Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1997, Page 9
MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1997
9
Utlönd
Transporter háþekjannentar þeim
þurfa meira rými fyrir vörur.
Verð er frá kr. 1.734.137.- án v.
flllar gerðir af flíspeysum
Barna- og fullorðinsstærðir
Verð frá 4.950
Cortina Sport
Skólavörðustíg 20 - Sími 5521555
Bandaríkin og ísrael:
Leynisamkomulag
ísrael og Bandaríkin hafa gert
með sér leynilegt samkomulag um
brottflutning ísraelskra hersveita
frá Vesturbakkanum, bæði hversu
umfangsmikill hann verður og
hvemig að honum verður staöið.
Þetta kom fram í fréttum ísraelska
sjónvarpsins í gærkvöld.
Að sögn sjónvarpsins munu ísra-
elar kalla heim hersveitir sínar frá
meira en tíu prósentum þess lands
á Vesturbakkanum sem þeir hafa
enn á valdi sínu. Heimastjóm
Palestínumanna ræður nú yfir að-
eins tæpum þremur prósentum
lands á Vesturbakkanum, einkum
stærri bæjunum.
Bill Clinton Bandaríkjaforseti og
Madeleine Albright utanríkisráð-
herra munu hafa tekið að sér að
telja Yasser Arafat, forseta Palest-
inumanna, á að fallast á tillöguna.
Benjamin Netanyahu, forsætis-
ráðherra ísraels, heldur áleiðis til
fundar við Albright í dag. Albright
hefur mjög þrýst á ísraelsk stjóm-
völd að kalla heim hersveitir sínar
frá Vestiu-bakkanum.
Clinton og Buddy í göngutúr.
Buddy heitir hann
Bill Clinton Bandaríkjaforseti og
fjölskylda hans ákváðu að skíra litla
labradorhvolpinn sinn Buddy. For-
setinn tilkynnti þetta á fundi með
fréttamönnum í Hvita húsinu í gær.
„Ég ákvað loks að skíra hundinn
í höfuðið á hjartfólgnum frænda
mínum sem lést fyrr á árinu. Ég
ætla að kalla hann Buddy,“ sagði
Clinton. Reuter
m y n d u m
Verðerfrákr. 1
Nýi LT sendibíllinn er sá stærstl I stórri fjölskyldu
atvinnutækja Irá Volkswagen.
Verð á lágþekju er frá kr. 2.369.478.- án vsk.
Einn vinsælasti fólksbill allra tíma, VW Golf,
nýtursífellt vaxandi hylli sem sendisveinn.
Verð er frá kr. 951.807.- án vsk.
Þær eru margar góðar stundirnar sem
fólk hefur átt f Caravelle hópferðabllnum
Verð er frá kr. 2.420.000.- með vsk.
Transporter Double Cab eru ódrepandi
vinnuþjarkar sem aldrei gefast upp.
Verð er frá kr. 1.582.329.- án vsk.
Volkswagen Polo er snöggur og lipur bíll
sem kemur sífellt á óvart.
Verð er frá kr. 793.574.- án vsk.
Allar gerðir Transporter fást fjórhjóladrifnar.
Verð er frá kr. 1.775.100.- án vsk.
0
HEKLA
sem
án vsk.
Volkswagen
Oruggur á alla vegu!
Sænskir sjóliðar í kafbátaleit:
Tóku myndir af
berum stelpum
Sænski sjóherinn notaði leyni-
legar kafbátamyndavélar til þess að
taka nektarmyndir af ungum stúlk-
um í skerjagarðinum. Myndunum
var síðan dreift meðal hermanna.
Myndavélamar vom keyptar á
níunda áratugnum þegar Svíar leit-
uðu að erlendum kafbátum við
strendur Svíþjóðar. Kostuðu vélam-
ar tugi milljóna króna.
Nú hefur komið í ljós að þessar
rándýra hátæknilegu myndavélar
vora ekki bara notaðar í hemaðar-
legum tilgangi, að því er greint er
frá í blaðinu Vámpliktsnytt.
Blaðið hefur undir höndum 45
mínútna langa myndbandsupptöku
þar sem sjá má unga stúlku baða sig
í skeijagarðinum ásamt fjölskyldu
sinni síðastliðið sumar. Myndavélin
fylgdi hverju fótspori stúlkunnar.
Þegar stúlkan tók af sér bikini-
brjóstahaldararm var myndavélinni
sérstaklega beint að brjóstum henn-
ar. Þessi upptaka var á engan hátt
einsdæmi. Teknar vora myndir af
grunlausum ferðamönnum við ýms-
ar athafnir sem ekki vora ætlaðar
annarra augum.
„í sumar vora myndir úti um allt.
Það vora nýjar myndir allan tím-
ann,“ hefur blaðið Vampliktsnytt eft-
ir sjóliða. Myndatökumar era sagð-
ar hafa farið fram í mörg ár.
Blaðafulltrúi sænska sjóhersins
segir málið mjög alvarlegt. Rannsókn
á málinu fer nú fram innan sjóhers-
ins. Blaðafulltrúinn segir of snemmt
að ræða um hvers konar refsingu
megi búast við.