Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1997, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1997, Qupperneq 44
LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997 JjV 52 fréttir Prjónaklúbbur Vöku-Helgafells: prjonunum Vaka-Helgafell hefur stofnað nýj- an klúbb með handavinnuefni sem nefnist Nýtt á prjónunum. Ritstjór- ar klúbbsins, sem ætlaður er fólki með áhuga á prjóni og hannyrðum af ýmsu tagi, eru Unnur Steinsson og Herborg Sigtryggsdóttir. Útgáfuefni klúbbsins er prentað á vinnuspjöld í svipuðu broti og al- gengustu tímarit og fá félagar send- ar 12-14 uppskriftir hverju sinni sem þeir flokka í sérhannaða möppu er klúbburinn leggur þeim til. Þegar félagar ganga í klúbbinn fá þeir prjónahandbók að gjöf þar sem eru leiðbeiningar jafnt fyrir byrj- endur í prjóni og þá sem lengra eru komnir. Auk þess geta félagar kynnst nýjum leiðum og aðferðum í prjóni á sérstökum kennsluspjöld- um sem fylgja pökkunum og fá að- gang að ókeypis ráðgjöf í síma um prjón og fondur alla virka daga. Einnig verða haldin námskeið á vegum klúbbsins fyrir félaga víða um land. Við inngöngu í klúbbinn fá félag- ar sérhannaða safnmöppu þar sem þeir geta flokkað uppskriftaspjöldin í fimm meginflokka. Flokkarnir eru: Hann, Hún, Börnin, Heimilið og Kennsla. Þannig verður mappan smám saman eins konai- hugmynda- banki heimilisins. Ritstjórar eru tvær fagmanneskj- ur á sviði prjóns og handavinnu. Herborg er textílkennari og hönnuð- ur að mennt. Hún hefur kennt á námskeiðum hjá Heimilisiðnaðar- skólanum og hannað uppskriftir bæði fyrir prjón og vefnað. Unnur er öllum hnútum kunnug í tísku- heiminum, auk þess að vera mikil Unnur Steinsson og Herborg Sigtryggsdóttir, ritstjórar prjónaklúbbsins Nýtt á prjónunum hjá Vöku-Helgafelli. Fm ÓLRÍK hannyrðakona. Hun var um árabil annar ritstjóra tísku- og sauma- klúbbsins Nýtt af nálinni sem einnig var rekinn af Vöku-Helga- fehi. Kp% ^yndítt LJOSMYNDASAMKEPPNI Méb því að smella af á Kodakfilmu í sumar geturáu unnið til í Ijósmyndasamkeppni DV og Kodak. FLUGLEIDIR 2. verðlaun 3. verðlaun Hvort sem þú ert á ferSalagi innanlands eSa erlendis skaltu setja Kodakfilmu í myndavélina og gera þannig góSar minningar aS varanlegri eign. Veldu bestu sumarmyndina og sendu til DV eSa komdu meS hana í einhverja af verslunum Kodak Express fyrir 26. ágúst - og þú ert meS í litríkum leik ir bestu innsendu sumarmyndina á Kodakfilmu: Flugmiðar fyrir tvo með Flugleiðum til Florída. Canon EOS 500N, með 28-80 linsu, að verðmæti 54.900 kr. Tæknilega fullkomin myndavél sem gerir Ijósmyndun að leik. Canon IXUS Z90, að verðmæti 42.100 kr. Myndavél fyrir nýja Ijósmyndakerfið APS. Fullkomin myndavél sem ávallt gefur góðar myndir. Canon IXUS, að verðmæti 29.900 kr. SuOLÍsÚULiíIóUI Fyrir nýja Ijósmyndakerfið, APS. Alsjálf virk og vegur aðeins 180 gr. BBSm Canon Prima AF-7, að verðmæti 8.990 kr. Sjálfvirkur fókus, filmufærsla og flass. 6. verðlaun SCanon Prima Junior DX, að verðmæti 5.990 kr. Sjálfvirk filmufærsla og flass. KvÉ&k/ _m FÁ t' JTk Gott verð Kodak gseði Þinn haq lur TryggSu þér litríkar og skarpar minningar meS Kodak Express gæSaframköllun á Kodak Royal-pappírinn. Hann er þykkari en venjulegur Ijósmyndapappír og litir framkallast frábærlega vel. WÆi Kodak WmWEXPRESS GÆÐAFBAMKÖLLUN \\> Skilafrestur er til 26. ágúst 1997 Myndum ber að skila til DV, Þverholti 11 eða til verslana Kodak Express. Verslanir Hutn Pelurson Itf: Auslurvcti, Bunka- str.X'li, Gl.»sib.it, Hamruborg, Hólugurdi, Hvctufold, Kringlunni, Luuguvcgi 82, Luuguvcgi 178, Lyngliúlsi og Sclfossi. Rcykjuvik: Myndvul Mjodd. Hufnurf jöiðui: Filmur og Fruniköllun. Gi induvik: Sólniynd. Akrancs: Bokuv. Andrcsur Nidssonur. Isufjórdur: Bókuv. Jonusur Tomassonur. Suudur kt okur: Bokuv. Brynjurs. Akuroyti: Pcdióinyndir. Egilsstudir: Hiuðmynd. V o s I rti a n n o e y j u r: Bokubuð Vcstmunnacyja. Kefluvik: Hljomvul iðsljós Slétt eða krullað - skemmtileg tilbreyting fyrir þær krullhærðu Sumir eru ragir við að breyta til og vilja til dæmis helst alltaf vera með sömu hárgreiðsluna. Þeir sem prófa að breyta til sjá yfirleitt ekki eftir því. Þannig var það með þrjár stúlkur sem féllust á að prófa að slétta á sér hárið. Dagskipunin var krullurnar burt og engin þeirra sá eftir að hafa prófað. Hin gullfallega leikkona Julia Roberts er ekki síöri meö slétt hár en krullaö. Karen Mulligan, 26 ára, er meö sterkt og þykkt hár. Hér var háriö burstaö niöur og blásiö á mesta hita og mesta styrk til þess aö stööva myndun krullanna. Karen fannst slétta háriö mun léttara og I raun góö tilbreyting. Hún sagöi háriö svo villt aö hún efaöist um aö krullurnar héldu sér lengi til hlés. Amy Dean, 23 ára, notaöi sléttujárn til þess aö losna viö krullurnar. Hún notaði þar til gerö meööl til þess aö foröast aö hitinn frá járninu færi illa meö háriö. Hár- iö var nánast aiveg þurrkaö meö bursta og greitt frá rótum og niöur. Aö lokurn er þaö pressaö til þess aö fullkomna slétt- unina. Amy var ánægö meö árangurinn. Hún sagöist óttast áhrifin sem sléttunin heföi á háriö ef jámiö væri notaö mjög reglulega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.