Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1998, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1998, Side 18
LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998 35 "V 18 ^ * dagur í lífí ★ ★------- Ari Kristinsson kvikmyndagerðarmaður, á Þorláksmessu, síðasta vinnudegi fyrir jól: Ég vakna rétt fyrir klukkan hálfátta og flnn að pestin, sem hrjáð hefur mig undanfama daga, er horfin. Pestin byijaði í síðustu viku á meðan ég var í London að leggja síöustu hönd á kvikmynd mína, Stikkfrí, sem frumsýna á nú annan í jólum. Ég flaug heim á laugardag og lagðist beint í rúmiö, frestaöi öliu sem ég ætlaði að gera á sunnudag og mánudag yfir á þriðjudag. Ákvað að þá yrði mér að vera batnaö ... og ekki ber á ööru, höfuðverkurinn, sem ég hafði sofnað meö í gærkvöld, er horfinn. Þó að undirbúningur fyrir frum- sýningu á Stikkfrí sé aðalverkefni dagsins er aö fleiru að hyggja. Strax eftir áramót hefjast upptök- ur á kvikmynd Hrafns Gunnlaugs- sonar, Myrkrahöfðingjanum. ís- lenska kvikmyndasamsteypan framleiöir myndina og ég kvik- mynda. Þetta er umfangsmikið verk og hefúr verið tæpt ár í und- irbúningi. Viö Hrafh höfum á und- anfómum mánuðum brotið alit verkiö niður í myndir. Flóknustu atriöin hafa verið æfö á upptök- stööum meö leikurum í búningum, ég hef tekið æfingamar upp á víd- eó frá hinum ýmsu sjónhomum og síöan höfum við Hrafh setiö yfir vídeóinu og komiö okkur saman um hvernig við ætlum að mynd- vinna myndina. 200 myndavélar Rétt fyrir níu er ég kominn út í Laugames til Hrafns. Við notum tímann frá níu til tólf til aö fara yfir myndavélauppstillingar og myndstíl í brennuatriðinu. Þó að atriðið taki minna en tíu mínútur af myndinni er það um tvö hund- ruð myndavéla uppstillingar og vandamál og haföi honum verið lofað að tvær sýningarhæfar kópí- ur af myndinni yröu tilbúnar á þriðjudagsmorgun. Þessar kópíur átti hann svo að fara meö beint út á flugvöll og fljúga með þær til ís- lands þannig að það yrði hægt aö prufusýna myndina kl. 6 í Há- skólabíói. Ég fékk þær góöu frétt- ir að þetta virtist hafa gengið eftir. Mér létti því ég hafði orðið eftir til aö berjast við þessi veit ekki hvað við hefðum gert ef þessar kópíur hefðu ekki verið í lagi. Hlaup milli útvarps- stöðva Á skrifstofunni fæ ég lista yfir útvarpsviðtöl sem ég og aðalleik- konur myndarinnar eigum að fara í. Ég, Bergþóra og Freydís eyöum tímanum fram til klukkan sex á hlaupum milli útvarpsstöðva. Klukkan sex erum við öll komin í Háskólabíó til aö sjá prufusýning- una. Mér finnst síðasta prufusýning alltaf meira spennandi en frumsýn- ing. Fyrir prufusýningu veit maður ekki í hvaða ástandi myndin er, veit ekki hvort tekist hefur aö leysa öll vandamál. Veit bara að nú er margra ára vinnu lokiö. Héðan í frá verður engu breytt. Það sem maður sér er það sem maður þarf að lifa við héðan í frá. Þaö eru ekki marg- ir á sýn- ing- kemur til með að taka meira en tíu daga í upptöku. Þar sem atriðið er tekið á skeri sem flæðir yfir á há- flóði þarf að taka tillit til samspils flóðs og birtu. Við finnum út að besti möguleikinn til að taka upp atriöið sé vikan í kringum 12. febr- úar. Upptökumar frá æfingunni reynast mjög gagnlegar og þegar ég fer frá Hrafhi upp úr tólf er ég viss um að okkur hefúr tekist að finna góðar og spennandi lausnir á öllum helstu vandamálum þessa flóknasta atriði myndarinnar. Þegar ég fór frá London á laug- ardag var litgreiningu á Stikkfrí ekki lokiö. Ég hafði bara náð að sjá eina kópíu og sú kópía hafði ekki verið góð, ójöfn í lit, dökk og köld. Hali- dór Gunn arsson kvik- mynda- Ari Kristinsson og tvær aöalleikonurnar ( myndinnl, Freydís og Bergþóra. DV-mynd Hilmar Þór unni, bara ég, Kristinn, sonur minn og framkvæmdastjóri mynd- arinnar, Halldór kvikmyndatöku- maður, Kjartan hljóðmaður, Val- geir tónskáld, Bergþóra, Freydís og hin tveggja ára stjama myndarinn- ar, Bryndís Sæunn Sigríður Gunn- laugsdóttir sem er mætt ásamt fjöl- skyldu sinni til að sjá sjálfa sig í fyrsta sinn á hvíta tjaldinu. Ég er stressaður fyrir sýning- una. Tjaldið í Háskólabíói er risa- stórt og oft hefur reynst erfitt að fá nægilegt ljósmagn út úr sýningar- vélinni til þess að myndir njóti sín á svona stórum fleti. Ef kópían er jafn dökk og sú síöasta sem ég sá í London verður þetta svakalegt. Mikil gleði Mér léttir stórlega þegar fyrsta myndin birtist á tjaldinu. Myndin er björt og falleg, situr vel á tjald- inu, allir grátónar, allir litatónar skila sér. Hljóðið er líka flott. Kjartan og Sigurjón sýningarmað- ur vinna samt í því á meöan á sýn- ingunni stendur að fmstilla það. Ég slappa af, hætti að fylgjast með tæknilegum smáatriðum og leyfi mér í fyrsta skipti að horfa á myndina eins og áhorfandi í bíó. Það ríkir mikil gleði í salnum þegar sýningunni lýkur. Ailt er eins og best verður á kosið. Litla leikonan stendur í miðjum stóra salnum í Háskólabíói, bendir í átt að sýningartjaldinu og hrópar: „Ég er komin í mynd, ég er komin í mynd.“ Aö sýningu lokinni höldum viö heim í síðbúna skötuveislu. Að henni lokinni fer ég með hundana i smágöngutúr og sofna síðan ánægður. Alltaf reddast allt. Finnur þú fimm breytingar? 444 bló&þrýstingurinn hjó þér er afar lágur.“ Nafn: _ Helmili: Vinningshafar fyrir getraun nr. 442 eru: 1. verölaun: 2. verólaun: Oni Sigurðsson, Hjördís Davíðsdóttir, Lönguhlíð 13, Álakvísl 84. 105 Reykjavík. 110 Reykjavík. Myndimar tvær viröast viö fyrstu sýn eins en þegar bettir er að gáö kem- ur í ljós að á myndinni til hægri hefúr fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriöi skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnttm birtum við nöfh sigurvegar- anna. 1. verðlaun: Hitachi-útvarpsverkjari frá Sjón- varpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 3.490,- 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verömæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kóli- brísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningamir verða sendir heim. Merkið umslagiö með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 444 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.