Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1997, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1997, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1997 TIV föagskrá fimmtudags 16. október SJÓNVARPIÐ 10.30 Alþlngi. Bein útsending frá þing- fundi. 16.45 LeiBarljós (746) (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 UndrabarniB Alex (38:39) (The Secret World of Alex Mack). Myndaflokkur um 13 ára stúlku sem býr yfir undraverðum hæfi- leikum. Aðalhlutverk leika Larisa Oleynik, Meredith Bishop, Darris Lowe og Dorian Lopinto. Þýð- andi: Heiga Tómasdóttir. 19.00 Úr ríki náttúrunnar (Eyewitness II). Breskur fræðslumyndaflokk- ur. Þýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson. ■'T' 19.30 Iþróttir 1/2 8. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagljós. 21.05 Saga Noröurlanda (4:10) (Nor- dens historia). Frá konungsvaldi til lýðræðis. Fjórði þáttur af tíu sem sjónvarpsstöðvar á Norður- löndum hafa látið gera um sögu þeirra. Þýðandi er Jón O. Edwald og þulur Þorsteinn Helgason (Nordvision). 21.35 ...þetta helst. Spurningaleikur með hliðsjón af atburðum líðandi stundar. Umsjónarmaður er Hild- ur Helga Sigurðardóttir og Hákon Már Oddsson sér um dagskrár- gerð. 22.05 Ráögátur (4:17) (The X-Files). Bandarískur myndaflokkur um tvo starfsmenn Alríkislögreglunn- ar sem reyna að varpa Ijósi á dul- arfull mál. Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gillian And- erson. Atríði í þættinum kunna að vekja óhug barna. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Króm. (e) í þættinum eru sýnd tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. Umsjón: Steingrímur Dúi Más- son. 23.35 Dagskrárlok. Hildur Helga Siguröardóttir birtist á skjánum í kvöld. 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Lögreglustjórinn (4:7) (E) (The Chief). 13.50 Stræti stórborgar (4:22) (E). 14.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.05 Oprah Winfrey (E) (Gestur Opruh er leikarinn Harrison Ford). 16.00 Ævintýri hvita úlfs. 16.25 Steinþursar. 16.50 Meöafa. 17.40 Sjónvarpsmarkaöurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 19.00 19 20. 20.00 Ljósbrot (2:32) Valgerður Matthíasdóttir stýrir nýjum þætti ■iö um tísku og tíðaranda, menn- ingu, listir og afþreyingu. Dag- skrárgerð Jón Karl Helgason. Stöð2 1997. 20.35 Systurnar (2:28) (Sisters). Ný syrpa þessa vinsæla mynda- flokks um systurnar ólíku og fjöl- skyldur þeirra. 21.30 Morösaga (2:18) (Murder One 2). Framhald myndaflokksins margverðlaunaða um störf sak- sóknarans James Wylers. Rikis- stjóri Kaliforníu og hjákona hans eru myrt á hrottalegan hátt og Wyler tekur að sér að verja kon- una sem er sökuð um verknað- inn. Næsti þáttur er á dagskrá að viku liðinni. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Stræti stórborgar (5:22) (Homicide: Life on the Street). 23.35 Villiblóm (E) (Fiorile). Þriggja stjörnu kvikmynd gerð í sam- vinnu ítala, Frakka og Þjóðverja. Maður ekur langa leið til að ^ heimsækja aldraðan föður sinn. Á leiðinni segir hann börnum sín- um ættarsögu sina sem hefst á frásögn um það hvernig forfeðrar hans efnuðust á óheiðarlegan hátt. Myndin þykir kaldhæðin og vel leikin. Aðalhlutverk: Claudio Bigagli, Galatea Ranzi og Mich- ael Vartan. Bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok. 17.00 Spítalalíf (22:109) (MASH). 17.30 íþróttaviöburöir í Aslu (41:52) (Asian sport show). íþróttaþáttur þar sem sýnt er frá fjölmörgum íþróttagreinum. 18.00 Ofurhugar (39:52) (e) (Rebel TV). Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjó- skiði, sjóbretti og margt fleira. 18.30 Taumlaus tónlist. 19.00 Walker (16:25) (e) (Walker Texas Ranger). 19.50 Kolkrabbinn (5:7) (La Piovra III). 21.00 Skuggaveröld (Phantom Emp- ire). Ævintýramynd sem gerist á ókunnugum slóðum. Fornleifa- fræðingurinn Chambers snýr ekki aftur heim úr hættulegum leið- angri. Dóttir hans, Denea, upp- götvar að faðir hennar var myrtur og ákveður að kanna málið til hlítar. Hún heldur á vit hins ókun- na ásamt nokkrum félaga sinna. Á vegi þeirra verða illskeyttar ver- ur sem er lítt um heimsókn þeirra gefið og fram undan er barátta upp á líf og dauða. Aðalhlutverk: Sybil Danning, Russ Tamblyn, Ross Hagen, Jeffrey Combs, Dawn Wildsmith og Robert Qu- arry. Leikstjóri Fred Olen Ray. 1987. Stranglega bönnuð börn- um. 22.25 í dulargervi (17:26) (e) (New York Undercover). 23.10 Spítalalíf (22:109) (e) (MASH VII - XII - Ain't Love Grand). 23.45 Hvítir geta ekki troöiö (e) (White Me Can't Jump). Fræg gamanmynd um tvo vini sem spila götukörfubolta upp á pen- inga og lenda af þeim sökum í lit- ríkum ævintýrum. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Woody Harrelson og Wesley Snipes. 1992. 1.40 Dagskrárlok. ívar Guðmundsson kynnir íslenska listann. Bylgjan kl. 20.00: íslenski listinn á Bylgjunni íslenski listinn er á dagskrá Bylgj- unnar klukkan 20.00 öll fimmtudags- kvöld. í þættinum kynnir Ivar Guð- mundsson 40 vinsælustu lögin á ís- landi, fjallar um hreyfingu einstakra laga innan listans, hástökkvara og fallkandídata. Þar fyrir utan opnar ívar fyrir Heitu línuna frá Hollywood þar sem er að fmna ýmislegt forvitni- legt um leikara og aðrar stórstjömur. íslenskar poppstjömur koma í viðtal og auk þess fá allir fylgismenn Gróu á Leiti nokkuð fyrir sinn snúð í slúð- urhorninu. Á fóstudögum fer Þóra Dungal síðan yfir 20 efstu lög listans klukkan rétt rúmlega sex á Stöð tvö. Rás 1 kl. 15.03: Háskólinn á Akureyri 10 ára stöðu að vera eini skólinn hérlendis sem býður upp á nám í iðjuþjálfun og sjávar- útvegsfræðum. Arnar Páll fjallar auk þess um framtíðarsýn skól- ans. Hinn góðkunni út- varpsmaður, Arnar Páll Hauksson, fjall- ar um uppvaxtarár Háskólans á Akur- eyri í tilefni af tíu ára afmæli hans. Skólinn hefur farið ört stækkandi á und- anförnum árum. Hann hefur þá sér- Arnar Páll Hauksson. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92 4/93 5 12.00 Fréttaýfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um útvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins: Harpagon eöa Hinn ágjarni eftir Moliére. 13.20 Norölenskar náttúruperlur. 14.00 Fréttir. ^14.03 Útvarpssagan: Meö eilíföarver- um. 14.30 Midegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Háskólinn á Akureyri tíu ára. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir - Fimmtudagsfundur. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina. 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. . f 22.30 Blæstefna Ijóöa, nýrómantík. 23.10 Andrarímur. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. VeÖurspá. RÁS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfírlit og veöur. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. - 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. - Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Gestaþjóöarsál. Umsjón: Sigríöur Arnardóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Sunnudagskaffi. (Endurfluttur þáttur.) 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns. Eva Ásrún Albertsdóttir er um- sjonarmaöur Brots úr degi. NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá fimmtudegi.) Næturtónar. 03.00 Sveitasöngvar. (Endurflutt frá sl. sunnudegi.) 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00.Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæöisút- varp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- jnu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Gulli netfang: gullih@ibc.is Fróttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. Þáttur sem unnin er í samvinnu Bylgjunnar og Viöskiptablaösins. 18.30 Gullmolar. 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. Kynnir er ívar GuÖmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 12:00 Raggi Blöndal 16:00 X Domin- os listinn Top 30 19:00 Lög unga fólksins Addi Bé & Hansi Bjarna 23:00 Funkpunkþáttur Þossa 01:00 Dagdagskrá endurtekin KLASSÍK FM 106.8 12.00 Fréttir frá heimsþjonustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Tónskáld mánaöarins (BBC): Robert og Clara Schumann. 13.30 Síödeg- isklassík. 17.00 Fréttir frá heimsþjón- ustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist. 22.00 Leikrit vikunnar frá BBC: Worldplay (1:5). 23.00 Klassísk tón- list til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00 - 13.00 I hádeginu á Sfgilt FM Létt blönduö tónlist 13.00 -17.00 Inn- sýn í Notalegur og skemmtilegur tón- listaþáttur blandaöur gullmolum um- sjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi leikur sígil dægurlög frá 3., 4., og 5. ára- tugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró- Gulli Helga mætir hress aö vanda eftir hádegi. legadeíldin hjá Sigvaldi 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elíassyni FM9S7 12.00 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Svali Kaldalóns. Úfff! 13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttir 15.30 Sviösljósiö fræga fólkiö og vandræöin 16.00 Síödegis- fréttir 16.07-19.00 Pétur Árnason létt- ur á leiöinni heim 19.00-20.00 Nýju Tíu. Jónsi og tíu ný sjóöheit lög 20.00-23.00 Betri blandan & Björn Markús. Besta blandan í bænum 22.00-23.00 Menningar- & tískuþátt- urinn Kúltúr, Gunni & Arnar Gauti 23.00-01.00 Stefán Sigurösson. 01.00- 07.00 T. Tryggvasson - góö tónlist AÐALSTÖÐIN FM 90,9 12.00-13.00 Diskur dagsins. 13.00-16.00 Múskik & minningar. Umsjón Bjarni Arason. 16.00-19.00 Grjótnáman. Umsjón Steinar Viktors- son. 19.00-22.00 Jónas Jónasson. 22.00-01.00 í rökkurró. Umsjón Ágúst Magnússon. X-ið FM 97,7 Fréttír klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassfskt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ýmsar stöðvar Discoverý l/ 15.00 Lonely Planet 16.00 Connections 2 16.30 Beyond 2000 17.00 Hunters 18.00 Arthur C. Clarke's Mysterious World 18.30 Disaster 19.00 Codebreakers 20.00 Top Marques 20.30 Wonders of Weather 21.00 The Soience of Tracking 22.00 Forensic Detectives 23.00 Flightline 23.30 Justice Files 0.00 Disaster 0.30 Beyond 2000 LOOCIose BBC Prime l/ 4.00 Tlz - Rcn Nursing Update Unit 74 4.30 Tlz - Rcn Nursing Update Unit 75 5.00 Bbc Newsdesk 5.25 Prime Weather 5.30 Gordon the Gopher 5.40 Activ 8 6.05 Troublemakers 6.45 Ready Steady Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 Wildlife 9.00 Lovejoy 9.50 Prime Weather 9.55 Tlmekeepers 10.20 Ready Steady Cook 10.50 Style Challenge 11.15 Tales from the Riverbank 11.45 Kilroy 12.30 Wildlife 13.00 Lovejoy 13.50 Prime Weather 14.00 Timekeepers 14.25 Gordon the Gopher 14.35 Activ 815.00 Troublemakers 15.30 Dr Who 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Ready Steady Cook 17.00 Wildlife 17.30 Antiques Roadshow 18.00 Oh Doctor Beeching ! 18.30 To the Manor Born 19.00 Rich Deceiver 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 All Our Children 21.30 Mastermind 22.00 Love Hurts 22.50 Prime Weather 23.00 Tlz - Clayoquot Sound-the Final Cut? 23.30 Tlz - a Return to the Summit 0.00 Tlz - the North Sea:managing the Common Pool 0.30 Tlz - Noise Annoys I. 00 Tlz - Tba 3.00 Tlz - the Producer's Tale 3.30 Tlz - Moviephile Eurosport l/ 6.30 Motorsports 8.00 Motorcycling: World Championships 10.00 Football 12.00 Tennis: WTA Tour - European Indoors 15.00 Football 16.00 Football 16.30 Tennis: WTA Tour - European Indoors 18.00 Tennis: ATP Tour - Grand Prix de Tennis de Lyon 20.00 Body Building: Professional Body Building Grand Prix 21.00 Boxing: International Contest 22.00 Sailing: Magazine 22.30 Darts: Norway Open Championships 23.30 Close MTV \/ 4.00 Kickstart 8.00 MTV Mix 12.00 StarTrax 13.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Hit List UK 17.00 The Grind 17.30 The Grind Classics 18.00 The Story of Swing 18.30 Top Selection 19.00 The Real World 19.30 Singled Out 20.00 MTV Amour 21.00 Loveline 21.30 Beavis & Butt-Head 22.00 MTV Base 23.00 MTV Wheels 23.30 MTV Albums 0.00 European Top 20 Countdown 1.00 Night Videos Sky News ✓ 5.00 Sunrise 9.00SKYNews 9.30 ABC Nightline 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 Global Village 13.00 SKY News 13.30 Special Report 14.00 SKY News 14.30 Walker's World 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 18.00 Tonight With Adam Boulton 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight 0.00 SKY News 0.30 SKY World News 1.00SKYNews 1.30 SKY Business Report 2.00 SKY News 2.30 Global Village 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight tmV 20.00 The Law at Randado 22.00 The Thin Man 23.45 Postman’s Knock 1.30 The Law at Randado CNN^ 4.00 CNN This Morning 4.30 Insight 5.00 CNN This Morning 5.30 Moneyline 6.00 CNN This Morning 6.30 World Sport 7.00 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News 11.30 Future Watch 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 News Update 13.30 Larry King 14.00 World News 14.30 Worid Sport 15.00 World News 16.00 World News 16.30 Travel Guide 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 19.00 World News 19.30 Q & A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 23.00 Worid News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 AmericanEdition 0.30Q&A 1.00LarryKing 2.00 World News 3.00 World News 3.30 World Report NBC Super Channel ✓ 4.00 V.I.P. 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00 MSNBC's the News with Brian Williams 7.00 CNBC's European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC's US Squawk Box 13.30 Travel Xpress 14.00 Company of Animals 14.30 Dream House 15.00 MSNBC The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 V.I.P. 17.30 The Ticket NBC 18.00 Dateline NBC 19.00 NBC Super Sporls 19.30 Formula Opel 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Brien 22.00 Later 22.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC Internight 1.00 V.I.P. 1.30 Executive Lifestyles 2.00 The Ticket NBC 2.30 Music Legends 3.00 Executive Lifestyles. 3.30 The Ticket NBC Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 The Real Story of... 6.00 Taz-Mania 6.30 Dexter's Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.30 The Smurfs 8.00 CaveKids 8.30 Blinky Bill 9.00 The Frurtties 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45 Pac Man 10.00 Wacky Races 10.30 Top Cat II. 00 The Bugsand Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy: Master Detective 12.30 Tom and Jerry 13.00 Scooby and Scrappy Doo 13.15 Thomas the Tank Engine 13.30 Blinky Bill 14.00 The Smurfs 14.30 The Mask 15.00 Johnny Bravo 15.30 Taz-Mania 16.00 Dexter's Laboratory 16.30 Batman 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 Cow and Chicken 19.00 Johnny Bravo 19.30 Batman Discovery Sky One 5.00 Moming Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another World. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Real TV. 17.30 Married ... with Children. 18.00 The Simpsons. 18.30 M'A'S'H. 19.00 Sudd- enly Susan 19.30 The Nanny. 20.00 Seinfeld. 20.30 Mad about You. 21.00 Chicago Hope. 22.00 Star Trek: The Next Gener- ation. 23.00 The Late Show with David Letterman. 24.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Francis of Assisi 06.45 The Guru 8.40 The Borrowers 10.00 Father of the Bride 1111.45 Hasty Heart14.15 The Bor- rowers 16.00 Heart Like a Wheel 18.00 The Pink Panther Stri- kes Again 20.00 Father of the Bride II 22.0 From Dusk Till Dawn 23.50 Fool’s Parade 1.30 Hider in the House3.40 Franc- is of Assisi Omega 7.15 Skjákynningar. 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður. 16.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 17.00 Líf í orðinu. Þáttur Joyce Meyer. 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður. 20.00 A call 1o freedom. 20.30 Líf í orðinu. Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós. 23.00 Llf í orðinu með Joyce Meyer e. 23.30 Praise the Lord. Syrpa með blönduðu efni frá TBN- sjónvarpsstöðinni. 2.30 Skjákynn- ingar. FIÖLVARP ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.