Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1997, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings VINNINGA- SKRA 11. flokkur‘97 Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 (Tromp) 39746 Aukavinningar: Kr. 50.000 Kr. 250.000 (Tromp) 39745 39747 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 (Tromp) 767 11532 28536 48856 Kr. 100.000 Kr. 500.000 (Tromp) 137 21057 28093 32529 49302 6452 22847 30451 36584 58550 16844 24955 32142 38912 58844 Kr. 25.000 Kr. 125.000 (Tromp) 284 8728 14517 22491 28593 33282 39075 46638 52341 4806 9633 14914 23829 29312 33339 39623 47155 53017 5144 9781 17450 23945 31164 34014 39906 47542 54199 5770 11226 18710 24572 31742 34783 40102 47761 56412 6036 11300 18983 25620 32149 34981 40429 48029 57259 7363 11709 21158 25630 32388 35838 41685 49463 57756 7635 11734 21423 25691 32663 36208 42018 49616 57916 7947 12139 21820 26442 32879 37239 42034 49689 58623 8100 12391 22260 26833 32917 37270 43796 50992 8669 12704 22415 27702 33094 38124 44512 51406 Kr. 15.000 Kr. 75.000 (Tromp) 140 6402 12681 18223 23736 28893 34254 39202 44876 50230 55078 185 6557 12808 18299 23877 28925 34350 39254 44950 50234 55142 255 6604 12823 18332 23926 28964 34354 39279 44976 50245 55157 339 6725 12845 18338 24022 28993 34457 39412 45014 50324 55175 356 6864 12887 18339 24082 28995 34470 39439 45028 50325 55444 395 6986 12896 18353 24099 29120 34527 39517 45105 50523 55464 400 7078 12902 18423 24104 29239 34533 39520 45135 50624 55477 517 7103 12911 18474 24189 29279 34590 39559 45186 50664 55534 706 7105 12989 18513 24249 29322 34633 39676 45261 50696 55535 895 7414 13038 18537 24267 29511 34673 39744 45281 50703 55586 908 7423 13094 18567 24296 29603 34674 39822 45337 50714 55718 940 7433 13187 18629 24420 29624 34681 39838 45540 50748 55723 1103 7452 13202 18639 24547 29804 34699 40078 45548 50760 55761 1224 7473 13224 18684 24616 29833 34798 40112 45593 50913 55887 1234 7475 13322 18701 24652 29920 34922 40124 45722 50926 55894 1249 7498 13472 18754 24692 29933 35024 40164 45825 50942 55908 1268 7509 13520 18912 24859 29981 35196 40184 45937 51020 55938 1301 7599 13547 19022 24872 30162 35244 40187 46056 51033 55959 1308 7607 13654 19043 24902 30167 35271 40282 46111 51071 55969 1343 7726 13789 19083 24924 30254 35352 40286 46266 51092 56198 1382 7814 13849 19093 24964 30341 35398 40287 46415 51190 56303 1541 7854 13919 19115 24965 30387 35433 40294 46576 51257 56338 1585 7867 13925 19303 25011 30563 35521 40459 46641 51336 56429 1611 8116 13949 19314 25021 30611 35533 40476 46672 51425 56478 1740 8196 13970 19367 25042 30623 35640 40482 46676 51451 56543 1991 8201 14101 19474 25179 30634 35735 40501 46693 51548 56617 2011 8225 14130 19673 25190 30639 35823 40667 46798 51553 56782 2033 8362 14229 19711 25242 30649 35848 40675 46849 51624 57000 2057 8392 14268 19834 25365 30707 35925 40727 46865 51626 57046 2063 8463 14278 19855 25379 30726 36058 40880 46878 51659 57254 2077 8471 14361 19878 25409 30777 36117 40888 46908 51678 57261 2086 8646 14368 19947 25464 30796 36120 40974 46950 51679 57274 2223 8715 14377 20016 25527 30842 36148 41057 46982 51701 57348 2264 8750 14424 20055 25536 30873 36384 41108 47017 51706 57423 2342 8955 14474 20230 25539 30927 36406 41142 47075 51714 57487 2369 9052 14477 20256 25554 30983 36445 41197 47087 51881 57528 2443 9082 14507 20400 25684 31031 36453 41210 47135 51884 57537 2450 9091 14530 20405 25829 31244 36460 41286 47477 51993 57587 2492 9305 15161 20519 25875 31270 36493 41403 47635 52003 57666 2533 9344 15303 20526 25951 31280 36553 41482 47877 52057 57684 2557 9500 15326 20575 25958 31374 36563 41503 47956 52120 57838 2768 9517 15346 20641 26018 31599 36632 41525 47990 52136 57898 2895 9628 15396 20651 26081 31645 36749 41623 48019 52140 57984 3189 9765 15423 20695 26109 31648 36762 41644 48045 52155 58047 3202 9808 15611 20856 26202 31659 36966 41647 48140 52267 58073 3518 9828 15637 20946 26282 31737 37013 41784 48159 52268 58084 3563 9867 15706 20972 26293 31805 37039 41793 48459 52342 58090 3705 10142 15926 21032 26395 31810 37047 41807 48463 52386 58095 3724 10192 16027 21151 26425 31821 37114 41809 48493 52399 58124 3967 10244 16153 21186 26523 31952 37118 41836 48505 52404 58275 4063 10267 16171 21200 26535 32056 37142 41846 48576 52459 58317 4133 10372 16183 21243 26539 32068 37242 41876 48626 52527 58450 4142 10400 16238 21327 26543 32095 37312 41904 48682 52640 58531 4250 10469 16334 21333 26544 32098 37492 41994 48693 52651 58592 4252 10472 16506 21345 26662 32118 37560 42017 48739 52705 58661 4283 10484 16567 21357 26715 32132 37576 42163 48746 52714 58683 4327 10546 16624 21567 26776 32205 37600 42222 48749 52899 58732 4374 10591 16677 21781 26797 32443 37626 42241 48799 52927 58922 4432 10630 16716 21786 26798 32503 37630 42249 48852 53002 58966 4515 10940 16979 21819 26816 32504 37728 42366 48914 53053 58975 4575 11132 17005 21838 27019 32542 37765 42431 48957 53248 58996 4622 11135 17059 21891 27256 32545 37872 42438 48993 53280 59088 4654 11145 17119 21945 27339 32572 37874 42545 48997 53283 59280 4703 11219 17143 22028 27391 32629 37935 42641 49136 53355 59331 4719 11292 17146 22178 27541 32631 37939 42917 49246 53487 59352 4764 11309 17257 22339 27586 32639 37955 42994 49247 53516 59577 4809 11354 17305 22349 27627 32756 37969 43008 49294 53598 59580 4815 11425 17410 22354 27634 32771 38007 43085 49335 53613 59584 4823 11453 17413 22401 27679 32778 38081 43161 49365 53822 59587 4871 11460 17449 22440 27783 32813 38182 43181 49389 53835 59616 4919 11482 17481 22551 27831 32890 38296 43535 49466 53921 59650 4949 11638 17484 22597 27895 32944 38302 43539 49478 53957 59696 5007 11722 17557 22757 28041 32947 38356 43543 49481 54024 59706 5143 11892 17570 22780 28058 32957 38358 43597 49494 54060 59721 5153 11897 17603 22812 28062 33200 38438 43635 49558 54074 59757 5320 11993 17608 22871 28172 33395 38551 43707 49642 54192 59904 5547 11997 17646 22889 28207 33447 38664 43803 49657 54207 59923 5589 12034 17694 22925 28237 33450 38757 43818 49834 54212 59949 5628 12068 17896 22973 28252 33614 38777 43939 49852 54226 59977 5639 12075 17898 23216 28339 33688 38823 44056 49869 54239 59992 5903 12140 17906 23316 28346 33764 38847 44169 49885 54328 5911 12226 17987 23359 28412 33808 38865 44181 49920 54390 6152 12302 17998 23495 28476 33871 38887 44264 50075 54443 6201 12350 18088 23584 28534 33924 39008 44548 50106 54657 6364 12435 18090 23612 28752 34084 39028 44549 50135 54785 6381 12534 18119 23670 28814 34122 39113 44663 50188 54901 6386 12551 18177 23682 28864 34179 39133 44779 50206 55072 9000 viðbótarvinningar: Kr. 2.500 Kr. 12.500 (Tromp) ef tveir síðustu tölustafirnir í númerinu eru 53, 56 eða 70 Utlönd Lífverðir Winnie nauðguðu telpum Lífverðir Winnie Madikizela- Mandela nauðguðu skólatelpum og ollu svo mikilli skelfingu í Soweto að unglingar kveiktu í húsi Winnie 1988. Ástandið var svo alvarlegt að haft var samband í leyni við Nelson Mandela, sem þá sat í fangelsi, og Oliver Tambo, leiðtoga Afríska þjóð- arráðsins, sem var í útlegð. Þetta sögöu nokkrir fyrrverandi félagar Winnie við vitnaleiðslur fyrir sann- leiks- og sáttanefndinni í gær. Vitn- in eru nú háttsett hjá hinu opinbera og Afríska þjóðarráðinu. í lok níunda áratugarins var Winnie svo valdamikil að mjög fáir þorðu að mótmæla henni eða gagn- rýna hana. Merki um sterk áhrif hennar sáust enn við vitnaleiðsl- urnar í gær. Öll vitnin nema eitt forðuðust að ásaka Winnie beint. Formaður sannleiksnefndarinn- ar, Desmond Tutu, friðarverðlauna- hafi og fyrrverandi erkibiskup, lýsti yfir óánægju sinni með að vitnin skyldu ekki hafa gripið í taumana á sínum tíma. Nefndin fékk ekki að vita hvort það var af hræðslu við Winnie sem ekkert var aðhafst til að stöðva ofbeldið. Eitt vitnanna, presturinn Frank Chikane, var spurt hvers vegna ekki hefði verið haft samband við lögreglu. Chikane sagði ekki marga kosti hafa verið í stöðunni. Nokkrir félagar Afríska þjóðarráðsins hefðu verið í lífvarða- sveitinni. Auk þess hefði lögreglan starfað fýrir stjóm kynþáttaaðskiln- aðarstefmmnar. Sannleiksnefhdin rannsakar nú fjölda morða og önnur afbrot sem Winnie og lífverðir hennar eru sök- uð um. Nefndin getur ekki ákært í málinu en hún getur afhent lögreglu sönnunargögn. Reuter ■"PÍ4" , *>\ v \ ■ /• tr ••• §S(i u j>•*;.) j • 1 * .. . ** . -... • X* *■* r *r ■*» • i» •» Köngulóarmaðurinn lét sig ekki vanta í þakkargjörðarskrúögöngu stórversl- unarinnar Macy's í New York í gær. Símamynd Reuter Stuttar fréttir Póstrán í Svíþjóð Vopnaðir menn réðust á póstbíl í Enskede í Svíþjóð í gærkvöld og rændu úr honum töskum. Þrír vopnaðir menn réðust einnig að peningaflutningabíl norðan við Malmö í gærkvöld. Sjötti andar sjálfur Alexis, sjötti bandarísku sjöbur- anna, var tekinn úr öndunarvél í gær og andar nú sjálfur. Nú er aö- eins Nathaniel Roy eftir í öndun- arvél. Námsmenn mótmæla Þúsundir námsmanna gengu um Bonn í Þýskalandi í gær og mótmæltu niðurskurði í mennta- kerflnu. Kallaður lygari Veggmyndir af Benjamin Net- anyahu, með arabískan höfuðbún- að, voru hengdar upp í Jerúsalem í gær. Yfir mynd- unum stendur „Lygari". Harð- línumenn eru í herferð gegn for- sætisráðherran- um vegna áætlana hans um að af- henda Palestínumönnum meira land á Vesturbakkanum. Borís Jeltsín Rússlandsforseti: Hótar frekari uppstokkunum Borís Jeltsín Rússlandsforseti krafðist þess í gær að ráðherrar í stjórn hans efndu loforð sín um að bæta bágan efnahag landsins og sagði að hann kynni að gera frekari uppstokkanir á stjórninni í næstu viku. Jeltsín hefur kallað ráðherrana á teppið á mánudag þar sem þeir verða að svara fyrir stefnu sína. „Ég útiloka ekki að nauðsynlegt verði að gera frekari mannabreyt- ingar eftir skýrslugjöfina," sagði jeltsín í vikulegu útvarpsávarpi sínu í morgun. „Tíðar mannabreyt- ingar eru slæmar en það er enn verra þegar vondir ráðherrar halda stöðum sínum. Og ekki bara ráð- herrar." Jeltsín gerði mannabreytingar á stjóm sinni um daginn þegar hann rak umbótasinnann Anatólí Borís Jeltsín í vígahug. Tsjúbaís úr embætti fjármálaráð- herra. Reuter Deilt um hallaskoðun Svo virðist sem Bandaríkjamenn og írakar séu enn famir að deila um vopnaeftirlitsmenn SÞ. Utanríkisráðherra íraks sagöi fréttamönnum í gær að vopnaeftir- litsmenn fengju ekki að leita gjör- eyðingarvopna í höOum Saddams Husseins forseta. Embættismenn í Washington vom þá ekki seinir til að ítreka að eftirlitsmennimir ættu að fá að fara þangað sem þeir vildu. Svo geröist það að íraska sjón- varpið upplýsti að aðstoðarforsætis- ráðherra landsins hefði sent SÞ bréf þar sem 117 eftirlitsmönnum var boðið að skoða forsetahállirnar og aðrar.byggingar. Reuter Tilraunir á hommum Á sjötta áratugnum létu bresk stjómvöld gera tilraunir með raf- lostsmeðferð á samkynhneigðum. Tilraunirnar voru liður í rann- sókn á orsök samkynhneigðar. Sofnaði undir ræðu Forseta Kína, Jiang Zemin, leiddist svo undir ræðu forsætis- ráðherra Alberta í Kanada í kvöld- verðarboði í gær að hann sofnaði. Þegar Jiang vaknaði kvaðst hann sammála því sem sagt hafði veriö. Aflýsti Ríóferð Göran Persson, forsætisráð- herra Svíþjóðar, aflýsti ferö til Rio de Janeiro í Bras- ilíu um áramótin. Persson, sem hef- ur verið gagn- rýndur fýrir bruðl vegna feröalaga, hugðist sameina embætt- isferð og fjölskylduferð og liggja á Copacabanaströndinni í nokkra daga. Ritstjóri skotinn Einn þekktasti blaöamaður og ritstjóri Mexíkós liggur nú milli heims og helju eftir að gerð var til- raun til að ráða hann af dögum. Ritstjórinn hefur verið að rann- saka pólitísk morð og eitursmygl í Tijuana. Bein í garði prests Ungverska lögreglan fann i gær bein í garði húss sem presturinn Andras Pandy átti einu sinni. Pandy er grunaður um að hafa myrt fjölskyldu sína. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.