Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1997, Side 25
DV LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997
Ofcstar25
Svipmyndir frá Seljord
íslenska hestaíþróttalandsliðið stóð sig frábserlega á heimsleikum
í hestaíþróttum í Seljord í Noregi. Mörg þúsund manns komu á mót-
ið og var stemningin ágæt. Heimsleikamir eru mjög góð kynning á
íslandi og sögðust margir mótsgesta ætla aðfara til íslands, margir í
hestaferðalög en aðrir í annars konarferðir. Heimsleikamir eru ekki
einungis hestamót heldur er mannlífið margslungið.
Ragnar Tómasson, formaöur landsliðsnefndar, reiknaði út möguleika allra
knapa á verölaunum og hér skoöa hann, Jón A. Sigurbjörnsson, formaöur
Hestaíþróttasambands íslands, og Einar Ragnarsson stööuna.
Þorbergur Vignisson, sonur Vignis töltheimsmeistara Siggeirssonar og Lovísu H. Ragnarsdóttur, var alls óhræddur
við hestana og var duglegur að hjálpa til. Vegna hitans þurfti aö kæia hestana meö vatni og þaö þótti Þorbergi
skemmtilegt aö gera. DV-myndir E.J.
Margir íslendingar komu að landsliöum annarra þjóöa á heimsleikunum í Seljord. Hreggviður Eyvindsson og Davíö
Ingason eru búsettir í Svíþjóö og voru liösstjórar sænska landsliösins. Einar Ö. Magnússon reið stóöhesti fyrir Sví-
þjóö og var einnig útnefndur sem þjálfari hestaíþróttalandsliösins.
Léttir hlaupaskór meö
geli í sóla og hæl.
Góðir keppnisskór.
Dömu-
og herra
stæröir.
Sérhannaðir
sólar fyrir
maibik.
OSSUR
GEL-DS TRAINER TÍIboð
Skóstofa Verð 750° kr-
Hverfisgata 105 - Sími 562 6353
Sigurður Sæmundsson lands-
iiöseinvaldur stýröi landsliöinu til
nýrra hæöa. Aldrei fyrr hefur ís-
lenskt hestaíþróttalandsliö náö
fimm gullverðlaunum á heimsleik-
um. Siguröur varö aö spila eftir eyr-
anu þegar hann var aö komast að
samkomulagi viö knapana. Hann
samdi viö Loga Laxdal skeiöknapa
um aö hann væri í hvítum landsliös-
buxum, en ekki grænum hjátrúar-
buxum, en varö sjálfur að vera í föö-
urlandi í 30 stiga hita.
FURIJHOSGÖtGM 1 MIKLILI IÍRVALI
Kommóður, frá °~V 12.900
Opið virka daga 9-18
Laugardaga 10-16
Sunnudaga 14-16
3000 m2 sýningarsalur
Síöumúla 30 - Sími 568 6822
IIRINGDl HDA KOMDlI VID OG FAÐU HJA OKKIJR 40 SIDNA VORUHISTA