Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1997, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1997, Page 5
HUGVE RKAsmifl ja MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1997 5 Glebjib meb góbum bókum Hárbeitt ádeila Glens og grín Undursamleg upplifun! Hobbitinn var í alþjóðlegri sko&anakönnun á árinu valinn vinsælasta skáldsaga heims. Nú er hann kominn út í skrautbúningi, í vanda&ri þýöingu Þorsteins Thorarensen, þar sem ekkert er til sparað, frábærlega myndskreyttur. „Ég öfunda það barn sem á eftir aö sitja og horfa á þessar myndir tímunum og dögunum saman." Kristín Ómarsdóttir Mbl. Heillandi saga um fer&alag Bilbós og vina hans Dvergana og baráttu þeirra vi& Drísla og Dreka. Undursamlegt ævintýri sem kætir ge& og göfgar hverja sál. „ Útgáfa þessi er aö öllu leyti höfundinum og aðstandendum hennar til sóma." K. Ó. Mbl. Ævintýraferð um hásléttu Afríku Spennandi Safaríferð í Kenýa þar sem ljón og hlébar&ar geta leynst við hvert fótmál og öskur flóðhesta og nashyrninga rjúfa næturkyrrðina. Höfundurinn Oddný Björgvins heillaðist af náttúrufegurð og stórkostlegu dýralífi Afríku. Hún heimsótti einnig þorp frumstæðra hirðingja, þar sem fólkið er enn í nánum tengslum við náttúruna. Stórkostleg lýsing á framandi landi með stórbrotna náttúru, þar sem höfundurinn skynjar af næmi æðaslátt tilverunnar og tengsl allra jarðarbúa. Bókin er prýdd fjölda listilegra ljósmynda sem Oddný tók í ferðalaginu. Ádeiluskáldið Sverrir Stormsker sendir frá sér kröftuga ljóðabók, þar sem hann fer eins og stormsveipur um furður sálarlífs og samfélags. Galgopinn Stormsker er með mörg járn í eldinum og ekkert er honum óviðkomandi. íslensk tunga er honum hugleikinn. Nú svífur hann um á englavængjum og stráir um sig nýjum orðum með allskyns óvæntum merkingum svo lesandinn veltist um af hlátri. i Bráðskemmtilegar œvisögur tveggja þjóðfrœgra manna sem lentu upp á kant við kerfið. „Arnes útilegumaður" lýsir furðulegum lífsferli þjófs og lygara, sem var raunar besti karl. Sat 26 ár í tugthúsinu við Lækjartorg, gamnaði sér við kvenfangana og hlóð þar niður bömum. Um hann og hetjudáðir hans urðu til ótal þjóðsögur. Helgi Hóseason, hinn þvermóöskufulli hugsjónamaður, sem barðist við allt „kerfið" og neitaði að láta þagga niður í sér, nokkuð sem margir láta sig dreyma um - en enginn þorir! Tilbodsbœklingur Fjölva enn í fullu gildi! Bókabæklingur Fjölva með ódýru pakkatilboðunum var sendur um allt land og er enn í fullu gildi. Hringið í síma 568 8433. Bókakjallari Fjölva, í Njörvasundi 15 A er opinn alla daga. Verið velkomin!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.