Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1997, Page 7
MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1997
7
Viltu ávaxta hann?
HUJTABREFA
SJOÐUMNN
Hlutahréfasjóðurinn hf. á hlut t yfir 45 fyrirtœkjum,
þar á meðal mörgum stærstu fyrirtækjum Islands.
Sjóðurinn fjátfestir líka í innlendum skuídabréfum og erlendum
verðbréfum til að auka stöðugleika ávöxtunar.
HI.I TABRi.i ASÍOÐl RJ\.\ f íf.
MARKMIÐ OG FJÁRFESTINGARSTEFNA
Markmið sjóðsins er langtímahækkun eigna, aðallega
með fjárfestingu í inniendum hlutabréfum ásamt fjár-
festingu í innlendum skuldabréfum og erlendum
verðbréfum. Stjórn sjóðsins hefur mótað þá stefnu að
50-70% eigna sjóðsins séu í innlendum hlutabréfum.
Innlend skuldabréf skulu vera 25-40% og erlend
verðbréf allt að 10%.
VAL Á FYRIRTÆKJUM
SKIPTING HLUTABRÉFAEIGNAR
litlar
hátt
miklar metm
m m
Æ i... i . i m
m i
stór
lítil
Verðbréfaflokkur
Eignir, % Lágm., % Hám., %
Innlend hlutabréf
Innlend skuldabréf
Erlend verðbréf
66
29
5
50
25
0
70
40
10
Samtals
100
ARÐUR OG JÖFNUN
Ár 97 96 95 94 9T 92 91 90 89 88
Arður í % 8 7 8 4 8 12 10 10 10
Jöfnun í % 10 25 20 20
Til athugunar: * Ávöxtun í fortíð er ekki visbending
um hver ávöxtunin verður í ffamtíðinni.
NAFNÁVÖXTUNf %
Sl.1ár 3ár 5 ár 7ár 9ár 11 ár
8,1% 31,6% 19,1% 11,8% 17,7% 21,3%
SKIPTING EFTIR ATVINNU-
GREINUM HLUTABRÉFAEIGNAR
■■ Sjávarútvegur 38%
Flutningar 25%
Fjármál 17%
Iðnaður 10%
Olíudreif. 5%
Versl. og þj. 3%
Annað 2%
Fvrirtæki % skipt % vísit.
Eimskip hf. 17,6 13,1
Islandsbanki hf. 11,0 8,2
Flugleiðir hf. 7,8 6,2
Grandi hf. 5,8 3,2
SR-mjöl hf. 5,6 4,6
Samherji hf. 4,9 9,4
Þormóður rammi hf. 4,5 5,1
Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 4,2 2,5
Tryggingamiðstöðin hf. 3,9 2,7
Haraldur Böðvarss. hf. 3,4 4,1
ÚA hf. 3,2 2,4
Síldarvinnslan hf. 3,2 3,4
Sjóvá-Almennar hf. 2,7 5,4
Marel hf. 2,4 3,0
Hampiðjan hf. 2,4 1,0
OLÍS hf. 2,1 2,9
Skeljungur hf. 2,1 2,8
Önnur fvrirtæki 13.2 20
Samtals 100 100
ÝMSAR UPPLÝSINGAR
Fjölmennasti hlutabréfasjóðurinn með um 7.200 hluthafa.
Stærsti hlutabréfasjóðurinn með um 5.000 milljónir króna í
eignir. Umsjónarlaun 0,5% á ári. Lægsti kostnaður
sambærilegra sjóða sem vitað er um.
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
• Aðili að Verðbréfaþingi íslands •
Kirkjusandi. Sími 560-8900, 800-4-800. Myndsendir: 560-8910.
Viltu dreifa
áhættunni og fjár-
festa í rekstri annarra
fyrirtækja? Fyrirtæki sem
fjárfestl 500.000 krónur af
hagnaði ársins 1986 í HJuta-
bréfasjóðnum hf. á nú hluta-
bréfaeign að verðmæti
4,2 milljónir króna.