Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1997, Qupperneq 17
MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ 1997
pjónar
Hestaeign hefur vaxiö mikiö á undanförnum árum. Nú er í garö genginn sá tími þegar
hestamenn finna hestum sínum sumarhaga. Þá nýta þeir sér oftar en ekki þjónustu svo-
kallaöra hestaflutningamanna. Tilverunni lék forvitni á aö kynnast betur vertíöabundinni
vinnu þessarar þjónustustéttar.
estaflutningamenn
og bændur. Sjálfur er ég hestamað-
ur og er búinn að vera í fimmtán ár.
Stundum gengur erfiðlega að koma
ótömdu hrossunum í bílinn en þaö
gengur þó alltaf að lokum.“ -VÁ
^öökoupsveislur—úttsamkomur—skemmtanir—tónleikar—sýningar—kynningar og tl. og fl. og ti.
i8§@ífl)0(2l «= Wi8§0(yjufi)ö(oloo
••og ýmsir ■fyigihiutir
(£t*
^skiDuk
% ^ Ekki treysta á veðrið þegar
i Atn» stópuleggia á eftirminnilegan viðburð -
I (O Tryggið ykkur oa leigið stórt tjald á
staðinn - það marg borgar sig.
f /- &- Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700m2.
Einnig: Borð, stólar, tjaldgótf og
/mk\. tjaldhitarar.
a sDcðta)
..mð skátum á heimaveili
rfmi 562 U90 • fax S52 6377
Guðmundur Sigurðsson:
Skemmtileg atvinnugrein
Vinna okkar skiptist einkum í
tvær vertíðir - vor og haust.
Tímabilið frá nóvember og
fram í mars er aðalvertíðartími okk-
ar. Vorvertiðin hefst aftur í júníbyij-
un. Við skiptumst tveir á að keyra því
akstursklukkan hamlar því að við get-
um unnið lengi fram eftir. Klukkan er
reyndar ágæt þvi hún gerir það að
verkum að maður skipuleggur sig bet-
ur og dreifir vinnunni frekar yfir vik-
una. Það hefúr gengið mjög vel hjá
mér,“ segir Guðmundur Sigurðsson
hestaflutningamaður.
Guðmundur hefur nánast undan-
ekki með göslagangi. Sum hross passa
ekki saman og þarf að huga að því
þegar verið er að raða í stíumar. Sum
hross þurfa meira pláss en önnur og
þá er það ekki bara sverleikinn sem
ræður heldur einnig geð þeirra. Mað-
ur þarf oft að beita vissri sálfræði á
hestana."
Bíll Guðmundar hefur tvöfalda
lyftu, þ.e. tvílanga og tvíbreiða, með
afliðandi gangpalli. Honum er skipt í
þijú hólf og í honum eru sérstaklega
útbúnir blásarar, sem gefa tíu
rúmmetra af hreinu lofti á mínútu. Á
þaki hans eru svo tvær stórar lúgur
og fjórar litlar og að auki lúga að aft-
an. „Loftræstingin á húsinu sem
hrossin eru i er mjög mikilvæg, svo
þau ofhitni ekki. Ég passa einnig allt-
af að hafa þykkt lag af spónum undir
þeim svo þau standi vel. í langferðum
brynni ég þeim á leiðinni og gef þeim
þegar svo ber undir. Þetta er mjög
mikilvægt svo hrossunum líði vel en
á það legg ég mikla áherslu. Bíllinn er
útbúinn fyrir sextán meðalhross en ég
hef þau frekar færri á bílnum en fleiri
svo sem best fari um þau.“ -VÁ
Guðbrandur Úli Þorbjörnsson:
tekningarlaust með sér mann í allar
langferðir. Hann keyrir aðallega fyrir
fólk sem er með hross á höfúðborgar-
svæðinu og þá einkum austur fyrir
fjall. Annars er allt Suðurland, Vest-
urland og Norðurland lagt undir.
Mjög víða er farið með hross í sumar-
haga.
Elstur í greininni
„Ég hef verið lengst í hestaflutning-
unum af öllum þeim sem eru í þessu
núna, eða í 25 ár. Hestaflutningar hafa
aukist mikið á undanfómum árum og
nú jafiiast þeir mun meira yfir árið en
áður. Umsvif i kringum hestamennsk-
una eru einnig meiri. Maður keyrir í
hrossin hey, flytur þau til þegar eig-
endaskipti verða og flytur þau í og úr
sumarhaga. Hestamir em heldur
aldrei allt sumarið á sama staðnum
heldur em þeir færðir milli hólfa eða
landshluta. Svo flytur maður grað-
hesta og merar í girðingar."
Hestamennskan er mest stunduð að
vetri til að sögn Guðmundar. Hann
segir sumrin því í raun vera daufasta
tímann hjá sér.
Beiti vissrí sálfræði
„Þetta er skemmtileg grein. Maður
hittir margt skemmtilegt fólk. Hvert
hross hefur sitt geð og hrossin em
jafii breytileg og fólkið sem maður
kynnist. Þetta er vandasamt og það
þarf að fara vel að skepnunum en
Hrossum fjölgað mikið
Eg hef verið
í þessu af
og til frá
árinu 1984. Síðan
1964 hef ég ekið
leigubíl fyrir Bæj-
arleiðir en hætti
að keyra þar um
mitt ár í fyrra og
síðan þá hef ég
einungis verið í
hestaflutningun-
um. Maður er orð-
inn það gamall að
það er kominn
tími til að maður
prufi að vera bara
í einu starfi," seg-
ir Guðbrandur Óli
Þorbjörnsson
hestaflutninga-
maður en hann
var staddur í
Hvolhreppi þegar
Tilveran náði tali
af honum.
„Þetta er mjög árstíðabundið
starf. Á vorin stendur vertíðin yfir í
tvær vikur. Þá er mikið leitað til
mín. Tengdasonur minn leysir mig
af ferð og ferð. Hrossum hefur fjölg-
að mikið á undanfömum árum og
sífellt era þau flutt meira á milli.
Fleiri hross era auk þess tamin en
áður.“ -VÁ
Páll Jóhann Briem:
Það er gaman að ferðast um landið
Bílarnir batnað mikið
Hörður flutti sjálfur inn bílinn
sem hann ekur og fékk mann til að
innrétta hann með sér. „Bíllinn er
að margra sögn sá best innréttaði.
Mikilvægast er að þær innréttingar
sem era í hestaflutningabílum valdi
ekki slysúm. Stíumar í míniun bíl
era stillanlegar og svo er ég líka
Eg vinn í afleysingum við
hestaflutninga á sumrin og
er þetta annað sumarið
mitt. Þetta er ágætis sumarvinna.
Annars er ég smiður og vinn við
smíðar yfir vetrartímann," segir
Páll Jóhann Briem hestaflutninga-
maður.
Páll vinnur hjá Hestaflutninga-
þjónustu Ólafs og Jóns og skiptast
þeir þrír á að keyra tvo bíla. Hann
segir dijúgt leitað til þeirra um
flutninga. Mest keyrir hann í Borg-
arfjörð og svo norður í Skagafjörð
og Eyjafjörð.
„Það er gaman að ferðast og
skoða landið. Maður kynnist mörg-
um á þessum ferðalögum. Ég keyri
mest fyrir hestamenn í Reykjavík
Hörður Hermannsson:
Klukkan setur skorður
Eg er tiltölulega nýr í faginu
en þó er töluvert leitað til
mín. Ég fékk bílinn sem ég
ek síðastliðið haust. Fyrir þann
tíma var ég í þessu meðfram öðrum
störfum," segir Hörður Hermanns-
son hestaflutningamaður.
„Hestaflutningar hafa mikið auk-
ist síðastliðin ár. Eftir að aksturs-
klukkan kom eru okkur settar
ákveðnar skorður á hvað við meg-
um keyra lengi á sólarhring. Við
megum keyra átta aksturstíma, sem
má taka tíu tíma. Tvisvar í viku
megum við lengja vinnutímann í
12-14 klukkustundir á dag. Menn
þurfa eflaust stundum að fara fram
úr því.“
með sjö stóðhestastíur sem ég get
sett inn í hann. Annars tekur bíll-
inn 18-19 hross í einu. Bilamir hafa
mikið batnað á undanfómum árum.
Áður voru gjaman notaðir gamlir
bílar í þetta, sem vora orðnir ónot-
hæfir til annarra hluta. í dag era í
flestum bílunum sérútbúnar inn-
réttingar og lyftur sem notaðar era
til að koma hestunum upp í bilana.
Hættan við flutningana hefur því
minnkað til muna.“
Hörður keyrir aðallega vestur á
Snæfellsnes og í Dalina. Auk þess er
hann með ferðir norður i land einu
sinni í viku. „Ég keyri mest fyrir
einstaklinga og safna í ferðimar.
Einnig hef ég keyrt fyrir hópa sem
hafa smalað saman hrossum sínum.
Nú fer sá tími í hönd þegar menn
láta flytja hóp hesta fyrir sig á stað
sem þeir hyggjast leggja upp í út-
reiðartúr frá.“ -VÁ