Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1997, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1997, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1997 Neytendur Tilboð helgarinnar: Nautahakkið sígilda Sem endranær er mikið úrval af kjötvöru á tilboðslistum verslana fyrir helgina. í verslunum Hagkaups eru blóðmör, lifrarpylsa, lamba- frampartur og reykt folaldakjöt á til- boði. Goða-sveitabjúgu og frosið slátur er á tilboði í Þinni verslun og í Fjarðarkaupum er frampartur, svínalærissneiðar, sauðahangilæri og lambainnmatur á tilboði. Fleiri tegundir, eins og nautasnitsel, for- steikt gordon bleu, folaldagúllas og kindabjúgu er og í boði auk þess sem nautahakk er i nokkrum versl- unum á tilboðisverði. Þægilega og sígilda uppskrift að góðri máltíð af ítölskum ættum er ekki erfitt að malla og þessi bregst sjaldan. Undirstaðan er hakk og pastaskrúfur. Hún dugir fyrir fjóra. 500 g nautahakk 1 msk. ólífuolía 1 laukur 8 sveppir í-2 rauð paprika 1 dós niðursoðnir, hakkaðir tómatar salt og pipar 1 hvítlauksrif V2 tsk. karrí 1 tsk. oregano smárjómasletta ef vill 400 g pastaskrúfur 1 msk. ólífuolía salt Sieikið hakkið í ólífuolíunni þar til það er orðið vel brúnt. Kryddið með karríinu. Skerið laukinn og paprikuna smátt og bætið saman við hakkið. Sneiðið niður sveppina og bætið þeim út í. Setjið því næst tóm- atmaukið saman við, merjið hvít- lauksrifið út í kjötsósuna og krydd- ið með salti, pipar og oregano. Ef vill má setja smá rjómaslettu saman við. Sjóðið nóg vatn í stórum potti. Þegar suðan er komin upp hellið þá pastaskrúfunum út í, bætið olíu og salti i vatnið og sjóðið samkvæmt uppgefnum suðutima skrúfnanna. Berið fram með góðu, fersku sal- ati, nýju brauði, rifnum osti og flösku af góðu rauðvíni ef vill. Verði ykkm að góðu. -ST í nokkrum verslunum er nautahakk á tilboösverði helgarinnar. Léttur og Ijúffengur hakkréttur fylgir tilboössíðunni i dag. Hagkaup Blóðmör og lifrarpylsa Vikutilboö 16. okt til 22. október Óðals-svínastrimlar 1098 kr. kg Óðals-ungnautastrimlar 1339 kr. kg Ferskur Holtakjúklingur, heill 569 kr. kg Ferskur Holtakjúklingur í 9 hlutum 589 kr. kg Rækjur, 1 kg 589 kr. kg Skelflett hrá risarækja, frá Taílandi 1789 kr. kg Risarækja í raspi og kókos, 150 g 339 kr. pk. Smokkfiskur, hreinsaður, frá Tælandi 798. kr. kg Asia chinese chicken, 325 g 129 kr. pk. Asía chinese prawns, 325 g 99 kr pk. Findus wokgrænmeti, 400 g 169 kr. pk. Findus-wokgrænmeti, fínskorið, 375 g 198 kr. pk. Tilda Madras sósa 199 kr stk. Tilda Balti sósa 199 kr. stk. Tilda Tikka Masala sósa 199 kr.stk. Sharwoods Balti Shahee sósa 199 kr. stk. Sharwoods Balti Rajmahal sósa 199 kr. stk. Lee Kum Hoi sin sósa 98 kr. stk. Lee Kum Oyster sósa 169 kr. stk. Lee Kum plómusósa 159 kr. stk. Mangó 79 kr. kg Uppgrlp - verslanlr Olis Lakkrísborðar Afmælistilboð í október. Freyju-hríspoki, 50 g 55 kr. Lakkrísborðar, 400 g 170 kr. Lion Bar 45 kr. CocaCola, 11 110 kr. ðrbylgjupopp, Newmans 119 kr. Homeblest, 50% meira 124 kr. Grisja Kent, 800 g 590 kr. Startkaplar, 120 amp 695 kr. Vasaljós m/segli 179 kr. Turtle Wax bón+vaskaskinn 350 kr. KHB-verslanlr, Austuriandi Kaffi Tilboðin gilda til 30. október. K. sætt sinnep, 500 g 95 kr. ísl. meölæti, steiktur laukur, 160 g 66 kr. Vínarpylsur, 9 stk. í pk. 559 kr. kg Risaeðlur, 300 g 298 kr. Gordon blue, 340 g 298 kr. Java-kaffi, 500 g 316 kr. Suma-kaffi, 400 g 250 kr. Honig kínv., bollasúpa, kjúklinga, 56 g 88 kr. Honig kínv., bollasúpa, grænm., 60 g 88 kr. Hrísflóð, 200 g 239 kr. Kvikk Lunsj, 2 í pk., 92 g 109 kr. F]arðarkaup Svínalærissneiðar Tilboðin gilda til 18. október. Kryddlegin lambaframpartur 798 kr. kg Svínalærissneiðar 498 kr. kg Fiskkoddar, Mexicokryddaðir 158 kr. Reykt laxálegg 998 kr. kg Sauöahangilæri, 1/1 598 kr. kg Lambalifur 169 kr. kg Lambahjörtu 287 kr. kg Lambanýru 89 kr. kg Weetabix, 24 stk. 179 kr. Heinz-tómatsósa, 1134 g 159 kr. Freyju-hrís, 200 g 189 kr. Franskar-vöfflur 88 kr. Kókósstangir 97 kr. Toffifee, 125 g 159 kr. Þín verslun Vínarterta Tilboðin gilda til 22. október. Goða-sveitabjúgu KEA-slátur, frosið, (2 lifrarp.+1 blóðmör) KEA-Prakkarapylsur Bakarabrauð, skorið Vínarterta Super Star kremkexi vanilla, 300 g Super Star kremkex, súkkul., 300 g Nóa-rjómakúlur, 300 g ÉMmkaup Lambaframpartur Tilboðin gilda til 19. október. Lambaframpartur, úrb. Myllan, bóndabrauö Húsavíkurjógúrt, 500 ml Goöa-kjúklingapaté, 200 g Egils mix, 2 I Golgate karies conrol, 2 túpur (2x75 ml) Hunt's tómatsósa, 680 g Blómkál Hraðbúðir ES80 Tópas Tilboðin gilda til 22. október. Kók, súperdós, 1/21 59 kr. Tópas, grænn 39 kr. Ömmu-kleinur, 10 stk. 129 kr. Mjólk-léttmjólk, 1 I 65 kr. ísvari í bensín, 200 ml 69 kr. Frostvari i rúðusprautu, 2,5 I 179 kr. 399 kr. kg 442 kr. 569 kr. kg 119 kr. 189 kr. 159 kr. 159 kr. 159 kr. 839 kr. kg 125 kr. 89 kr. 199 kr. 149 kr. 249 kr. 99 kr. 119 kr. kg Kjarval, Selfossi Ungnautahakk Tilboöin gilda til 22. október. Ungnautahakk Búmanns-kindabjúgu Skinkuendar fsl. meðlæti, maískorn, 432 g Hein'z-tómatsósa, 567 g Lu Prins kex, 2x175 g Lion Bar súkkulaði, 3 stk. Sprittkerti, 30 stk. í pk Kuchen Meister vanillukaka, 400 g Kuchen Meister marsipankaka, 400 g Kaupgarðpr í Mjódd Nautahakk Tilboðin gilda til 19. október. Nautahakk Nautaframfilé Nautaentrecote Suma-kaffi, 400 g Samsölubakarísbrauð, 620 g Goða-sveitabjúgu KEA-Prakkarapylsur Kellogg's special K, 375 g Kellogg's Coco Pops, 375 g Samsölu-vinarterta, 300 g 10-11 Nautasnitsel Tilboðin gilda til 22. október. Forsteikt gordon blue Ardo-rósakál Forsteikt nautasnitsel Tilbúið vöffludeig Jacob's-tekex Kötlu rasp+steikarspaði Cadbury-fingers Gevalia-cappucino Skagaver Folaldagúllas Folaldagúllas Kindabjúgu Lifur Hverdagsís, 2 I Hunt's-tómatsósa, 680 g Daz ultra, 3 kg Pagen-bruöur Kalvi-hrökkbrauð, 160 g Maarud-snakk, 250 g 698 kr. kg 398 kr. kg 625 kr. kg 49 kr. 89 kr. 159 kr. 136 kr. 145 kr. 139 kr. 139 kr. 589 kr. kg 998 kr. kg 1098 kr. kg 249 kr. 119 kr. 399 kr. kg 569 kr. kg 249 kr. 219 kr. 189 kr. 296 kr. kg 115 kr. 221 kr. kg 219 kr. 39 kr. 98 kr. 119 kr. 178 kr. 598 kr. kg 295 kr. kg 100 kr. kg 415 kr. 92 kr. 616 kr. 139 kr. 80 kr. 198 kr. KEA, Hrisalundi Epli Tilboöin gilda til 18. október. Mandarínar tambors Epli, gul, frönsk Blómkál, Holland Spergilkál, Holland Vilkó-bláberjasúpa, 160 g Vilkó-ávaxtasúpa, 160 g Vilkó-kakósúpa, 175 g Vilkó-vöfflumix, 500 g Bónus % Flatkökur Pampers-bleiukassi, fjórfaldur Ömmu-flatkörkur Magic-orkudrykkur, 250 ml 8 Daloon-kínarúllur Orville-pipp, 6 pk. BKI-kaffi, 400 g Mix, 2 I Frón-stafakex Bónus-pylsupartý Ekta lambakjötsnaggar, 1 kg Ota-haframjöl, 1100 g Hunangs Cheerios, risapakki Appelsínur Bónus-pitsa margarita Appelsínukaka m/súkkulaðibitum Toffy pops tvenna Prins polo kassi, 24 stk. Lion Bar, 3 stk. 3 uppþvottabustar Panténe-sjampó+næring / Vörahús KB, Borgamesl Grísagúllas Tilboöin gilda til 22. október. Grísagúlias Grísanitsel Grænmetisbúðingur Pizzaland- pitsa, 450 g Twinings-te, 25 pokar, 5 teg. í pakka Twinings-Earl Grey te, 50 pokar Hafrahringir, 400 g Hunangsrist. hafrahringir, 540 g Kókókúlur, 1080 g Axið-fjökornablanda, 500 g Axið-grahamsmjöl, 700 g 179 kr. kg 99 kr. kg 262 kr. kg 262 kr. kg 127 kr. 99 kr. 89 kr. 115 kr. 2590 kr. 39 kr. 89 kr. 299 kr. 189 kr. 229 kr. 129 kr. 119 kr. 499 kr. 699 kr. 135 kr. 599 kr. 99 kr. kg 175 kr. 129 kr. 169 kr. 699 kr. 99 kr. 199 kr. 397 kr. 785 kr. 785 kr. 468 kr 269 kr. 135 kr. 255 kr. 176 kr. 238 kr. 430 kr. 108 kr. 75 kr. kg kg kg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.