Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1997, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1997, Page 2
2 MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1997 Fréttir Polyfosfat til bjargar einstökum fiskvinnslufyrirtækjum: Vatn selt sem fiskur Nokkur fyrirtæki í flskvinnslu nota, samkvæmt heimildum DV, þá aðferð að baða flskflök upp úr efna- flokknum polyfosfat til að fiskurinn taki í sig vökva og sé þannig þyngri en raunveruleg efhi standa til. Að auki fær fiskurinn fallegri áferð og verður hvítur. Aukin nýting Aðferðin byggist á því að flskur- inn er baðaður upp úr efnablönd- unni og þegar um frystingu er að ræða er hráefnið keyrt á fúllu í gegn áður en vatnið byrjar aö leka úr fiskholdinu. Með þessari aðferð ná fyrirtækin upp aukinni nýtingu um aUt að 5 prósentum. Helsta vanda- málið er að hafa ekki blönduna of sterka sem þýðir að fiskurinn verð- ur svampholda og þannig ólystugur. Við rétta efhablöndu verður fiskur- inn hvítur og fallegur í stað þess að vera ókræsilegur. Til dæmis um verömætaaukningu má nefna að fyrirtæki sem selur slíkar afurðir fyrir 500 milljónir á ári hagnast um 25 milijónir króna með því að nota polyfosfataðferðina án þess þó að gefa slíkt upp. Feimnismál Þessi vinnsluaðferð er þeim sem hana stunda mikiö feimnismál og menn eru ófúsir að tjá sig um hana opinberlega. Polyfosfat er ekki leyft við flskvinnslu hérlendis en það er raunar ekki bannað heldur. Engin leið er, samkvæmt upplýsingum frá Rannsóknastofnun fiskiðnarins, til að komast að því með efnagreiningu hvort efnið sé í fiski þar sem fiskur- inn ber sambærileg efni í sér þegar hann er veiddur. Aöferöin bönnuö Rétt er að taka fram að það er að- eins hluti fyrirtækja í fiskvinnslu sem notar þessa aðferð til að ná upp þyngd á fiski. Þekkt hefur verið í rækjuvinnslu um árabil að nota efn- ið til að minnka vökvatap og fá betri áferð. Þannig hafa sjómenn sem veiða ferska rækju dýft rækj- unni í slíka efhablöndu. Flest flsk- vinnslufyrirtæki banna aðferðina alfarið. Mikil freisting er þó til að auka verömæti afuröa en eins og þekkt er hefur bolfiskvinnsla verið rekin með botnlausu tapi um árabil. Sigurður Viggósson, framkvæmda- stjóri fiskvinnslunnar Odda hf. á Patreksfirði, segir fyrirtæki sitt ekki nota þessa aöferð en hafa haft til skoðunar að grípa til þeirra ráða. „Við höfum skoðað þetta mál en aldrei notað efnið. Viö vitum að þetta eykur nýtinguna en markaðs- sjónarmið ráða því að við höfum ekki farið út í þetta. Við höfum af samkeppnisástæðum þurft að gera upp við okkur hvort við gerum þetta en það hefúr alltaf orðið ofan á að gera það ekki,“ segir Sigurður. Brunnar hf.: Stórsamn- ingur um ísvélar Fyrirtækið Brunnar í Hafn- artlrði hefur gert samning við ameríska eigendur ísraelskrar verksmiðju um aö hefja hérlend- is framleiöslu á ísvélum sem notaðar veröi í sjávarútvegi og í matvöruframleiðslu. Um er að ræða stóran samning sem hugs- anlega veitir fjölda manns at- vinnu. Samningurinn var undir- ritaöur um síðustu helgi. For- svarsmenn Brunna vildu ekki tjá sig um málið að sinni. -rt - feimnismál hjá þeim sem nota efnablönduna afúrðum sem þeir selja undir eigin merkjum. Að- alsteinn Gottskálksson, framkvæmdastjóri fram- leiðslu og þjónustusviðs íslenskra sjávarafurða, segir efnið hafa verið bannað alla tíð undir vörumerki ÍS, Iceland Seafood. „Þetta hefur alltaf verið algjört bannorð í flsk- vinnslu innnan okkar raða. Við höfum á stund- um orðið fyrir óþægind- um vegna þess að áhugi hefur verið meðal ffarn- leiðenda að nota efnið. Við teljum okkur hafa áunnið merki okkar virð- ingu vegna þeirrar af- DV útvegaði sér polyfosfat-efniö sem notaö er stföð“ °8 uppskorið hærra á flsklnn og hér sést því stráb yfir hráefnlð. afurðaverð fyrir vikið, DV-mynd ÞÖK sef!r Aðalstemn- Polyfosfat er alþekkt í Bannaö hjá is kjötvinnslu. Þannig eru neytendur Stóru sölusamtökin á íslandi hérlendis daglega að láta ofan í sig banna notkun efnisins í þeim ókjör af slíkum efnum í formi Hér má sjá sprunguna f Óshlíö. Óttast er aö þúsundir tonna muni hrynja úr hlíðinni. DV-mynd Jóhann Hannibalsson Stór sprunga í Óshyrnu: Þúsundir tonna gætu hrunið Vitað hefur verið um tilvist mik- illar sprungu í fjallinu Óshymu við Bolungarvík í 75 ár, þar sem ysti hluti Öshlíðarvegar er fyrir neðan. Sprunga þessi sker góða sneiö frá fjallinu og líklegt er talið að þar eigi eftir að steypast niður þúsundir tonna af grjóti einhvern tíma í framtíðinni. Magnús Már Magnússon, hjá Veðurstofu íslands, staðfesti í við- tali að sprungan stóra væri til - sagði að menn frá Veðurstofu hefðu farið þama upp fyrir 2 árum. Næstu daga er svo aftur von á Veðurstofu- mönnum á svæðiö ef veður leyfir og er ætlunin að setja niður mæli- punkta til að geta nánar fylgst með hreyfingum á sprungunni. Ekki er hægt að segja neitt fyrir um hvenær þetta stykki hrynur. Þaö gæti orðiö í dag, á morgun eða eftir 200 ár. Jóhann Hannibalsson, bóndi á Hanhóli í Bolungarvík, hefur marg- sinnis farið þarna upp á fjallið ásamt bróður sínum, Braga. Jóhann telur spmnguna mjög djúpa. Erfitt er þó að segja nákvæmlega til um það, þar sem jarðvegur hylur hana að töluverðu leyti. Myndir af sprungunni hafa verið bomar undir jarðfræðing sem telur víst að ef stykkið úr fiallinu hrynji niöur í sjó í heilu lagi gæti það valdið flóö- bylgju sem færi yfir Djúpið og end- urkastaðist líklega að einhverju leyti. Stór björg, sem hrunið hafa niður á veginn fyrir neðan á undanförn- um árum, eru sum talin hafa komið úr sprungna klettinum í Óshymu. Mörg þeirra gætu verið tugir tonna að þyngd. -HKr skinku og annarra kjötvara. Mikil tortryggni er gagnvart fosfatefnum í fiski. Vara sem merkt er slíku inni- haldi er mun lægri í verði en sú vara sem er hrein. Það er því til mikils að vinna fyrir framleiðendur að hafa ekki þann stimpil á vöm sinni og þeir sem DV hefur spumir af merkja ekki vöruna þrátt fýrir að þeir noti efnið. Ekki er ljóst hvort efnið hefur skaðleg áhrif á fólk þeg- ar til lengri tíma er litið. Rannsókn- ir, sem hafa farið fram á því, leiða I ekkert slíkt í ljós enn sem komið er. Það eru því ekki önnur rök til að banna það en markaðsleg sem fela í I sér að veriö er að selja neytendum vatn sem fisk. -rt Stuttar fréttir Vísað frá Verslunarréttur í París vísaði frá kröfu SH um kyrrsetningu á hluta- bréfum í franska fiskvinnslufyrir- tækinu Gelmer. SH heldur áfram málaferlum gegn seljendum bréf- anna. RÚV sagöi frá. Til Sauðárkróks Stjóm Byggðastofiiunar hefur ákveðið að flytja þróunarsvið stofti- unarinnar tU Sauðárkróks. Yfir- maður sviðsins segist ekkert hafa vitað af að þetta stæöi til og er undr- andi. RÚV sagöi frá. Kvótalögin úr gildi Þrír þingmenn Alþýðubandalags hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um að fiskveiðistjómunarlögin verði feUd úr gUdi árið 2002, enda sé kvótaúthlutun samkvæmt lögunum úr lagi gengin. RÚV sagði frá. Undir núllinu Efstu deUdir íþróttafélaganna í boltaleUfium eru Ula staddar fiárhags- lega og skulda um 330 mUljónir króna. Staöan er verst hjá knatt- spymudeUdunum. Viðskiptablaðið segirfrá. Bílabrask Ríkislögreglustjóri rannsakar tugmilijóna skatt- og tollsvik vegna innflutnings á notuðum bUum. Á áttunda tug bUa kemur við sögu. Stöð 2 sagði frá. Steingrímur ferðast Seðlabankinn hefur haft mestan kostnað af ferðalögum Steingríms Hermannssonar og konu hans frá 1994 samanborið við hina banka- sfiórana. Stöð 2 sagði frá. 89 spilafíklar 89 manns hafa leitaö tíl SÁÁ vegna spilafiknar það sem af er ár- inu. 95 leituðu meðferðar á síðasta ári. Morgunblaðið segir frá. -SÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.