Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1997, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1997, Blaðsíða 21
20 íþróttir „Mikið af sérfræð- ingum hjá KR - segir Hrannar Hólm sem verður rekinn frá KR-ingum í dag „Það á eftir að ganga frá nokkrum atriðum formlega en að öðru leyti er klárt að ég hætti sem þjálfari KR. Þeir töluðu við mig í fyrradag og þá gat ég ekki heyrt að þetta stæði til. Það hefur aldrei ver- ið neitt illt á milli mín og stjómar- innar og ég hélt satt að segja að ég hefði stuðning stjómarmanna. Það hefur greinilega breyst á allra síð- ustu dögum," sagði Hrannar Hólm sem þjálfað hefur úrvalsdeildarlið KR í körfuknattleik þar til í dag. Körfuknattleiksdeild KR fundaði í gærkvöld og þar var ákveðið að segja Hrannari upp störfúm. Frétta- fffif) ENGLAND John Hartson, markaskorarinn mikli hjá West Ham, er kominn und- ir smásjá ítölsku stórliöanna AC Mil- an og Juventus en þau hafa látið fylgjast meö honum að undanfórnu. Hartson segist líða vel hjá West Ham og fara hvergi. David Platt er efstur á óskalista for- ráðamanna WBA sem næsti fram- kvæmdastjóri. Platt myndi leika líka með liðinu ef af þessu yrði. WBA þyrfti að greiöa Arsenal eina miiljón punda. Christian Gross, sem tók við stjóm Tottenham á dögunum, veit varla sitt rjúkandi ráð. Liðiö hefur fengið á sig tíu mörk i síðustu tveimur leikjum. Innan félagsins heyrast raddir sem vilja hann þegar í burtu. Karel Poborsky hjá Manchester United fékk að lita rauða spjaldið þegar Tékkland lék gegn Úrúgvæ á knattspymumóti í Sádi-Arabiu. Tékk- land tapaöi leiknum, 1-2. Alan Hudson, sem gerði garðinn frægan hjá Chelsea, Arsenal, Stoke og enska landsliðinu á sjöunda áratugn- um, varð fyrir bifreið í austurhluta Lundúna í fyrrakvöld. Lögreglan staðfesti i gærkvöldi aö Hudson hefði orðið fyrir bíl og væri í lifshættu. Hann gekkst undir 14 tíma uppskurð í gær en ekkert hefur verið sagt nánar um meiðslin. Denis Irwin, vamarmaðurinn sterki hjá Manchester United, verður ekki klár í slaginn fyrr en i byrjun janúar. Hann meiddist á hné í Evrópuleik gegn Feyenoord i byrjun nóvember. Forrúóamenn Liverpool sögðu i gær að Robbie Fowler væri ekki á forum frá félaginu. Arsenal hefur verið á höttunum á eftir þessum snjalla leik- manni. Liverpool hefur í hyggju að gera langtímasamning við leikmanninn og er talað um átta ár í þvi sambandi. Fowler er 22 ára gamall. Ron Atkinsson, stjóri Sheffield Wed- nesday, gekk í gær frá kaupum á Goce Sedloski, 25 ára gömlum Make- dóniumanni, fyrir 1,6 milljón punda. Sedloski er vamarmaöur sem kemur frá Hajduk Spilt og á hann 12 landsleiki að baki fyrir Makedóníu. Ruud Gullit, stjóri Chelsea, gæti ver- ið með óhreint mjöl í pokahominu i skattamálunum en skattayfirvöld á Ítalíu em með mál hans til skoðunar. Mál fleiri kunnra kappa eru til skoð- unar, eins og Paul Gascoigne, Paolo Maldini og Franco Baresi. Allt útlit er fyrir að tvo leikmenn muni vanta í lið Chelsea sem mætir Manchester United í 3. umferð ensku bikarkeppninnar 4. janúar. Leikmennirnir sem hér um ræðir em Dennis Wise, fyrirliði liðsins, og Roberto Di Matteo. Wise fékk áttunda gula spjaldið gegn Leeds um síðustu helgi og Di Matteo er meiddur. -SK/JKS/GH tilkynning er síðan vænt- anleg frá KR-ingum í dag þar sem þessi niðurstaða verður tilkynnt formlega. Brottrekstrar áttu aö heyra sögunni til „Ég þjálfaði KR í fyrra og eftir síðasta tímabil gerðu þeir við mig nýjan samning til þriggja ára. Þeir hefðu varla verið að ráða mig til þriggja ára ef þeir hefðu verið óánægðir. Þetta er hins vegar gamla sagan. Ef illa gengur er þjálfarinn jafnan rek- inn. Þessi vinnubrögð hafa verið í hávegum höfð hjá KR og ekki bara í körfuknattleiknum. Þessi vinnu- brögð hafa hins vegar ekki skilað fé- laginu árangri hingað til. Þegar við skrifuðum undir þriggja ára samn- inginn var einmitt talað um að brottrekstur þjálfara heyrði sög- unni til. Við vorum sammála um að tími uppbyggingar væri runninn upp og rétt væri að byggja upp stöðug- leika. Með þetta lögðum við upp. Þeg- ar leikir tapast eru málin fljót að breyt- ast. Menn hafa ekki viljað vinna sig út úr vandanum. Ég var að vona að menn hefðu hugrekki til að takast á við stöðu liðsins í dag en svo var greinilega ekki,“ sagði Hrannar Hólm í sam- tali við DV í gærkvöld. Viökvæmir fyrir glósum KR er sem stendur í áttunda sæti í úrvalsdeildinni og KR-ingar eru ekki kátir með stöðu mála: „Að sjálfsögðu er árangur liðsins í vetur mér vonbrigði. Við töluðum hins vegar saman í fyrradag, ég og leik- mennimir, og það virtust allir vilja vinna bug á vandanum. Ég taldi mig vera búinn að finna það sem væri að. En það er mikið af sérfræðing- um í KR og menn hafa greinilega verið viðkvæmir fyrir glósum frá mönnum utan liðsins. Nú er enn einu sinni brugðið á það ráð að reka þjálfarann en slíkt hefúr nánast ver- ið árlegur viðburður hjá KR síðustu 4-5 árin. Það hefur hins vegar eng- um árangri skilað," sagði Hrannar Hólm. Jón Sigurðsson, fyrrum lands- liðsmaður, hefur verið orðaður sem eftirmaður Hrannars Hólm. Torfi Magnússon líka en hann kom af fjöllum í samtali við DV í gærkvöld og sagði málið ekki hafa verið á dagskrá. -SK Bikarmeistararnir eru fallnir úr keppni - töpuðu fyrir KFÍ á ísafirði, 93-90 Nýir bikarmeistarar verða krýndir í körfubolt- anum í ár því Keflvíkingar féllu í gærkvöld út í 16-liða úrslitum bikarsins. Þeir lágu fyrir KFÍ á ísafirði, 93-90. KFÍ náði 21 stigs forystu í fyrri hálfleik og leiddi, 49-32, í hléi. Þegar níu mín- misstu þeir Ólaf Ormsson, sinn besta mann, meiddan af velli og Keflvíkingar söx- uðu grimmt á forskotið. Guðjón Skúlason skoraði hverja körfuna á fætur annarri en tíminn var þó of naumur og Keflvíkingar komust ekki nær en þau þrjú stig sem skildu liðin í Ólafur Ormsson 24, Pétur Sig- urðsson 13, Friörik Stefánsson 13, Baldur Jónasson 12, Markos Salas 4. Stig Keflavíkur: Guðjón Skúlason 30, Falur Harðarson 22, Dana Dingle 17, Albert Ósk- arsson 7, Fannar Ólafsson 6, Birgir örn Birgisson 4, Gunnar Einarsson 3, Kristján Guðlaugs- son 3. útur voru eftir var staðan lokin. 80-60 fyrir heimamenn. Þá Stig KFl: David Bevis 27, -VS Einar hjá Gunnilse DV, Sviþjóð Einar Örn Birg- isson, knatt- spymumaður úr Þrótti í Reykjavík, er nú til reynslu hjá sænska 1. deildarliðinu Gunnilse. Hann var um skeið hjá úrvalsdeildarliði Elfsborgar, en þar var honum ekki boðixm samningur. -EH Vetrarólympíuleikarnir í Nagano: Keppendur Metþátttaka verður á vetrar- ólympíuleikunum sem hefjast í Nagano í Japan í febrúar. Að sögn skipuleggjenda hafa 2.593 keppend- ur frá 67 löndum skráð sig leiks og aldrei áður í sögu leikanna hafa þeir verið fleiri. Það má reikna með að þessi tala eigi eftir að hækka, þátttökuþjóðum fjölgi upp í 70. Flestir hingað til kepptu í Albert- ville í Kanada árið 1992 en þá voru keppendur 1.800 talsins og 1.793 keppendur voru i Lillehammer í Noregi fyrir fjórum árum. Ástæðan fyrir þessari fjölgun má rekja til þess að á leikunum í Naga- aldrei fleiri no verður keppt í þremur nýjum greinum, íshokkí kvenna, curling og keppni á snjóbrettum. Bandaríkjamenn senda flesta keppendur eða 207 talsins, næst- flestir koma frá Japan eða 166 og 163 keppendur frá Sviss verða á leikun- um. Fæstir keppendur koma frá Bermúda, Brasilíu, íran, Lúxem- borg og Úrúgvæ en einn keppandi frá þessum þjóðum mætir til leiks. Þrjár þjóðir senda í fyrsta skipti þátttakendur en það eru Aserbaíd- sjan, Úrúgvæ og Makedónía. -GH 1. DEILD KARLA Hamar-ÍS 101-93 Leiknir R.-Snæfell 59-119 Breiðablik-Selfoss . 93-73 Stjaman-Þór Þ. 73-79 Snæfell 9 9 0 838-551 18 Þór Þ. 9 8 1 812-690 16 Stjarnan 9 6 3 726-619 12 Höttur 10 6 4 855-832 12 fs 9 5 4 700-689 10 Hamar 9 4 5 810-780 8 Breiðablik 9 3 6 718-756 6 Stafholtst. 9 2 7 678-771 4 Selfoss 9 2 7 683-827 4 Leiknir R. 10 1 9 633-938 2 21 DVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1997 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1997 Iþróttir Stefán Gíslason. Samkomulag - milli Strömsgodset og bræðranna frá Eskifirði Valur Fannar Gíslason. Flest bendir til þess að knattspymu- bræðumir frá Eskiflrði, Valur Fannar og Stefán Gíslasynir, skrifi undir samn- inga við norska úrvalsdeildarliðið Strömsgodset. Stefán er kominn heim eftir vikudvöl hjá félaginu og ljóst er að hann hefur staðið sig vel því honum var hælt á hvert reipi á heimasiðu Ströms- godset í gær. Þar er sagt að félagið hafi komist að samkomulagi við Stefán og bróður hans, Val Fannar. Enn fremur er sagt að Stefán, sem er 17 ára gamall, verði félaginu gífurlegur styrkur í framtíðinni því þarna sé á ferð einn efnilegasti knattspymumaður íslands. DV sagði í síðustu viku frá lof- samlegum ummælum þjálfara Ströms- godset um Stefán. i tilbúinn undan áætlun Sigurður Jónsson hefur náð sér af hnémeiðslun- um sem hann varð fyrir í fyrsta leik sínum með Dundee United í skosku knattspymunni fyrir skömmu. Sigurður spilar með varaliði félagsins gegn Motherwell á fimmtudag. Komist hann heill í gegnum leikinn má bú- ast við því að hann spih með aðallið- inu um næstu helgi, eða nokkra fyrr en búist hafði verið við. -VS Vancouver sótti ekki gull greipar Houston Rockets í nótt. Antonio Daniels hjá Vancouver sýnir hér glæsileg tilþrif en hann skoraöi 4 stig í leiknum. Othella Harrington sækir aö Daniels en kemur engum vörnum viö. Símamynd Reuter Leikur Stefán meö KVA í sumar? Ekki er ljóst hvenær Stefán fer til Noregs en flest bendir til þess að hann ljúki skólaárinu, leiki hér á landi næsta sumar og fari utan um haustið, eða í ársbyrjun 1999. Til stóð að hann færi í KR en samkvæmt heimildum DV gæti nú farið svo að hann léki með KVA í 1. deildinni í sumar. Þar lék hann seinnipart síðasta tímabils og átti þátt í að koma liðinu upp í 1. deild í fyrsta skipti. Áður hafði hann leikið um hríð með unglingaliði Arsenal. Bandaríski körfuboltinn i nótt: Malone gerði gæfumuninn - Miami réð ekkert við kappann sem skoraði 29 stig LA Lakers var ekki í neinum vand- ræðum með Minnesota í NBA-deild- inni í nótt. Að auki fóru fram átta aðr- ir leikir og urðu úrslit eftirfarandi. Mlami-Utah ....................95-103 Hardaway 21, Austin 18 - Malone 29, Stockton 18. Cleveland-Phoenix..............103-90 Kemp 21, Anderson 19 - Medyess 21, Nash 18. New York-Detroit................83-78 Ewing 31, Ward 12 - Williams 19, Ratliff 12. Mlnnesota-Lakers ............. 96-109 Gamett 21 Gugliotta 18 - Jones 32, Campbell 22. Houston-Vancouver...............118-91 Willis 23, Drexler 22 - Rabim 18, Edwards 15. Denver-San Antonio...............85-99 Fortson 18, Washington 14 - Robinson 22, Duncan 20. Golden State-Dallas.............103-92 Smith 22, Marshall 20 - Finley 26, Scott 19. Sacramento-Portland..............94-87 Williamson 26, Richmond 16 - Sabonis 23, Rider 21. LA Clippers-Seattle.............94-109 Barry 21, Wright 17 - Payton 25, Elis 23. Innanhússknattspyrna: Kristinn í Bjargað á línu Stórmót hjá FH 5.-6. sætinu frá Eyjólfi FH-ingar ætla að halda stórmót í inn- Kristinn Bjömsson er í 5.-6. Hertha Berlín tapaði í gær- anhússknattspymu fyrir meistaraflokk sæti í stigakeppni heimsbikarsins kvöld í fyrsta skipti í átta leikj- karla í Kaplakrika laugardaginn 27. des- í svigi, þrátt fyrir að hafa fallið úr um í 1. deild þýsku knattspym- ember. Nokkrum af bestu liðum landsins keppni í Sestriere í fyrradag. unnar, 3-0, gegn Dortmund. hefur verið boðin þátttaka en leikið verð- Þessir em í efstu sætum: Andreas Möller skoraði tvö ur á velli sem er 37x40 metrar með bött- Finn Christian Jagge, Noregi .... 160 mörk og Heiko Herrlich eitt. um. Thomas Stangassinger, Austurr. . 113 Eyjólfur Sverrisson lék í vöm Leikið verður í tveimur riðlum og spil- Hans Petter Bm-ás, Noregi 100 Herthu í fýrri hálfleik og fékk þá ar lið sem kemst alla leið í úrslitaleikinn Michael von Grúnigen, Sviss .... 81 á sig vítaspymu. í seinni hálf- 5-7 leiki. Verðlaun verða veitt fyrir 1. og Kristinn Bjömsson, fslandi 80 leik var hann færður í sóknina 2. sætið ásamt einstaklingsverðlaunum. Thomas Sykora, Austurríki 80 og hressti mikið upp á hana. Dómgæslan verður í höndum úrvals- Sebastian Amiez, Frakklandi .... 60 Engu munaði að hann skoraði deildardómara svo öll umgjörð ætti að Fabrizio Tescari, Ítalíu 55 strax en vamarmaður Dortmund verða sú besta. Thomas Grandi, Kanada 50 bjargaði á marklínu. Þátttaka í mótið skal tilkynnast til Alberto Tomba, Ítalíu 50 Hertha er í 9. sæti deildarinn- Arnars í síma 533-3420/897-7920 og 555- Kjetil Andre Ámodt, Noregi 50 ar með 25 stig en Dortmund í 11. 3374 eða í faxi 555-3425 og 555-3374. GH -VS sæti með 24 stig. -VS Viöræöur Strömsgodset og Arsenal um Val Fannar Um mál Vals Fannars er sagt að það byggist nú á viðræðum á milli Arsenal og Strömsgodset. Valur á eftir hálft ann- að ár af samningi sínum við enska fé- lagiö en hann samdi til þriggja ára á sínum tíma. Hann hefur engin tækifæri fengið með aðalliðinu og sagði við DV fyrir nokkru að greinilegt væri að hann væri ekki inni í framtíðaráætlunum Arsenes Wengers framkvæmdastjóra. -VS „Við værum án efa í vandræðum hefðum við ekki leikmenn á borð við Stockton og Malone innan okkar vé- banda. Þeir léku báðir mjög vel í þess- um leik,“ sagði Jerry Sloan, þjálfari Utah, eftir leikinn í nótt. Stockton hitti mjög vel, skoraði 18 stig, en hann var alls inn á í 27 minútur. LA Lakers lék ágætlega gegn Minnesota, en þó enginn betur en Eddie Jones. Lakers skoraði 22 stig úr hraðaupphlaupum. -JKS Bland í noka Harald Brattbakk, sem gerði fjög- urra og hálfs árs samning við Celtic, veröur hæst launaðasti norski knatt- spymumaðurinn en hann fær 90 mUljónir króna á ári. Réttarhöldunum á ítaliu gegn Willi- ams-liðinu varðandi dauöa kappakst- ursmannsins Arytons Senna á Imola- brautinni i San Marino þann 1. mai 1994 lauk í gær. Aryton Senna lést samstundis. Liósmenn Williams-liðsins voru gerðir ábyrgir fyrir dauða Senna en þeir vom allir sýknaðir í gær. Samkvcemt þeim rannsóknum sem gerðar hafa verið á bílflakinu og þeim gögnrnn sem síriti bilsins hafði að geyma bendir allt til þess að stýr- isstöng hafi brotnað í bíl Senna í Tamburello-beygjunni og bíllinn keyrt stjórnlaust á steyptum vegg á yfir 200 km hraða. Aöalfundur Skagamanna, Gúlra og glaðra, verður haldinn i kvöld í Öl- veri og hefst klukkan hálfníu. í kjölfar hörmunganna á heims- meistaramóti kvenna í handknatt- leik, þar sem óður og kófdmkkinn Þjóðverji myrti tvo stuðningsmenn danska liðsins, hafa yfirvöld í Þýska- landi vaknað af værum blundi. Nú er taliö mjög líklegt að algjört bann verði fyrirskipað á sölu áfengis eða áfengra drykkja í íþróttahúsum þar í landi. Reyndar mættu margir taka sér Þjóðverja til fyrirmyndar í þessum efhum en búist er við að bannið verði fyrirskipað fljótlega. Tryggvi Valsson, knattspymumaður úr HK, er genginn til liðs við 1. deild- arlið Stjörnunnar. Stuttgart vann auðveldan sigur á Uerdingen, 0-4, í þýsku bikarkeppn- inni í knattspymu í gærkvöld. Fredi Bobic gerði tvö markanna. Duisburg vann útisigur á Jena, 1-2, í 12 stiga frosti. Aóeins 425 áhorfendur mættu sam- tals á fimm leiki í norsku úrvalsdeild- inni í handbolta karla á sunnudag- inn. Á meðan var norska kvenna- landsliðið að spila til úrslita í heims- meistarakeppninni og sá leikur var að sjálfsögðu sýndur í sjónvarpi. Alberto Tomba ætlaði að keppa i svigi ásamt mörgum af bestu svig- mönnum heims í Bosníu á Þorláks- messu. Tomba hefur aflýst keppn- inni. Hann er ekki ánægður með stöðu öryggismála í landinu og svo er snjómagn mjög lítið. Forráöamenn Bayer Leverkusen hafa áfrýjað ströngum dómi yfir Ulf Kirsten sem dæmdur var i fjögurra leikja bann fyrir að slá andstæðing sinn í andlitið með olnboga. Kirsten var að auki dæmdur til að greiða um 350 þúsund krónur í sekt. Dómarinn dæmdi ekki leikbrot í um- ræddu tilviki en upp komst um atvik- ið er myndbandsupptaka var skoðuð. -VS/SK i'vrr-TriiTún Tilkynnt var í gær að úrslitaleikur- inn i Evrópukeppni meistaraliða, Meistaradeild Evrópu, fari fram i Amsterdam í Hollandi þann 20. mai á næsta ári. Hollenska knattspyrnusambandið og UEFA eiga þó enn í deiium varðandi auglýsingar á vellinum i Amsterdam og verður að leysa málið innan 10 daga. Að öðrum kosti fer leikurinn fram í Englandi eða á Spáni. Úrslitaleikurinn í Evrópukeppni bikarhafa fer fram í Stokkhólmi þann 13. maí og úrslitaleikurinn i UEFA- keppninni fer fram í París 13. maí. Þrennt af fremsta sundfólki Rúss- lands var dæmt i tveggja ára keppnis- bann i gær. Þetta sama sundfólk bar við áti á eitraöri tertu eins og kom fram í DV á dögunum en á þau aumu rök var ekki hlustað. Bjarki Sigurósson skoraði 4 mörk i gærkvöld þegar Drammen tapaöi fyrir Runar, 29-23, í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. -SK/VS Jólagjafir í Spörtu FILA FILA íþróttavörur nú í Spörtu. Skór, nokkrar tegundir. Fatnaður: Hettupeysur, renndar hettupeysur, glansgallar, háskólabolir, húfur, skíðabönd. Nýtt, nýtt. Snyrtivörur og snyrti- töskur UTD. og LIV. Tilvalið fyrir herramanninn á heimilinu. Enski boltinn. Frábært úrval. Húfur, treflar, könnur, handklaeði, fótboltar, klukkur, vatnsbrúsar, töskur, minibúningar, sængur- verasett, lampar, lyklakippur, merki, hálsmen, plastfígúrur o.fl. o.fl. Nýjar vörur á hverjum degi fram að jólum. Fatnaður: Liðstreyjur: Manch. Utd., Arsenal, Liverpool, Aston Villa, Bolton, Barcelona, ísland, Juventus. Verð frá 3.370. Barnasett verð 2.990. Treyja, buxur, sokkar. Nýtt: Manch. UTD og Liverpool: Æfingagallar, úlpur og markmannstreyjur. Ulpur, teg. Wichita. Nr. 4 til 14, fullt verð 5.990. Nr. XS til XXXL, fullt verð 7.990. Þú færð jólagjöf íþróttamannsins í Spörtu 5% staðgreiðsluafsláttur N tt kortaiímabii! Póstsendun SPORTVÖRUVERSLUNIN SPARTA Símgreiðslur Visa og Euro t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.