Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1997, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997 31 DV Bílartilsölu Ford Windstar 3,0 ‘96, 7 manna, ek. 20 þús., dökkgrænn, ABS, airbag. Góður bfll. Einnig Cherokee Laredo 4,0 1 “90, ek. aðeins 94 þ. Sjálfskiptur, álfelgur, sflsabretti, dökkblár. Tbppeintak. Sími 892 4243, 587 5332 og 552 7770. Toyota LandCruiser VX ‘94, sjálfskipt- ur, leður, intercooler, 35” dekk, o.fl. Bflasala Garðars, langflottastir, sími 5611010. Lancia Thema iE ‘87, skoðaður “98, 120 hö., vökvastýri, álfelgur, vel með farinn, í ágætu standi. Margt nýtt, s.s. heddpakkning, tímareim, dekk o.fl. Mjög skemmtilegur akstursbfll. Verð 170.000 kr. Upplýsingar í síma 553 1151 e.kl. 19. Jeep Wrangler, árg. ‘88. Vél 4,2, 5 gíra, beinskiptur, 33” dekk, upphækkaður, plasthús. Uppl. í símum 482 2024 og 897 2324. Toyota Corolla GLi Touring ‘93, ekinn 80 þús., skipti athugandi. Bflasala Garðars, langflottastir, sími 5611010. kppar Toyota Hilux di'sil ‘95 til sölu, ekinn 64 þús. km, 33” dekk, upphækkaður um 2”. Góðir greiðsluskilmálar, skipti koma til greina. Uppl. í síma 487 5838 og 892 5837. aukaafslátt af smáauglýsingum DV Smáauglýsingar 550 5000 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tilkynningar Aöventkirkjan í Reykjavík Hátíðarguðsþjónusta vegna 100 ára afmælis kirkjunnar verður laug- ardaginn 29. nóv. kl. 11.15, efnismik- ii dagskrá. Allir velkomnir. Basar Kvenfélag Kópavogs verður með basar sunnudaginn 30. nóvember í Hamraborg 10 kl. 14. Tekið er á móti munum á laugardag kl. 14-16 og kökum á sunnudagsmorgun frá kl. 10-12. Stjómin. Árbæjarsafn Árbæjarsafn varð 40 ára á þessu ári. í tilefni af afmælinu hafa safnið og Hið íslenska bókmenntafélag gef- ið út bók í ritröð Árbæjarsafns er nefnist Gullkista þvottakvenna eftir Huldu H. Pétursdóttur frá Útkoti. Ný þjónustumiöstöö Þann 5. desember kl. 15 verður formlega tekin í notkun ný þjón- ustumiðstöð fyrir eldri borgara í Gullsmára. Þjónustumiðstöðin er um 600 m2 að stærð og er inni á milli háhýsanna nr. 7, 9 og 11 við Gullsmára en í þeim húsum eru um 120 íbúðir fyrir aldraða. Byggingar- fyrirtækið Viðar hf. sá um byggingu þjónustumiðstöðvarinnar. Ferðafélag íslands Dagskrá í tilefni 70 ára afmælis FÍ: Sunnudagur 30. nóv. kl. 14, gönguferð í Elliðaárdal. Stutt ganga við allra hæfi frá félagsheimilinu Mörkinni 6 kl. 15-17. Opið hús í fé- lagsheimilinu Mörkinni 6, kl. 17 verður spennandi myndasýning frá Norska ferðafélaginu með myndum úr fjallahéruðum Noregs. Munið áramótaferðina í Þórsmörk. Afmæl- isfyrirlestur miðvikudagskvöldið 3. des. kl. 20.30 í Mörkinni. Síöasta sýningarhelgi Sýningu Baldurs Helgasonar og Birgittu Jónsdóttur, SELLOUT, í Gallerí Horninu fer hrátt að ljúka. í tilefni þess ætla þau að bjóða upp á skemmtidagskrá á sunnudagskvöld kl. 21. Upplestur þekktra og minna þekktra skálda, tónlist, söngur og eitthvað fyrir augað. Listaverkakort Listasafn íslands hefur tii sölu mikið úrval af listaverkakortum eft- ir íslenska myndlistarmenn. Kort þessi eru tilvalin sem jólakort fyrir stofnanir og fyrirtæki. Nánari upp- lýsingar eru veittar á skrifstofu Listasafnsins. Safnbúð Listsafns ís- lands er opin kl. 11-17 alla daga nema mánudaga. Innsýn sf. Innsýn sf. hefur geflð út fjórar hlustendasnældur. Tvær snældanna eru úr smiðju Brians Tracys sem getiö hefur sér gott orð hérlendis fyrir námskeið í mannlegri upp- byggingu. Snældurnar eru þýddar á íslensku og lesnar af Fanný Jón- mundsdóttur, leiðbeinanda og yfir- umsjónarmanni Brian Tracy nám- skeiða á fslandi. Snældumar tvær fjalla um markmið og markmiða- setningu auk þess sem farið er inn á tímastjómun og bent á árangursrík- Eir lausnir. Þriðja snældan heitir Orkustundin og fjórða snældan Um breytingatímabilið. Haustfagnaöur Vést- mannaeyinga á írlandi Árlegur haustfagnaður (bjór- kvöld) félags Vestmannaeyinga á höfuðborgarsvæðinu (ÁTVR) verður haldinn á veitingastaðnum írlandi, sem áður hét Amma Lú, föstudags- kvöldið 28. nóv. kl. 22. Boctjet Bleksprautuhylki og ófyllingar • Apple, Canon, • Epson og • Hewlet Packard prentara. • ISO-9002 gaeöavottun ó framleiösTu. Mjög hagstætt verö. j. nsivniDssoN hf. Sklpholti 33 105 ftevkjavík Sími 533 3535 |///////^ staðgreiöslu- ^ og greiðslukorta- afsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur Smáauglýsingar 550 5000 ?r ÆT ÞJONUSTUMÍCLYSÍNCAR 550 5000 Kársne8braut Sími: 554 2255 0 Kópavogi Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum í staö þeirrar gömlu - þú þarft ekki oö grafa! Nú er hcegt oð endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvceman hátt. Gerum föst verbtiibob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis nsnwMÍ Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stíflur. I I J L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: SSl 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn ífedb® Hringdu, vió veitum faglega rábgjöf og gerum þér tilboð Snorri Guðjónsson Sími 8974522 Alfreð ÞórAlfreðsson Sími 897-9230 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (E) 852 7260, símboði 845 4577 V/SA s FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N /Hh 896 1100 • 568 8806 r.í»’ ,du» vb»' STIFLUÞJOHUSTR BJflRHR Símar 899 8363 • SS4 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frórennslis- lögnum. “ [K Notn Ridgid myndavél til að ústandsskoða og staösetja skemmdir i lögnunt. Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. I Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun Snjómokstur allan sólarhringinn Steypusögun - Kjarnaborun - Loftpressur Traktorsgrófur - Múrbrot Skiptum um jarðveg, útvegum grús og sand. Gerum föst verðtilboð. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070. 852 1129, 852 1804 og 892 1129. zmm fagmennska í fyrirrúmi Hólmsteinn Pjetursson ehf 893 1084 og 567 0020 | Málun • Lekaþétting • Húsaviðgerðir ° STEYPUSOGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKINgÍ REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.