Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1997, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1997, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1997 Fréttir 5 Amerískur Cortina Sport 1972 -1997 UMBOÐSMENN ATV UM LAND ALLT: Reykjavík: Heimskringlan Kringlunni - Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla - Grindavík: Rafeindaþjónusta Guðmundar - Keflavík: Radlókjallarinn - Akranes: Hljómsýn - Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga - Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga Hvamstangi: Rafeindaþjónusta Odds Sigurðssonar - Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð - Búðardalur: Verslun Einars Stefánssonar Bolungarvfk: Vélvirkinn - (safjörður: Ljónið / Frummynd - Siglufjörður: Rafbær - Akureyri. Tölvutæki Bókval - Húsavík: Ómur Vopnafjörður: Verslunin Kauptún - Egilsstaðir: Rafeind - Neskaupsstaður: Tónspil Eskifjörður: Rafvirkinn - Seyðisfjörður: Turnbræður - Höfn: Rafeindaþjónusta BB - Hella: Gilsá - Selfoss: Radíórás - Þorlákshöfn: Rás - Vestmannaeyjar: Eyjaradíó Paö var sóöalegt um að litast hjá Sorpu þegar blaöamaður og Ijósmyndari DV voru þar á ferö í gær. DV-mynd S Sóðaskapur hjá Sorpu Aðbúnaðurinn hjá Sorpu í Gufu- nesi var sóðalegur þegar blaðamað- ur og Ijósmyndari DV heimsóttu staðinn í gær. Frágangurinn er alls ekki góður. Sorp liggur þama á víð og dreif eins og sést á myndunum. Fnykurinn er sterkur og berst hann um nágrenn- ið. Engir svelgir eru undir kerum sem rafgeymar og önnur spilliefni eru geymd í. Sorpa fékk á dögunum umhverfis- verðlaun Umhverflssjóðs verslunar- innar og Ungmennafélags Islands og skýtur það nokkuð skökku við mið- að við það sem fyrir augu DV- manna bar.. -RR Sjálfstæðisflokkurinn: Fimmtán í próf kjör í Firðinum „Þetta þótti léttur og skemmtileg- ur fundur þar sem einhugur ríkti, nokkuð annað en í fyrra þegar stál- in stinn mættust," sagði Þórarinn Jón Magnússon, formaður fulltrúa- ráðs Sjálfstæðisflokksins í Hafnar- firði, sem var endurkjörinn með öll- um greiddum atkvæðum á aðal- fundi í gær. Ellefu karlar og fjórar konur bjóða sig ffam í prófkjör sem fer fram í Hafnarfírði þann 22. nóvem- ber. Magnús Gunnarsson sækist eft- ir fyrsta sætinu, Valgerður Sigurð- ardóttir eftir öðru sætinu en Þorgils Óttar Mathiesen sækist eftir einu af þremur efstu sætunum. Jóhann Bergþórsson gefur ekki kost á sér og heldur ekki þau fjögur sem hafa stutt hann: Ellert Borgar Þorvaldsson, Magnús Kjartansson, Trausti Jónasson og Hjördís Guð- bjartsdóttir. -Ótt VERÐLÆKKUN Viðskipti Þorbjarnar frá Sparisjóðnum til íslandsbanka: Missir stærsta við útivistarfatnaður skiptavininn ^i-en^ _^ttr ðir DV, Bolungarvík: Sjávarútvegsfyrirtækið Þorbjörn hf. í Grindavik, sem í sumar eign- aðist meirihluta í Bakka hf. í Bol- ungarvík, hefur nú flutt stóran hluta peningaviðskipta sinna frá Bolungarvík. Bakki, sem velti um tveim milljörðum króna, hefur fram til þessa verið í viðskiptum við Sparisjóð Bolungarvíkur að stærstum hluta með afurðalánum sínum. Eftir samruna við Þorbjöm í Grindavík var þeim viðskiptum haldið áfram. í síðustu viku var hins vegar gengið frá umfangs- miklum breytingum á peningavið- skiptum fyrirtækisins í Bolungar- vik. Þá mun hafa verið skrifað undir samning við íslandsbanka 'SBa&TT T7T Armúla 38 • Sími 553 1133 sem veitir Þorbimi ný lán í stað af- urðalána hjá Sparisjóði Bolungar- víkur. Það hefur færst í vöxt síð- ustu misserin að sjávarútvegsfyrir- tæki hættu að taka afurðalán sem hafa verið mjög dýr. Þess í stað hefur lánsþörf fyrirtækjanna verið mætt með útboðum hjá lánastofn- unum. Samkvæmt heimildum, sem blaðið telur mjög áreiðanlegar, var forsvarsmanni Sparisjóðs Bolung- arvíkur nánast stillt upp við vegg er Þorbjarnarmenn óskuðu eftir tOboði í á annað hundrað milljóna króna lán. Mun Sparisjóðurinn hafa fengið mjög skamman frest til að afgreiða þetta tilboð. í fram- haldi af því munu Þorbjarnarmenn hafa ákveðið að taka tilboði ís- landsbanka og flytja verulegan TOMMU • SUPER PLANAR BLACK LINE MYNDLAMPI Góðir hátalarar að framan Sterio heyrnatólatengi Nicam sterio magnari Sjálfvirk stöðvaleitun Fullkomin fjarstýring Allar aðgerðir á skjá íslenskt textavarp 2 Euro scart tengi S-VHS inngangur PB»sS hluta af sínum peningaviðskiptum var stærsti viðskiptaaðili spari- frá Bolungarvík og yfir í íslands- sjóðsins. -HK banka, en Bakki og síðar Þorbjöm Skólavörðustíg 20 - Sími 552 1555

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.