Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1997, Side 31
MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1997
31 .
Sviðsljós
Knattspymuhetjur utan vallarins:
Slást um kryddpíu
Böm Stefaníu
prinsessu úti í
kuldanum
Orðrómur er á kreiki í
Mónakó um að Rainier fursti láti
böm Stefaniu
dóttur sinnar
og fyrrum líf-
varðar henn-
ar, Daníels
Ducraets,
vera úti í
kuldanum.
Stefanía og
Daníel eign-
uðust tvö börn, Louis, sem er
fimm ára, og Pálínu sem er
þriggja ára. Þau fá ekki að vera
viðstödd opinberar athafnir.
Bæði Stefanía og Daniel era sögð
æst vegna málsins. Talsmaðm-
furstans segir börnin of ung til
að taka þátt í athöfnunum.
Pamela alveg
að springa
Sílíkongellan Pamela Ander-
son er nú alveg að springa.
Pamela, sem
er komin átta
mánuði á
leið, kom
fram í sjón-
varpsþætti á
dögunum
íklædd flegn-
um og níð-
þröngum kjól
sem í raun leyndi ekki neinu.
Óttuðust menn helst að hann
myndi springa utan af henni.
Pamela gengur með dreng sem
hún er þegar búin að gefa nafnið
Dylan Jagger. Stóri bróðir er 17
mánaða og heitir Brandon
Thomas.
Kryddpían Victoria Adams, sem
hefur viðumefnið Flotta kryddið
vegna glæsileika síns, hlýtur að
vera ánægð með sig þessa dagana.
Svo vill nefnilega til að hvorki fleiri
né færri en tveir knattspymukapp-
ar á heimsmælikvarða slást nú um
hug hennar og hjarta. Þeir era
ítalski hjarta- og boltaknúsarinn
Filippo Inzaghi, framvörður í
Juventus liðinu, og breski miðvörð-
urinn David Beckham hjá
Mémchester United, núverandi kær-
asti Victoriu.
Fyrsta lota slagsmálanna fór fram
á knattspymuvellinum um daginn
þegar Juventus og United áttust við
í einhverri meistarakeppni. Fyrir
leikinn lýsti sá brúneygði Filippo
því yfir að hann ætlaði að leika fyr-
ir Victoriu. Skemmst er frá því að
segja að ítalirnir unnu leikinn og
sjálfur Filippo skoraði sigurmarkið.
Það má þvi segja að hann hafi unn-
ið hjarta stúlkunnar. Hvort hún vill
gefa það eftir og hvort David lætur
sér vel lynda er svo annað mál.
Victoria Adams og stöllur hennar í Kryddpíunum voru giæsilegar aö vanda þegar þær mættu til frumsýningar kvik-
myndarinnar sem þær hafa leikið í. Karl Bretaprins og synir hans tveir voru meðal frumsýningaraesta.
í steininn fyrir
nektarmyndir
Ástralska ofurfyrirsætan Elle
Macpherson getur nú sofiö ró-
lega þar sem
maðurinn sem
braust inn til
hennar óg stal
nektarmynd-
um af henni
hefur verið
dæmdur til
sex ára fang-
elsisvistar og átta mánuðum bet-
ur.
Kauði hélt því fram við réttar-
höldin að fyrirsætan hefði
hryggbrotið sig. Hún segist hins
vegar aldrei hafa hitt hann, hvað
þá meira.
Elle sagði í myndbandsupp-
töku sem sýnd var í réttinum að
öll þessi reynsla hefði verið
martröð líkust.
Fjórða barnið
á leiðinni
Sylvester Stallone, sem er orð-
inn 51 árs, á von á fjórða barn-
inu sínu. Eig-
inkona hans.
Jennifer Fla-
vin, sem er 28
ára, gengur
með annað
barn sitt sem
á að fæðast í
maí. Fyrir
eiga þau Stallone dótturina
Sophiu Rose sem gekkst undir
hjartaaðgerð fárra vikna vegna
meðfædds galla. Jennifer er sögð
hafa misst fóstur í júlí í síðast-
liðnum og á Stallone að hafa
bannað henni að ferðast með
flugvél þar til bamið, sem hún
gengur meö, er fætt.
ttriíorvi: Intel Fentium 200MHz MMX.
Vinniluminni: 32MB SDRAM.
Harðdiikur: 4.2GB.
SkjAr: 15" IBM.
Skjakort: ATi 3D Rage 11+ meö 2 MB SGRAM.
Margmiðlun: 24 hraða geisladrif, hljáökort,
hátalarar og bassabox.
Samikipti: 33.600 baud mótald.
Hugbúnaður: Windows 95, Lotus SmartSuite
97, Simply Speaking, IBM Antivirus.
Aptiva-tölvurnar hafa á að skipa sárstaklaga
öflugum vél- og hugbúnaði. Þassar einstöku
tölvur eru hannaðar með það í huga að
vinnslan sé skemmtileg, auðveld og hröð.
Glæsilegt útlit þeirra á sér enga hliðstæðu og
hljóðgæðin eru lík því sem þú átt að venjast í
kvikmyndahúsum.
Láttu drauminn rætast og festu kaup á IBM
Aptiva - tölvu sem á sér engan líka!
úrgjörvi: Intel Pentium II 233MHz.
Vinmluminni: 32MB SDRAM, má auka i 384.
Hirðdiikur: 4.2GB.
SkfAr: 17" IBM meö Bose hátölurum. \
SkJAkorl: ATi 3D Rage Pro með 2 MB SG^AM.
Margmiðlun: 24 hraða geisladrif,
hljóökort og bassabox.
Simikipti: 33.600 baud mótald.
Hugbúmður: Wlndows 95, Lotus SmartSuite 97
og 28 önnur forrit (hjálparforrit, fræðsla og leikir.
Skaítahlíö 24 • Sími 569 7700
SlóB: http://www.nyherji.is
sa Netfang: nyherji@nyherji.is
pentium'
r-