Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1998, Side 19
]í %/ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998
19
ÍJÍyiðsljós
Fjögur hjörtu, fyrsta leikritið sem Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur
semur, var frumsýnt í Loftkastalanum kvöldið fyrir gamlársdag. Meðal
viðstaddra var frú Vigdís Finnbogadóttir sem hér spjallar við höfundinn.
Frumsýning á
Fjórum hjörtum
Björn Bjarnason menntamálaráðherra og kona hans, Rut Ingólfsdóttir, voru
býsna ánægð með leikrit Ólafs Jóhanns sem og Eyjólfur Sveinsson,
framkvæmdastjóri og útgáfustjóri Frjálsrar fjölmiðlunar. DV-myndir S
Nýársmóttaka forseta-
hjónanna á Bessastöðum
Nýr forseti Hæstaréttar, og fyrrum forseta-
frambjóðandi, Pétur Kr. Hafstein, kemur hér
til móttökunnar á Bessastöðum.
Lögregluvörður er tilbúinn að grípa
forsetann ef hann skyldi hrasa í hálkunni.
Forsetahjónin, herra Ólafur Ragnar
Grímsson og frú Guðrún Katrín Por-
bergsdóttir, efndu til árlegrar
móttöku á nýársdag á Bessastöðum
fyrir valinkunna gesti. Nýr biskup yfir
íslandi, herra Karl Sigurbjörnsson,
tekur hér í hönd Guðrúnar og við
hamingjuóskum með nýja embættið.
DV-myndir S
Handaband þeirra Ólafs
Ragnars Grímssonar og Júrís
Resitovs, sendiherra Rússa á
íslandi til margra ára, var
traust eins og sjá má enda
skemmtilegur gestur á ferö.
NA LENGRA
FYRST KEM EG
GUNNAR BERNHARD EHF.
VATNAGARÐAR 24
SÍMI: 520 1100