Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1997, Page 33
41
4
LAUGARDAGUR 16. AGUST 1997
trimm
Reykjavíkur maraþon 24. ágúst:
i—
Nú fer að líða að einum stærsta
íþróttaviðburði ársins, Reykjavíkur
maraþoninu. Það fer fram sunnu-
daginn 24. ágúst og hefst klukkan
11.00 að morgni. Maraþonhlaupið er
opið öllum 18 ára og eldri, hálfmara-
þonið er opið hlaupurum 16 ára og
eldri. 10 km og skemmtiskokkið er
öllum opið en þó er ekki æskilegt að
12 ára eða yngri fari 10 km nema
með góðum undirbúningi. Maraþon-
hlaupið er jafnframt íslandsmeist-
ciramót. Verndari hlaupsins er Ingi-
björg Sólrún Gisladóttir borgar-
stjóri.
Umsjón
ísak Öm Sigurðsson
Ágúst Þorsteinsson er fram-
kvæmdastjóri hlaupsins og hann
hefur undanfarnar vikur verið önn-
um kafínn við undirbúning þess.
„Skráning í hlaupið hefst nú á
mánudaginn, 18. ágúst, og ástæða er
til þess að benda hlaupurum, sem
ákveðnir eru í að taka þátt, að skrá
sig hið fyrsta því það auðveldar
skipulagninguna, auk þess sem
keppnisgjald hækkar um 300 krónur
í 10 km, hálf- og heilmaraþoni þann
21. ágúst. Við bryddum upp á nýj-
ung í ár; þeir sem skrá sig fá afhent-
an keppnisbol við skráningu. Þeir
sem skrá sig á skráningarstöðum I
Reykjavík fá bolinn afhentan við
skráningu en þeir sem skrá sig á
24. ágúst. Reykjavíkur
í maraþon hefst klukkan 11 í
| Lækjargötu. Vegalengdir eru 3
km skemmtiskokk án tíma-
töku og flokkaskiptingar, 10
km, hálfmaraþon og maraþon
með tímatöku. Þetta er jafn-
| framt meistaramót íslands í
maraþoni. Flokkaskipting,
bæði kyn: 14 ára og yngri,
f 15-17 ára (10 km), 16-39 ára
(hálfmaraþon), 18-39 ára (10
km og maraþon), 40-49 ára,
| 50-59 ára, 50 ára og eldri kon-
ur (hálfmaraþon og maraþon),
60 ára og eldri. AOir sem ljúka
s hlaupunum fá verðlaunapen-
ing og merktan bol. Verðlaun
j eru fyrir þrjá fyrstu í hverjum
flokki. Útdráttarverðlaun. For-
| skráningu lýkur 21. ágúst, eftir
;; þann tíma hækkar skráningar-
gjald á öUum vegalengdum um
■ 300 krónur, nema
skemmtiskokki. Þar verður
ekki hækkun. Upplýsingar um
hlaupið á skrifstofu Reykjavík-
ur maraþon í Laugardal í síma
588 3399.
30. ágúst. Reykjalundar-
| hlaup sem hefst klukkan 11:00
j að Reykjalundi, nema 14 km
hlaup sem hefst klukkan 10:40.
j Vegalengdir eru 0,5 km, 2 km,
3 km, 6 km og 14 km. Upplýs-
ingar í síma 566 6200.
30. ágúst. Dalvíkurhlaup.
Upplýsingar hjá VOhjálmi
Björnssyni á Dalvík i síma 466
1121.
mmgmmmms&mmmmMmmmmmsmæímmmmtm
- frír keppnisbolur fyrir alla keppendur
landsbyggðinni fá bolinn afhentan í
BariUa pastaveislunni sem þátttak-
endum er boðið tU í bUageymslu
Ráðhúss Reykjavíkur laugardaginn
23. ágúst miUi klukkan 14 og 18,“
segir Ágúst.
Skráning í hlaupið í Reykjavik er
í íþróttabúðinni íþrótt að Skipholti
50 D og Hinu húsinu, Aðalstræti 2.
Skráning á landsbyggðinni fer fram
í Sportbúð Óskars í Keflavík, Ozone
á Akranesi, Vesturferðum á ísafirði,
Sportveri á Akureyri og Sportbæ á
Selfossi. Skráning er ekki tekin í
gegnum síma og þátttökugjald fæst
ekki endurgreitt.
Hlaupaleiðin í Reykjavikur mara-
þoni er merkt á kortinu hér tU hlið-
ar en þeir sem hlaupa heUmaraþon
fara tvo hringi. Drykkjarstöðvar
verða með um það bil 5 km miUibUi.
Þar verður í boði vatn og Aquarius
íþróttadrykkur. Læknar og hjúk-
Reykjavíkur maraþon verður ræst
klukkan 11.00 sunnudaginn 24.
ágúst.
runarlið verður tU reiðu á meðan á
hlaupinu stendur og til aðstoðar er
hlauparar koma i mark. „Nyrðri ak-
rein Sæbrautarinnar verður lokuð í
hlaupinu, alveg frá Geirsgötunni í
gamla miðbænum og aUa leið aust-
ur að Skeiðarvoginum. Syðri akrein
Sæbrautarinnar verður gerð að tví-
stefnuakstursgötu á meðan á hlaup-
inu stendur."
AUir er ljúka hlaupinu hljóta
verðlaunapening. Þeir fyrstu í
maraþoni, hálftnaraþoni og 10 km
hlaupi karla og kvenna fá sérverð-
laun. Þrír fyrstu karlar og þrjár
fyrstu konur í maraþoni og hálf-
maraþoni fá utanlandsflugmiða frá
Flugleiðum í verðlaun. Auk þess er
greiddur bónus ef brautarmet eru
slegin. í skemmtiskokkinu og 10 km
er dreginn út flugmiði frá Flugleið-
um. „Verðlaunaafhendingin verður
á Hótel íslandi sunnudagskvöldið
24. ágúst og hefst klukkan 21.00. Þar
verða afhent einstaklings-, aldurs-
flokka- og sveitakeppnisverðlaun.
Einstaklingskeppnisverðlaunin
hafa hingað til verið afhent í Lækj-
argötu en nú verða þau flutt inn á
Hótel tsland. Það er gert til að skapa
meiri stemningu í kringum verð- V
launaafhendinguna. Aðgangur verð-
ur ókeypis á Hótel íslandi á verð-
launaafhendinguna en fólk getur
reyndar keypt sér léttar veitingar,"
segir Ágúst.
Samstarfs- og styrktaraðilar
Reykjavíkur maraþons eru FRÍ,
Reykjavíkurborg, Flugleiðir, DV, ís-
landsbanki, Byko, Vífllfell, Brim-
borg, Mizuno, SS, Vörumiðstöðin,
Ferðaskrifstofa íslands, 66°N, RÚV,
Pizza 67, Plastos, Harpa, Miðlun,
Visa, Félag fótaaðgerðarfræðinga,
Félag íslenskra nuddara og Óháði
söfnuðurinn.
Reykjavíkurmaraþon
Síðasta vikan fyrir Reykjavíkur maraþon
Síðustu vikan fyrir Reykjavíkur tíma einu sinni til tvisvar fyrri
maraþon á að vera mjög létt. Fara hluta vikunnar en annars skokka
upp á keppnishraða í mjög stuttan létt og hvíla. Mjög mikilvægt er að
lllfiuiifiáfoilun
fyrir Reykjavíkur maraþon 1997
Vikall 10 km 18.til 24.ágúst 21 km 42 km
Mánudagur 6 km rólega 6 km rólega 6 km rólega
Þríðjudagur 6-8 km vaxandi 8 km vaxandi 8 km vaxandi
Miðvikudagur Hvíld Hvild Hvíld
Fimmtudagur 4-6 km vaxandi 6 km vaxandi 6 km vaxandi
eða hvlld eða hvíld eða hvíld
Föstudagur Hvíld Hvíld Hvíld
Laugardagur 20 mín. rólegt 20 mín. rólegt 20 mín. rólegt
Skokk eða hvlld Skokk eða hvíld skokk eða hvíld
Sunnudagur Reykjavíkur maraþon Reykjavíkur maraþon Reykjarvíkur maraþon
Vaxandi: Byrja rólega en auka hraöann eftir u.þ.b. 10 mín. og fara upp á keppnishraöa eða rétt yfir.
vera ekki þreyttur á keppnisdegi.
Athugið því mjög vel allt sem þið
takið ykkur fyrir hendur fyrir utan
æfingarnar. Sleppa öllum öðrum
íþróttum síðustu dagana fyrir
keppni og reyna að hvílast eins og
hægt er. Kappkostið að borða kol-
vetnaríka fæðu síðustu dagana fyr-
ir keppni. Klæðið ykkur miðað við
veður og munið fingravettlinga ef
kalt er í veðri. Setjið upp áætlun
um meðalhraða í hlaupinu. Flest
mistök verða vegna þess að hraðinn
er of mikill í byrjun eða í fyrri
hluta hlaupsins. Ef þið finnið ykkur
vel í hlaupinu er rétt að bíða þar til
2/3 hlaupsins eru liðnir þar til þið
reynið að keyra upp meiri hraða en
settur var upp sem áætlaður meðal-
hraði. I maraþonhlaupinu er rétt að
notfæra sér allar drykjarstöðvamar
en taka þá frekar lítið á hverri stöð.
Gangi ykkur vel og megið þið
eiga góða skemmtun í Reykjavíkur
maraþoninu 1997.
Gunnar Páll Jóakimsson.
er styrktaraðili Reykjavíkurmaraþons
tjf
■ ' ■■■:■ '
jtóntM
y75izmo
hotel
edda
Jf