Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1997, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1997 33 Myndasögur ___________Leikhús Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ Leikfélag Mosfellssveitar Unglingaleikritið: svindliQ eftir Patrik Bergner og Ursulu Fogelström. 4. sýn. fim. 16/10 kl. 20.30, 5. sýn.fös. 17/10 kl. 20.30. Miðapantanir í síma 566-7788 allan sóiarhringinn. Tego metall hillukerfi f Gínur og fataslár Panilplötur - fylgihlutir _________ehf. I I I I f T t I S I I I Sími 568 7680 Bridge Bridgefélag Breið- firðinga/Breiðholts Fimmtudaginn 9. október var spilaður eins kvölds Howell-tví- menningur með þátttöku 10 para og var spilað um rauðvínsverðlaun. Keppnin var jöfn og spennandi og skildu aðeins tvö stig að fyrsta og annað sætið í lokin. Soffia Daníels- dóttir og Jón Stefánsson höfðu betur i baráttunni við Guðlaug Sveinsson og Kristófer Magnússon. Lokastaða efstu para varð þannig. Meðalskor 108: 1. Sofíía Daníelsdóttir - Jón Stef- ánsson, 141. 2. Guðlaugur Sveinsson - Kristó- fer Magnússon, 139. 3. Þórarinn Ólafsson - Jóhann Guðnason, 125. 4. Páll Þór Bergsson - Hjálmar S. Pálsson, 120. 5. Sigríður Pálsdóttir - Eyvindur Valdimarsson, 114. Spilaðir verða eins kvölds tvi- menningar alla fímmtudaga í októb- ermánuði og ávallt spilað um rauð- vínsverðlaun. Ef spilaformið er Howell fær efsta parið sína rauð- vínsflöskuna hvort en ef spilaður er Mitchell fá bæði pörin rauðvín. All- ir eru velkomnir. Bridgefélag Suðurnesja Bjarni Kristjánsson og Garðar Garðarsson standa best að vígi í fjögurra kvölda tvímnningskeppni sem hófst sl. mánudagskvöld en þijú efstu kvöldin ráða úrslitum til verðlauna. Spilaður var Mitchell og urðu eftirtalin pör efst í N/S: Jóhannes Sigurðsson - Gísli Torfason, 214. Heiðar Sigurjónsson - Eyþór Jónsson, 186. Hæsta skor í A/V: Garðar Garðarsson - Bjarni Kristjánsson, 217. Óli Þór Kjartansson - Kjartan Ólason, 188. Meðalskor var 168. Mikið stuð er á Garðari og Bjarna sem voru í sigursveitinni í JGP- mótinu sem lauk fyrir nokkru. Þeir mynduðu sveit með feðgunum Kjartani Ólasyni og Óla Þór Kjart- anssyni en sveit þeirra vann mótið með nokkrum yfirburðum. Lokastaðan í JGP-mótinu: Sveit Bjarna Kristjánssonar 1806 Sveit Karls G. Karlssonar 1717 SP-fjármögnun 1694 Ellefu sveitir tóku þátt í mótinu. Tvímenningnum verður fram hald- ið nk. mánudagskvöld. Siðast spil- uðu 18 pör. Ekkert mælir á móti því að fleiri pör bætist í hópinn, hvort sem er í heildarkeppnina eða til að spila eitt kvöld. Keppnin hefst kl. 19.45 og er spilað í hinu glæsilega fé- lagsheimili bridgespilara og hesta- manna við Sandgerðisveg. Blaðberar óskast í eftirtaldar götur: Aragötu Oddagötu og litla Skerjafjörð Upplýsingar í síma 550 5777 ---------------'WÆÆÆÆjFÆÆÆÆÆÆa Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath. / a\\t milli hirnjnx % Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag Smáauglýsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.