Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1997, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1997, Page 13
í f S1að albúnað ui • Loftpúðar fyrir ökumann og farþega • Frábært útsýni • Stýris- og hemlabúnaður sem gera aksturinn öruggan • Sterk yfirbygging • Krumpusvæði og öryggisskel • Tvöfaldir styrktarbitar og stuðpúðar innan í hurðum • Þriggja punkta öryggisbelti fyrir alla farþega Corolla (með forstrekkjurum og höggdeyfum í framsætisbeltum) Þú getur treyst Corolla Liftback. Öll þekking hjá Toyota leggur áherslu á að tryggja öryggi þitt og farþega þinna. Öryggisbúnaður í Toyota Liftback hefur verið þrautprófaður. Hann er betri en gildandi öryggisstaðlar kveða á um. Corolla Liftback er bíll sem veitir þér vernd og hjálpar þér að koma í veg fyrir slys í umferðinni. Staðalbúnaðux Sterk yfirbygging Yfirbygging Corolla er hönnuð sérstaklega til að draga úr höggi við árekstur með styrktarbitum sem lágmarka afmyndun farþegarýmis. Staðalbúnaðux ABS hemlakerfi kemur í veg fyrir að hjól læsist við hemlun á hálum vegum og vegum með lausu yfirborði. Þú hefurfullt vald á bílnum og átt hægara með að afstýra óhöppum. ABS er staðalbúnaður í Corolla með 1.6 eða 1.8 lítra vél. Komdu á Nýbýlaveginn og reynsluaktu nýrri Toyota Corolla - það er traust tilfinning TOYOTA Tákn um gceði CORQLLA rwww.toyota.isj IWilIllj wm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.