Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1997, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1997
37
Gleðiforleikur,
píanókonsert
og sinfónía
í kvöld, kl. 20, heldur Sinfóníu-
hljómsveit íslands tónleika í Há-
skólabíói. Flutt verða þijú verk,
Gleðiforleikur eftir Leevi
Madetoja, píanókonsert nr. 20,
K466, eftir Mozart og Sinfónía nr. 3
eftir Brahms. Stjómandi á þessum
tónleikum er Hannu Lintu og ein-
leikari er Christina Ortiz.
Sinfóníuhljómsveitin er ekki
ókimnug Gleði-
forleiknum en
hún lék hann
inn á geisla-
plötu fyrir
nokkrum árum
undir stjóm
Petris Sakari.
Mozart lauk við
að semja píanó-
konsertinn 10.
Hannu Lintu febrúar 1785 og
stjórnar Sinfón- frumflutti hann
íunni í kvöld. síðan degi síðar
á tónleikum i
Casino-spilavítinu í Vínarborg.
Enginn timi gafst til æfmga áður
en Mozart og hljómsveit fluttu
hann. Brahms stóð á fimmtugu
þegar hann samdi þriðju sinfóní-
una og var hún frumflutt í Vín árið
1883.
Tónleikar
Einleikarinn Christina Ortiz er
án efa í röð fremstu píanóleikara
heimsins. Hún hefúr haldið ein-
leikstónleika i frægustu tónleika-
sölum, leikið með fremstu hljóm-
sveitum undir stjóm þekktustu
hijómsveitarstjóra heimsins og
leikið inn á fjölda geislaplatna
bæði konserta og einleiksverk.
Þess má geta að Cristina gekk í
hjónaband hér á landi. Það var fyr-
ir tilstilli góðvinar Ashkenazy að
hún og eigandi stærstu umboðs-
mannaskrifstofu Englands vora
pússuð saman í Árbæjarkirkju.
íslensk klassík
á Súfistanum
Fimmtudagsupplestur á Súfist-
anum verður helgaður nokkrum af
perlum íslenskra bókmennta. Les-
ið verður úr ljóðum Jónasar Hall-
grímssonar, Fögra veröld Tómasar
Guðmundssonar, ljóðabók Ara Jð-
sefssonar, Nei, og þýðingu Hall-
dórs Laxness á Fjalíkirkju Gunn-
ars Gunnarssonar. Upplesturinn
hefst kl. 20.30.
Samkomur
Kynslóðareikningar
fyrir ísland
Tryggvi Þór Herbertsson lektor
flytur fyrirlestur á 3. hæð i Odda
kl. 16. Fyrirlesturinn nefnist Kyn-
slóðareikningar fyrir ísland.
Hádegisverðarfundur
Þýsk-íslenska verslunarráðið
býöur tii hádegisverðarfúndar með
Dr. Bemd Gross í Sunnusal, Hótel
Sögu, á morgun, kl. 12. Ræðir hann
um Efnahags- og myntbandalag
Evrópu.
Hvaða þættir hafa
áhrif á beinmassa ein-
staklingsins
er yfirskrift fyrirlestrar sem
Gunnar Sigurðsson prófessor held-
ur í sal Krabbameinsfélags fslands,
Skógarhlið 8, kl. 16 í dag.
Sjálfsbjörg
Teflt verður að Hátúni 12 í
kvöld, kl. 20. Allir velkomnir.
Félag eldri borgara í
Kópavogi
Línudans og fleiri dansar verða
kynntir í Gjábakka, Fannborg 8, kl. 16
í dag.
Þj óðleikhúskjallarinn:
Soðin fiðla
Ein þeirra hljómsveita sem
standa í plötuútgáfu þessa dagana
er hin efnilega hljómsveit Soðin
flðla, hljómsveit sem vakið hefur
verðskuldaða athygli að undan-
fórnu. í tilefni útkomu plötunnar
verður Soðin fiðla með útgáfutón-
leika í ÞjóðleikhúskjaUaranum í
kvöld, kl. 21, og verða þar vafalaust
spiluð flestöll lögin af nýju plötunni.
Skemmtanir
Scruffy Murphy á
Café Amsterdam
í kvöld og um helgina mun írska
hljómsveitin Scruffy Murphy
skemmta á Café Amsterdam. Hljóm-
sveitin var stofnuð af Hermanni
Inga Hermannssyni sem einnig
stofnaði hina vinsælu hljómsveit
Papa á sínum tíma. Auk Hermanns,
sem leikur á gítar og syngur, eru í
Soöin fiðla kynnir lög af nýrri plötu í Þjóöleikhúskjallaranum í kvöld
sveitinni Paul Tschiggfrie,
fiðla/söngur, Sarah Tschiggfrie,
harmoníka, og Elísabet Nönnudótt-
ir, ásláttarhljóðfæri.
Kringlukráin
Hljómsveitin í hvítum sokkum
leikur i aðalsal í kvöld. í hljómsveit-
inni eru Guðmundur Rúnar Lúð-
víksson og Hlöðver Guðnason.
Um 500 km suður af landinu er
980 mb lægð sem grynnist og hreyf-
ist austur. Yfir Grænlandi er hæð-
arhryggur sem fer einnig austur.
I dag verður norðaustangola eða
kaldi og smáskúrir eða slydduél
austan til á landinu en léttir til um
landið vestanvert. Hæg breytileg átt
og skýjað með köflum suöaustan-
lands en léttskýjað annars staðar
síðdegis. Hæg suðvestanátt og skýj-
að með köflum vestan til en léttskýj-
að um landiö austanvert 1 nótt, Hiti
2 til 8 stig, hlýjast sunnan til.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
hæg norðlæg átt og léttskýjað í dag
Veðrið í dag
en vestangola og skýjað með köflum
í nótt. Hiti 1 til 7 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 18.05
Sólarupprás á morgun: 08.24
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.25
Árdegisflóð á morgun: 06.46,
Veðrió kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjaö 2
Akurnes alskýjaö 5
Bergsstaóir léttskýjaö 1
Bolungarvík
Egilsstaöir skýjaö 1
Keflavíkurflugv. . skýjaö 5
Kirkjubkl. skýjaö 5
Raufarhöfn slydda 0
Reykjavík skýjaó 4
Stórhöföi alskýjaö 7
Helsinki skýjaö 1
Kaupmannah. skýjaö 4
Ósló léttskýjaö -1
Stokkhólmur skýjaö 3
Þórshöfn rigning 9
Faro/Algarve heiöskírt 14
Amsterdam lágþokublettir 5
Barcelona léttskýjaö 11
Chicago alskýjaö 7
Dublin skýjaö 15
Frankfurt rigning 7
Glasgow rigning 11
Halifax skýjaö 7
Hamborg hálfskýjaö -1
Jan Mayen snjóél á síö. kls. -2
Las Palmas
London þokumóöa 11
Lúxemborg þoka á síö. kls. 6
Malaga léttskýjaö 14
Mallorca skýjaó 12
Montreal skýjaö 7
París skýjaó 10
New York rigning 12
Orlando skýjaö 22
Nuuk alskýjaö 4
Róm skýjaö 13
Vín skýjaö 7
Winnipeg heiöskírt 2
Fjallabflum
fært um Kjöl
Greiðfært er um Qesta þjóðvegi landsins. Fært er
fjallabQum um Kjöl og hálendisvegi á Suðurlandi
Færð á vegum
og Austurlandi. Hálendisvegir um miðhálendi eru
ófærir. Á Öxarfjarðarheiði og Möðrudalsöræfúm
gæti verið krapasnjór á vegum. Á leiðinni Reykja-
vík-Akureyri er vegavinnuQokkur við lagfæringu á
leiðinni Varmahlíð-Norðurá og einnig er verið að
lagfæra leiðina Botn-Súðavík á Vestfjörðum.
E3 Steinkast
EI Hálka
Cd Ófært
Fú Snjóþekja
0 Öxulþungatakmarkanir
(g) Fært fjallabílum
s Vegavinna-aógát
□ Þungfært
Stefán Jóhann
eignast bróður
LiQi
drengurinn
á myndinni,
sem hvQir í
örmum bróður síns, Stef-
án Jóhanns, fæddist á
fæðingardeQd Landspítal-
ans 5. september, kl. 16.50.
Hann var við
fæðingu 4470
grömm að
þyngd og
mældist 55 sentímetrar.
Sá litli á líka tvær systur,
þær Önnu Elsu og Dag-
björtu.
Barn dagsins
Lynda Steadman og Katrin Cart-
lidge leika vinkonurnar tvær.
Sjálfstæðar
stelpur
Meöal kvikmynda sem Há-
skólabíó sýnir er Sjálfstæðar
stelpur (Career Girls) sem er
nýjasta mynd breska leikstjórans
Mikes Leigh. í Career Girls eru
aðalpersónurnar tvær þrítugar
konur sem hittast eftir nokkurra
ára aðskilnað en þær höfðu leigt
íbúð saman og lifað hátt og
skemmt sér mikið. Þær fara út á
líQð, hitta gamla kunningja og
rifja upp liðna tíð og leggur Mike
Leigh mikið í að sýna okkur
hvemig þær hafa breyst í það
sem þær em nú.
Kvikmyndir
í aðalhlutverkum em Katrin
CarQidge og Lynda Steadman.
Cartlidge lék fyrir Mike Leigh í
Naked og lék einnig í þeim frægu
myndum Breaking the Waves og
Before the Rain. Fyrir leik sinn í
Naked var hún valin besta leik-
konan í Evrópu á kvikmyndahá-
tíðinni í Genf áriö 1993.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Volcano
Laugarásbíó: Money Talks
Kringlubíó: Contact
Saga-bíó: Face/Off
Bíóhöllin: Addicted to Love
Bíóborgin: Conspiracy Theory
Regnboginn: Everyone Says I
Love You
Stjörnubíó: Perlur og svin
Krossgátan
Lárétt: 1 deyfQyf, 6 leit, 7 meindýr,
8 tungu, 10 hökuna, 12 ferskur, 14
etja, 15 hjaQi, 17 skot, 19 gruna, 21
bogi, 22 dögg.
Lóðrétt: 1 slys, 2 erfiði, 3 marra, 4
varðandi, 5 tungl, 6 áQog, 9 hreins-
ar, 11 skaði, 13 hrindir, 15 þykkni,
16 fugl, 18 eyða, 20 bor.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 skömm, 6 af, 7 menjar, 9
ern, 10 ólmi, 11 yfirlið, 13 kinn, 15
ann, 16 agg, 18 ergi, 19 rá, 20 aQir.
Lóðrétt: 1 smeykar, 2 kerQ, 3 önn, 4
mjór, 5 maQar, 6 armingi, 8 liðnir^
12 Inga, 14 nef, 17 gá.
Á NÆSTA
SÖLUSTAÐ
EÐA
ÍÁSKRIFT
ÍSÍMA
550 5752