Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1997, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1997, Síða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ 1997 Blóðbanki íslands hófstarfsemi sína árið 1953. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og starfsemi Blóðbankans tekið miklum stakkaskiptum. Tilveran hitti Svein Guðmundsson, yfirlækni Blóðbankans, að máli og fékk innsýn í það merka og mikilvœga starfsem fram fer í Blóðbanka íslands. með hjartanu Sveinn Guömundsson, yfirlæknir Blóðbankans, í geymslulagernum þar sem rauðu blóðkornin eru geymd. Sveinn segir að á íslandi séu um 9000 virkir blóðgjafar og þeir séu úr öllum stéttmn þjóðfélagsins. Á hverju ári bætast um 500-1000 nýir blóðgjafar í hópinn en einhverjir heltast líka alltaf úr lest- inni. Blóðgjafar eru á aldrinum 18-60 ára. Hver blóðgjafi gefur tæplega hálf- an lítra af blóði í hverri heimsókn sem er um það bil 10% af blóðmagni fullvaxta karlmanns. Eftir að blóðgjafi hefur gefið blóð tekur við sérhæft framleiðsluferli blóðsins. Úr blóðinu eru unnir þrír blóðhlutar, blóðplasmi, rauðkorna- þykkni og blóðflögur. Sveinn segir að með þessu móti geti hver blóðgjafi gef- ið blóð til þriggja sjúklinga. Rauðu komin em t.d. notuð fyrir sjúkling í hjartaaðgerð, blóðflögumar fyrir krabbameinssjúkling og plasmað fyrir sjúkling með brunasár. Mikilvægi blóðgjafa Síðastliðin ár og áratugi hafa orðið gífurlegar framfarir í allri heilbrigðis- þjónustu. Fólk fer í auknum mæli í langa lyfjameðferð, til dæmis vegna krabbameins, og jafnhliða lyijameð- ferð þarf það blóðhluta, sérstaklega blóðflögur. Sveinn segir að blóðgjafar séu raunverulega forsenda þess að hægt sé að beita nútímameðferð við ýmiss konar sjúkdómum og á þetta sérstaklega við um krabbamein. Þörf- in fyrir blóðgjafa er því sífellt að aukast. Öryggi framar öllu Menn hafa fengist við blóðgjafir um nokkur hundruð ára skeið en fyrstu tilraunimar vom með mjög vafasöm- um árangri. Það var ekki fyrr en blóð- flokkamir (A, B og O) vora uppgötv- aðir um 1900 að menn gátu skilið slæman árangur fyrri tilrauna. Skömmu síðar uppgötvuðust Rhesus- flokkamir. í kjölfar þessara uppgötv- ana var farið að nota blóögjafir í auknum mæli en þó fylgdi þeim alltaf nokkur áhætta. í byijun 9. áratugarins urðu þátta- skil í blóðbankaþjónustu um gjörvall- an heim með uppgötvun HTV. Síðan hefúr öryggi þess að þiggja blóð marg- faldast. Allt blóð fer í vírasgreiningu áður en það er notað og blóð nýrra blóðgjafa er vírasgreint áður en þeir era teknir inn í hóp nýrra blóðgjafa. Sveinn segir að fólk haldi oft og tíðum að áhætta þess að þiggja blóð hafi auk- ist á síðustu árum en það sé þvert á móti. „1990-92 urðu mikilvægar framfarir í þá átt að unnt er að sjá ef gjafablóð er sýkt af lifrarbólgu C og með þessu móti má koma í veg fyrir lifrarbólgu sem áður vOdi oft tengjast blóðgjöf. Allar þessar sóttkveikjur era sjaldgæf- ar á Islandi. Lítið húsr mikil starfsemi Blóðbanki íslands hefur verið til húsa á Barónsstíg allt frá stofnun hans 1953. Umfang starfseminnar hef- ur aukist mikið og Sveinn segir að þrengsli séu farin að hamla starfsemi bankans og sé aðstaðan ekki samboð- in okkar velferðarþjóðfélagi. „Fyrir utan hina venjubundnu starfsemi blóðbankans fer hér ffam undirbúningsvinna undir beinmergs- flutninga, vefjaflokkagreining og fleira. Einnig fáum við tíðar heim- sóknir frá starfsfólki víða úr heil- brigðiskerfinu og á hveijum vetri koma til okkar hópar úr grunn- og framhaldsskólum til að kynnast starf- seminni." Blóðskortur Nú horfa menn víða um heiminn og meðal annars hér á íslandi ffarn á að þegar kemur ffam á næstu öld muni verða skortur á blóði til blóðgjafar. Sveinn segir að enn séum við íslend- ingar sjálfúm okkur nægir með blóð en til þess að svo megi verða áffam verður blóðgjöfum að fjölga. Blóðgjafar: auðlind sem verður að hlúa að Það starf sem fer ffam í Blóðbank- anum er að mörgu leyti ósýnilegt en þó mjög mikilvægt. Sveinn segir að því sé mikilvægt að verja fjármunum til þess að vekja athygli og fræða um nauðsyn blóðgjafa. „í Danmörku era samtök blóðgjafa mjög virk og þar íhuga menn að veija hluta lottó-peninga til samtaka blóð- gjafa. Nútímalæknismeðferð þarfnast blóðgjafa og heilbrigðiskerflð og þjóð- félagið stendur því i mikilli þökk við blóðgjafa." me Að láta gott af sár riðrik Guðmundsson, 36 ára I Reykvíkingur, hefur verið reglulegur gestur Blóðbank- ans síðan 1976. Tilveran fylgdist með Friðriki er hann kom í 15. heimsókn sína í Blóðbankann. Oiyggis gætt Á biðstofunni er boðið upp á kafli og kex og Friðrik sporðrenn- ir nokkrum kexkökum áður en lengra er haldið. Þegar gefa á blóð er mikilvægt að vera búinn að borða nóg og vera vel hvíldur. Sonja Guðjónsdóttir hjúkrunar- fræðingur tekur á móti Friðriki. Hún fer yfir heilsufarssögu hans síðustu mánuðina, mælir blóð- þrýstinginn og blóðrauðamagn. Friðrik virðist vera við góða heilsu og er því leiddur inn í blóð- tökusalinn. Sonja Guðjónsdóttir hjúkrunarfræðingur mælir blóðþrýsting Friðriks og blóðrauðamagn. DV-myndir E.ÓI. leiða Kaffi og kökur Sonja stingur nál í olnbogabót Friðriks og á nokkrum mínútum renna 450 ml af blóði í poka sem er í lokuðu kerfi við hlið Friðriks. Fyrstu mínúturnar eftir blóðtöku finna margir til slappleika og segir Sonja að æskilegt sé að fólk hvíli sig í nokkrar mínútur og fái sér kaffi og kökur hjá henni Sillu í besta kaffihúsi bæjarins. Hress og með gúða samvisku Eftir að Friðrik er búinn að fá sér gott í gogginn hjá Sillu segist hann vera hress og hvergi kenna sér meins. Honum finnst sjálfsagt að láta gott af sér leiða og ætlar að halda áfram að vera blóðgjafi. -me lífsins Blóðmagn í líkama karlmanns era 4-5,5 1 af blóði. í kvenmannslíkama er 2,5-4 1 af blóði. Hve oft Fullfrísk: gefa blóö áj en konur fresti. blóð? enn mega aða fresti mánaða Líkaminn jafnar sig Fyrir frískt fólk er algjörlega hættulaust að gefa blóð. Strax eftir blóðgjöf fer mergur- inn að mynda blóðfrumur og j blóðvökvinn kemst í samt lag á nokkrum klukkustundum. Rauðu kornin eru um tvær vikur að , jafna sig“ og hvítu blóðkom- in og blóðflögugnar endurnýjast enn fyrr. Þær gerðir sem flokka má blóð manna í ráðast erfðáfræðilega af tilvist eða vöntufi'ultekinna mót- efnisvaka á yfirborði rauðkorna. Blóðgerðirnar skiptast í 12 aðalkerfi. Landsteiner uppgötv- aði ABO-kerfið 1901. í ABO-kerfi eru flórir flokkar A,B, AB og O auk allmargra undirflokka. Rauðkorn í A-flokki bera A- mótefnisvaka og í blóðvökva eru mótefni gegn B-mótefnisvaka. í : B-flokki er þessu öfugt farið. ' Maður í A-flokki getur því hvorki gefið né þegið blóð frá j manni í B-flokk í blóði af né B-mótefl yfirleitt blóðflokki i er hvorki A- og því má úr öllum blóð. Vökvi sem flytur næringarefni og súrefni til frama og koltvíoxíð og önnur úrgangsefni frá þeim. Enn fremur flytur þaö ensím, hormón og ýmiss önnur nauð- j synleg efni um líkamann. Blóðkorn Framur blóðsins era um 45% af rúmmáli blóðs og fljóta í blóðvökv- anum. Blóðkomin skiptast í rauð- kom, hvítkom og blóðflögur. Blóð- j komin myndast í rauðum bein- merg en eyðast í lifúr og milta. Oeðlileg mii rauðkornum af jám- og v: um, blæði: Einkenni folvi, svim: blóðrauða í meðal annars orti, sýking- bbameini. er þreyta, Blóðrásarkerfi Líffærakerfi sem flytur blóð um líkama lífveru. Margir hrygg- leysingjar eru með opið blóðrás- arkerfi þar sem blóð streymir bæði eftir æðum og um sérstök holrúm í veflum og milli líffæra. Flest önnur dýr þar á meðal spendýr hafa lokað blóðrásar- kerfi þar sem blóðið streymir einungis eftir lokuðum æðum. Rautt li' hi-yggdýra BlÓðrailðÍ, (hemóglóbín) ’■ blóði all nokkurra hryi leysingja. Myndast einkum beinmerg og er yfirléitt í rai komunum. ví mönnum er bl< rauðinn úr þrótíni'sem er tei litarefni er inniheldur jám.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.