Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1997, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997
33
Myndasögur
Bridge
Leikhús
Norðurlandsmót í bridge
Norðurlandsmót í sveitakeppni
fór fram á Siglufirði 14-16. nóvem-
ber. 10 sveitir spiluðu. 16 spil á milli
sveita. Röð efstu sveita: 1. Sveit
Kristjáns Blöndals, Sauðárkróki,
185 st. 2. Sveit Ingvars Jónssonar,
Siglufirði, 176 stig. 3. Sveit Stefáns
Stefánssonar, Akureyri, 172 stig.
Norðurlandsmeistarar urðu auk
Krisjáns, Rúnar Magnússon, Unnar
Guðmundsson og Elíar Ingimars-
son.
Skor bestu para: 1. Kristján - Rún-
ar son, Sauðárkróki 19.22 st. 2. Stef-
án Benediktsson - Stefanía Sigur-
björnsdóttir, Siglufirði, 18.19 st.
Keppnisstjóri og reiknimeistari var
Ólafur Jónsson.
Siglufiarðarmót í tvímenningi,
kennt við Sigurð Kristjánsson, fyrr-
verandi sparisjóðsstjóra og frum-
kvöðul bridge á Siglufirði, lauk 10.
nóvember með þátttöku 22 para.
Spilaður var barómeter með 6 spil-
um milli para. Röð efstu: 1. Jón Sig-
urbjörnsson - Björk Jónsdóttir 348
stig. 2. Jóhann Stefánsson - Stefanía
Sigurbjömsdóttir 211 stig.
Bridgefélag SÁÁ
Spilaður var eins kvölds Mitchell
tvímenningur 23. nóvember. 12 pör
spiluðu 5 innferöir, 5 spil á milli
para. Meðalskor 100. Lokastaðan
NS 1. Leifur Aðalsteinsson - Þór-
hallur Tryggvason 109 st. 2. Friðrik
Steingrímsson - Bjöm Bjömsson 106
AV 1. Baldur Bjartmarsson -
Halldór Þorvaldsson 118 st. 2. Sturla
Snæbjörnsson - Cecil Haraldsson
109
Keppnisstjóri var Matthías Þor-
valdsson. Næsta spilakvöld er
sunnudaginn 30. nóvember.
Léikfélag
Akureyrar
Hart í bak
á Renniverkstæðinu
★★★
Af þvl ég skemmtl mér svo vel.
Arthúr Björgvin Bollason i Dagsljósl.
fösludaginn 28. nóvember kl. 20.30
örfá sœti laus
laugardaginn 29. nóvemberkl. 16.00
VPPSELT
Næstslöasta svning
laugardaginn 29. nóvember kl. 20.30
örfá sœti laus
Mm síöustv síningar
Missió ekki af þessari
brádskemmtilegu sýningu!
Gjafakort
Gjöf sem gleöur unga sem
aldna.
S. 462 1400.
Dagsljós ***
MUNIÐ LEIKHÚSGJUGGID
Flugfélag íslandsaf
sími 570-3000 r®
Smáauglýsingar
550 5000
JEPPADEKK
Amerísk gæöaframleiösla
Courser Radial
AWT
Courser OTD
Radial LT
Courser Steel
Radial
Staðgr.verð frá kr.
205/75R 15 8.560
215/75R15 9.210
225/75R 15 9.880
235/75R 15 10.015
30x9,50R 15 10.775
31x10,50R 15 11.995
32x11,50R 15 14.395
33x12,50R 15 14.850
245/75R 16 13.120
265/75 R 16 13.500
33x12,50R 16,5 15.380
Smiðjuvegi 32-34 Hjólbarðar, nýir og sólaðir, send-
Sími 544 5000 um gegn gírókröfu um land allt
Buxur
lækkandí
Píls hækkandí
Míkíl hreyfíng
á skínnavörum