Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1997, Qupperneq 47
DV LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1997
Til hamingju með
afmælið 17. ágúst
90 ára
Kristín
Hannibalsdóttir,
Bústaðavegi 57,
Reykjavík. Hún
tekur á móti vinum
og vandmönnum á
heimili sínu á
afmælisdaginn frá kl. 15.00.
Unnur Jónsdóttir, Snorra-
braut 58, Reykjavík.
85 ára
Unnur Stefánsdóttir frá
Rauðará, dvalarheimilinu
Skálarhlíð, Sigluflrði. Hún
tekur á móti vinum og
skyldfólki í Skálahlið kl. 15-19
á afmælisdaginn.
Maren Valdimarsdóttir,
Völusteinsstr. 7, Bolungarvík.
80 ára
Magnús Guðmundsson,
fyrrv. kaupmaöur,
Sörlaskjóli 62, Reykjavik. Kona
hans er Sesselja Guðmundsdóttir.
Þau eru i útlöndum.
ísól Karlsdóttir húsmóðir,
Aðalgötu 50, Ólafsfirði.
Maður hennar er Sigurður
Stefánsson. Hún er að heiman.
Ólafur Jónsson,
Síöumúla 21, Reykjavík.
Margrét Helgadóttir,
Réttarholtsvegi 3, Reykjavík.
Stefán Sigfússon,
Vogum ni, Mývatnssveit.
Guðmundur Pétursson,
Ásgarði 1, Sandgerði.
75 ára
Katrín Sigurjónsdóttir,
Blálandi, Skagaströnd.
Ólafur Jensson,
Þinghólsbraut 55, Kópavogi.
Bjarni Guðjónsson framreiðslu-
maður, Ægisíðu 64, Reykjavík, verð-
ur sjötugur á morgun.
Starfsferill
Bjarni fæddist á Bjarnastöðum á
Grímsstaðaholtinu við Reykjavik og
ólst þar upp. Á stríðsárunum vann
Bjami við framreiðslustörf á milli-
landaskipinu Esju. Hann lauk
sveinsprófi frá Matreiðsluskóla ís-
lands 1949.
Bjami var framreiðslumaður á
Hótel Borg 1949-54, yfirþjónn á
Naustinu frá stofnun þess 1954-62,
stofnaði þá veitingahúsið Klúbbinn,
ásamt öðmm, og var þar veitinga-
maður til 1965.
Bjami réðst til Hótel Loftleiða
1965, fyrst sem ráðgjafi við byggingu
hótelsins, var þar síðan yfirþjónn og
loks barþjónn á Vínlandsbar. Frá
1991 hefur hann verið framreiðslu-
maður og barþjónn á Hótel Esju,
Bjami hefur gegnt ýmsum trún-
aðar- og félagsstörfum fyrir Félag
framreiðslumanna og Barþjóna-
klúbb íslands, var m.a. formaður Fé-
lags framreiðslumanna 1962 og
gjaldkeri Barþjónaklúbbsins um
árabil.
Bjami var íslandsmeistari bar-
þjóna 1978, hlaut silfúrverðlaun á
heimsmeistaramóti barþjóna í
Tókýó 1971, varð Norðurlandameist-
ari barþjóna í Kaupmannahöfn 1979,
hefur hlotið heiðursviðurkenningar
fyrir störf sín frá finnska forseta-
embættinu og sænska konunginum,
er heiðursfélagi Barþjónaklúbbs ís-
lands frá 1992 og Félags framreiðslu-
afmæli
Bjarni Guðjónsson
manna frá 1996.
Bjarni kvæntist 21.4.
1949 Diljá Esther Þor-
valdsdóttur, f. 17.10.
1929, húsmóður og
verslunarmanni. Hún
er dóttir Þorvalds Jó-
hannessonar, skipstjóra
að Grund í Ytri-Njarð-
vík, og Stefaníu Guð-
mundsdóttur húsmóð-
Börn Bjarna og Diljár
Estherar eru Gróa Reyk-
dal Bjarnadóttir, f. 11.8. 1947, hjúkr-
unarfræðingur í Reykjavík, gift Þór-
halli Borgþórssyni húsasmíðameist-
ara og era böm þeirra Bjami Þór
sem er látinn, Diljá, Sveinbjörg og
Borgþór Rafn; Guðrún Valgerður, f.
29.8. 1949, fyrrv. flugfreyja og versl-
unarmaður, gift Agli Eðvarðssyni
kvikmyndagerðarmanni og eru börn
þeirra Einar, Erling og Eðvarð en
stjúpsonur hennar er Finnur; Jón
Þorvaldur Bjamason, f. 13.2. 1957,
bifvélavirki í Reykjavík, kvæntur
Hrafnhildi Kjartansdóttur flugfreyju
og er dóttir hans og Bryndísar
Gunnarsdóttur ritara, Thelma Guð-
rún en börn Jóns Þorvalds og Hrafn-
hildar eru Jón Þorri, Hildur Ester,
Edda Björg (stjúpdóttir); Guðjón
Bjarnason, f. 7.2. 1959, arkitekt og
myndlistarmaður í Reykjavík en
unnusta hans er Brynja Sverrisdótt-
ir fyrirsæta en dóttir hans og Guð-
rúnar Helgu Svansdóttur er Gígja ís-
is.
Bjarni Guöjónsson.
Systkini Bjama eru
Björn Guðjónsson, f.
11.11. 1921, sjómaður í
Reykjavík; Þorbjörg
Valgerður Guðjónsdótt-
ir, f. 11.4. 1923, húsmóð-
ir í Reykjavík; Gunnar
Ingibergur Guðjónsson,
f. 5.9. 1941, myndlistar-
maður í Reykjavík.
Foreldrar Bjarna
voru Guðjón Bjarnason,
f. 29.8. 1888, d. 1952, út-
vegsbóndi á Bjarnastöð-
um, og k.h., Guðrún
Valgerður Guðjónsdótt-
ir, f. 24.6. 1896, d. 1988, húsmóðir.
Ætt
Guðjón var sonur Bjama, b. á
Grímsstaðaholtinu, bróður Jóns í
Heiðabæ, langafa Ólafs Ragnars for-
seta. Annar bróðir Bjama var Eirík-
ur, langafi Kristjóns, fóður Braga
bóksala og Jóhönnu blaðamanns,
móður Hluga og Hrafns Jökulssona.
Systir Bjama var Katrín, amma Ar-
inbjarnar Kolbeinssonar læknis.
Bjami var sonur Gríms, b. og skyttu
á Nesjavöllum, bróður Eydísar,
langömmu Guðrúnar, ömmu Gutt-
orms Þorvarðssonar, fyrrv. yfir-
verkfræðings Reykjavíkurborgar.
Grimur var sonur Þorleifs, b. á Nesj-
um og ættföður Nesjavallaættarinn-
ar, Guðmundssonar, b. í Norðurkoti
í Grímsnesi, Brandssonar, b. á
Krossi, Eysteinssonar, bróður Jóns,
föður Guðna, ættföður Reykjakot-
sættarinnar, langafa Halldórs, afa
Halldórs Laxness, en Guðni var
einnig langafi Guðna, langafa Vig-
dísar forseta.
Móðir Guðjóns var Þorbjörg Guð-
rún Jónsdóttir, prests á Ólafsvöll-
um, Þorleifssonar, prests í Hvammi
í Hvammssveit, Jónssonar. Móðir
Jóns var Þorbjörg Hálfdánardóttir,
prests að Mosfelli í Grimsnesi,
Oddssonar. Móðir Þorbjargar Guð-
rúnar var Ingunn Árnadóttir, b. að
Núpi í Fljótshlíð, Vigfússonar.
Hálfsystir Guðrúnar Valgerðar
var Áslaug, móðir Guðjóns Oddsson-
ar, fyrrv. formanns Kaupmanna-
samtakanna. Hálfbróðir Guðrúnar
Valgerðar var Sigurgestur, faðir
Harðar, forstjóra Eimskips. Guðrún
Valgerður var dóttir Guðjóns,
verkamanns í Reykjavík, Jónssonar,
b. í Hafliðakoti, Jónssonar, b. á|
Ormsvelli í Hvolhreppi, Erlendsson-;
ar, bróður Valgerðar, langömmm
Gretars Fells, rithöfundar. Móðir.
Erlends var Halldóra Halldórsdóttir, J
b. á Rauðnefsstööum, bróður |
Brands, langafa Margrétar, 's
langömmu Guðríðar, ömmu Guð- ;
laugs Tryggva Karlssonar. Halldóra
var dóttir Bjarna, ættföður Víkings-
lækjarættarinnar Halldórssonar.
Móðir Guðjóns var Hólmfríður
Sveinsdóttir sem reri tólf vertíðir
frá Landeyjasandi.
Móðir Guðrúnar Valgerðar var
Katrín Sveinbjömsdóttir frá Kluft-
um.
Bjarni og Diljá taka á móti gest-
um í sumarhúsi sínu í Þrastaskógi,
sunnudaginn 17.8. frá kl. 17.00.
70 ára___________________
Ólafur H. Eyjólfsson,
Ölduslóð 24, Hafnarfirði.
Garðar Guðmundsson,
Geitlandi 4, Reykjavik.
60 ára
Hulda Gísladóttir,
Ásabraut 7, Keflavík.
Sigurður Ágúst Hannesson,
Hagamel 51, Reykjavík.
Elísabet Elíasdóttir,
Hrauntungu 44, Kópavogi.
Karl Guðmundur Karlsson,
Álfhólsvegi 54, Kópavogi.
Kolbrún Geirsdóttir,
Þverholti 8, Akureyri.
Guðbjöm Ingason,
Aðalstræti 33, ísafirði.
Jóhanna Eyþórsdóttir,
Háaleitisbraut 52, Reykjavik.
50 ára
Anna Lóa
Aðalsteinsdóttir
. öármálastjóri,
Laufásvegi 6,
Reykjavík. Hún tekur
á móti gestum á
Píanó, Hafnarstræti 7, sunnu-
dagskvöldið 17.8. kl. 20.00.
Georg Georgsson,
Birkihlið 28, Reykjavík.
Finnborgi Gunnarsson,
Suður-Fossi, Mýrdalshreppi.
Svava Ingimundsdóttir,
Hafnargötu 20, Siglufirði.
Ólafur Theódórsson,
Tjarnargerði, Eyjafjarðarsveit.
Sölvi Matthíasson,
Melasíðu 6 I, Akureyri.
Ólafía Sveinsdóttir,
Húsagarði, Holta- og Landsveit.
Arnviður Unnsteinn
Marvinsson,
Tindaseli 1 E, Reykjavik.
Dröfh Þórarinsdóttir,
Mánahlíð 4, Akureyri.
Lars Gunnarsson,
Skólabrekku 1, Fáskrúðsfirði.
40 ára
Rakel K. Gunnarsdóttir,
Sólvallagötu 20, Keflavík.
Ragnar Ragnarsson,
Lindargötu 26 B, Siglufirði.
Davíð Eiríksson,
Þórsbergi 4, Hafharfiröi.
Arnþór Helgi Hálfdánarson,
Reykási 25, Reykjavík.
Ágústa Björg Hálfdánardóttir,
Engihjalla 9, Kópavogi.
Guðrún Bergþóra Helgadóttir,
Smárabraut 5, Höfn.
Jósef Ognibene,
Hrísmóum 1, Garðabæ.
Sverrir Mikael Einarsson,
Skólavegi 34, Keflavík.
Ómar Öm Ólafsson,
Fannafold 110, Reykjavík.
Helga Gísladóttir,
Valhúsabraut 16, Seltjamarnesi.
Steinar Friðgeirsson
Steinar Friðgeirsson,
framkvæmdastjóri
Tæknisviðs RARIK,
Reyðarkvísl 24, Reykja-
vík, verður fimmtugur
á mánudaginn.
Starfsferill
Steinar fæddist í
Reykjavík en ólst upp á
Akureyri þar sem hann
átti heima á árunum
1951-67. Hann lauk stúd-
entsprófi frá MA 1967,
fyrri hluta-prófi í rafmagnsverk-
fræði við HÍ 1970 og prófi í raforku-
verkfræði frá NTH í
Þrándheimi 1973.
Steinar var verkfræð-
ingur hjá Rafmagns-
veitu Reykjavíkur
1973- 74, verkfræðingur
hjá Rafhönnun hf.
1974- 78, verkfræðingur
hjá RARIK frá 1978,
deildarverkfræðingur
þar og síðan yfirverk-
fræðingur áætlunar-
deildar 1979-84 og er
framk væmdastj óri
tæknisviðs frá 1984.
Steinar var félagi í Roundtable
Steinar Friögeirsson.
Stórmót sumarbridge 6. sept
Nýkrýndir sænskir
heimsmeistarar, 25 ára
og yngri, koma á mótið
Laugardaginn 6. sept. verður
haldið silfurstigasveitakeppnismót,
Monrad-röðun með stuttum leikj-
um, og hefst það kl. 11.00 í Þöngla-
bakka 1, 3. hæð.
Spilarinn sem vinnur Flugleiða-
leikinn sem hefur verið í gangi í
sumarbridge í sumar, fær þá að
spila í sveit með núverandi heims-
meisturum yngri spilara í tvímenn-
ingi, þeim Stefan Solbrand og Olle
Wademai-k frá Svíþjóð. Þröstur Ingi-
marsson er hæstur í Flugleiðaleikn-
um og það þarf meira en 100 brons-
stig þrjá daga í röð til þess að fara
upp fyrir hann.
Skráning í stórmót sumarbridge
er öll kvöld sem spilað er í sumar-
bridge, á staðnum eða í síma 587
9360.
Miðvikudaginn 6. ágúst spiluðu
28 pör Monrad barómeter, meðal-
skor 0. Efstu pör:
1. Þórir Sigursteinsson-Hrólfur
Hjaltason +90
2. Þórður Bjömsson-Hermann
Lárusson +58
3. Steinberg Ríkharðsson-Guð-
björn Þórðarson +50
Fimmtudaginn 7. ágúst spiluðu 28
pör Mitchell tvímenning, meðalskor
216.
N/S riðill:
1. Vilhjálmur Sigurðsson
jr.-Ómar Olgeirsson 268 stig.
2. Ólafur Steinason-Jakob Krist-
insson 256 stig.
3. Sigtryggúr Sigurðsson-Magnús
Torfason 252 stig.
A/V riðill:
1. Jón Þorvarðarson-Hrólfur
Hjaltason 271 stig.
2. Óli Björn Gunnarsson-Valdi-
mar Sveinsson 260 stig.
£Z±ZLU ii
Einstakt tækifæri
Kawasaki Z1-900,
árgerö 1973, býöst nú til sölu
Hjóliö er sérlega glæsilega
uppgert og mikiö krómaö.
Sjón er sögu ríkari.
Upplýsingar í síma 564-4716
1982-89, formaður þar 1986-87, stofn-
félagi rotaryklúbbsins Reykjavík-
Árbær 1990, forseti hans 1990-91 og
Paul Harris-félagi 1995, sat í stjórn
VFÍ 1985-87 og frá 1997 og formað-
ur RVFÍ 1993-94, meðlimur í áætl-
unardeild NORDEL 1983-88, í raf-
orkudreifingarnefnd UNIPEDE
1991- 97, formaöur tækniráðs SÍR
1992- 95 og hefur setið í nefndum á
vegum iðnaðarráðuneytisins og raf-
orkufyrirtækja.
Fjölskylda
Steinar kvæntist 22.6. 1974 Önnu
Valgerði Oddsdóttur, f. 22.9. 1947,
kennara. Hún er dóttir Odds H.
Helgasonar, fyrrv. framkvæmda-
stjóra markaðs- og þróunarsviðs
MS, búsettur í Kópavogi, og Ragn-
heiðar Guðjónsdóttur húsmóður.
Börn Steinars og Önnu Valgerðar
eru Oddur, f. 11.5. 1973, læknanemi
viö HÍ; Auður Ýr, f. 27.12.1979, nemi
við MR.
Systkini Steinars eru Halldór, f.
20.6. 1943, vélaverkfræðingur og for-
stjóri Þróunar hf., búsettur í Reykja-
vík; Eyjólfur, f. 19.11. 1944, fiski-
fræðingur, búsettur á Seltjarnarnesi;
Auður Vilhelmína, f. 12.1. 1946, hús-
móðir í Washington DC í Bandaríkj-
unum; Geir, f. 18.8. 1947, læknir á
Akureyri; Edda, f. 22.5. 1951, við-
skiptafræðingur í Reykjavik.
Foreldrar Steinars vora Friðgeir
H. Eyjólfsson, f. 18.10. 1918, d. 16.10.
1996, skipstjóri á Akureyri, í -v
Reykjavík og Kópavogi, og Elín
Auðunsdóttir, f. 2.4. 1915, d. 21.4. f
1992, húsmóðir frá Minni-Vatns- j
leysu. |
Steinar og Anna eru í útlöndum
um þessar mundir.
Nýjung á Mandi
- ótrúlegt en satt -
sléttur og stinnur magi á 3 vikum
Gymbody 8 er tæki
sem losar þig viö fitu
og styrkir vööva.
Gymbody 8 er meö 8
límblöökum sem láta
vöövana taka á 240
sinnum á 40 mínút-
um. Þú getur slappaö
af eöa fariö í göngu-
túr, bíltúr eða hvaö
sem er. Tækiö gerir æf-
ingarnar fyrir þig.
Einnig mjög gott við
vöðvabólgu, gigt og
bakverkjum.
dfwrifrtrmp SÓIbaðsstofan
Cilf fUWl iuftt Þverholti 14 Sfmi 561 8788 Fax 581 8780
i
t