Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Qupperneq 20
2<> fréttaljós LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997 II iV Breytingarnar á bönkunum og sjóðunum eru ekki svo miklar: Gamlir sljómendur í nýjum stólum - margir þeirra hafa tekið ævintýralegar ákvarðanir um vonlaus útlán tveir umdeildir menn í bankaráðið. Annar er Þórólfur Gíslason, kaup- félagssijóri á Sauðár- króki, en hann er ásamt Helga, for- manni bankaráðs Landsbankans, í handrukkara- deild Framsókn- ar. Þá er Þórólfur for- svarsmaður „sparisjóðs deildar" Kaupfé- lags Skag- firð- inga. lagðar 2.850 miUjónir inn á af- skriftareikning Iðnlánasjóðs. Þetta sýnir að þrír af fimm stjómarmönnum Fjár- festingabankans kom úr stjóm- um tveggja sjóða, það er Iðnlánasjóðs og Iðnþró- «. unarsjóðs, sem hafa á tíu árum lagt sam- tals fc rúma íjóra millj- arða á af- Þær breytingar sem verið er að gera á ríkisviðskiptabönkunum og sjóðunum em ekki eins miklar og virðist i fyrstu, allavega ekki þeg- ar horft er til hveijir hafa verið valdir til að stjóma. Oft em það sömu menn og hafa haldið um stjómvölinn þar sem illa hefur tekist til. Eins og komið hefur fram í DV hafa viðskiptabankam- ir og lánasjóðimir þurft að leggja fram 62,2 mUljarða á aðeins átta árum tíl að mæta vonlitlum eða töpuötun útlánum. Innlent fréttaljós Sigufjón M. Egilsson Þegar litið er á hveijir hafa set- ið í hinum ýmsum stjómum er eitt það fyrsta sem tekiö er eftir að Birgir ísleifúr Gunnarsson seðla- bankastjóri, og sem slíkur yfir- maöur bankaeftirlitsins, er vara- formaður stjómar Fiskveiðasjóðs en útlán og ábyrgðir sjóðsins vom hátt í 24 mUljarða um síðustu ára- mót. Það er hærri fjárhæð en hjá nokkrum öðrum sjóði, að frátöld- um byggingarsjóðunum. Birgir ís- leifur hefur því haft eftirlit með sjálfum sér. í Landsbankanum eru sömu menn og voru Þegar Landsbankanum var breytt í hlutafélag var fátt annað sem .breyttist. Bankinn hefur á Pórólfur Gíslason er nýr í bankaráöi Búnaöarbankans. Hann rekur inn- lánsdeild í samkeppni viö bankann sem hann á aö stýra og aö auki hef- ur hann orö á sér fyrir aö vera öflug- ur viö aö safna peningum fyrir Framsóknarflokkinn. Kjartan Gunnarsson hefur veriö lengi í bankaráöi Landsbankans og veröur þaö áfram. Bankinn hefur tapaö verulegum útlánum þann tíma sem Kjartan hefur veriö í for- ystu. Hann er ekki lengur formaöur, aöeins varaformaöur. fáum árum lagt hátt í tólf millj- arða inn á afskriftareikning. Sömu stjómendur vom eigi að síður endurráðnir, bankastjóramir Björgvin Vilmundarson, Sverrir Hermannsson og Halldór Guð- bjamason. Reyndar er Björgvin nú yfirbankastjóri en eigi að síður halda þeir alhr störfum sínum. Þess má geta að fyrir utan að vera formaður bcuikastjómar er Björg- vin Vilmundarson formaður stjómar Fiskveiðasjóðs. Bankaráðið breyttist lítið. Sá sem var formaður mestallan þann tíma sem útlánatöpin dimdu á bankanum, Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðis- flokksins, hrapar reyndar um eitt þrep, er varaformaður í stað þess að vera formaður. Það em og hafa verið uppi gagnrýnisraddir á að framkvæmdastjóri stjómmála- flokks, sem á mikið undir framlög- um fyrirtækja og einstaklinga, skuli vera svo ráðandi í stjóm banka og það stærsta banka lands- ins. Þá hefur verið gagnrýnt að nú- verandi formaður bankaráðs, Helgi S. Guðmundsson, sölustjóri hjá VÍS, er einn helsti safnari í kosningasjóði Framsóknar og inn- an flokksins er hann kallaður handmkkari. Búnaöarbankinn fékk nýja menn Bankaráö Búnaðarbankans breyttist við breytingcu-nar. Það hefur orðið til meiri gagnrýni en margt annað síðustu daga og vik- ur. Sömu bankastjórar em og vom og formaður bankaráðsins heldur sínu sæti, það er Pálmi Jónsson frá Akri. Með honum hafa sest Porsteinn Ólafsson, formaður Fjár- festingabankans, kemur úr lönþró- unarsjóöi þar sem hann var stjórn- arformaöur. lönþróunarsjóöur hefur sett 1.250 milljónir á afskriftareikn- ing á aöeins tíu árum. Birgir ísleifur Gunnarsson er yfir- maöur bankaeftirlitsins og hann er einnig varaformaöur Fiskveiöa- sjóös sem bankaeftirlitiö fylgist meö. Hinn er Amór Amórsson, for- stjóri Samvinnusjóðs íslands, sem þar með er í harðri samkeppni við Búnaðarbankann, banka sem Halldór Guöbjarnason er banka- stjóri aö nafninu til en fyrirmyndin aö hans starfi er sótt í íslandsbanka þar sem starfiö er kallaö fram- kvæmdastjóri. hann á nú að stjóma. Á þremur ámm hefur Samvinnusjóðurinn lagt 115 milljónir inn á afskrifta- reikning og tapað 65 miUjónum króna. Stjórn Fjárfestingabankans Stjóm hins nýja Fjáribstinga- bcuika atvinnulífsins skipa eftir- taldir fimm menn: Þorsteinn Ólafsson, formaður, Magnús Gunnarsson, Sigurður Einarsson, Sveinn Hannesson og Öm Gústafs- son. Þrir þeirra sátu eða sitja í stjómum lánasjóða, það er formað- urinn, Sveinn og Öm. Þorsteinn er formaður Iðnþró- unarsjóðs en sá sjóður hefur á ein- um áratug sett 1.250 milljónir króna til hliðar vegna útlána sem hafa ekki eða munu sennilega ekki skila sér. Öm og Sveinn koma frá Iðnlánasjóði þar sem Öm Gústafs- son er formaður. Iðnlánasjóður hefur stundum lánað til aðila sem ekki em líklegir til að standa við sitt. Á einum áratug hafa verið skriftareikninga og hrein útlána- töp þessara sjóða á sama tíma em 3.200 milljónir króna. Iðnlánasjóð- ur hefur séð á eftir tæplega 2,1 Sverrir Hermannsson kallast banka- stjóri en er í raun framkvæmdastjóri samkvæmt skilningi margra. miUjarði og Iðnþróunarsjóður hef- ur endanlega afskrifað 1.050 millj- ónir króna. Nýsköpunarsjóöur Til er orðinn nýr sjóður, Ný- sköpunarsjóður atvinnulifsins. Þar er formaður Amar Sigur- mundsson og með honum era Her- mann Hansson, Öm Jóhannsson, Guðrún Pétursdóttir og Bjöm Grétar Sveinsson. Tveir stjómarmanna, þeir Her- mann og Öm, koma úr stjómum annarra sjóða, Hermann úr Fisk- veiðasjóði og Öm úr Iðnlánasjóði. Eins og kom fram hér á undan hef- ur Iðnlánasjóður sett 2.850 milljón- ir á afskriftareikning og endanlega tapað rúmlega 2,1 milljarði á vafasömum útlánum. Fiskveiða- sjóður hefur á sama tíma lagt á af- skriftareikning 1.750 mUljónir króna og tapað 1.260 mUljónum. Þeir tveir stjómarmenn sem koma úr öðrum sjóðum koma sam- kvæmt þessu úr umhverfi þar sem búið er að leggja 4,6 mUljarða á af- skriftareikninga og afskrifa sem glötuð útlán 2,4 mUljarða á aðeins einum áratug. Litlar breytingar í upphafi var gert ráð fyrir að verulegar breytingar yrðu gerðar á banka- og sjóðakerfinu. Búist var við að aðrir menn kæmu að stjómun og fleira ámóta yrði gert. Þá var sérstaklega horft tU við- skiptabankanna. Reyndar er fúU- yrt að Finnur Ingólfsson viðskipta- ráðherra hafi ætlað sér að hafa að- eins einn bankastjóra í hvorum banka. Það vom sjálfstæðismenn, og þá sérstaklega Davíð Oddsson og Kjartan Gunnarsson, sem bám hann ofurliði og fengu hann tU að faUa frá þeirri hugmynd. Stuðn- ingsmenn Finns segja reyndar að hann hafi haft betur. Það sé aðeins einn bankastjóri í Landsbankan- um og einn í Búnaðarbankanum. Það sé nánast fyrir kurteisissakir að hinir bankastjóramir skuli ekki kaUaðir framkvæmdastjórar sem þeir séu í raun. Eins og hefur verið rakið hér að framan fá margir þeirra sem hafa setið í stjómum hhma ýmsu sjóða nýja stóla. Þetta er gert þrátt fyrir að fýrir liggi að í störfúm sínum hafa bæði stjómarmenn, sem og stjómendur, tU dæmis bankastjór- arnir aUir, tekið ákvarðanir sem hafa reynst þungbærar. HeUdartap á útlánum banka og lánasjóða er ævintýralegt, eða samtals um 65 miUjarðar á tíu árum, sex og hálf- ur miUjarður á ári, um 550 miUj- ónir á mánuði, 137 miUjónir á viku, 19,5 miUjónir á dag, 812.500 krónur á klukkustund, 13.540 krónur á mínútu, 225 krónur á hverri sekúndu, það er ef tekið er mið af afskriftareikningum. Sveinn Hannesson er í stjóm Fjár- festingabankans. Hann kemur úr lönlánasjóöi sem hefur sett 2.850 milljónir á afskriftareikning. Hlunnindin í DV hefúr verið sagt frá tiðum ferðum Steingríms Hermannssonar seðlabankastjóra á umhverfismála- fúndi í öðrum löndum. Það er ekki nýtt að bankamir borgi fyrir sína menn. Á árunum 1994, 1995 og 1996 greiddu ríkisbankamir þrír, það er Seðlabanki, Landsbanki og Búnað- arbanki, nærri 80 miUjónir króna vegna ferðakostnaðar bankastjó- ranna og eiginkvenna þeirra. Hjá Landsbankanum fá eiginkon- ur bankastjóranna og aðstoðar- bankastjóranna aUan ferðakostnað greiddan og hálfa dagpeninga á við eiginmennina. Hjá Seðlabankanum era sömu reglur, nema þar mega eiginkonumar fara með tvisvar á ári á þessum vUdarkjörum en oftar ef sérstaklega stendur á. Ferðakostnaður hjá Landsbank- anum hefúr verið 12 miUjónir á ári að meðaltali og 8,5 hjá Seðlabankan- um. Dagpeningar era hreinn launa- auki þar sem aUur ferðakostnaður og risna greiðist af bönkunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.