Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1997, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997
37
DV
Tómas R. ásamt tríói leikur eigin tón-
list á Jómfrúnni í kvöld.
Frumsaminn
djass í Múlanum
Jazzklúbburinn Múlinn verður
með djasskvöld í Múlanum í kvöld
sem önnur fóstudagskvöld. Bassa-
leikarinn kunni, Tómas R. Einars-
son, mætir til leiks ásamt tríói
sínu, sem í eru auk hans, Eyþór
Gunnarsson, píanö og Gunnlaugur
Briem, trommur.
Á tónleikunum verður flutt
frumsamin tónlist eftir Tómas sem
var frumflutt í Múlanum síðastlið-
inn vetur en hefur nú tekið ýms-
um breytingum. Þeir félagar eiga
að baki langt samstarf, léku meðal
annars saman á hljómplötunum
Þessi ófétis jazz og Hinsegin blús.
Tónleikamir hefjast kl. 21.
Tónleikar
Tónleikar í Kvennó
Á morgun verða haldnir tónleik-
ar í „Kvennó" (gamla kvenfélags-
húsinu viö Víkurbraut), sem nú er
menningarmiðstöð Grindavíkur.
Tilefnið er tvíþætt, annars vegar
vegna þess að þennan dag verður
tekinn í notkun nýr flygill sem
bærinn hefur fest kaup á. Hins
vegar eru tónleikar þessir liður í
tónleikaröð Tónlistarskólans í
Grindavík í tilefni 25 ára afmælis
hans. Á tónleikunum sem hefjast
kl. 15 verður flutt fjölbreytt tónlist-
ardagskrá af nemendum og kenn-
urum skólans.
Dagskrá um
Dario Fo
Italska menningarfélagið á ís-
landi efnir til samkomu í
Skemmtihúsinu, Laufásvegi 22, í
kvöld, kl. 20.30. Tilefnið er að
Dario Fo fékk nóbelsverðlaunin í
bókmenntum. Fjölmargir lista-
menn koma fram sem munu fjalla
um Datrio Fo í máli og myndum.
Dagskráin hefst kl. 20.30 og er að-
gangur ókeypis.
Félag eldri borgara
í Reykjavík
Félagsvist verður í Risinu í dag,
kl. 14. Göngu-Hrólfar fara í létta
göngu um borgina kl. 10 í fyrra-
málið ffá Risinu.
Samkomur
Félag eldri borgara
í Kópavogi
Spiluð verður félagsvist í Gjá-
bakka, Fannborg 8, í dag, kl. 20.30.
Samstaða með
Palestínu
Á morgun eru 50 ár liðin frá því
að Allsherjarþing SÞ samþykkti
hina tundeildu og örlagaríku
ályktun um skiptingu Palestínu í
tvö ríki, gyðinga og araba. Af
þessu tilefni mun félagið ísland-
Palestína, sem stofnað var á þess-
um degi 1987, minnast þessa með
fundi i Lækjarbrekku við Banka-
stræti á morgun, kl. 14.
Hótel ísland:
I kvöld verður kóra-
kvöld á Hótel íslandi
þar sem allir helstu
kórar, úrvalslið
einsöngvara og ha-
gyrðinga Skagfirð-
inga og Húnvetn-
inga skemmta gest-
um. Fjölbreytileg
skemmtun fyrir
aila. Ekki
Skemmtanir
ætti það að spilla skemmtuninni
að Hljómsveit Geirmundar
Valtýssonar leikur fyrir
dansi til kl. 3. '
Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar sér um aö
koma fólkinu út á dansgólfiö á Hótel íslandi í kvöld.
Annað
kvöld er svo
stórsýning
Björgvins
Halldórs-
sonar, í út-
varpinu
heyrði ég lag,
sýning sem
hefur fengið
góðar viðtökur.
Farsæll ferill Björg-
vins er rakinn í tón-
um þar sem margir
þekktir tónlistar-
menn koma við sögu. Sérstakur
gestur Björgvins annað kvöld er
Stefán Hilmarsson.
Hate í Rosenberg
Ný hljómsveit, Hate frá Akureyri,
kveður sér hljóðs í Rosenberg í
kvöld. Hljómsveitin, sem skipuð er
Qórum ungum mönnum sem hafa
starfað saman lengi, leikur kraft-
mikið þungarokk.
Rúnar Júl. á Feita
dvergnum
Hinn eini sanni Rúnar Júl. úr
Keflavík mun skemmta gestum á
Feita dvergnum um helgina. Er
ekki ólíklega að hann taki nokkur
lög af nýútkominni geislaplötu
sinni, Rokk og rólegheit.
Halli og Laddi
á Sir Oliver
Þeir félagar og bræður, Haili og
Laddi, skemmta i síðasta sinn í bili
á Sir Oliver í kvöld.
Kostulegar persónur eru í Perlum
og svínum.
Perlur og svín
Nýjasta íslenska kvikmyndin,
Perlur og svín, hefur verið sýnd
við miklar vinsældir í tæpa tvo
mánuði. Hún er nú aðeins sýnd í
Háskólabíói. Um er að ræða gam-
anmynd um hjón sem leitast við
að upplifa íslenska drauminn: aö
auðgast hratt og komast í langt frí
til heitari landa. Þau kaupa niður-
nítt bakarí og byrja að baka,
meira af vilja en mætti, og komast
að því að sumum er sýnd veiðin
en ekki gefin. Hjónin eru þau Lísa
og Finnbogi sem leikin eru af
Ólaflu Hrönn Jónsdóttur og Jó-
hanni Sigurðarsyni. Auk þeirra
leika í myndinni Ólafur Darri
Ólafsson, sem leikur son þeirra
Kvikmyndir
ströndina
Víðáttumikil 958 mb lægð um 800
km suðsuðaustur af Hvarfi þokast
norðaustur og grynnist. Milli Græn-
lands og Jan Mayen er 1030 mb hæð.
Veðrið í dag
í dag verður austlæg átt á land-
inu, víðast kaldi en allhvasst við
suðurströndina. Súld við suðaustur-
ströndina en annars þurrt. Lægir
heldur í nótt. Hiti 3 til 8 stig.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
austankaldi, skýjað en þurrt að
mestu. Hiti 6 til 7 stig.
Sólarlag 1 Reykjavík: 15.54
Sólarupprás á morgun: 10.40
Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.32
Árdegisflóð á morgun: 5.54
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjaö 6
Akurnes rigning 6
Bergsstaöir léttskýjaö 5
Bolungarvík léttskýjaö 5
Egilsstaðir skýjaö 5
Keflavíkurflugv. skýjaö 6
Kirkjubkl. léttskýjaö 5
Raufarhöfn alskýjaö 5
Reykjavík léttskýjaö 6
Stórhöföi skýjaö 7
Helsinki snjókoma -3
Kaupmannah. skýjaö 3
Osló skýjaö -5
Stokkhólmur þokumóöa -5
Þórshöfn rigning 7
Faro/Algarve skýjaö 16
Amsterdam þoka á síó. kls. 7
Barcelona léttskýjaö 8
Dublin alskýjaö 8
Frankfurt alskýjaö 3
Glasgow þoka 3
Halifax snjóél -2
Hamborg þokumóöa 0
Jan Mayen
London rigning 10
Lúxemborg þoka 3
Malaga léttskýjaö 13
Mallorca þokumóöa 7
Montreal
París rigning 9
New York skýjaö 5
Orlando þokumóöa 16
Nuuk alskýjaö 9
Róm þokumóöa 12
Vín súld 3
Washington alskýjaö 3
Winnipeg heióskírt -7
hjóna, Edda Björgvinsdóttir, sem
leikur eiganda bakarís sem ekki
þolir samkeppnina, Þröstur Leo
Gunnarsson leikur bakara með
fortíð, Steinunn Ólína Þorsteins-
dóttir er í hlutverki aðstoðarkonu
sem leikur tveimur skjöldum og
Ingvar Sigurðsson leikur foringja
rússnesku sjómannanna.
Óskar Jónasson er leikstjóri og
handritshöfundur.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Event Horizon
Laugarásbíó: Wilde
Laugarásbíó: Most Wanted
Kringlubíó: L.A. Confidental
Saga-bíó: Pabbadagur
Bíóhöllin: Á strákaveiöum
Bíóborgin: Á fölskum forsendum
Regnboginn: Með fullri reisn
Stjörnubíó: Auðveld bráð
Krossgátan
1 TW~ T~ 5“ r
$ 1 r J L
ftT" 1 r
11 W~ sr f!T ir j r
t » I
«
•r
Margrét og Kári
eignast dóttur
Litla telpan sem á
myndinni sefur vært
fæddist á fæðingardeild
Landspítalans 8. nóvem-
Barn dagsins
ber kl. 12.42. Hún var við
fæðingu 3250 grömm og 50
sentímetra löng. Foreldr-
ar hennar eru Margrét
Ósk Guðmundsdóttir og
Kári Freyr Unnsteinsson
og er hún þeirra fyrsta
bam.
Hálka er á Holta-
vörðuheiði
Hálka er á Holtavörðuheiði og á heiðum og fjall-
vegum á Vestfjörðum. Einnig eru hálkublettir á
stöku stöðum á Norðurlandi. Að öðru leyti er greið-
fært um allar aðalleiðir á landinu. Hálendisvegir
Færð á vegum
eru ófærir. Vegavinnuflokkar eru við störf á
nokkrum leiðum á landinu eins og sjá má á kort-
inu. Vel er merkt við þær leiðir og ber bílstjórum
að virða merkingar.
Ástand vega
m Steinkast
O Hálka
Q) Ófært
Q Snjóþekja
0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir
C0 Þungfært © Fært fjallabilum
Lárétt: 1 sljó, 5 rennsli, 8 drykkur,
9 hugboð, 10 gljúfur, 11 fyrirhöfn, 12
yndis, 14 kyrrð, 16 reikning, 18 smá-
fiski, 20 hrúgur, 22 ónæði, 23 púkar.
Lóðrétt: 1 morgunn, 2 fæði, 3 gálgi,
4 fjölvísu, 5 vaknar, 6 bjálfar, 7 sekt,
13 ílát, 15 kvæði, 17 tölu, 19 gruna,
20 hvað, 21 gelt.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 heimild, 7 riðan, 8 út, 10
örk, 11 snar, 12 autt, 13 sú, 14 urðu,
16 una, 17 lóumar, 19 lausn, 20 pá.
Lóðrétt: 1 hrösull, 2 eira, 3 iðkuðu,
4 masturs, 5 inntu, 6 lúa, 9 trúar, 13 'r'
snap, 15 róa, 18 nn.
Gengið
Almennt gengi LÍ
28. 11. 1997 kl. 9.15
Eininp Kaup Sala Tollqengi
Dollar 71,170 71,530 71,190
Pund 119,240 119,850 119,320
Kan. dollar 49,950 50,260 50,390
Dönsk kr. 10,6010 10,6570 10,8160
Norsk kr 9,8870 9,9420 10,1040
Sænsk kr. 9,1760 9,2260 9,4910
Fi. mark 13,3470 13,4260 13,7340
Fra. franki 12,0520 12,1200 12,2900
Belg.frankí 1,9554 1,9672 1,9972
Sviss. franki 49,8900 50,1700 50,4700
Holl. gyllini 35,8000 36,0100 36,5400
Þýskt mark 40,3500 40,5500 41,1800
(t. líra 0,041170 0,04143 0,041920
Aust. sch. 5,7300 5,7660 5,8520
Port. escudo 0,3950 0,3974 0,4041
Spá. peseti 0,4770 0,4800 0,4875
Jap. yen 0,557300 0,56060 0,592600
írskt pund 105,240 105,900 107,050
SDR 96,000000 96,58000 98,460000
ECU 79,8900 80,3700 81,1200
Simsvari uegna gengisskráningar 5623270