Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1997, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1997, Qupperneq 25
MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1997 25 Fréttir Vetni og súrefnis framleiðslutæki Seyðisíjörður: ísverksmiðjan risin DV, Seyðisfirði: Margvíslegar framkvæmdir hafa verið og eru í gangi hjá SR- mjöli enda góður gangur verið í loðnu- og síldveiðum síðustu miss- erin. Sumum framkvæmdanna er ekki lokið, þó öllu miði vel fram. Fyrr á árinu var boðin út bygg- ing ísverksmiðju og átti kælismiðj- an Frost, sem starfar bæði á Akur- eyri og í Reykjavík, hagstæðasta tilboðið í framkvæmd verksins. Undanfarnar vikur hafa nokkrir Akureyringar undir verkstjórn Harðar Óskarssonar unnið að verkinu sem hefur gengið mjög vel. Húsið er nú risið og niðursetn- ing vélbúnaðar að hefjast. Sennilega verður hægt að prófa vélbúnaðinn fyrir jólin. Því eru miklar líkur á að framleiðslan verði komin í gang fyrir miðjan janúarmánuð. Framleiðslugeta verksmiðjunnar verður 60 tonn á sólarhring og er hún stækkanleg í 90 tonn verði á því þörf. Gunnar Sverrisson verksmiðju- stjóri segir að ísframleiðsla verði verksmiðjunni og veiðiskipunum mikill ávinningur. Beinlínis nauð- Bókmenntakynn- ing á Seyðisfirði DV, Seyðisfirði: Menningarmálanefnd staðarins bauð 6 rithöfundum hingað um helg- ina til að veita nokkra innsýn í úrval jólabókaframboðsins. Lásu þeir úr verkum sínum í menningarmiðstöð- inni Skaftfelli á laugardagskvöld, þau Arnaldur Indriðason, Didda, Einar Már Guðmundsson, Kristín Marja Baldursdóttir, Guðbergur Bergsson og Kristjana Bergsdóttir. Greinilegt var að reglan gullvæga um jafnrétti kynj- anna var í heiðri höfð. Amaldur las úr Sonum duftsins sem er fyrsta skáldsaga hans. Kristín Marja úr sögvmni Hús úr húsi sem er saga ræstingakonu. Guðbergur byrj- aði á að reifa nokkrar nýstárlegar hugmyndir um sölu á jólabókamark- aðnum, líklega fremur i gamni en al- vöru. Hann las úr bók sinni Faðir og móðir og dulmagn bernskunnar. Didda las úr bók sinni Ertu sem er dagbókarbrot. Einar Már úr Fótspori á himnum, fjölskyldusögu, og einnig úr ljóðabók sinni: Er nokkur hér i Kórónafótum? Bókin kom fyrst út 1980. Kristjana Bergsdóttir las úr bók sinni Brynhildi og Tarsan, sögu fyrir unglinga í austfirsku umhverfi. Aðsókn var allgóð og undirtektir áheyrenda sýndu að efni og flutningur féll i góðan jarðveg. Gestimir voru ánægðir með viðbrögð áheyrenda og þó þarna væm í hópi margur frægð- armaður þótti þeim greinilega nokk- urs vert að hafa átt þess kost að kynna verk sín i þessu gamalfræga húsi, vökulum, þakklátum áheyrend- leiðsla á staðnum er i miklu lágmarki. Hag- ræði sé að því að hafa starfsemina á verksmiðjusvæðinu og þá hægt að dæla þessu um borð í skipin hverju sinni eftir þörfum. Vinnslustöðvar á staðnum koma líka til með að njóta góðs af. Þarna ísverksmiðjan og starfsmennirnir Friörik, Hörður og Steinþór en verkiö er mest unnið af þeim. DV-mynd Jóhann verður því stigið þýðingarmikið skref til að bæta framleiðslu. -J.J. lAÐGRElÐSLUR VERSLUN FYRIR ALLA! Vi& Fellsmúla Simi 588 7332 OPIÐ: - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-16 Mánud. Henta við málmsmíðar, í rannsóknastofur og víðar, valkostur í staðinn fyrir innflutt gas. íslenskt umhverfisvænt gas. Úr 11 kw raforku (82 kr.) og 3 ltr. af vatni er hægt að framleiða 3 m3 af gasi: 2 m3 vetni + 1 m3 súrefni. Útvegum tæki með fram- leiðslugetu frá 0,5 m3 klst. til 6 m3 á klst. Umboðsaðili heildsala: Ný - Tækni ehf Sími 557 8950 Tölvu- póstur elco@itn.is Gasframleiðslutæki: Vetni, Súrefni og Köfnunarefni. Komið og skoðið hinar fjölmörgu gerðir Zippokveikjara og takið þátt í samkeppni í tilefni af 65 ára afmæli Zippo Garðar Ólafsson, úrsmiður, Lækjartorgi, Rvk. Tóbaksversl. Björk, Bankastræti 6, Rvk. Guðmundur Þorsteinsson, úra og skartgripav., Bankastræti 12, Rvk. Gilbert, úrsmiður, Laugav. 62, Rvk. MEBA, úra og skartgripav. Kringlunni, Rvk. Verslunin Kiss, Kringlunni, Rvk. P.R. Heide, úra og skartgripav., Glæsibæ. Rvk. Gullúrið, úra og skartgripav., Mjúdd, Rvk. Gunni Magg, úra og skartgripav., Strandgötu 37, Hafnaf. Georg V. Hannah, úrsm., Hafnargötu 49, Keflavík Guðmundur B. Hannah, úrsm., Suðurgötu 65, Akranesi Karl R. Guðmundsson, úra og skartgripav., Austurvegi 11, Selfossi Steingrímur Benediktsson, gullsm., Vestmannabr. 33, Vestmannaeyjum Klettur, Strandvegi, Vestmannaeyjum Axel Eiríksson, úra og skartgripaversl., Aðalstræti 22, ísafirði SKART, gull og skartgripav., Hafnarstr. 94, Akureyri Jún Bjarnason & Co„ úra og skartgripav., Kaupvangsstr. 4, Akureyrí V_________________________________________________________________________/ um. J.J. G æ á góðu verði 4 hausa Lp/sp Nicam-stereo 2xscart* Myndvaki Show View Allar aðgerðir á skjá Sjálvirkur hreinsibúnaður. Árs minni • 8 liða upptaka usa Lp/sp Nicam-stereo sp.* 2xscart • Myndvaki • Allar aðgerðir á skjá insibúnaður upptaka Fjarstýring OKMSSONHF Lágmúla 8 • Simi 533 2800 • 2 hausa • Mono •scart • Myndvaki Show View • Allar aðgerðir á skjá • Sjálvirkur hreinsibúnaður. • Árs minni • 8 liða upptaka • Fjarstýring l^Kr. 47,900.-) (^Kr. 29,900^ UMBOÐSMENN Patreksfiröi. Egilsstööum _ Reykjavík Byggt og Búiö. Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúð, Búöardal. VestfirAir: Geirseyjarbúðin, Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafiröi. Noröurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi. verslunin Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Kf. Héraösbúa, Verslunin Vík, Neskaupstaö. Suöurland: Árvakinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík. Rafborg, Grindavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.