Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1997, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1997, Page 21
LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997 21 , I i I I I L I I I I i I I I > [ I t > l t I heimsókn á Ólafsvöku í Færeyjum: Stolt og glaðvær þjóð Þeim íslendingum sem finnst verslunarmannahelgin vera há- punktur skemmtanalífs landans ættu aö reyna það eins og einu sinni um ævina að fara í heimsókn til söngvari syngur í hátalarakerfið og viðlagið kunna allir Færeyingar. Höndum er krækt saman og skyndi- lega byrjar mannhafið að iða í takt við tónlistina, tvö skref til vinstri - Langstærstur hluti Færeyinga klæöa sig upp í þjóðbúning á Olafsvöku og þaö bera allir þjóöbúninginn sinn meö stolti; karlar, konur og börn, enda búningurinn afar fallegur. DV-myndir Ingibjörg frænda okkar í Færeyjum og hitta þá fyrir í Þórshöfn á Ólafsvöku. Þjóðhátiðardagur Færeyinga er 29. júlí, dagur heilags Ólafs, og í vik- unni þar um kring er haldin Ólafsvaka. Hver einasti íbúi eyjanna tekur þátt í hátíðinni og íbúar Þórs- eitt skref til hægri, langt fram á nótt. Kappróðurinn þjóðaríþrótt Fyrir borgarbarn sem ekki hefur áður orðið vitni að kappróðri var það ótrúleg upplifun að sjá þann eldmóð sem fyllti Færeyinga þegar kappróðr- arkeppnin stóð sem hæst. Höfnin ið- aði af prúðbúnu fólki í þjóðbúning- um sem fylgdist með og hvatti sinn bát með hrópum og köllum. Lögþingið á Ólafsvöku Lögþing Færeyinga er sett á Ólafsvöku, 29. júlí. Þá um morgun- inn safnast fólk saman við þinghús- ið þaðan sem lögþingsmenn ganga til dómkirkjunnar til að hlýða á messu. Að henni lokinni er sama leið gengin til baka og fyrir framan þinghúsið bíður kór sem syngur nokkur ættjarðarlög. Athöfnin nær hámarki með því að allir syngja saman þjóðsönginn einum rómi og var það afskaplega hátíðleg stund. Stolt, gleði og sameining Færeyingar eru stolt, glaðvær og sameinuð þjóð og iðulega fengum við íslendingamir að heyra það að við værum velkomnir til Færeyja hvenær sem er. Þeim verður líka tíðrætt um að þeir vilji gerast sjálf- stæð þjóð. Ef stutt kynni okkar af Færeying- um á Ólafsvöku og utan hennar gefa rétta mynd af þjóðinni þá mun þess ekki verða langt að bíða að Færeyingar nái samkomulagi við Dani um fullt sjálfstæði. Til þess hafa þeir metnað, stolt og menningararfleið sem mun styðja þá á þeirri leið þegar þar að kemur. Ingibjörg Hinriksdóttir Lögmaöur Færeyinga gengur hér fyrir lögþingsmönnum til dómkirkj- unnar. hafnar og úr nærliggjandi bæjum og þorpum þyrpast til höfuðstaðarins til að vera með, sýna sig og sjá aðra. Sönaur og dans duna á Vagunu Hápunktur hátíðarinnar er að kvöldi Ólafsvökudags, þann 29. júlí. Upp úr kl. 23 kemur fólk saman á Vaglinu, torgi Þórshafnar, fyrir framan þinghúsið og syngur saman ættjarðar- og þjóðhátíðarlög og styðst þá við 20 laga textabók sem gefin er út af Tórshavnar býráð. Að loknu síðasta lagi í bókinni brestur á nýr söngur, for- FAÐU ÞÉR M I Ð A FYRIR K L . 20.20

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.