Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1997, Síða 35
MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1997
Adamson
35
Tilkynningar
Aðventukvöld í Krístskirkju
Aðventukvöld verður haldið í kvöld
kl. 20.30 í Landakotskirkju. Kór
kirkjunnar ásamt kór Skátasam-
bands Reykjavíkur syngur undir
stjórn Steingríms Þórhallssonar,
organista kirkjunnar. Flutt verða
jólalög í bland við önnur lög. Frum-
flutt verður nýtt sálmalag við ljóð
„Gleð þig, særða sál“ eftir Stefán frá
Hvítadal. Allir eru velkomnir. Að-
gangur er ókeypis. Sr. Jakob Rol-
land.
Kvenfélag Háteigssóknar
Kvenfélagskonur í Kvenfélagi Há-
teigssóknar selja minningarkort.
Þeim sem hafa áhuga á að kaupa
minningarkort er vinsamlegast bent
á að hringja í síma 552-4994 og/eða
553-6697.
Happdrættisnúmer
Bókatíöinda
Happdrættisnúmer dagsins er 90224.
Safnaðarstarf
Árbæjarkirkja: Félagsstarf aldraðra, opið
hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil.
Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 16. Bænarefn-
um er hægt að koma til presta safnaðarins.
Áskirkja: Opið hús fyrir foreldra ungra
bama kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.
Breiöholtskirkja: Kyrrðarstund í dag kl.
12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir.
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eft-
ir stundina. Æskulýðsfundur kl. 20.
Digraneskirkja: TTT-starf 10-12 ára barna
kl. 16.30.
Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Org-
elleikur á undan. Léttur málsverður á
kirkjuloftinu á eftir.
FeUa- og Hólakirkja: Biblíulestur í dag kl.
18. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudög-
um kl. 10.30. Grafarvogskirkja: KFUK,
stúlkur 10-12 ára kl. 17.30-18.30.
Grensáskirkja: Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.
HaUgrimskirkja: Opið hús fyrir foreldra
ungra bama kl. 10-12. Fræðsla: Mataræði.
Erna Ingólfsdóttir hjúkrunarfræðingur.
Háteigskirkja: Mömmumorgunn kl. 10.
Foreldrar og böm þeirra hjartanlega vel-
komin. Sr. Maria Ágústsdóttir. Kvöldbænir
og fyrirbænir í dag kl. 18.
Kópavogskirkja: Starf með 8-9 ára böm-
um í dag kl. 16.30-17.30 í safnaðarheimilinu
Borgum. Starf á sama stað með 10-12 ára
bömum (TTT) kl. 17.30-18.30.
Langholtskirkja: Litlu jól eldri borgara kl.
13-17.
Laugameskirkja: Fundur í æskulýðsfélag-
inu i kvöld. Húsið opnað kl. 19,30.
Neskirkja: Lith kórinn (kór eldri borgara)
æfir kl. 11.30-13. Umsjón Inga J. Backman.
Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórs-
son. Tónleikar kl. 20.30. Kirkjukór Nes-
kirkju og Sinfóníuhljómsveit áhugamanna.
Einleikarar: Ásta Óskarsdóttir, Ragnheiður
Þorsteinsdóttir og Páll Einarsson. Einsöng-
ur: Inga J. Backman. Kórstjóri: Reynir Jón-
asson. Stjómandi Ingvar Jónasson.
Seljakiritja: Fyrirbænir og íhugun í dag
kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega
veUcomnir. Tekið á móti fyrirbænaefnum í
kirkjunni, simi 567 0110. Léttur kvöldverö-
ur að bænastund lokinni.
Seltjamameskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.
Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há-
degisverður í safnaðarheimilinu.
ERÓTISKAR
lÁTNINGAl
0056 91 53H
Hringdu í mig,
persónulegt
samtal
0056 915371
* tio*1 visit our iive 9ir,s íor fr©e ★ httD://www.chac.com/live3
Spakmæ] i
Viröuleikinn var fund-
inn upp til aö dylja
iöjuleysiö.
George Ade.
Vísir fyrir 50 árum
17. desember.
Lýkur alþjóðasamvinnu
með ráðherrafundinum
í London?
Lalli og Lína
ÉG ER MJÖG ÞAKKLÁT FYRIR AULATRY66IN6UNA.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið
og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki i Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfla: Lágmúla 5. Opið alla daga
frá kl. 9.00-24.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl.
8- 20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl.
10—18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánd.-fund.
9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard.
10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Sími 577
2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fósd.
kl. 9-19, laud. kl. 10-44.
Laugamesapótek, Kirkjuteigi 21. Opið
virka daga 9.00-18.00. Sími 553 8331.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka
daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551
7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið virka daga
9.00-19.00, laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virká
daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd.
9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánd- fimd.
kl. 9-18.30, fósd. 9-19 og laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið daglega frá kl.
9.00-18.00, laug. 10.00-14.00, langur laug.
10.00-15.00. Sími 552 4045.
Reykjavikurapótek, Austurstræti 16. Opið
virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10-14. Simi
551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið alla
daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl. 10.00-16.00.
Sími 552 2190 og læknasími 552 2290.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111
Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 8.30—
19.00. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14.
Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud.-fimd.
9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard.
10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Sími
577 3610.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9- 21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.
Apótekið Suðurströnd 2, opið
mánud.-fimd. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid.
Sími 561 4604.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug.
10- 16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud.
kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skipt-
is sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. í sím-
svara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek,
Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18,
fimmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og laugd. 10-16.
Sími 555 6800.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka
daga, laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 1012
og 16.30-18.30. Aðra ftídaga frá kl. 10-12.
Apótek Suðurnesja Opið virka daga frá kl.
9-19. laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og
16-18.30. alm. fríd. frá kl. 10-12.
Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak-
ureyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem
sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar i
síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, simi 112,
Hafiiaifiörður, sími 555 1100,
Keflavik, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, simi 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfínni í
síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er
í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka
daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan
sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðlegg-
ingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara
551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-
1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til
hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarapplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl.
17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyð-
arvakt lækna ff á kl. 17-8 næsta morgun og um
helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma
481 1966.
Akurejri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliöinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20
og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir,
frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi.
Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera
foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heim-
sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í
síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Arnarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartimi.
Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartimi.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16
og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá
kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömm'tr.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvanda-
mál að stríða, þá er sími samtakanna 551
6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud.
8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað
en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið
uppá leðsögn fyrir ferðafólkalla mánud.,
miðvd. og föstd. kl. 13.00. Nánari
upplýsingar fást í sima 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánd.-fimtd. kl. 9-21, föstd. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfii eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mánd.-ftmtd. kl. 10-20, fóstd. kl.
11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu-
staðir viðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Lokað
vegna viðgerða. Höggmynda-garðurinn er
opin alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi. í desember og janúar er
safnið opið samkvæmt samkomulagi.
Sími 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl.
13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sunnud., Lokað
mánud. Bókasafn: mánud. - laugardaga kl.
13-18. Strnnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl.
13-17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýn-
ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin
þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 19.
desember.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Lokað í vetur vegna
endumýjunar á sýningum.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafiiarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, simi 568 6230. Ákureyri, sími 461
1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörðm,
sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Sel-
tjamam., sími 561 5766, Suðurn., simi 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames, sími
562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akur-
eyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552,
eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. HafnarS., sími 555 3445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síð-
degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar-
að allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á.
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- '
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 18. desember.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Þú mátt eiga von á að óvæntir atburðir gerist og að ekki fari
allt eins og þú hafðir haldiö. Þú þarft að sýna erfiðum ein-
staklingi þolinmæði.
Fiskamir (19. febr. - 20. mars):
Þú verður að treysta á sjálfan þig fyrst og fremst við úrlausn
erfiðs verkefnis þar sem aðrir þekkja ekki málavöxtu eins vel
og þú.
Hrúturinn (21. mars - 19. april):
Nágrannar koma talsvert við sögu hjá þér 1 dag. Reyndar fer
dagurinn að miklu leyti í japl og jaml og fuður. Happatölur
eru 5, 18 og 28.
Nautið (20. apríl - 20. mai):
Þú verður beðinn um greiða sem þér er óljúft að veita. Það er
nauðsynlegt að geta sagt nei þegar svo ber undir.
Tviburarnir (21. maí - 21. júní):
Sérstakrar aðgætni er þörf í samskiptum við vissa aðila á
vinnustað. Þú mátt eiga von á að verkefni sem þú tekur þátt
í skili verulegum árangri.
Krabbinn (22. júni - 22. júli);
Fjármálin standa ekki nógu vel um þessar mundir og þú þarft
að gera ráðstafanir varðandi þau. Ef rétt er á málum haldið
er ekkert að óttast.
Ljónið (23. júli - 22. ágúst):
Félagar þinir lenda I deilum og þú lendir trúlega f hlutverki
sáttasemjara. Það gæti reyndar orðið mjög lærdómsríkt.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Mikil samkeppni ríkir í kringum þig og er best að taka sem
minnstan þátt í henni. Þetta ástand varir þó ekki lengi.
Happatölur era 10,12 og 17.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Þú kynnist mjög áhugaverðri manneskju á næstunni og á
hún eftir að hafa mikil áhrif á líf þitt. Kvöldið verður fremur
rólegt.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Þú átt mjög annríkt en orka þín er í lágmarki þannig að þér
veitist ekki auðvelt að sinna öllu sem þér finnst þú þurfa að
gera.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Nú er rétti tlminn til að huga að breyttu mataræði og hollum
lífsvenjum. Þér gæti orðið heilmikið ágengt á því sviði ef þú
leggur þig dálítið fram.
Steingeitln (22. des. - 19. jan.):
Óþarfi er að sjá eftir því sem liðið er. Heillavænlegra er að
vanda sig betur í framtlöinni og reyna að koma 1 veg fyrir
frekari mistök.