinn er Lisa Maria sem Marsbúi í ekta kynbombu-drag-i, sem smyglar sér inn í Hvita húsið til að ganga frá forsetahjónunum. -ÚD Kolya ★★★* Hlý, vel leikin og mannleg kvikmynd sem blandast stjómmálaá- standinu í Tékkóslóvakíu stuttu áður en landið slapp úr jámgreipum sovéska hrammsins. Leikur drengsins, Andrej Chalimon, í titilhlut- verkinu er einstakur og á hann hug áhorfenda frá því hann birtist fyrst í myndinni. -HK Englendingurinn irki Stórbrotm epísk kvikmynd sent minnir um margt á best heppnuðu stórmyndir fyrri tíma. Anthony Mingella á hrós skilið bæði fyrir inni- haldsmikið handrit og leikstjóm þar sem skiptingar í tíma em mjög vel útfærðar. Útgeislun leikaranna er mjög miki HK Undrið irkkrk Frábær áströlsk kvikmynd sem lýsir á áhrifamikinn hátt falli og endurkomu píanósnillings, sem brotnar undan álaginu og eyðir mörg- um árum á geðsjúkrahúsi. Leikur er mjög góður en enginn er betri en Geofrey Rush, sem er einkar sannfærandi í túlkun sinni á manni, sem er algjört flak tilfmningalega s -HK Leyndarmál og lygar ★★★* Mike Leigh hefúr með Leyndarmálum og lygum skapað sína bestu kvikmynd og er þá af góðu að taka, kvikmynd sem fyrst og fremst er um persónur og tilfmningar, ákailega lifandi og skýrar persónur sem eru túlkaðar af frábærum leikhópi. -HK Rerce Creatures ★★★★ Barátta dýragarðsstarfsmanna um tilverurétt dýragarðs. Dýralífs- brandarar eru í hverju búri. Dýraverðimir líkjast dýrunum sinum og allir misskiija alla að hætti góðra grfnmynda. Dýrin eru dýrslega sæt, leikurinn góður og húmorinn góður ÚD Evita kkk Ópera Andrew Lloyds Webber nýtur sín vel í meðfórum Alans Parkers, hvort sem það eru fámenn söngatriði eða stór kóratriði og hin glæsilega tónlist og útsjónarsamir textar eru í frábærum flutningi leikhóps sem í fyrstu hefði mátt ætla að ætti lítið sameiginl-HK Málið gegn Larry Rynt kkk Myndin segir frá klámkóngnum Larry Flynt og baráttu hans fyrir réttinum til að klæmast. Woody Harrelson leikur kónginn sjálfan og Courtney Love Altheu konu hans og eru bæði frábær. Það sem upp úr stendur er lokasenan, þar sem allar fegurstu og hátíðlegustu hug- myndfr Bandaríkjamanna um freisi og réttlæti eru dregnar niður á plan klámsins. -ÚD Múgsefjun ★★★ Meitlaður texti í einu þekktasta leikriti á þessari öld, í deiglunni, nýtar sín vel í öruggri leikstjóm Nicholas Hytner. Hann fer aldrei út í nein ævintýri í kvikmyndatöku til að dreifa athyglinni frá textanum heldur sníður á skynsaman hátt stakk utan um dramað sem mest er í töluðu máli. Leikmyndin er drungaleg eins og tilefni er til og lýsing í takt við efhið. -HK Star Trek: Fyrstu kynni kkrk Skemmtileg ævintýramynd þar sem tæknibrellur era sérlega góð- ar og leikur allur til fyrirmyndar. Sagan sem slik skilur ekki mikið eftir sig nema fyrir harða Star Trek aðdánedur, sem era víst orðnir nokkuð margir hér á landi. -HK Bound *-** Skemmtileg útfærsla á film noir um þríhyming, tvær lesbískar stúlkur og einn mafióisa sem reyna á þolrifín hvert í öðra. Gina Gers- hon og Jennifer Tilly ná góðum tökum á persónunum og eru sannfær- andi í erfiðum hlutverkum. Joe Pantoliano er ekki siðri í hlutverki mafiósa sem á ebmi nóttu pressar tvö þúsund 100 dollaraseðla. -HK T0PP 0 f Bandaríkjunum I- aösókn dagana 21.-23.mais. Tekjur í mllljónum dollara og helldartekjur. ■pmi _______ 'jf3GSfM»-ætJ®W Jim Carrey i hlutverkl sinu i Llar, Liar. Meö honum á myndlnnl er Jennlfer Tilly. Lygari segir sannleikann í 24 tíma Ef einhverjir hafa verið farnir að afskrifa Jim Carrey eftir frammistööu hans í siðustu mynd- um sínum þá veröa þeir að gjöra svo vel að endurskoöa hug sinn þar sem hann þykir fara á kostum í nýjustu kvikmynd sinni, Liar, Liar, og aðdáendur hans létu sig ekki vanta um síöustu helgi og útkoman var rúmar 31 milljón dollarar sem er mesta helgarinnkoma i marsmánuöi. Þar meö hafa framleiðendur réttlætt þá ákvöröun að borga Carrey 20 millj- ón dollara fýrir leik sinn í myndinni. Liar, Liar stöövaöi sigurgöngu Star Wars-trílógíunnar. Þaö varekki bara Liar, Liar, sem gerði þaö gott. Mun ódýrari kvikmynd, Selena, sem byggö er á ævi mexíkönsku poppsöngkonunnar Selenu, sem myrt var í fýrra færöi aðstandend- um myndarinnar rúmar ellefu milljónir yfir helgina. Það er Jennifer Lopez, sem leikur titil- hlutverkiö. Af öörum myndum er það helst að Tim Allen-myndin, Jungle 2 Jungle er aö gera þaö gott og einnig mafíumyndin Donnie Brasco. Vert er aö benda á mynd númer 20, Crash, sem fær góða aðsókn í fáum kvikmyndahúsum, er þar um aö ræöa mjög svo um- talaöa mynd David Cronenbergs, sem fariö hefur fyrir brjóstiö á mörgum. Sigurvegari á nýliöinni Óskarsverölaunahátíö, The English patient, heldur sínu striki og hækkaöi sig um tvö sæti. Einnig hækka sig aörar kvikmyndir sem eru á listanum og fengu tilnefningar. -HK Tekjur Heildartekjur 1. (-) Liar, Liar 31.423 31.423 2. (-) Selena 11.615 11.615 3. (1) Return of the Jedl 7.517 291.235 4. (2) Jungle 2 Jungle 6.016 35.591 5. (3) Private Parts 4.403 34,448 6. (4) Donnle Brasco 3.316 36.259 7.(7) Sllng Blade 3.017 12.524 8. (6) Love Jones 2.551 7.511 9- (5) Empire Strikes Back 2.427 286.030 10. (12) The Engllsh Patient 2.015 63.154 11. (13) Jerry Magulre 1.820 143.039 12. (20) Mlchael 1.270 91.006 T 13. (8) Absolute Power 1.219 47.474 14. (17) Shlne 1.060 32.410 15. (11) Dante’s Peak 0.956 61.335 16. (10) Booty Call 0.926 18.589 17 (9) Star Wars 0.896 458.275 18. (14) Vegas Vacation 0.773 34.107 19. (16) Fools Rush In 0.752 28.010 20. (-) Crash 0.738 2.038 HVERNIG VAR MYNDIN? Spurt á kvikmynd- inni Fierce Creat- ures. Hörður Bjamason: Mér fannst hún ekki nógu góð, ég er ekki ánægður með hana. A Fish Called Wanda var miklu betri mynd. Ku - Þorsteinn Berg: Mér fannst hún bara noltkuð góð og gef- ur forvera sínum, A Fish Called Wanda, ekkert eftir. Þröstur Berg: Mér fannst myndin mjög skemmtileg og hún er ekkert síðri en A Fish Called Wanda sem ég sá einnig á sínum tima. Sigurbjörg Bragadóttir: Mér líkaði myndin ágætlega en ég hef reyndar engan samanburð því ég sá ekki fyrri myndina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.