Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1997, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1997, Page 20
24 MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ 1997 Iþróttir unglinga íþróttafélag Reykjavíkur á 90 ára afmæli um þessar mundir: Þetta er ekki viö upptöku á spennu- mynd í Hollywood, því þetta er bara borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gfsladóttir, sem er aö ræsa krakkana f boöhlaups- keppninni, sem fór fram á hinni nýju hlaupabraut félagsins. Þetta er fyrri hópur krakkanna sem tók þátt f boöhlaupinu á nýju hlaupabraut félagsins á hinu glæsilega félagssvæöi ÍR-inga f Mjóddinni. Þaö var tilkomumikil sjón aö fylgjast meö hinum stóra hópi ungra telpna og drengja f hollum leik. ÍR hefur rekiö mjög fjölbreytt íþróttastarf gegnum árin og hafa margir af bestu fþróttamönnum þessa lands alist upp f þvf ágæta félagi. Aðstaöan er aö veröa mjög góö á félagssvæöinu sem á örugglega eftir aö lokka margan unglinginn til sfn á næstu árum. DV-myndir Hson Fýrst félaga að æfa frjálsíþróttir á íslandi - ný hlaupabraut úr gerviefni tekin í notkun á íþróttasvæði félagsins í Mjódd íþróttafélag Reykjavíkur, ÍR, er 90 ára um þessar mundir og verður hér á eftir stiklað á nokkrum fróð- leiksmolum um þetta merka íþróttafélag. Formaður ÍR er Gylfi Magnússon. Félagið var stofnað 11. mars 1907 Umsjón Halldór Halldórsson og varð ÍR fyrsta félagið í landinu sem beitti sér fyrir æfingum í frjáls- íþróttum og fóru þær fram á Landa- kotstúninu í byijun júní 1907. Síðastliðinn fimmtudag, 12. júní var haldinn hátíðlegur ÍR-dagur á íþróttasvæði félagsins í Mjóddinni og var dagskráin mjög fjölbreytt. Borgarstjóri Reykjavíkur, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, kom í heimsókn og opnaði nýja hlaupabraut á svæði félagsins úr gerviefiii. í ræðu sinni ámaði hún ÍR heilla í hinu mikilvæga starfi. Borgarstjórinn ræsti síðan krakka úr ÍRsem kepptu í boðhlaupi á hinni nýju hlaupabraut og fylgdist síðan með knattspymuskólanum. Að lokum var grillveisla og verðlaunaafhending. Hér á eftir verðm- stiklað á fáu af mörgu merkilegu sem ÍR kom af stað í hinu mikla brautryöjenda- starfi sínu: ÍR átti fúlltrúa í fyrstu ólym- píusveit íslendinga: Hallgrím Bene- diktsson og Sigurjón Pétursson, tveir af glímumönnunum sem sýndu íslenska glímu á leikunum í London 1908 vora meðlimir ÍR. ÍR var eitt þeirra félaga sem beittu sér fyrir og hófu sumarið 1910 aö undirbúa byggingu íþróttavallar á Melunum í Reykjavík. Hann var vígður 11. júní árið eftir með fim- leikasýningu 13 félagsmanna úr ÍR. ÍR stofiiaði, ásamt öðrum íþrótta- félögum í landinu, íþróttasamband íslands árið 1912 og sendi félagið ÍSÍ í því sambandi fyrsta starfsfé þess. ÍR hélt fyrsta innanfélagsmót í ftjálsum íþróttum sem háð hefur verið á Islandi, en það hélt félagið haustiö 1926. ÍR-ingurinn Magnús Tómasson (Kjaran) var fyrstur hér á landi til þess að kasta spjóti með afturfærslu spjótsins í atrennunni. ÍR fékk flesta vinninga á Allsheij- armóti ÍSÍ, sem haldið var 1921 og hlaut farandbikar sambandsins. Það sigraði einnig á mótinu 1926, þótt aðeins kepptu þar 12 menn frá ÍR en 72 frá öðmm félögum. Af miklu meira er að taka úr frumheijastarfi félagsins en hér . ÍR-stelpurnar f 4. flokki f fótbolta eru ánægöar meö sitt félag. Hér eru þær á svæöinu á „ÍR-daginn". Frá vinstri: Hrafnhildur Steinþórsdóttir, Hanna Kristins, Sigrföur Sigurgeirsdóttir og Thelma Lind Reynlsdóttir. fþróttaiökun f ÍR er mjög fiölþætt. Hér eru krakkar úr fótboltaskóla félagsins aö hvfla sig mllli æfinga. IR hefur ávallt átt góöa yngri flokka, til aö mynda f handbolta, fótbolta svo ekki sé nú talaö um frjálsar fþróttir, skföi og sund, svo eitthvaö sé nefnt. ÍR er besta félagið - sögðu stelpurnar í 4. flokki í fótbolta ÍR-stelpumar í 4. flokki vora roggnar meö frammistöðu sína í fyrsta leiknum í A-riðli íslands- mótsins í fótbolta. „Viö unnum svakalega stóran sig- ur og ætlum viö að standa okkur vel í næstu leikjum. Við höfum verið í mörgum íþróttum en okkur finnst mest gaman í fótboltanum. - ÍR er langbesta félagið," sögðu þær stöllur og fóra að undirbúa sig undir fótboltaskólann. Fyrsti keppandi íslands á OL var ÍR-ingur ÍR átti fyrsta keppanda íslands í ftjálsum íþróttum á ólympíu- leikum en það var Jón Hall- dórsson, síðar ríkisféhirðir, sem keppti í 100 metra hlaupi í Stokkhólmi 1912. Jón Kaldal, síðar formaður félagsins og annálaður ljósmynd- ari, keppti í 5000 metra hlaupi í Antwerpen 1920 og síðan hefur félagið átt mikinn fjölda kepp- enda á ólympíuleikum. Landsbankahlaup FRÍ1997 Áfram verða birt úrslit frá Landsbankahlaupi FRÍ 1997 sem fór fram 24. maí. Vopnafjöröur Stúlkur fæddar 1984 og '85: 1. Ingibjörg Ólafsdóttir...7:24,78 2. Gunnþórunn Guðrúnard .. 7:30,87 3. Ólöf Bima Ólafsdóttir...7:40,90 Stúlkur fæddar 1986 og '87: 1. Guðbjörg Jónsdóttir.....5:33,50 2. Berglind Ósk Bárðardóttir . 6:02,63 3. Þóra Pétursdóttir.......6:08,44 Drengir fæddir 1984 og '85: 1. Friörik Óli Atlason.....6:37,37 2. Stefhir EUasson.........6:56,28 3. Sverrir H. Steindórsson .. . 7:00,35 Drengir fæddir 1986 og '87: 1. ívar öm Grétarsson......4:31,97 2. Þorsteinn Bjarkason.....4:39,72 3. Siguröur D. Sigurðsson ... 4:44,93 Ólafsvík Stúlkur fæddar 1986 og '87: 1. Sonja Wium 2. Kristín Gústafsdóttir 3. Heiðrún H. Haligrímsdóttir Stúlkur fæddar 1984 og '85: 1. Hafrún Pálsdóttir 2. Lára María Harðardóttir 3. Selma Sæbjömsdóttir Drengir fæddir 1984 og '85: 1. Unnar Fannarsson 2. Kristmundur Ólafsson 3. Þórarinn Ólafsson Drengir fæddir 1986 og '87: 1. Jón Kristinn Lárusson 2. Styrmir Reynisson 3. Ragnar Kristmundsson (Fjöldi þátttakenda 40). Húsavík Stúlkur fæddar 1984 og '85: 1. Katrín Ragnarsdóttir......6:16 2. Ásta M. Rögnvaldsdóttir...6:52 3. Marta Annisius............6:59 Stúlkur fæddar 1986 og '87: 1. Harpa Ásgeirsdóttir.......4:37 2. Erla B. Guðjónsdóttir.....4:44 3. Rakel Hinriksdóttir.......4:46 Drengir fæddir 1984 og '85: 1. Haraldur Sigurðsson.......5:36 2. Baldvin Sigurðsson........5:46 3. Kristinn Jóhann Lund......5:54 Drengir fæddir 1986 og '87: 1. Hallgrímur Jónasson.......4:11 2. Jón Hafsteinn Jóhannsson ... 4:16 3. Jón M. Hólmfríöarson......4:19 (Fjöldi þátttakenda 115).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.