Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Blaðsíða 46
54
LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson hæsta-
réttarlögmaður, Stigahlíð 63,
Reykjavík, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Jón Steinar fæddist í Reykjavík
og ólst þar upp. Hann lauk stúdents-
prófi frá MR 1967, embættisprófi í
lögfræði frá HÍ 1973, öðlaðist hdl.-
réttindi 1975 og hrl.-réttindi 1980.
Jón var þingfréttaritari Morgun-
blaðsins 1973-74, framkvæmdastjóri
Listahátíðar i Reykjavík 1974, full-
trúi hjá lögmönnunum Eyjólfi Kon-
ráð Jónssyni hrl., Jóni Magnússyni
hrl. og Hirti Torfasyni hrl. 1974-77,
stofnaði þá eigin lögmanns- og end-
urskoðunarstofu og rak hana síðan
í félagi við Baldur Guðlaugsson hrl.,
Sverri Ingólfsson, lögg. endurskoð-
anda, Þorstein Haraldsson, lögg.
endurskoðanda og síðar einnig
Kristján Þorbergsson hdl. Frá 1995
hefur hann rekið sína eigin
lögmannsstofu.
Þá var Jón stundakennari við HÍ
1975-77, settur dósent þar 1977-78 og
aðjúnkt 1979-81. Hann kenndi versl-
unarrétt við VÍ 1975-77.
Jón sat í stjórn Heimdallar
1968-69, í stjóm SUS 1969-71, í Há-
skólaráði HÍ 1970-72, formaður
Orators 1971—72, i stjórn Lögfræð-
ingafélags íslands 1974-79 og í vara-
stjóm 1979-83 og 1986-92, í réttar-
farsnefnd 1981-89, í stjóm Lög-
mannafélags íslands 1981-86 og for-
maður 1983-86, í kjaranefnd félags-
ins 1979-80, í framkvæmdastjóm
SÁÁ 1982-84, í dómstóli
KSÍ frá 1983 og formaður
frá 1985, í stjórn
Bridgesambands íslands
1986- 89 og forseti þess
1987- 89, formaður dóm-
neíhdar sambandsins frá
1990, formaður kjörnefnd-
ar Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík 1985-91, í lands-
kjörstjórn 1991-95,
formaður yfirkjörstjórnar
við alþingiskosningar í
Reykjavik frá 1995, var
skipaður í nefnd til að endurskoða
stjómkerfi íslands 1983-84 og í
nefnd um endurbætur á reglum um
dráttarvexti 1985 og er nú formaður
nefndar sem athugar hvort reglur
EES hafi verið leiddar í lög á
íslandi á stjómskipulegan hátt.
Jón samdi ritið, Deilt á dómar-
ana, útg. 1987. Þá hefur hann skrif-
að fjölda greina um stjórnmál og
lögfræðileg efni, í blöð og tímarit.
Fjölskylda
Jón kvæntist 27.7. 1974 Kristínu
Pálsdóttur, f. 14.11. 1952. B.Sc. í
hjúkrunarfræði og húsmóður. Hún
er dóttir Páls Bergþórssonar, veöur-
fræðings og fyrrv. veðurstofustjóra,
og k.h., Huldu Baldursdóttur lækna-
ritara.
Börn Jóns og Kristínar em ívar
Páll, f. 27.2. 1974, háskólanemi;
Gunnlaugur, f. 4.6. 1976,
háskólanemi; Konráð, f. 12.2. 1984;
Hulda Björg, f. 16.3. 1986; Hlynur, f.
30.8. 1988.
Dætur Jóns frá því fyrir
hjónaband eru Steinunn
Fjóla, f. 30.11. 1970, nemi
við KHÍ; Ásdís, f. 16.9. 1972,
háskólanemi; Birna íris, f.
14.1.1973, háskólanemi.
Systkini Jóns: Grettir, f.
24.7.1945, húsasmíðameist-
ari; Ingibjörg, f. 12.11.1958,
d. 29.1.1960; Ingibjörg Mar-
grét, f. 8.11.1961, leikskóla-
kennari.
Foreldrar Jóns: Gunn-
laugur Ólafsson, f. 10.11.1919, d. 3.6.
1979, leigubílstjóri i Reykjavík, og
k.h. Ingibjörg Margrét Jónsdóttir, f.
3.6. 1923, húsmóðir og bókavörður.
Ætt
Gunnlaugur var sonur Ólafs,
múrara í Reykjavík Þórarinssonar,
b. á Kjaransstöðum Jónssonar, b. á
Iðu Jónssonar. Móðir Gunnlaugs
var Þorgerður Gunnarsdóttir, b. á
Skálahnjúki Hafliðasonar. Móðir
Gunnars var Björg, systir Pálma í
Valadal, afa Jóns á Nautabúi,
langafa Jóns Ásbergssonar, for-
stjóra Útflutningsráðs. Björg var
dóttir Magnúsar, b. í Syðra-Vall-
holti Péturssonar. Móðir Þorgerðar
var Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, b. á
Ytri-Ásláksstöðum Jónssonar. Móð-
ir Gunnlaugs var Þorgerður Þor-
kelsdóttir, systir Lopts, langafa Þor-
iáks Johnson kaupmanns, afa Arn-
ar Johnson forstjóra.
Bróðir Ingibjargar Margrétar
var Eyjólfur Konráð, alþm.. Ingi-
björg er dóttir Jóns Guðsteins,
kaupmanns í Reykjavík Eyjólfsson-
ar, b. á Mælifelli Einarssonar. Móð-
ir Eyjólfs var Sigurlaug Eyjólfsdótt-
ir, b. á Meingrund, bróður Sigur-
laugar, langömmu Björns, afa Jóns
L. Ámasonar stórmeistara. Eyjólfur
var sonur Jónasar, b. á Gili i Svart-
árdal Jónssonar, af Skeggstaðaætt-
inni, bróður Jóns á Finnastöðum,
afa Björns Jónssoncir á Veðramót-
um, afa Sigurðar Bjamasonar,
fyrrv. alþm.
Móðir Ingibjargar var Sesselja,
skólastjóri Konráðsdóttir, b. á
Syðra-Vatni Magnússonar, bróður
Jóns, prests á Mælifelli, fóður
Magnúsar, dósents og ráðherra, og
Þóris Bergssonar rithöfundar. Móð-
ir Konráðs var Rannveig, systir
Ingibjargar, langömmu Gylfa Gísla-
sonar, fyrrv. ráðherra, föður Vil-
mundar ráðherra, og langömmu
Vilhjálms Gíslasonar, fóður Þórs,
dómara við Mannréttindadómstól
Evrópu. Rannveig var dóttir Guð-
mundar, b. á Mælifellsá Jónssonar
og Ingibjargar Bjömsdóttur, ættföð-
ur Bólstaðarhlíðarættarinnar Jóns-
sonar. Móðir Sesselju var Ingibjörg
Hjálmarsdóttir, alþm. i Norðtungu
Péturssonar, bróður Þorsteins,
langafa Ögmundar Jónassonar, for-
manns BSRB. Móðir Ingibjargar var
Helga Árnadóttir, b. í Kalmans-
tungu Einarssonar, bróður Bjarna,
afa Bjama Þorsteinssonar, prests og
tónskálds.
Jón Steinar
Gunnlaugsson.
Katrín Sylvía
Katrín Sylvía Símonardóttir, hús-
móðir og saumakona, Hamrahlíð 9,
Reykjavík, er áttatíu og fimm ára í
dag.
Starfsferill
Katrín fæddist í Vatnskoti í Þing-
vallasveit og ólst þar upp. Hún
lærði sauma og starfrækti sauma-
stofu með Helgu, systur sinni, en
þær voru með saumastofu við
Laugaveginn um árabil. Þá stund-
aði hún sauma á heimili sínu, jafn-
framt heimilisstörfum.
Fjölskylda
Katrín giftist 16.4. 1949 ívari
Bjömssyni, f. 28.7. 1919, ísiensku-
kennara og skáldi. Hann er sonur
Björns ívarssonar og Pálínu Sigríð-
ar Sveinsdóttur, búenda að Steðja.
Synir Katrínar Sylvíu og ívars
era Gunnar Páll, f. 7.8. 1949, skrif-
stofustjóri hjá Fiskveiðisjóði, bú-
settur í Reykjavík en kona hans er
Jónína Ragnarsdóttir, eiga þau
tvær dætur; Símon Helgi, f. 9.3.
1951, gítarleikari og tónlistarkenn-
sæi við Tónskóla Sigursveins D.
Símonardóttir
Kristinssonar en kona
hans er María Jóhanna
ívarsdóttir og eiga þau tvö
börn auk þess sem Símon á
eina dóttur frá fyrra hjóna-
bandi.
Systkini Katrínar
Sylviu: Pétur Karl Símon-
arson, lengst af rafvéla-
virki í Reykjavík; Helga
Símonardóttir Melsted,
húsmóðir í Reykjavík;
Sveinbjörg Símonardóttir,
húsmóðir í Reykjavík; Að-
alsteinn Símonarson, látinn fyrir
nokkrum áram, garðyrkju-
bóndi í Laufskálum í Borg-
arfirði.
Foreldrar Katrínar
Sylvíu vora Símon Daníel
Pétursson, bóndi og þús-
undþjalasmiður að Vatns-
koti í Þingvallasveit, og
k.h., Jónína Sveinsdóttir
húsfreyja.
Katrin Sylvía dvelur um
þessar mundir á hjúkran-
arheimilinu Eir, Hlíðar-
húsum 2, Reykjavík.
----------------y------
Hörður Vestmann Arnason
Hörður Vestmann Árna-
son, framkvæmdastjóri
Árvéla hf. á Selfossi, Birki-
völlum 31, Selfossi, er sex-
tugur í dag.
Starfsferill
Hörður fæddist i Vallar-
hjáleigu í Gaulverjabæjar-
hreppi en ólst upp í Dalbæ
í sömu sveit.
Hörður flutti til Selfoss
1960. Hann stundaði nám
við Iðnskólann á Selfossi og lærði
ketil- og plötusmíði.
Hörður stofnaði fyrirtækið Árvél-
ar og hefur starfrækt það
síðan. Þá var hann einn af
stofnendum Bifreiðastöðv-
ar Selfoss en Hörður var
leigubílstjóri með öðram
störfum á áranum 1962-86.
Fjölskylda
Hörður kvæntist 26.12.
1962 Jóhönnu Kristinsdótt-
ur, f. 6.3. 1941, bókasafns-
fræðingi við Bæjar- og hér-
aðsbókasafnið á Selfossi.
Hún er dóttir Kristins Guðfinns Pét-
urssonar, f. 28.9. 1898, d. 12.3. 1968,
og Kristínar Pétursdóttur, f. 30.8.
1905, d. 14.8. 1977.
Böm Harðar og Jóhönnu eru
Kristinn Harðarson, f. 15.11. 1963,
framkvæmdastjóri á Selfossi og er
sonur hans Karl Valdimar, f. 10.9.
1987 en sambýliskona Kristins er
Sæunn Ingibjörg Brynjólfsdóttir;
Hallgrímur Harðarson, f. 24.4. 1966,
þungavinnuvélstjóri á Selfossi; Lóa
Hrönn Harðardóttir, f. 22.3. 1969,
þroskaþjálfi í Reykjavík; Pétur
Harðarson, f. 12.8. 1975, nemi á Sel-
fossi.
Uppeldissystkini Harðar eru Ei-
ríkur Hallgrímsson, f. 20.4.1935, lög-
regluþjónn á Selfossi; Gunnþórunn
Hallgrímsdóttir, f. 24.6. 1937, starfs-
maður við Ljósheima á Selfossi;
Steinunn Hallgrimsdóttir, f. 5.6.
1946, starfsmaður viö Mylluna hf.,
búsett í Reykjavík.
Foreldrar HcU'ðar: Árni Jóhanns-
son, f. 26.3. 1913, d. 19.12. 1995, og
Jósefina Margrét Andrea Þorláks-
dóttir, f. 28.9. 1911.
Fósturforeldrar Harðar vora Hall-
grímur P. Þorláksson, f.18.6. 1913, d.
2.2. 1996, og Bjarnþóra Eiríksdóttir,
f. 6.6. 1906, d. 28.9. 1990.
Hörður verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Höröur Vestmann
Árnason.
Asa Sigríður Olafsdóttir
Ása Sigríður Ólafsdóttir húsmóð-
ir, Vesturgötu 163, Akranesi, verður
sextug á morgun.
Starfsferill
Ása fæddist í Arnardal á Akranesi
og ólst þar upp. Hún stundaði nám
við Gagnfræðaskóla Akraness.
Að námi loknu stundaði hún
verslunarstörf í Staðarfelli á Akra-
nesi. Þá starfaði hún um skeið hjá
Akraprjóni og í frystihúsi á Akra-
nesi. Þá stundaði hún verslunarstörf
í Reykjavík og vann við verksmiðj-
una Vífilfell. Eftir að Ása gifti sig
hefur hún stundað húsmóðurstörf.
Fjölskylda
Ása giftist 23.10.1965 Vali Sólberg
Gunnarssyni, f. 20.8. 1939, verktaka.
Hann er sonur Gunnars Sólberg
Gíslasonar, sjómanns í Reykjavík,
og k.h., Auðar Guðmundsdóttur
húsmóður.
Dóttir Ásu frá því áður er Jó-
hanna Margrét Steindórsdóttir, f.
21.8. 1958, hárgreiðslumeistari í
Reykjavík, gift Stefáni Snorra Stef-
ánssyni og eru börn þeirra Hjörtur
Líndal, Bjarki Hlífar og Katrín.
Böm Asu og Vals era Auðunn
Sólberg, f. 8.3. 1964. matreiöslumað-
ur i Reykjavík og er sonur
hans Jökull Sólberg; Saga,
f. 7.4. 1966, húsmóðir á
Seyðisfirði, gift Jóni Berg-
mann bakara og er dóttir
hennar Auður María Agn-
arsdóttir; Hekla, f. 1.8.1968,
verslunarmaður í Reykja-
vík gift Guðmundi Björns-
syni framkvæmdastjóri og
er dóttir þeirra Auður; Val-
ur Ásberg, f. 15.3. 1971,
barkari í Reykjavík en
kona hans er Friðmey
Ása Sigríður
Ólafsdóttir.
Baldursdóttir sjúkraliði og er dóttir
þeirra Móeiður Ása.
Systkini Ásu urðu tíu talsins en
sjö þeirra era á lífi.
Foreldrar Ásu: Ólafur
Sigurðsson, f. 1902, vél-
smiður á Akranesi, og
Ólafina Ólafsdóttir, f.
11.10. 1902, d. 12.10. 1995.
Fósturfaðir Ásu var Ólafur
Þorsteinsson.
Ása tekur á móti gestum
í sal Tónlistarskólans við
Þjóðbraut, Akranesi,
sunnudaginn 28.9. frá kl.
15.30.
711 hamingju
með afmælið
27. september
95 ára
Gunnþórunn Helga
Jónsdóttir,
Hjallaseli 55, Reykjavík.
90 ára
Bjargey Ólafsdóttir,
Stafholti 16, Akureyri.
Sólveig Kristjánsdóttir,
Dalbæ, Dalvík.
80 ára
Sigurbjörg Sigurjónsdóttir,
Hofsvaílagötu 21, Reykjavík.
75 ára
Ragnheiður Einarsdóttir,
Miðvangi 22, Egilsstöðum.
70 ára
Ásta Stefánsdóttir,
Langholtsvegi 32, Reykjavík.
Bragi Sigurðsson,
Árskógum 6, Reykjavík.
Sæmundur Þórðai-son,
Stóra-Vatnsleysu,
Vatnsleysustrandarhreppi.
Jófríður Bjömsdóttir,
Hólavegi 17, Sauðárkróki.
50 ára
Halldóra Jóna
Ingibergsdóttir,
eftirlitsmaður
viö Veðurstofu
íslands,
Aratúni 28,
Garðabæ.
Eiginmaður hennar er Eiríkur
Jónsson. Þau verða með opið
hús á Garðaholti i Garðabæ kl.
17.00-20.00.
Logi Ásgeirsson,
Álftamýri 22, Reykjavík.
Markús Guðmundsson,
Holtabrún 6, Bolungarvík.
Alda Finnsdóttir,
Vörðu 12, Djúpavogi.
Sigurður HaUdórsson,
Smáragrund 9, Sauðárkróki.
Guðný Magnúsdóttir,
Breiðvangi 38, Hafharfirði.
Jóhanna Guðrún
Bjömsdóttir,
Þrastarlundi 1, Garðabæ.
Einar Hörður Þórðarson,
Háteigi 6 A, Keflavík.
Þorsteinn Högnasón,
Hlíðarbraut 14, Blönduósi.
40 ára
Jóhanna Gréta
Guðmundsdóttir,
Foldahrauni 41 C,
Vestmannaeyjum.
Ingibjörg R. Þengilsdóttir,
Grýtubakka 18, Reykjavík.
Bára Bjamadóttir,
Grundarhúsum 42, Reykjavík.
Erna Matthíasdóttir,
Búlandi 29, Reykjavík.
Gunnar Aðalsteinn
Hilmarsson,
Skógarhjalla 21, Kópavogi.
Ágústa Sigurðardóttir,
Lindargötu 42 A, Reykjavík.
Oddný Snjólaug
Þórðardóttir,
Krossnesi, Ámeshrepþi.
Karlotta L.L.
Hafsteinsdóttir,
Álfaskeiði 74, Hafnaifirði.
Bryndís Baldursdóttir,
Höfðahlíð 1, Akureyri.,
Sigrún Lóa Jósefsdóttir,
Grenihlíð 18, Sauðárkróki.
Birna Hugrún Bjarnadóttir,
Laugarnesvegi 48, Reykjavík.
Erna Margrét Viggósdóttir,
Vegghömram 27, Reykjavík.
Sigurður Öm Sigurðsson,
Lyngrima 13, Reykjavík.
Kirsten Lybæk Vangsgaard,
Austurströnd 14,
Seltjamamsesi.