Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1997, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1997, Blaðsíða 26
FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997 Q17 * *> dagskrá föstudags 28. nóvember SJÓNVARPIÐ > 14.45 Skjáleikur. 16.45 Leiöarljós (777). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatlmi - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Pytur í laufi (19:65). Áströlsku krakkarnir í Fjöri á fjölbraut hafa skipt um skóla. 18.30 Fjör á fjölbraut (2:26). (Heart- break Hígh V) Ástralskur mynda- flokkur sem gerist meðal ung- linga í framhaldsskóla. Þýðandi: f smi 9.00 Lfnurnar í lag. 9.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Geggjaöur föstudagur (e) (Fre- aky Friday). Aðalhlutverk: Bar- bara Harris og Jodie Foster. Leikstjóri Gary Nelson. 1977. 14.30 Baugabrot (1:6) (e). 15.30 NBA tllþrif. 16.00 Skot og mark. 16.25 Steinþursar. 16.50 Töfravagninn. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 íslenski listinn. 19.00 1920. 20.00 Loisog Clark (12:22). 'jk 21.00 Ævintýrasteinninn (Romancing ------------- the Stone). Þriggja i stjörnu háspennu- og ævintýramynd með gamansömum undirtóni. Aðal- hlutverk: Danny DeVito, Kathleen Turner og Michael Douglas. Leikstjóri Robert Zem- eckis. 1984. 22.50 Flótti sakleysingjans (La Corsa Dell'lnnocente). Sláandi spennu- tryllir um drenginn Vito sem verður vitni að því þegar fjöl- skylda hans er myrt. Stranglega bönnuð börnum. 0.40 Geggjaöur föstudagur (e). 2.15 Bakkabræöur I Paradís (e) ------—------ (Trapped in Paradise). Tveir illa þokkaðir ná- ungar, sem hafa ný- verið losnað úr fangelsi, plata lit- illátan bróður sinn til að koma með sér til smábæjarins Para- dísar í Pennsylvaníu til að ræna banka. Það virðist ætla að verða leikur einn en gallinn er bara sá að íbúar bæjarins eru svo ári vin- gjarnlegir að það sæmir vart að ræna bankann þeirra og síst á jólunum. Aðalhlutverk: Nicholas Cage, Dana Carvey og Jon Lovitz. Leikstjóri George Gallo. 1994. 4.05 Dagskrárlok. Kristmann Eiðsson. 19.30 (þróttir 1/2 8. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.35 Dagsljós. 21.10 Stockinger (1:14). Nýr austur- rískur sakamálaflokkur um Stockinger sem var áður sam- starfsmaður Mosers í þáttunum um lögregluhundinn Rex. Hann hefur flust frá Vínarborg og hafið störf hjá rannsóknarlögreglunni í Salzburg. Aðalhlutverk leika Karl Markovics, Anja Schiller og Sandra Cervik. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.50 Halifax - Án samþykkis. (Hali- fax f.p. - Without Consent) Áströl- sk sakamálamynd frá 1996 um glímu réttargeðlæknisins Jane Halifax við kynferðisafbrotamann sem er nýlaus úr fangelsi og er grunaður um að hafa nauðgað nokkrum konum. Aðalhlutverk: Rebecca Gibney. Þýðandi: Ólaf- ur B. Guðnason. 00.25 Ráögátur (10:17). (The X-Files) Bandarískur myndaflokkur um tvo starfsmenn Álrikislögreglunn- ar sem reyna að varpa Ijósi á dul- arfull mál. Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gillian And- erson. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Atriði i þættinum kunna aö vekja óhug barna. End- ursýndur þáttur frá fimmtudegi. 01.10 Útvarpsfréttir. 01.20 Skjáleikur og dagskrárlok. 17.00 Spítalalíf (e) (MASH). 17.30 Punktur.is. 18.00 Suöur-ameríska knattspyrnan (Futbol Americas Show). 19.00 Fótbolti um víöa veröld. (Futbol Mundial). 19.30 Eldur! (6:13). (Fire Co. 132). Nýr bandarískur myndaflokkur um slökkviliðsmenn í Los Angeles. Starfið er afar krefjandi og dag- lega leggja þeir líf sitt í hættu til að bjarga öðrum. 20.30 Beint í mark meö VISA. (þrótta- þáttur þar sem fjallað er um stór- viðburði í íþróttum, bæði heima og erlendis. Enska knattspyrnan fær sérstaka umfjöllun en rætt er við „sérfræðinga" og stuðnings- menn liðanna eru heimsóttir. 21.00 Stones á tónleikum. Einstæð tónleikamynd um eina vinsæl- ustu hljómsveit allra tima, bresku rokksveitina Rolling Stones. Um er ræða upptökur frá þrennum tónleikum sveitarinnar árið 1981. Hljómsveitin var stofnuð 1962 af þeim Mick Jagger, Keith Richard, Brian Jones, Bill Wyman og Charlie Watts. Brian Jones lést 1969 og stöðu hans tók Mick Taylor sem lék með Stones til 1975 en þá kom Ronnie Wood inn i hljómsveitina. Bill Wyman hætti svo 1992. ( myndinni leika Rolling Stones mörg af sínum frægustu lögum. Leikstjóri Hal Ashby. 1982. 22.30 Undirheimar Miami (22:22) (e) (Miami Vice 2). 23.20 Spítalalif (e) (MASH). 23.45 Miöborgin (e) (Downtown). Lög- ------——— reglumaður er fluttur til '. átárfi I Philadelphiu. Áður vann hann í ró- legu úthverfi en er nú kominn í öllu vafasamari borgarhluta. Þar eru glæpamennirnir bæði fleiri og harðskeyttari. Aðalhlutverk: Ant- hony Edwards, Forest Whitaker og Joe Pantoliano. Leikstjóri Ric- hard Benjamin. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 1.20 Dagskrárlok. Rannsóknarlöggan Stockinger glímir viö alls kyns sakamál. Sjónvarpið kl. 21.10: Stockinger Margir muna eflaust eftir Ernest Stockinger sem var samstarfsmaður Mosers lögreglufulltrúa í þáttunum um lögregluhundinn Rex. Nú er að hefjast nýr austurrískur sakamála- flokkur þar sem Stockinger er aðal- maðurinn. Hann hefur flust frá Vín- arborg og hafið störf hjá rannsóknar- lögreglunni í Salzburg. Nú hefur hann engan hund til að hjálpa sér en samstarfsfólkið er ekki af verri end- anum: kona sem er meistari í bar- dagaiþróttum, yfnmaðurinn er heim- spekigrúskari og einn félaganna er dellukarl á sviði glæpamynda. Þetta hörkulið vinnur að því hörðum hönd- um að koma glæpalýðnum í heima- borg Mozarts á bak við lás og slá. Að- alhlutverk leika Karl Markovics, Anja Schiller og Sandra Cervik. Stöð 2 kl. 22.50: Flótti sakleysingjans Italska spennumynd- in Flótti sakleysingj- ans, La Corsa DelTInn- ocente, frá 1992 er á dagskrá Stöðvar 2. Myndin fjallar um strákinn Vito sem verður vitni að því þeg- ar fjölskylda hans er myrt af miskunnar- lausum hundingjum. Þeir verða Vitos varir og við tekur æðisgeng- inn flótti með morð- ingjana á hælunum. Smám saman kemur hins vegar ýmis- legt miður fallegt í ljós um fjölskyldu Vito verður fyrir þeirri hræði- legu lífsreynslu aö sjá fjöl- skyldu sína myrta. Vitos og drengurinn lendir í kringumstæð- um sem enginn, og allra síst böm, ættu að kynnast. Carlo Carlie fékk afburðagóða dóma fyrir þessa frumraun sína sem leikstjóra en myndin er jafnframt sú síðasta sem ítalski kvikmyndajöfurinn Franco Cristaldi fram- leiddi. í helstu hlut- verkum eru Manuel Colao, Sal Borgese og Federico Pacifici. Myndin er strang- lega bönnuð börnum. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92 4/93 5 12.00 Fréttaýfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. Veröld Soffíu eftir Jostein Gaarder. 13.20 Heimur harmóníkunnar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Gata berns- kunnar eftir Tove Ditlevsen. 14.30 Míödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Gaphúsiö. Listin í leikhúsinu. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjóröu. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir - Pingmál. 18.30 Smásögur eftir Þórarin Eldjárn. Höfundur les. 18.45 Ljóö dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Saga Noröurlanda. 19. þáttur. 20.20 Tónlist. 21.00 Syndirnar sjö. 21.35Tónlist. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Kristín Sverris- dóttir flytur. 22.20 Ljúft og létt. Tónlist af ýmsu tagi. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjóröu. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfírlit og veöur. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalögin og afmæliskveðjurnar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin viö vinnuna og tónlistarfréttir. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpiö heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin hér og þar. Umsjón Sigríöur Arnardóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuö. 22.00 Fréttir. 22.10 í lagi. Umsjón Guöni Már Henn- Kvöldgestir, þáttur í umsjón Jónasar Jónassonar er á Ríkisútvarpinu í kvöld kl. 23.00. ingsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvaktin. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. Rokkland. (Endurfluttur þáttur.) 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Svæöisút- varp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar. 13.00 íbróttafréttir. 13.10 ivar Guömundsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00 16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó- hann Jóhannsson spilar góöa tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Tón- listarþáttur í umsjón ívars Guö- mundssonar sem leikur danstónlistina frá árunum 1975-1985. 1.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. Netfang: rpgnarp@ibc.is 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. Albert Ágústsson leikur tónlist á Aöalstööinni í dag á milli kl. 09.00-17.00. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Fréttir frá heimsþjonustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Síödegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00 - 13.00 í hádeginu á Slgilt Létt blönduö tónlist Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmti- legur tónlistaþáttur blandaöur gull- molum umsjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 „Gamlir kunningjar“ Sigvaldi Búi leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 -19.00 Ró- legadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 22.00 Sígilt Kvöld á FM 94, Ljúf tónlist af ýmsu tag 22.00 - 02.00 Úr ýmsum átt- um umsjón: Hannes Reynir Sígild dægurlög frá ýmsum tímum 02.00 - 07.00 Næturtónlist á Sígilt FM 94,3 FM957 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Föstudagsfiöringurin Maggi Magg 22-04 Næturvaktin. sím- in er 511-0957 Jóel og Magga AÐAISTÖÐIN FM 90,9 13-16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Haröadóttir 19-21 Hjalti Þorsteinsson 22-12 Föstudagspartý meö Bob Murray 12-03 Halli Gísla. X-ið FM 97,7 13:30 Dægurfiögur Þossa. 17:03 Úti aö aka meö Ragga Blö. 20:00 Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna. 22:00 Ministry of sound • frá London. 00:00 Næturvaktin. 04:00 Róbert. Tónlistarfréttir fluttar kl. 09.00, 13.00, 17.00 & 22.00 Helgardagsskrá X-ins 97,7 LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ymsar stöðvar Eurosport ✓ azine 08:00 Alpine Sk 07:30 Sailing: Magazí________ Cup 09:00 Roller Skating: Windsurting: '97 Windsurf Trilc ‘ ■ Vfo ................. - Skiing: Vifömen World .C'uþ"j3:(ið~ Wakéboardihi ... Skiing: Women World . Bulí Inline Beton 09:30 10:00 Football 12:00 Alpine Óver European Wakeboarding Tour 13:30 Skysurfíng: Bo____ Europe 14:00 Luge: Nátural Track World Cud 14:30 Diving: Red Bull Cliff Diving World Champíonships 199715:00 Xtrem Sports: 1997 Extreme Games 16:00 Football 18:00 Alpine Skiing: Women World Cup 19:00 Xtrem Sporls: 1997 Extreme Games 20:00 Motorcycling 21:00 Funboard: 'Fundole' Euro Tour 1997 21:30 Funboard: ‘Fundole’ Euro Tour 1997 23:00 Skysurfinn: Boards Over Europe 23:30 Xtrem Sports: 1997 Extreme Games 00:30 Ciöse Business News ✓ 23:00 Worid News 23:12 Financial Markets 23:15 Bloomberg Forum 23:17 Business News 23:22 Sports 23:24 Lifestyles 23:30 World News 23:42 Financial Markets 23:45 Bloomberg Forum 23:47 Business News 23:52 Sports 23:54 Lifestyles 00:00 WorldNews NBC Super Channel ✓ 05:00 VIP 05:30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06:00 MSNBC News With Brian Williams 07:00 The Today Show 08:00 CNBC's European Squawk Box 09:00 European Money Wheel 13:30 CNBCs US Sguawk Box 14:30 Wine Express 15:00 Star Gardens 15:30 The Good Lite 16:00 Time and Again 17:00 National Geographíc Television .18:00 VIP 18:30 Tne Best ol the Ticket NBC 19:00 Europe O la carte 19:30 Five Stars Adventure 20:00 NBC Super Sports 21:00 The Tonight Show With Jav Leno 22:00 Late Night With Conan O’Brien 23:00 Later 23:30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00:00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01:00 MSNBC Internight 02:00 VIP 02:30 Five Star Adventure 03:00 The Best ol the Ticket NBC 03:30 Taikin’ Jazz 04:00 Five Star Adventure 04:30 The Best of the Ticket NBC VH-1 ✓ 07:00 Power Breakfast 09:00 VH-1 Upbeat 12:00 Ten of the Best 13:00 VH-1 Jukebox 15:00 Tovah 17:00 Five at five 17:30 VH-1 to 1 18:00 Hit for Six 19:00 Mills and Tunes 20:00 Vh-1 Party 21:00 Ten ol the Best 22:00 American Classic 23:00 Around and Around 00:00 The Friday Rock Show 02:00 Prime Cuts 04:00 Ten of the Best 05:00 Míils and Tunes 06:00 Hit for Six Cartoon Network ✓ 05:00 Omer and the Starchild 05:30 Ivanhoe 06:00 The Fruitties 06:30 Thomas the Tank Engine 06:45 The Smuris 07:00 Dexter’s Laboratory 07:30 Johnny Bravo 08:00 Cow and Chicken 08:30 Tom and Jerry Kids 09:00 Cave Kids 09:30 Blinky Bill 10:00 The Fruitties 10:30 Thomas the Tank Engine 11:00 Wacky Races 11:30 Tqp Cat 12:00 The Bugs and Daffy Show 12:30 Popeye 13:00 Droopy: Master Detective 13:30 Tom and Jerry 14:00 Scooby and Scrappy Doo 14:15 Thomas the Tank Engme 14:30 Blinky Bill 15:00 The Smurfs 15:30 The Mask 16:0(T Johnny Bravo 16:30 Taz-Mania 17:00 Dexter's Laboratory 17:30 Batman 18:00 Tom and Jerry BBC Prime ✓ 05:00 inside Europe 05:30 North and South 06:00 BBC Newsdesk 06:25 Prime Weather 06:30 ChuckleVision 06:50 Blue Peter 07:15 Grange Hill 07:45 Ready, Steady, Cook 08:15 Kilrov 09:00 Style Chauenge 09:30 EastEnders TÓ:00 The Vet 10:50 Prime Weather 10:55 Wogan’s Island 11:25 Ready, Steady, Cook 11:55 Styie Challenge 12:20 Animal Hospital 12:50 Kilroy 13:30 EastEnders 14:00 The Vet 14:50 Prime Weather 14:55 Wogan’s Island 15:25 Julia Jekyll and Harriet Hvde 15:40 Blue Peler 16:05 Grange Hill 16:30 Wildlife 17:00 BBC World News; Weather 17:25 Trime Weather 17:30 Ready, Steady, Cook 18:00 EastEnders 18:30 Animal Hospital 19:00 2point4 Children 19:30 The Brittas Empire 20:00 Casualty 21:00 BBC World News; Weather 21:25 Prime Weather 21:30 Later With Jools Holland 22:30 John Sessions Tall Tales 23:00 Punt and Dennis 23:30 Top of the Pops 00:00 Prime Weather 00:05 Dr Who: Planet of Evil 00:30 The Industry of Culture 01:00 Out of the Blue? 01:30 Caribbean Poeiry 02:00 What You Never Knew About Sex 02:30 An English Education 03:00 Slaves and Noble Savages 03:30 The Cufting Edge of Progress 04:00 The Black Triangle 04:30 The Chemistry ot Survival Discovery ✓ adsnot 16:00 The Diceman 16:30 Roadshow 17:30 Beyond 2000 18:00 Untamed Amazonia 19:00 Arthur C. Clarke’s Mysterious Universe 19:30 Ðisaster 20:00 Ultimate Guide 21:00Torensic Detectives 22:00 Medical Detectives 22:30 Medícal Detectives 23:00 Weapons of War 00:00 Flightiine 00:30 Roadshow 01:00 Disaster 01:30 Beyond 2000 02:00 Close MTV ✓ 05:00 Kickstart 09:00 MTV Mix 12:30 MTV Europe Music Awards 1997 Spotlight 13:00 Dance Floor Chart 14:00 Non Stop Hits 15:00 Select MTV 17:00 Dance Floor Chart 18:00 News Weekend Edition 18:30 The Grind Classics 19:00 Stylissimo! 19:30 Top Selection 20:00 The Real World - Boston 20:30 Singled Out 21:00 MTV Amour 22:00 Loveline 22:30 Beavis & Butf-Head 23:00 Party Zone 01:00 Chill Out Zone 03:00 MTV Europe Music Awards 1997 Spotlight 03:30 Night Videos News ✓ 06:00 Sunrise 10:00 SKY News 10:30 ABC Nightline 11:00 SKY News 11:30 SKY World News 12:00 SKYliews Today 13:30 Centurv 14:00 SKY News 14:30 Parliament 15:00 SKY News 15:30 Heuters Reports 16:00 SKY News 16:30 SKY World News 17:00 Live At Five 18:00 SKY News 19:00 Toniqht With Adam Boulton 19:30 Sportsline 20:00 SKY News 20:30 SKY Business Report 21:00 SKY News 21:30 SKY World News 22:00 SKY National News 23:00 SKY News 23:30 CBS Evening News 00:00 SKY News 00:30 ABC World News Tonight 01:00 SKY News 01:30 SKY World News 02:00 SKY News 02:30 SKY Business Report 03:00 SKY News 03:30 Fashion TV 04:00 SKY News 04:30 CBS Evening News 05:00 SKY News 05:30 ABC World News Tonight CNN ✓ 05:00 CNN Thís Morning 05:30 Insight 06:00 CNN This Morning 06:30 Moneyline 07:00 CNN This Morning 07:30 World Spon 08:00 Worid News 08:30 Showbiz Today 09:00 World News 09:30 CNN Newsroom 10:00 World News 10:30 World Sport 11:00 World News 11:30 American Edition 11:45 Q & A 12:00 World News 12:30 Future Watch 13:00 World News 13:15 Asian Edition 13:30 Business Asia 14:00 Impact 14:30 Larry King 15:00 World News 15:30 World Sport 16:00 World News 16:30 Showbiz Today 17:00 World News 17:30 On the Menu 18:00 World News 18:45 American Edition 19:00 World News 19:30 World Business Today 20:00 World News 20:30 Q & A 21:00 Worid News Europe 21:30 Insight 22:00 World Business Today 22:30 World Sport 23:00 CNfFWorld View 00:00 Worid News 00:30 Moneyline 01:00 World News 01:15 American Edition 01:30 Q & A 02:00 Larry Kina 03:00 Seven Days 03:30 Showbiz Today 04:00 World News 04:30 World Report TNT ✓ 19:00 Mgm: When the Lion Roars 20:00 Tnt Wcw Nitro 21:00 Captain Nemo and the Underwater City (LB) 23:00 Hit Men 01:00 Shaft 03:00 Captain Nemo and the Underwater City (LB) Omega 07:15 Skjákynningar 16:30 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim.viðtöl og vitn- isburöir. 17:00 Lff í Oröinu Biblíufræösla með Joyce Iðleyer. 17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkaður. 19:30 Frelsiskallið (A Call To Freedom) Freddie Filmore prédikar. 20:00 Trúarskref (Step of faith) Scott Stewart. 20:30 Lff f Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 21:00 Þetla er þinn dagur með Benny Hinn Fra samkomum Benny Hinn víoa um heim, viötöl og_vitn- isburðir. 21:30 Nýr sigurdaaur Fræðsla frá Ulf Ekman. 22:00 Kærleikurinn mikilsverðl (Love Worth Finding) Fræðsla irá Adrian Rogers. 22:30 Frelsiskalliö (A Call Jo Freedom) Freddie Filmore prédikar. (e) 23:00 Lff I Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meýer, 23:30 LofiB Drottin TPraise the Lord) Blandað efni fráTBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjákynningar Sky One 6.00 Moming Glory. 9.00 Regis & Kathie Lee. 10.00 Another Worid. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 1700 Star Trek: The Next Generation. 18,00 Real TV. 18.30 Married...with Children. 19.00 The Simósons. 19.30 M'A’S'H. 20.00 Highlander 21.00 Walker, Texas Ranger. 22.00 Extra Time. 22.30 fcat My Sports! 23.00 Star Trek: The Next Generation. 24.00 Late Show with David Letterman. 0.01 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 The Presidents Analysl.7.45 Breaking Away. 9.30. Rudy. 11.30The Secret of Nihm. 13.00 Opertation Dumbo Drop. 15.00 Breakind Away. 17.00 Kansas. 19.00 Operation Dumbo Drop. 21.00 btolen Hearts. 22.30 The Movie Show. 23.00 Delta of Venus. 0.50 The Únholy. 2.35 Ónly when I Laugh. 4.35 The Secret of Nihm. FJÖLVARP ✓ Sföðvar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.